NT - 30.04.1984, Blaðsíða 3

NT - 30.04.1984, Blaðsíða 3
fbúar á Snæfjallaströnd í vegasambandi eftir f imm mánaða vetrareinangrun: Snjóflóð tók með sér fimmtíu metra handrið brúarinnar ■ f vikulokin vann Vegagerðin á ísafirði að því að moka veginn út á Snæfjallaströnd og rjúfa ■ „Þetta er betri staður að því leyti að við erum nú loks að komast á einn stað með starfsemina eftir 63ja ára rekstur4', sagði Aðal- steinn Guðjohnsen, raf- magnsveitustjóri. En skrifstofur Rafmagnsveitu Reykjavikur hafa nú veríð fluttar úr Hafnarhúsinu að Suðurlandsbraut 34, þ.e. nýju höllina við Grens- ásveg. Unnið hefur verið að því undanfarna daga að koma starfseminni fyrir á nýja staðnum. þannig hina 5 mánaða löngu vetrareinangrun íbúanna þar. Vegurinn hefur verið algerlega lok- Svo virðist sem tölva fyrirtækisins hafí kunnað betur við sig við höfnina. A nýja staðnum hafa menn lent í töluverðum erfiðleikum með gripinn vegna bilana, og var svo alla síðustu viku. Aðalsteinn sagði góða reynslu til þessa af þeirri breytingu að taka upp dráttarvexti í stað lokana vegna vanskila. Reikning- arnir greiðast nú fyrr en áður tíðkaðist. aður síðan mokað var 'þarna síðast í nóvember í haust. Þegar vegagerðar- menn komu að ánni Mór- illu kom í ljós að þar hafði fallið stórt og mikið snjó- flóð einhverntímann síð- ari hluta vetrar, sem tekið hafði með sér töluverðan hluta af handriði brúarinn- ar þar og skemmt það sem eftir er af því. Brú þessi er um 50 metra löng. Að undanförnu hefur einnig verið unnið að því að moka Hrafnseyrarheið- ina, þ.e. milli Onundar- fjarðar og Dýrafjarðar og var því lokið nú um helg- ina. Síðan er meiningin að opna Dynjandisheiðina sem búist er við að takist nú seinnihluta vikunnar. Þar með er orðið opið suður úr. Að sögn þeirra vega- gerðarmanna á ísafirði er sums staðar margra metra þykkur snjór á heiðunum, sérstaklega Hrafnseyrar- heiði. Ef ekki væri rutt telja þeir að vegurinn um heiðarnar myndi ekki opn- ast fyrr en einhverntíman í júlímánuði Starfsemi Rafmagnsveitu Reykjavíkur: Komin á einn stað eftir 63ja ára rekstur Mánudagur30. apríli984 3 NÝKOMIN BORÐSTOFUBORÐ OPK) Mánud.-fimmtudaga 9—19 Föstudaga kl. 9—20 Laugardaga kl. 9—16. JE p I ul Ly i Jón Loftsson hf. __ Hringbraut 121 3iU uuiuQaj|-j U UUDnj;i|^ uKariuuiuiaiuui «■«■ Sími 10600 OG STOLAR FRÁ HOLLANDI. Munið okkar hagstæðu greiðsluskilmála EV-SALURINN í FIATHÚSINU 1982-óekinn 1979-óekinn 1929 ALLT A SAMA STAÐ SÍFELLD ÞJÓNUSTA YFIR HÁLFA ÖLD. Þrír frábærir vorlaukar sem blómstra strax — á hálfvirði — AMC vortilboðin frá Agli 1982-óekinn 1984 EGILL, VILHJALMSSON HF Smiðjuvegi 4c — Kópavogi — Sími 79944—79775

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.