Heimilistíminn - 22.02.1979, Blaðsíða 38

Heimilistíminn - 22.02.1979, Blaðsíða 38
fLEDLC náttúrunnar Þegar sólin sezt á gresjuum tek- ur aö heyrast I sjakalanum. Þeir hafa legiö einhvers staöar i leyni yfir daginn, en nú koma þeir og hefja veiöar sinar. Sjakalinn er skyldur úlfinum og svipaöur aö stærö. Hann fer oft i veiöiferöir einsamall, en stund- um kemur þaö lika fyrir, aö fjöl- skyldan öll leggur af staö á veiöar, eöa þá heilir hópar sjakala. Helzt éta sjakaiarnir kjöt, og þegar rándýr, stærri en þeir sjálfir, hafa lagt eitthvert dýr aö velli, og étiö iyst sina, koma þeir, og njóta góös af leifunum. Sjalfir drepa skjalarnir dádýr, héra og kaninur og einnig hús- dýr. Gulisjakaiinn (canis sursus) . lifir sunnarlega I Asfu, i suö- austan veröu Rússlandi.á Balkanskaganum og noröantil i Afriku og reyndar ailt suöur til Kenya. Þeir iifa á sama hátt og ættingjar þeirra annars staöar I Afriku. A byggöum svæöum herja þeir á búsmaia bændanna, drepa geitur og hænsni og þar má helzt likja þeim viö refina á Noröurlöndum. Sjakalinn kann þó lfka aö meta ávexti og heldur sig þvi gjarnan i námunda viö sykur og kaffiplantekrur. Sjakalarnir éta mýksta hluta kaffibaunarinnar og fræin ganga niöur af þeim aftur. Þótt undarlegt megi virö- ast sækjast hinir innfæddu gjarnan eftir þessum fræjum, vegna þess aö þeir trúa þvf, aö upp af þeim spretti betra kaffi, heldur en af öörum fræjum. Taiiö er aö gullsjakalinn hafi veriö fiuttur til eyjanna i Adria- hafinu. Fyrir 500 árum er taiiö aö sjómenn frá Feneyjum hafi veriö reknir af dansleik á eyju nokkurri, og hafi þeir viljaö hefna sin meö þvi aö setja þar á land nokkra sjakala. Sjakölun- um fjölgaöi fljótt og þeir dreifö- ust frá einni eyjunni á aöra og uröu þar hin mesta plága, vegna þess aö þeir lögöust á hænsni og sauöfé og átu uppskeruna á hrisgrjórtaökrunum. Quebec — Kanada. Franski furöumaöurinn Michel Lotito sló nýlega sitt eigiö heims- met, þegar hann torgaöi sjö kilóum af reiöhjóium á 12 dögum. 1 forrétt haföi hann étiö 100 rakvélablöö, tvo diska og eitt gias. Lotito, sem kallar sig Monsieur Mangetout (þann sem étur alit), er skráöur i heimsmetabók Guiness, og þar er met hans sagt vera 3,6 kg af rciöhjólahlutum á 15 dögum. Þessi kaldi karl hefur ýmislegt á prjónunum. Hann hefur tiikynnt, aö hann muni siöar á þessu ári leggja sér til munns sjónvarpstæki. Þaö á aö vera nokkurs konar forréttur áöur cn hanr. byrjar á heilli flugvél. Saga frá árinu 1929, sem gerö- ist á Balkanskaga, sýnir vel hvaö einn einasti sjakali getur gert. Kvendýr, sem kom til eyjar einnar skemmt undan landi drap 500 fjár á fáum árum, áður en heimamönnum fokst aö handsama dýriö og drepa þaö. Finnið myndina Ekki ætlum viö aö segja ykkur, hvaö er á þessari mynd. Takiö ykkur lit i hönd og máliö alla reit- ina, sem I er punktur, og sjáiö þiö myndina áöur en langt urn liöur. J 38

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.