NT - 30.04.1984, Blaðsíða 25

NT - 30.04.1984, Blaðsíða 25
■ Hörður Magnússon KR sést her i metlyftu sinm 1 hnébeygju er hann lyfti 325 kg. „Þetta var bara nokkuð létt“ sagði Hörður að lyftunni aflokinni. ~ NT-mynd Róbert. fslandsmótið í kraftlyftingum í Laugardalshöll: ■ Pétur Yngvason HSÞ varð um helgina glímukappi íslands er hann sigraði í Íslandsglímunni sem haldin var á Laugum í Þingeyja- sýslu. Pétur vann allar sínar glímur á hreinum brögðum og var vel að sigrinum kominn. Einungis fímm glímumenn kepptu, en fimm forfölluðust vegna flensu og slysa. Glímukappi íslands frá í fyrra, Eyþór Pétursson HSÞ gat því ekki keppt, Ólafur H. Ólafsson KR og Helgi Bjarnason KR ekki heldur. Fimm glímumenn kepptu. Jón Unndórsson Leikni varð annar í glímunni, hlaut þrjá vinninga. Þriðji varð bróðir Péturs, Kristján með 2 vinn- inga, Árni Þ. Björnsson KR hlaut 1 vinning og Marteinn Magnússon KR engan. Samkvæmt heimildum NT var Íslandsglíman vel heppn- uð að öðru leyti en mannfæð, glímur voru vel og drengi- lega glímdar, og hrein brögð. Glíma Péturs og Jóns Unndórssonar var vel glímd, og fór svo að Pétur felldi Jón á góðu klofbragði. Kári Elísson maður mótsins Mánudagur 30. apríl 1984 25 Pétur vanní íslands- glímunni lagði alla andstæðinga sína Heimsmet í lyftingum réttstöðulyfta 260 kg, samanlagt 640 kg- 2 Sverrir Hjaltason IBA Hnébeygja 232,5 kg, bekkpressa 145 kg, réttstöðulyfta 255 kg, samanlagt 632,5 kg. 90 KG FLOKKUR 1. Flosi Jónsson ÍBA. Hnébeygja 245 kg, bekkpressa 137,5 kg, réttstöðulyfta 250 kg, samanlagt 632.5 kg. 2. Alfreð Björnsson KR. Hnébeygja 220 kg, bekkpressa 145 kg, réttstöðulyfta 230 kg, samanlagt 595 kg- 3. Magnús Steindórsson KR. Hnébeygja 215 kg, bekkpressa 107,5 kg, réttstöðulyfta 235 kg, samanlagt 557.5 kg. 4. Magnús V. Mágnússon ÚÍA. Hnébeygja 225 kg, bekkpressa 112,5 kg, réttstöðulyfta 220 kg, samanlagt 557.5 kg. 100 KG FLOKKUR 1. Hörður Magnússon KR. Hnébcygja 325 kg, bekkpressa 177,5 kg, réttstöðulyfta 315 kg, samanlagt 817.5 kg. 2. Viðar Sigurðsson KR. Hnébeygja 250 kg, bekkpressa 160 kg, réttstöðulyfta 260 kg, samanlagt 670 kg- 3. Garðar Vilhjálmsson ÚÍA Hnébeygja 2(X) kg, bekkprcssa 130 kg, réttstöðulyfta 260 kg, samanlagt 590 kg- 110 KG FLOKKUR. 1. Jóhannes Hjálmarsson ÚÍA Hnébeygja 220 kg, bekkpressa 125 kg. réttstöðulyfta 270 kg, samanlagt 615 kg- 125 KG FLOKKUR. 1. lljalti Árnason KR Hnébeygja 3IK) kg, bekkpressa 165 kg, réttstöðulyfta 320 kg, samanlagt 785 kg- 2. Víkingur Traustason ÍBA. Hnébeygja 280 kg, bekkpressa 167,5 kg, réttstöðulyfta 300 kg, samanlagt 747,5 kg. + 125 KG FLOKKUR. 