NT - 07.05.1984, Blaðsíða 27

NT - 07.05.1984, Blaðsíða 27
Mánudagur 7. maí 1984 27 Skotland: Naumt hjá Aberdeen ■ Aberdeen, sem í vik- unni gulltryggði sigur í skosku úrvalsdeildinni, og þar með Skotlandsmeist- aratitilinn í knattspyrnu með sigri á Hearts, komst í hann krappan á heimavelli á laugardag gegn Hiberni- an. Hibernian komst í 2-0, en Aberdeen tókst að jafna í lokin. Hibs komust yfir með mörkum Brian Rice og Ge- orge McGeachie í fyrri hálfleik. Þá var Aberdeen liðið eins og úti á þekju, kannski vegna þess að þá var ljóst að Gordon Strach- an mun fara til Manchester United að loknu þessu keppnistímabili. Einnig hefur framkvæmdastjór- inn, Alex Ferguson, mjög verið orðaður við fram- kvæmdastjórastöðu Tott- enham í vor. En í síðari hálfleik komu Aberdeen- leikmenn tvíefldir til leiks, og Billy Stark skoraði 1-2 á 16. mínútu hálfleiksins. Mark McGee jafnaði í lokin. Celtic er enn í öðru sæti, gerði jafntefli 1-1 við Hearts. Skoski landsliðs- tengiliðurinn Tommy Burns skoraði fyrir Celtic í fyrri hálfleik, en Willie Johnston jafnaði í síðari hálfleik. Iþróttir rwi •• Tvo efstu lið fyrstu deildar á Englandi gerðu jafntefli (á útivclli), á laugardag, og er þetta önnur helgin í röð sem það gerist. Liverpool, sem gerði jafntefli 0-0 við Birmingham á St. Andrews, er því enn tveimur stigum á undan Manchester United, en United gerði jafntefli 1-1 við Everton á Goodison Park. Hins vegar þrengist nú bilið á milli toppliðanna tveggja og næstu liða stöðugt, og Queens Park Rangers, sem hafa unnið hvern leikinn af öðrum undanfarnar vikur, eru nú í þriðja sæti. Þeir eiga nú möguleika á að setja strik í reikninginn, að vísu fremur lítinn möguleika en möguleika þó. Baráttan um Evrópusætin er hörð, auk áðurnefndra eiga þar möguleika Nottingham Forest, Southampton og Arsenal sem leikur nú æ betur. í botnbaráttunni eru línur skýrari en áður, þó tvö fallsæti séu enn ekki skipuð endanlega. Notts County steinlá heima fyrir Q.P.R., og eru í næst neðsta sæti. Þriðja neðst er Stoke, sem gerði jafntefli við Southampton heima. Amk. fímm næstu lið þar fyrir ofan eru þó enn í fallhættu, Birmingham, Coventry, WBA, Ipswich og Sunderland. Það er frágengið hvaða lið koma upp í 1. deild í haust. Þriðja liðið til að tryggja 1. deildarsæti sitt gerði það með glæsibrag á laugardag, Newcastle skellti Derby 4-0 heima. A meðan tapaði Manchester City fyrir Chelsea. Grimsby á að vísu tölfræðilega möguleika enn, en úrslit yrðu að vera ótrúleg það sem eftir er í deildinni til þess að knattspyrnudrengirnir frá útgerðarbænum komist upp. Einnig er nokkuð ljóst hvaða lið falla í 3. deild. Cambridge og Swansea eru þegar fallin, og hætt er við að Derby detti líka. Að vísu er Oldham enn í fræðilegri fallhættu, þ.e. ef liðið tapar báðum leikjunum sem það á eftir, og Derby vinnur báða. ■ John Deehan Norwich í baráttu við Tony Galvin Tottenham í leik liðanna á laugardag, á White Hart Lane. Tottenham vann leikinn 2-0. Símamynd Polfoto. Skotland úrslit og staðan: Úrslit: Aberdeen-Hibernian .............2-2 Dundee-St.Mirren................2-2 Hearts-Celtic ..................1-1 Rangers-Dundee..................2-2 SUohnstone-Motherwell ..........3-1 Staðan: Aberdeen ....33 25 5 3 76 18 55 Celtic ....35 21 7 7 79 40 49 DundeeUtd. ... ....33 18 9 6 65 36 45 Rangers ... 33 14 10 9 51 40 38 Hearts ... 34 9 15 10 36 46 33 St.Mirren ... 35 8 14 13 52 57 30 Hibemian ... 35 12 6 17 45 55 30 Dundee ... 34 10 4 20 47 73 24 StJohnstone... ... 