Heimilistíminn - 22.02.1979, Blaðsíða 30

Heimilistíminn - 22.02.1979, Blaðsíða 30
Heilla- st/arnan! Nautið 21. apr. — Nil er rétti timinn til þess aö halda sig heima viö, eftir miklar skemmtanir og útilif. Lestu bæk- ur og taktu til i kringum þig. Faröu svo aö huga aö þvi aö undirbúa sumarleyfiö þótt sum- um finnist þaö i fyrsta lagi. 1 'ÍV Steingeitin Tviburarnir 21. mai. — 20. jún. Iþróttir myndu svo sannarlega ekki skaöa þig. Þó skaltu ekki gera neitt, sem þii ert ekki fær um, hættu þér ekki I of háar skiöabrekkur! Þú getur ekki gert eins og allir vilja, svo reyndu bara aö gera eitthvaö gott fyrir einhvern. Nautnalyf alls konar hafa veriö nokkuö til umræöu á vinnustaön- um. Þú ættir aö halda þig frá öilu sliku. Þú hefur ekki persónu- leikatilþessaösökkva þér niöur i þaö. Verkefninhrúgastupp, ognú ættiröu aö taka til höndunum. Þú hefur verið virkur þátttakandi I félagi, sem þú ert i , en liklega fer aö veröa nóg komiö á þvi sviöi. Þaö er i lagi, aö aörir spreyti sig. Þú hefur kennt las- leika aö undanförnu, en þetta fer að skána. Vatnsberinn Hrúturinn 21. mar. — 20. apr. Krabbinn 21. jún. — 20. júl. Börnin i fjölskyldunni hefðu gott og gaman af aö sjá meira af þér en veriöhefur aö undanförnu. Þú hefur reyndar vanrækt fleiri en þau. Bættu úr þvi áöur en þaö er oröiö um seinan. Mikil vinna er framundan bæöi heima fyrir ogi vinnunni. Þú ætt- ir þvi aöhvila þig þegar tækifæri gefet, annars áttu á hættu aö of- reyna þig. Þú færö skeyti meö miklum gleöifréttum. Fjölgunar er von i fjölskyldunni, og þaö á furöulegasta staö. Reyndu aö hjálpa tii, ef þess er óskaö, og sýndu umhyggju fyrir öörum en sjálfum þér. Faröu i ökuferð um helgina meö vinum þinum og sýndu þeim nýkeyptan hlut, sem þú hefur eignazt.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.