NT - 06.05.1984, Blaðsíða 17

NT - 06.05.1984, Blaðsíða 17
Sunnudagur 6. maí 1984 17 .................. ' ""! 99 —* ÍC ■ Þegar svo er komið fyrir þjóðinni' að það þykir orðið mál uppá fjóra ráðherra plús undirtyllur, hvað mjólkin eigi að kosta, er óskup lltið að gera, annað en keyra vestur á Seltjarnames og ræða við hafið. Að vísu er hafíð nokkuð mislynt, en aldrei dregur það dul á geðbrigði síu. Það er því af og frá, að menn geti tekið markiaust I það að tillögu minni, að Al- þingi vcrði hið bráðasta flutt vestur á Gróttu, enda löngu orðið Ijóst, að þeim sem þar sitja, nægir ekki að hafa Jón forseta starandi á þinghúsið seint og snemma. En þó mjólkin sé merkur drykkur uppá fjóra ráðherra plús undirtyllur, þá er hjórinn ekki síðri. Það kann að hljóma undarlega, en samt er það svo, að það er ekki drykkja bjórs, sem gerir heldur hitt, að hann sé ekki dmkkinn. Ég hef tekið eftir því í blöðum undanfarið, að edrúástand af völdum bjór- leysis getur haft hin furðuleg- ustu áhrif. Til dæmis er einhver mér ókunnur mafvælafræð- ingur skrifandi öllum stundum blaðagreinar, í hverjum hann vegsamar næringargildi bjórs. Vitanlega eru slíkar bollalegg- > í drykkju* bílinn ef einhver gerði sig lík- tæki hinn mesta menningar- auka. Má vera að rétt sé. En sálarró þeirra, sem vilja nota dulnefni á lega fundið krár, þarse . í kláravini og kalla a þeim Englandi eða í Þýskalandi, sem fcngi pöntun uppá klára- ____„_._i í á verii, að til væri þjóð, sem kallaði slíkt samsull bjór. En að öllu ganmi slepptu, sama tíma og börn em farin að fermast sem rútenaraðir alkar, geti ráðherrar einheitt sér að mjólkurverði og framveröir heimsinenniugarinnar slefað oni kláravin og pilsner í þeirri góðu trú, að þeir séu að drekka bjór. Það er gott, vegna þcss, að það sýnir, að þrátt fyrir flóttamenn í þéttbýlið, erum við og verðum sömu afdala- undrin meðan aldir renna. Sem sagt, þjóðlegt fólk. Pétur Hafstein Lárusson BVIÐGERÐAR OG VATNSÞÉTTINGAR- EFNI SEM GERA MEIRA EN AÐ DUGA. THORITE Framúrskarandi viðgerðar- efni fyrir steypugalla. Þannig sparar það bæði tíma og fyrirhöfn við móta- uppslátt ofl. Thorite er til- valið til viðgerða á rennum ofl. ACRYL60 Eftir blöndun hefur efnið tvöfaldan þenslueiginleika, tvöfaldan þrýstieiginleika, þrefaldan sveigjanleika og áttfalda viðloðun miðað við venjulega steypu. WATERPLUG Sementsefni sem stöðvar rennandi vatn. Þenst út við hörnun og rýrnar ekki. Þetta efni er talið alger bylt- ing. THOROGRIP Thorogrip er sementsefni, rýmar ekki, fljótharðnandi. Þenst út við þornun og er ætlað til að festa ýmsa málmhluti í stein og stein- steypu. !i steinprýði Stórhöfða 16, sími 83340 — 84780 Nokkur orð um Ítalíu, Rimlni, sumarið, sólina og pg Ix talía býður þér upp á marga góða sumardvalarstaði en fáa jafn fullkomna og Rimini, hina fornu borg við Adríahafið. ... Hér gengur þú að öllu vísu; sól og ylvolgum sjó, aðgrunnri og breiðri strönd, glaðværu mannlífi, frábærum veitingastöðum og vandaðri gistiaðstöðu. Þú finnur fljótlega að margt er betra en þú átt að venjast annars staðar, sumt miklu betra. Áþreifanlegastur er munurinn á leikaðstöðunni fyrir börnin, þar sem barnafararstjórinn er í broddi fylkingar. Góð staðsetning Rimini gagnvart mörgum stórbrotnustu stöðum Evrópu-Feneyjum, Flórens, Róm-veitirþérað auki möguleika á skoðunarferðum sem gera Riminiferð að öðruogmeira en venjulegri sólarferð. Við minnum þig á að heppni hefur lítið með sólarlandaferðir að gera. Góður áfangastaður og gott skipulag skiptir þar sköpum. Ef þú hins vegar dregur úr hömlu að panta Riminiferð sumarsins gætir þú orðið of seinn - og það væri ljóta óheppnin! Adridic Rivtar* ol Gatteo a Mare San Mauro a Mare Mitano Adrlatico Udi di Comacchlo Savignano a Mare Bellaria - Igea Marina Cervia - Milano Marittima Ravenna e le Sue Marine Samvinnuferdir-Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 Emllta - Romagna | llaly |

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.