NT - 07.05.1984, Blaðsíða 1

NT - 07.05.1984, Blaðsíða 1
Seyðisfjarðarinnbrotið upplýst: Heimamaður játar á sig verknaðinn ■ Seyðistlrðingur, nálægt þrítugu, hefur gengist við því að hafa brotist inn í Umræddur œaður hefur notíð skrifstofu Kaupfélagsins á Seyðisfirði og brotið þar upp peningaskáp, tóman að vísu, ^rðin?“r. 1 .kaup: um paskahelgina. Maðurmn jataði a sig verknaðmn við yfirheyrslur hja syslumannm- verknaðinum hafa komið Seyð- um á Seyðisfirði aðfaranótt laugardagsins. ^^Ekki^tti^ástíedaTiiað krefj ast gæsluvarðhaldsúrskurðar , yfir manninum vegna fyrri inn- Að sögn Sveinbjörns Svein- brotist var inn í sömu skrifstofu þjófurinnábrottmeðsértaisverða brota. Sveinbjörn Sveinbjörns- björnssonar, fulltrúa sýslu- um haustið 1979 og páskana fjármuni, um 800 þúsund krón- son vildi ekki svara þegar hann mannsins, hefur ekkert komið 1982, en í bæði skiptin var farið ur (gamiar) 1979, auk ávísana, var spurður hvort maðurinn fram sem sannar að þessi sami mjög líkt að og nú um páskana. og 45 þúsund krónur nýjar 1982 væri grunaður um að hafa fram- maður hafi verið á ferð, þegar Munurinn liggur í því að þá hafði 0g eitthvað af ávísunum. ið þau líka. Landleiða- bílstjórar aka í dag - verkfallinu afstýrt í gærkvöldi ■ VerkfallibílstjórahjáLand- leiðum, sem boðað var á mið- nætti í nótt sem leið, var afstýrt á fundi hjá ríkissáttasemjara um klukkan 18 í gær. Var þá skrifað undir samninga, sem verða bornir undir félagsfund hjá Landleiðabílstjórum í dag. Óvissa um Enemy Mine ■ Mikil óvissa ríkir nú um framhald töku á kvikmyndinni Enemy Mine sem 20th Century Fox framleiðir og unnið hefur verið að í Vestmannaeyjum og á Skógsandi undanfarið. Hefur allur kostnaður við fyrirtækið farið úr böndunum og liefur það leitt til samstarfsslita milli kvik- myndahópsins og Víðsjár, kvik- myndafyrirtækis Gísla Gests- sonar. „Ég veit það eitt að eldhús- fólkið sem hefur haft aðsetur hérna á Skógum er að pakka saman. Þeim var sagt í gær- kvöldi að kvikmyndatökum yrði hætt og þau yrðu send heim á þriðjudag," sagði Sverrir Magnússon, skólastjóri Skóga- skóla, í samtali við NT í morgun. NT hefur heimildir fyrir því að kvikmyndatökur fóru fram á Skógasandi í morgun enda mun það ætlunin að þær filmur sem teknar hafa verið, verði notaðar þegar þráðurinn verður tekinn >ypp að nýju. „Þeir verða gleymdir eftir sex mánuði" Svíar vantrúaðir á nýjar stórstjörnur eftirsigurinníEuro- visionkeppninni Sjábls.22 ■ Boy George á Hlemmi? Þá rak í rogaslans, sem áttu leið um Hlemmtorg síðdegis i gser. Var þessi margumræddi söngvari kominn til íslands og beið þarna eins og hver annar eftir strætó? Við nánari athugun reyndist svo ekki vera. Þetta var ekki sá eini sanni, heidur íslenskur Boy George. Hún heitir Lilja Eysteinsdóttir, er sautján ára og segist dýrka Boy George. Því hafi hún saumað sér þessi föt og útbúið sig eins og hann. Hún tróð upp í þessu gervi á unglingaskemmtistaðnum Traffik í gær. NT-mynd Árni Sæberg Lánasjóður íslenskra námsmanna: Lánin skert um 40 %? - engin ián tii skólagjalda og afnám víxillána meðal þeirra hugmynda sem uppi eru. ■ „Ég hef beðið um skýringar á þessum útreikningi og hef ekkert um málið að segja þess utan,“ sagði Ragnhildur Helgadóttir, mennta- málaráðherra, þegar NT bar undir hana fullyrð- ingar stjórnar Lánasjóðs íslenskra námsmanna þess efnis, að nýjustu ráðstafanir ríkisstjórnar- innar hafi í för með sér allt að 40% skerðingu námslána. Sjóðstjórnin íhugar nú hvort hug- myndir ríkisstjórnarinnar standast lög. Þá hefur komið til umræðu að afnema lán til skólagjalda og víxillán til fyrsta árs nema. í margfrægum bandormi ríkisstjórnarinnar, sem gerður var opinber fyrir helgi, er meðal annars lögbundið að ekki skuli veitt auka fjárveiting til LÍN að hausti. Miða skal upphæð lán- anna við það fjármagn sem þegar hefur fengist, þrátt fyrir fyrri lagasetningar um að lánin skuli duga fyrir framfærslu, eins og segir í annarri grein laga- frumvarpsins. Þetta þýðir sam- kvæmt útreikningum lánasjóðs- ins að ekki verður unnt að lána fyrir meiru en 60% fjárþarfar námsmanna. Með því eru fyrri lagagreinar um Lánasjóðinn ó- giltar, en í þeim segir meðal annars, að lán sjóðsins eigi að duga til fullrar framfærslu frá og með árinu 1984. Nýlega voru lánin skert um 5% og nú er samkvæmt útreikningum sjóð - stjórnar yfirvofandi 35% skerð- ing til viðbótar. Samkvæmt því verða námsmönnum ætlaðar 9000 krónur til mánaðarfram- færslu og hafi þeir umtalsverðar tekjur lækkar lánið til samræmis við þær. Afnám lána til skólagjalda og víxilllána til fyrsta árs nema, eru meðal þeirra hugmynda, sem upp hafa komið innan stjórnar sjóðsins til þess að bregðast við aðsteðjandi vanda. Samkvæmt heimildum NT er þó enn ekki fullkannað hvort slíkar ráðstafanir stæðust lög. Þá er ekki fullkannað, hvort lagaákvæði bandormsins getur hnekkt fyrri lagásetningum um lánasjóðinn.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.