NT - 30.04.1984, Blaðsíða 18

NT - 30.04.1984, Blaðsíða 18
Mánudagur 30. apríl 1984 18 Vextir: (ársvextir) Frá og meö 21. janúar 1984 Innlánsvextir: 1. Sparisjóösbaekur................ 15,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán." ... 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.’* 19,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar.... 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar.... 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður I dollurum........ 7,0% b. innstæöur I sterlingspundum... 7,0% c. innstæður I v-þýskum mörkum. 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum . 7,0% 1) Vextir tærðir tvisvar á ári. Utlánsvextir HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur I sviga) 1. Vixlar, forvextir... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurs.... (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf........... (12,0%) 21,0% 5. Visitölubundin skuldabrél: a. Lánstími minnst 11/^ ár 2,5% b. Lánstími minnst 2'k ár 3,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán......... 2,5% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóður starfsmanna rikisins: Lánsupphæð er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundið meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eltir 3ja ára aðild að lifeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrirhvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 10.000 krónur,unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfilegar lánsupphæðar 5.000 krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er láns- upphæðin orðin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 2.500 krónur fyrir hvern ársfjórðung sem liður. Því er I raun ekkert hámarkslán i sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með bygg- ingavísitölu, en lánsupphaeðin ber 2% árs- vexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir aprilmánuð 1984 er 865 stig, er var fyrir marzmánuð 854 stig. Er þá miðað við visitöluna 100 I júní 1982. Hækkun milli mánaðanna er 1,29%. Byggingavísitala fyrir april til júni 1984 er 158 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. ~ Handhafaskuldabréf I fasteignavið- skiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20% Gengisskráning nr. 81 -27 apríl. 1984 kl.09.15 Kaup Sala 01—Bandaríkjadollar 29.420 29.500 02-Sterlingspund 41.269 41.381 03-Kanadadollar 22.982 23.044 04-Dönsk króna 2.9598 2.9679 05-Norsk króna 3.8209 3.8313 06-Sænsk króna 3.6918 3.7018 07-Finnskt mark 5.1219 5.1358 08-Franskur franki 3.5465 3.5561 09-Belgískur franki BEC . 0.5342 0.5357 10-Svissneskurfranki 13.1834 13.2192 11—Hollensk gyllini 9.6611 9.6874 12-Vestur-þýskt mark 10.8876 10.9172 13—ítölsk líra 0.01761 0.01765 14-Austurrískur sch 1.5480 1.5522 15—Portúg. Escudo 0.2151 0.2157 16-Spánskurpeseti 0.1931 0.1936 17-Japanskt yen 0.12990 0.13026 18—írskt pund 33.406 33.497 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 18/04.30.8205 30.9047 Beigískur franki BEL.. 0.5255 0.5269 DENNIDÆMALAUSI „Engar áhyggjur, Jói. Það getur vel verið að við séum villtir en það er ennþá gaman." Kvöld- nætur og helgidaga- varsla apóteka í Reykjavík vlk- una 27. april til 3. maí er í Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22 alla virka daga. Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækna á Göngu- deild Landspitalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Borgar- spítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns i síma 21230 (lækn- avakt). Nánari upplýsingar um lyfj- abúðir og læknaþjónustu eru gefn- ar í simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknatélags ís- lands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek ■■ og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til ' skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 ogsunnudagkl. 