NT - 07.05.1984, Blaðsíða 25

NT - 07.05.1984, Blaðsíða 25
 \\\' Mánudagur 7. maí 1984 25 LlL íþröttir Einvíai Stuttaart oa HSV eftir sigur HSV á Bayern Múnchen í Hamborg Ásgeir Sigurvmsson: íliði vikunnar í 9. sinn: Frá Gisla Agúst Gunnlaugssyni í Þýskalandi: ■ Þýsku dagblöðin áttu varla orð yfir stórlcik Asgeirs Sigurvinssonar með Stutt- gart gegn Offenbach á föstudagskvöldið. Stóryrðin eru hvergi spöruð og honum hælt á hvert reipi. í þýska blaðinu Welt am Sonntag er Asgeiri í níunda sinn valin í lið vikunnar og fékk bestu einkunn, 1, sem þýðir að leikur hans hafi verið á heimsmæli- kvarða-Ásgeir hefur leikið 28 leiki með Stuttgart og að vera 9 sinnum í liði vikunnar hlýtur að teljast stórkostleg frammistaða. Frá Gísla Águst Gunnlaugssvni i V-Þýskalandi: ■ Hamburger Sportverein bar hærri hlut frá borði er liðið mætti Bayern Miinchen á heimavelli sínum á laugardag. Leikur lið- anna var æsispennandi frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu og greinilegt að bæði liðin ætluðu ekkert að gefa eftir í þessari mikilvægu viðureign. Urslitin urðu 2-1 fyrir Hamburger SV. Það kom á óvart hve kröftug- lega leikmenn Bayern Miinchen fóru af stað.Fyrstu 15 mínúturn- ar voru algjörlega þeirra eign. Þetta kom sérstaklega á óvart eftir hinn erfiða bikarleik Ba- eyrn gegn Schalke 04 í vikunni sem endaði sém kunnugt er 6-6. Á 21. mínútu kom fyrsta mark leiksins Manfred Kaltzgaf fyrir markið og knörturinn barst til Jimmy Hartwing sem tók hann niður úr erfiðri aðstöðu og sendi hann rakleitt í vinstra markhornið, óverjandi fyrir Pfaff markvörð. Hamburger var komið yfir 1-0 og allt varð vitlaust á áhorfendapöllunum. Stórglæsilegt mark þetta og það setti Baeyrn leikmennina greini- lega nokkuð út af laginu. Næstu mínútur voru mínútur Hamburger Sportverein og á 32. mínútu bætti liðið við öðru marki sínu í leiknum. Þegar Kaltz skoraði úr vítaspyrnu eftir að Milewski hafði verið felldur inni í vítateig. Kaltz skoraði af öryggi og staðan nú 2-0 í hálf- leik. í síðari hálfleik var greinilegt að Udo Lattek hafði lesið ræki- lega yfir mönnum sínum í leikhlé því það var eins og allt annað lið gengi inn á leikvöllinn í síðari hálfleik, ekki sama lið og lék síðustu 30 mínútur fyrri hálfleiks. Bayern tók nánast öll völd á leikvellinum, þegar í upphafi og nú munaði talsvert um það í sókninni að Dieter Höeness var Körbel aftur. Þetta var eftir- minnilegur leikur fyrri Körbel. Hann skoraði tvö af mörkum liðsins en varð síðan að fara af leikvelli skömmu eftir að hann setti annað markið með brot- inn sköflung. Staða Frankfurt er slæm. Liðið er í þriðja neðsta sæti með 22 stig en þar fyrir ofan er Bochum með 24 stig. Frankfurt á eftir leiki í Bochum og Hamborg, og vafa- samt er að liðið nái stigum þar. Baráttan um það hvort Frank- furt eða Offenbach lendir í þriðja neðsta sæti verður vafa- laust hatrömm. Kaiserslautern - Köln 2-2 Liðin léku furðu