Heimilistíminn - 22.02.1979, Blaðsíða 17

Heimilistíminn - 22.02.1979, Blaðsíða 17
I Flauelis- saumur Flauelissauminn má sauma á hvers konar efni. Það má nota hann til þess að sauma veggmyndir, eða til þess að prýða með púða. Svo er hægt að sauma hann i prjón, og punta með honum húfur, peysur og trefla. Eitthvað af þessu sjáið þið hér á siðunum. Annað og fleira getið þið svo látið ykkur detta i hug, þegar þið eruð byrjaðar að sauma. Framhald á 27

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.