Heimilistíminn - 22.02.1979, Blaðsíða 20

Heimilistíminn - 22.02.1979, Blaðsíða 20
FARAH ER LANDF Hún getur aldrei orðið óhamingjusamari en hún var sem keisaraynja — Verið velkomnar, yðar hátign! Sadat forseti bar granna, hanzkaklædda höndina upp að vörunum, og þrýsti hana ofur- litið. Hann brosti ekki sinu vanalega, sólbjarta og töfr- andi brosi. Forseti Egypta- lands virtist bæði órólegur og áhyggjufullur, ef dæma mátti af svipnum á andlitinu. Það er svo sannarlega óvenjulegt hjá þessari stórstjörnu Mið- austurlandanna. — Megi Allah færa yöur hamingju og... Farah keisaraynja af Iran gat á hinn bóginn mjög auöveldlega brosaö. Og þaö meira aö segja án aöstoöar Allah. t átján ár haföi hún lært aö leika hlutverk sitt rétt.Nú varþettaeftil vill I síöasta skipti, sem hún þurfti aö fara meö hlutverkiö — hlutverk keisaraynjunnar af tran. Flugvél keisarans, sem bar páfugls- merkiö góöa, haföi flutt keisarafjölskyld- una út úr blóöidrifinni Teheranborg, þar sem menn skutustá á götum úti, og veltu um brjóstmyndum og styttum af keisar- anum. Limousin-bllarnir höföu ekiö meö ofsa- hraöa eftir götum borgarinnar i átt til flugvallarins, og gardinurnar höföu veriö dregnar fyrir glugga bilanna. 1 einu horni flugvallarins stóö flugvélin tilbúin, en flugvöllurinn llktist mest geysistóru sementsbretti. Keisarinn og Farah höföu fariö hvort I slnum bil og hvort á slnum tlma út áflugvöllinn.AÖ sjálfsögöu haföi Farah oröiö aö blöa I tvo tima. Hún beiö á meöan bfll keisarans ók — flagglaus og ómerktur — en meö flauturnar I botni og á öfsahraöa út til flugvallarins og allt aö landgangi flugvélarinnar. Hægra fram- horn bilsins lenti á farangursvagni, sem stóö þarna rétt hjá, og hann haföi ekki numiö fullkomlega staöar, þegar tveir öryggisveröir voru komnir út og farnir aö hundskamma flugvallarstarfsmennina, sem nærstaddir voru, og höföu ekki haft hugsun á aö flytja vagninn úr staö i tæka tiö... öryggisveröir i dökkum búningum höföu raöaö sér frá bilnum og aö flugvél- inni, og nú gekk keisarinn um borö. örskammri stund siöar var flugvélin komin á loft. Klemmd á milli háttsettra stjórnmála- manna og öryggisvaröa sat svo keisara- ynjan án þessaöþorasvomikiö sem kikja út um gluggana. Keisaraflugvélin, sem alltaf haföi virzt svo stór og rúmgöö og þægileg var nú eins og hún væri ofhlaöin af töskum, bókum og pappír, sem á síö- ustu stundu haföi veriö komiö fyrir um borö. Aöeins keisarinn sat á þægilegum staö, einn sér. Þegar keisarinn var kominn upp i flug- vélina og keisaraynjan sömuleiöis haföi Farah ætlaö aö f lytja sig til hans i einka- klefa hans, en hann haföi veifaö óþolin- móöur hendinni og gefiö til kynna, aö hún . skyldi vera þar, sem hún var komin. Hirömeyjar, sem meö voru I förinni, tóku nú aö reyna aö gera þægilegra I kringum Farah svo betur færi um hana, oghún fengi meiri ró. Ein hinna „konung- legu” flugfreyja, sem var I vélinni kom meö vatnsglas og tvær valium-töflur handa keisaraynjunni. Farah tók fegins hendi töflurnar og skolaöi þeim niöur meö vatninu. Eftir tiu, fimmtán minútur var henni fariö aö liöa betur, og hún varö rólegri. Hugsanirnar, sem snúizt höföu um uppþot, mótmælaaögeröir, valdarán og götustriö hurfu nú á brott og i staöinn fann hún til þægilegrar þreytu. Núlangaöi hanaaöeins til þess aö sofa. Hún heyröi ekki lengur háar samræöur, hróp og köll, sem bergmálaö höföu aö undanförnu i veggjum hallarinnar. Fólk þjótandi fram aö dyrum, ofsareitt og eld- rautti andliti. Alls staöar stóöu hermenn I hverju horni. Og þetta umtal.... Einn daginn haföi þjóöin og herinn sameinast um aö styöja keisarann. Næsta dag var talaö um aö keisarinn og fjöl- skylda hans ættu aö flýja til Jórdaníu, Tyrklands (af öllum löndum!) eöa Grikk- lands. Allir finu og fallegu vinirnir voru horfn- ir á braut. Keisarinn, sem naut þess aö sýna ró sina og karlmennsku var nú viti sinu f jær frá morgni til kvölds. — Ég hef gefiö allt! Þetta vanþakkláta fólk, þessir heimsku prestar — hvaö geta þeir gefiö þjóö minni! Eintal keisarans var fullt af æsingi, en þar bólaöi ekki á sjálfsgagnrýni eöa sjálfsásökun. Gamli forsætisráöherrann Hoveyda hristi bara höfuöiö. Keisarinn vildi ekki heyra ráöleggingar hans. — Ég fer til Zurich! Akvöröun keisarans aö fara til Sviss var aöeins eitt af mörgum uppátækjum hans. 1 Zurich gat hann fengiö hjálp aö minnsta kosti fyrir sig persónulega. Þar var aö finna lúxussjúkrahús og fina og fræga lækna sem I marz-mánuöi ár hvert tóku iranska keisarann I nákvæma læknis- rannsókn til þess aö fylgjast sem bezt meö heilsu hans. Þessir læknar lögöu svo á ráöiö um þaö, hvernig keisarinn skyldi haga sér og hvaöa lyf hann skyldi fá til þess aö hann gæti haldiö heilsu og þeir fylgdust vel meö andlegu ástandi hans. Hugsa sér ef hann heföi nú bara veriö keisari i Sviss! Farah brostisvolltiö meö sjálfri sér, áö- ur enhún hvarf á vit svefnsins góöa. Hún Eill sinn bjargaði Farah persneska keisaradœminu. í dag kallar fólk hana lildurrófu. Hver verður framtið hennar? Hér segir einn af sluðningsmönnum keisarans frá ástandinu, innan fjölskyldunnar. f 20

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.