36 10 3 22 36 79 23 Motherwell.... ....35 4 7 24 31 74 15 England: Stöðug sigurganga QPR er nú aðeins 2 r.tigum á eftir Manchester Utd - toppliðin gerðu bæði jafntefli - Newcastle upp í 1. deild Birmingham-Liverpool '-0 Birmingham lék öfluga vörn gegn meisturunum. Stjainan þeirra í þessum leik var maik- vörðurinn Tony Coton. Har,n varði oft stórkostlega, aldrci þó betur en þegar hann sló skalla Kenny Dalglish yfír markið í fyrri hálfleik. Áuk þess varði Coton einnig frábær- lega frá Ian Rush og Alan Kennedy í lok fyrri hálfleiks. Skyndisóknir Birmingham sköpuðu einnig hættu, og þrisvar þurfti Bruce Grobbela- ar að verja með tilþrifum, frá Harford, Hopkins og Rogers. Síðari hálfleikur var jafn, en litlu munaði að Birmingham tækist að stela sigri í lokin, þegar Grobbelaar missti bolt- ann fyrir fætur Mick Harford, enn Harford skaut yfir úr dauðafæri, steinhissa á þessu örlæti. Úrslitin voru sanngjörn þegar á heildina var litið, og stigið kom sér vel fyrir Birm ingham sem er í harðvítugri fallbaráttu. Everton-Man.Utd. 1-1 Leikurinn var spennandi og skemmtilegur, þar sem bæði lið léku ágæta knattspyrnu. Manchester United lék betur en í alllangan tíma með Bryan Robson landsliðsfyrirliða á England við stýrið að nýju, en hann hefur misst áf síðustu 6 leikjum. Everton, sem byggir sig upp fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Watford 19. maí, lék einnig vel, og komst yfir á 58. mínútu með marki nýliðans Robbie Wackenshaw. Þessi 18 ára gamli miðherji, sem þarna lék sinn fyrsta leik með aðal liði Everton, náði frákasti eftir að Gary Bailey markvörður United náði ekki að halda þrumuskoti frá Andy King. Wackenshaw hafði engin umsvif, skaut knettinum fast í Úrslit: / í n 1. DEILD: 3. DEILD: Birmingham: Liverpool . . . . . . 0-0 Boumemouth: Port Vale . 1-1 Coventry: Luton ..1-1 Brentford: Scunthorpe . . 3-0 Everton: Man. Utd .. 1-1 Bumley: Orient 2-3 Ipswich: Sunderland . . 1-0 Gillingham: Newport . . . 4-1 Leicester: Nott. Forest . . 2-1 Hull: Southend 2-1 Notts: Q.P.R . . 0-3 Lincoln: Rotherham . . . . 0-1 Stoke: Southampt . . 1-1 Millwall: Bolton 3-0 Tottenham: Norwich . . 2-0 Oxford: Exeter 1-1 Watford: Wolves . . 0-0 Plymouth: Walsall 3-1 W.B.A.: Arsenal . . 1-3 Preston: Bradford 1-2 West Ham: Aston Villa . . . . . 0-1 Sheffield Utd.: Wimbledon .... 1-2 2. DEILD: 4. DEILD: Barnsley: Oldham . . 0-1 Aldershot: Blackpool . . 3-2 Cardiff: Brighton . . 2-2 Bristol: Swindon 1-0 Crystal Pal: Swansea .. 2-0 Bury: Northampton . . . 1-2 Fulham: Cambridge . . 1:0 Doncaster: Roehdale . . 3-0 Grimsby: Blackburn . . 3-2 Hartlepool: Stockport . 1-2 Leeds: Carlisle . . 3-0 Hereford: Reading . . . 1-1 Middlesb.: Charlton . . 1-0 Mansfield: York 0-1 Newcastle: Derby . . 4-0 Peterbro: Darlington . . 2-2 Portsmouth: Huddersf . . 1-1 Tranmere: Chester . . . 2-2 Shrewsbury: Sheff. Wed. . . . . 2-1 Wrexham: Colchester . . 0-2 Man. City: Chelsea .. 0-2 Halifax: Chesterfield . . 2-1 netið. En Unitednáði aðjafna, verðskuldað 18 mínútum fyrir leikslok. Bryan Robson sendi draumasendingu á Frank Stap- leton í gegnum Evertonvörn- ina. Landsliðsmiðherjinn írski vann vel úr, setti háan bolta af 30 metra færi yfir Neville So- uthall markvörð, sem hætti sér út úr markinu. Notts County-QPR 0-3 Rangstöðutækni Rangers dugði vel á hættulegasta mann County, John Chiedozie. Ran- gers tóku völdin, og komust yfir með skrýtnu marki. Clive Allen komst inn fyrir, en var felldur í vítateigshorninu af markverðinum, Mick