1. Torfi Ólafsson KR Hnébeygja 3(K) kg, bekkpressa 145 kg, réttstöðulyfta 315 kg, samanlagt 760 kg- 2. Helgi Eðvaldsson ÍBA Hnébeygja 235 kg, bekkpressa 115 kg, réttstöðulyfta 225 kg, samanlagt 575 kg. ■ Búlgararnir Terz- iiski og Suleimanov settu báðir tvöföld heimsmet á Evrópu- meistaramótinu í lyft- ingum í Vittoria á Spáni um helgina. Terziiski sigraði í 52 kg. flokki og lyfti 152.5 kílóum í jafnhöttun og 262.5 kg. samanlagt. Báðar þyngdirnar eru heimsmet. Suleimanov lyfti 167.5 kg í jafnhöttun og 297.5 kílóum í það heila. Þetta er einnig tvöfalt heimsmet. Beorgy Petrikov og Stephan Topurov settu einnig heimsmet í sín- um þyngdarflokkum. Petrikov í 67.5 kg. flokki og Tuporov í 60 kg. flokki. Topurov setti heims- met í samanlögðu, bætti met Rússans Sazizon úr 321.5 kg. í 325 kg. Petr- ikov setti svo nýtt heimsmet í sínum flokki. Lyfti samanlagt 325 kg. Hörður Magnússon KR setti 2 ísiandsmet TRYGGIR ÞÉR ÞÆGINDI FYRSTA SPÖLINN Bíll frá Hreyfli flytur þig þægilega og á réttum tíma á flugvöllinn. Þú pantar fyrirfram Við hjá Hreyfli erum tilbúnir að flytja þig á Keflavíkurflugvöll á réttum tíma í mjúkri límosínu. Málið er einfalt. Þú hringir í síma 85522 og greinir frá dvalarstað og brottfarartíma. Við segjum þér hvenær bíllinn kemur. Eitt gjald fyrir hvern farþega Við flytjum þig á notalegan og ódýran hátt á flugvöllinn. Hverfarþegiborgarfast gjald. Jafnvel þótt þú sért einn á ferð borgarðu aðeins fastagjaldið. Viö vekjum þig Ef brottfarartími er að morgni þarftu að hafa samband við ollur milli kl. 20:00 og 23:00 kvöldið áður. Við getum séð um að vekja þig með góðum fyrirvara, ef þú óskar. Þegar brottfarartími er siðdegis eða að kvöldi nægir að hafa samband við okkur milli kl. 10:00 og 12:00 sama dag. UREVFIH 85522 ■ íslandsmeistaramótiö í kraftlyftingum var haldið í Laugardalshöll um helgina. Akureyringar og KR-ingar skiptu með sér gullverðlaunun- um á mótinu hlutu fern gull hvort félag. Kári Elísson ÍBA, sigraði í léttasta flokknum 67,5 kg. lyfti samanlagt 630 kg. og var stigahæsti einstaklingur mótsins. Lið ÍBA varstigahæst liða á mótinu. Hörður Magnússon KR sem' keppti í 100 kg. flokki setti nýtt íslandsmet í hnébeygju, lyfti 325 kg. Hann setti einnig ís- landsmet í samanlögðu 817,5 ke. Hjalti Árnason KR setti ung- lingamet í samaníögðu, en hann keppti í 125 kg. flokki og lyfti 785 kg. Torfi Olafsson setti einnig unglingamet, en hann keppti í + 125 kg. flokki. f hnébeygju lyfti hann 300 kg og í réttstöðu- lyftu 315 kg. Hann setti einnig unglingamet í samanlögðu 760 kg- Úrslit á mótinu urðu annars þessi: 67.5 KG FLOKKUR: 1. Kári Elísson ÍBA, hnébeygja 225 kg, bekkpressa 155 kg, réttst.lyfta 250 kg, samanlagt 630 kg. 2. Björgúlfur Stefánsson ÍBV. Hnébeygja 165 kg, bekkpressa 105 kg, réttstööuíyfta 180 kg, samanlagt 450 kg- 3. Bjami B. Þórisson KR. Hnébeygja 140 kg, bekkpressa 95 kg, réttstöðulyfta 195 kg. 75 KG. FLOKKUR. 1. Halldór Eyþórsson KR. Hnébeygja 240 kg, bekkpressa 122,5 kg, réttstöðulyfta 237,5 kg, samanlagt 600 kg. 2. Gunnar Hreinsson ÍBV Hnébeygja 172,5 kg, bekkpressa 105 kg, réttstöðulyfta 210 kg. samanlagt 487.5 kg. 3. Bárður B. Olsen KR Hnébeygja 185 kg, bekkpressa 102,5 kg, réttstöðulyfta 190 kg, samanlagt 477;5 kg. 4. Ólafur Sveinsson KR. hnébeygja 160 kg. bekkpressa 107,5 kg, réttstöðulyfta 190 kg. samanlagt 457.5 kg. 82.5 KG FLOKKUR 1. Freyr Aðalsteinsson ÍBA Hnébeygja 235 kg, bekkpressa 145 kg.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.