varfærnis- lega, í hálfleik var staðan 0-0. Leikurinn lagaðist í seinni hálf- ieik og mörkin fjögur komu þá hvert af öðru. Mörk Kaisers- lautern gerðu Hubner og Thomas Allofs, en mörk Köln- ar gerðu Klaus Allofs og Trestin. Pétur Ormslev: ■ „Ég er kominn á sölulista, þannig að maður bara bíður og vonar. Ef af því verður að ég fái tilboð frá öðrum liðum hér úti, þá vcrður það örugglega í þessum mánuði". sagði Pétur. „Ef ég fæ engin tilboð hér þá kem ég heim um miðjan júní og spila í 1. deildinni í sumar". Með Fram þá eða einhverju öðru liði? „Já sennilega Fram, en maður veit aldrei hvað gerist í þeim efnum", sagði Pétur. kominn inn á fyrir Lothar Mathy og ógnaði mjög með skallaboltum eftir fyrirgjafir frá Lerby og Nachtweih. Samt sem áður tókst Múnchenarliðinu ekki að skora lengi vel þrátt fyrir að til þessi hefði það feyki- nóg af tækifærum. Það var ekki fyrr en á 76. mínútu að Dieter Höeness skoraði með glæsi- legum skalla og náði að minnka muninn í 2-1. Síðustu 14 mínútur leiksins voru æsispennandi, bæði liðin áttu góða möguleika til að skora einkum þó Bayern Múnchen en Uli Stein, markvörður Bayern varði meistaralega hvað eftir annað. Eða eins og Udo Lattek Kemur kannske heim! þjálfari Bayern sagði eftir leik- inn: „Hann varði bolta sem nánast á að vera útilokað fyrir markverði að verja, hörkuskot af 3-4 metra færi". Udo Lattek, þjálfari Bayeren var auðvitað óánægður eftir leikinn, en þjálfari Hamburger var hinn hressasti og sömu sögu er að segja um þjálfara Stuttgart liðsins en hann horfði á leikinn. Benthaus sagði: „Ég hef séð hörkusterkt HSV lið í fyrri hálf- leik, en í seinni hálfleik hef ég líka séð HSV lið sem auðvelt er að sigra. En ljóst er að það er það sem mínir menn verða að gera þegar liðin mætast í endann á maí“. ■ Jimmy Hartwing skoraöi gullfallegt mark fyrir HSV gegn Bayern Múnchen. VERÐ KR. 1358,00 ATLI GOAL FÓTBOLTA- SKÓRNIR KOMNIR Póstsendum Sportvöruverslun Ingólfs Óskarssonar Laugavegi 69 simi 11783. Klapparstig 44 simi 10330. Úrslit 1 Úrslítin í i-þvsku knattspvrnunni um helgina: Föstudagur: Stuttgart-Ofíenbach . lerdingen-Bochum . 5-1 1-2 Kaiserslaulern-Köln . Laugardagur: Mambur^er SV-Ba»cm 2-1 Frankfurt-Numberg . H Dortmund-Gladbach 4-1 Leverkusen-Mannheim 0-1 Diisseldorf-Bremen . 1-4 Bielefeld-Braunschweig .... 0-0 Staðan er þessi: Stuttgart .31 18 9 4 75 29 45 Hamborg .31 19 6 6 68 33 44 Bayern .31 18 6 7 75 36 42 Gladbach .31 18 6 7 69 46 42 Bremen .31 17 7 7 69 40 41 Leverkusen 31 13 8 10 48 44 34 Köln 31 13 6 12 57 51 32 Úrdengen 31 12 7 12 59 63 31 Diisseldorf 31 11 7 13 60 63 29 Bielefeld 31 10 9 12 36 45 29 Kaiserslautern .... 31 11 6 14 62 59 28 Brunscweg 31 11 6 14 47 65 28 Dortmund 31 10 7 14 49 59 27 Mannheim 31 8 11 12 3 7 54 27 Bochum 31 8 8 15 49 66 24 Frankfurt 31 5 12 14 38 89 22 Offenbach 31 7 5 19 43 91 19 Númberg 31 6 2 23 35 73 14

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.