10-12. Upplýs- ingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur cg helgidagavörsiu. Á kvöldin er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opiö frá kl. 11-12, og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. þjónusta Nýframkvæmdir- húsaviðgerðir Við önnumst ýmiss konar viðhald og við- gerðir á tré og múr, svo sem sprunguvið- gerðir, tröppuviðgerðir, ílagnir í gólí, gler- ísetningar, hurðaísetningar, svo eitthvað sé nefnt. Viðhaldsþjónusta H og K Símar77591-74775 Þarf að ganga frá lóðinni þinni? Ef svo er þá hafðu samband við okkur. Við steypum plön og gangstéttir, útvegum lög- gilta menn til að leggja snjóbræðslulagnir, helluleggjum, þekjum, girðum svo eitthvað sé nefnt. Fagvinna hjá mönnum sem vinna vel H og K símar 77591 og 74775 Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum. Nýbyggingar, gluggasmíði, glerísetningar og önnur viðgerðarvinna. Sími 43054. Framkvæmda- þjónustan Handverk Barða- vogi 38 sími 30656 Þið nefnið það - Við framkvæmum það. T.d. þrif á þakrennum, þrif í kring um húsið. Bíllinn ekki í gang, glerísetning, aðstoð við flutninga og hvað sem þú þarfnast. Þjónusta allan sólarhringinn. Er stíflað Fjarlægjum stíflur úr vöskum W.C. rörum, baö- körum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki. Skolphreinsun. Ásgeir Halldórsson - Sigurður Guðjónsson símar 71793-71974 - þjónusta allan sólarhringinn. ökukennsla Ökukennsia og æfingatímar Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Símar 27716 og 74923. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Ökukennsla er mitt fag á því hef ég besta lag Verði stilla vil í hóf Vantar þig ekki ökupróf? í nítján, átta, níu og sex náðu í síma og gleðin vex I gögn ég næ og greiði veg Geir P. Þormar heiti ég sími 19896 og 40555. til leigu TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU BJARNI KARVELSSON Stígahlíð 28. Sími 83762 til sölu Galv-a-grip Þakmálning Ekki er öll vitleysan eins. Ein vitleysan er að láta þakjárn veðrast þar til það er orðið hálfónýtt og mála svo. Með galv-a-grip er hægt að mála svo til strax (2-3 mán). Ein umferð með galv-a-grip er lausn á miklum vanda. Sölustaöir: B.B. byggingarvörur 0. Ellingsen Slippbúðin Mýrargötu Smiðsbúð Litaver Húsasmiðjan Magnabúð Vestmannaeyjum M. Thordarson Box 562-121 R Sími: 23837 Hey til sölu Upplýsingar í síma 95-1018. AUSTURBÆJARBÍÓ Atómstöðin -ísl. kl: 5,7,9 BÍÓHÖLLIN Salur 1: Silkwood -am. kl: 5,7:30,10 Mjallhvít og dverg- arnir sjö -am. kl: 3. Salur 2: Heiðurskonsúilinn -am. kl: 5,7,9,11. Skógarlíf (Jungle Book) kl: 3. Salur 3: Maraþon- maðurinn -am. kl: 5,7.30,10. Allt á hvolfi -am. kl: 3. Salur 4: Goldfinger -br. kl: 3,9. Porky’s II -am. kl: 5,7,11.____ HÁSKÓLABÍÓ Staying alive sýnd. kl: 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ Hrafninn flýgur, ísl. kl: 9 NÝJA BÍÓ Stríðsleikir (War games) -am. kl: 5,7.15,9.30. ÍUMFEROAR RÁO Góð orð tíuga skammt. Gott fordæmi skiptir mestu máli REGNBOGINN Salur A: Laus í rásinni -br. kl: 3,5,7,9,11. B-salur: Heimkoma hermannsins -br. kl: 3.05, 5.05, 7.05,9.05,11.05. C-salur: Shog- un -am. kl: 9.10. Jarðýtan -am. kl: 3.10, 5.10, 7.10. D-salur: Bryntrukkurinn -am. kl: 3.15.5.15.7.15. Ég lifi -fr. kl: 9.15. E-salur: Frances -am. kl: 3,6,9. STJÖRNUBÍÓ Salur A: Educating Rita -br. kl: 5,7,9,11.10. B-salur: Hanky Pankv -am. kl: 5.7,9,11. ÍSLENSKA ÓPERAN Miðasalan opin frá ki. 15-19 nema sýningardaga kl. 20. sími 11475 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Gæjar og píur (Guys and dolls) Þriðjudag kl. 20. Sveyk í síðari heimsstyrjöldinni Miðvikudag kl. 20. Fáarsýning- ar eftir. Miðasala 13.15-20 sími 11200. _

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.