NT - 30.04.1984, Blaðsíða 9

NT - 30.04.1984, Blaðsíða 9
 HVAR ER FRIÐUR? Splunkunýtt lag Bergþóru Ámadóttur er eitt af 19 ferðalögum á þessarí frábæru bílsnældu fýrir félk á öllum aldrí. Önnur lög eru af hljómplötunni „ÁFRAM“ með Hálft í hvoru, „Bergmáli ogAfturhvarfi" Bergþóru Ámadótt- ur og „Það vex eitt blóm“ Guðmundar Ámasonar. Af öðmm lögum má nefna; Borgaríjós, Heimavinna og ég, Vinátta okkar, Sýnir, Ðnu sinni þú, Heitur snjór, Sitthvað er bogið og fl. 19 „FERÐALÖG“ á aðeins kr. 349 = 1 „FERDALAG“ á kr. 18,37 Pottþétt Ijárfesting sem endist lengur en þig grunar Útgefandi i i I dreifing Fálkinn hf. „POTTÞETTUR FERÐAFÉLAGT* j &lelcucH*ti v /l9 íerðalög „VARADEKKIÐ" SEM STYTTIR STUNDIR MEIRIHÁTTAR-HUÓM PLÖTUÚISALAN ‘84 framlengd til 15. maí Gífurlegt úrval af íslenskum og erlenduni hljómplötum og kassettum 10-80% afsláttur Hríngdu í síma 16066 og við sendum þér pöntunariista Meiriháttar- hljómplötuútsölunnar frrtt - STRAX Nú er tækifærið að birgja sig upp af hljómplötum og kassettum fýrir sumaríð, á GJAFVERÐI Þið sem eigið þess kost - gjörið svo vel að Irta inn í hljómplötuverslun okkar 2. hæð í nýja húsinu - Lækjartorgi - ÞAÐ BORGAR SIG LISTAMIÐSTÖÐIN h/f Gallery Lækjartorgi Hafnarstræti 22 Rvík (Nýja húsinu Lækjartorgi) Pöntunarsími 16066 STOFNUN TÓNLISTARKLÚBBS Reglur og markmið: 1. Ná til allra þeirra sem áhuga hafa á tónlist, hvaöa nafni sem hún nefnist 2. Klúbbfélagar fá aðstoð viö aö finna þá tónlist sem þeir leita eftir. 3. Ætíö verður boöið upp á mikið úrval af öllum tegundum tónlistar á sérstöku tilboðsverði til klúbbfélaga 4. Inngöngugjald er ekkert 5. Ekki þarf að greiða sérstakt félagsgjald eða árgjald 6. Klúbbfélagar eru ekki skuldbundnir til aö kaupa eina einustu hljómplötu eöa kassettu. 7. Ekki verður boðið upp á hljómplötur eöa kassettur sem félagsmenn þurfa að afpanta ef þeir hafa ekki áhuga, heldur eiga allir aö geta fundið eitthvaö við sitt hæf i og sjá þá um aö þanta þær hljómplötur og kassettur sjálfir, sbr. lið 2. 8. Tónlistarklúbburinn mun gefa út vandað alhliða tónlistarblað. Áætlað er að blaöið komi út u.þ.b. fjórum sinnum á ári. Þetta blaö verður sent til félagsmanna og áætlað er aö þaö muni kosta um 130 kr. í blaðinu verða m.a. viðtöl við tónlistarmenn innlenda sem erlenda, fréttir af því sem efst er á baugi á hverjum tíma sem tengist tónlist hér heima og erlendis á einhvern hátt. Greinar og upplýsingar um hljómtæki og hljóðver veröa fastur liöur. Reynt veröur aö kynna allar helstu tækninýjunar sem tengjast tónlist og flutningi hennar. Aö sjálfsögöu er blaðið ekki fullmótað enn, enda verður leitað til klúbbfélaga eftir óskum þeirra varöandi efni í blaði. Einnig veröa aö sjálfsögðu alltaf listar til yfir þá tónlist sem fæst í klúbbnum og þær hljómplötur og kassettur sem verða á sérstöku kynningar- eöa afsláttar- veröi. Leitast verður viö að hafa blaöiö meö léttu yfirbragði þannig aö þaö verði skemmtilegt aflestrar. 9. Klúbbfélagar geta sagt sig úr klúbbnum hvenær sem er.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.