Leonard. Allir varnarmenn County stoppuðu, og biðu eftir því að vítaspyrna yrði dæmd, enda brotið augljóst. Ekkert var þó dæmt, og Allen komst á fætur aftur, náði boltanum og skoraði með föstu skoti. Eftir þetta áttu Rangers með glæsiskoti fyrir leikhlé. Þriðja markið markið skoraði Allen með skalla í síðari hálfleik eftir góðan undirbúning Simon Stainrod. í lokin skallaði Tre- vor Christie rétt yfir mark Rangers. Stoke-Southampton 1-1 Stoke var frekar óheppið í þessum leik, tvö mörk voru dæmd af liðinu. Þeim tókst ekki að skora fyrr en 10 mínút- um fyrir leikslok, þá ýtti Paul Maguire boltanum yfir mark- línuna eftirgóðan undirbúning Sammy Mcllroy. Þetta mark jafnaði leikinn, Southampton komst yfir í fyrri hálfleik, Nick Holmes skoraði. Ipswich-Sunderland 1-0 Ipswich hefði getað skorað mörg mörk í fyrri hálfleik, og þar með unnið stórt. En aðeins eitt færi notaði liðið, Russell Osman batt endahnútinn á það, skoraði. Sunderland kom upp í síðari hálfleik og barðist fyrir tilverunni, því Sunder- land vantaði líka stig í botnbar- áttunni. En Ipswich hékk í forskotinu, og náði þremur stigum í hús, mjög mikilvægum stigum. Nú á liðið góða mögu- leika á að hanga uppi, og það á Sunderland líka, þrátt fyrir tapið. Besti maður Ipswich- liðsins í leiknum þótti Alan Sunderiand, sem var maðurinn bak við sigurinn. Coventry-Luton 2-2 Nicky Platnauer skoraði fyrsta markið fyrir heima- menn, strax á fjórðu mínútu, en Raddy Antik og Brian Stein komu Luton í 2-1. Það var svo Terry Gibson sem jafnaði fyrir heimamenn 10 mínútum fyrir leikslok. W.B.A.-Arsenal 1-3 Arsenal gæti allt eins haft UEFA-sæti upp úr krafsinu, gengi liðsins hefur verið með ágætum seinni part móts, og Don Howe virðist á réttri leið, enda hefur hann verið ráðinn til næstu tveggja ára. Brian Talbot, Paul Mariner og Stew- art Robson skoruðu fyrir Ar- senal, en Gary Thompson skoraði fyrir West Brom. ■ Newcastle vann stórsigur á Derby 4-0, og er nú öruggt með fyrstudeildarsætið, eins og Sheffield Wednesday og Chelsea eru einnig Kevin Ke- egan skoraði fyrsta markið með skalla Chris Waddle, og Peter Beardsley (tvö) skoruðu hin. Derby er nú næstum alveg fallið. Tap Sheffield Wednesday fyrir Shrewsbury á laugardag skilur eftir aðeins tveggja stiga mun á milli þeirra og Chelsea, sem vann Manchester City ör- ugglega 2-0 á Maine Road á föstudagskvöld. Því er ekki lengur ljóst hvort liðið mun að lokum standa uppi sem sigur- vegari annarrar deildar. Derby er nær örugglega fall- ið í þriðju deild ásamt Cam- bridge og Swansea, sérstaklega eftir að Derby tapaði fyrir Newcastle um helgina, og bæði Crystal Palace og Oldham unnu. Crystal Palace vann Swansea með mörkum Cann- on og Mabbutt, og Palmer skoraði sigurmark Oldham í Barnsley. Wimbledon tryggði sér nær örugglega sæti í annarri deild að ári, er liðið lagði Sheffield Utd að velli í 3. deildinni, fyrir ieikinn var Wimbledon í öðru sæti deildarinnar, og Sheffield Utd í þriðja. Evans og Cork skoruðu fyrir Wimbledon, en Morris skoraði fyrir United. Tap Sheffield United gaf Hull City byr undir báða vængi. Hull van Southend um helgina 2-1, og er nú aðeins einu stigi á eftir Shcffield, og á leik til góða. Baráttan um þriðja annarrar deildarsætið er því milli Sheffield United og Hull City. Oxford, sem er langefst í 3. deild, tókst ekki að tryggja þriðjudeildarmcistaratignina, gerðu aðeins jafntefli 1-1 við Exeter, sem er þegar fallið í fjórðu deild. York City, færði sig nær 100 stiga metinu í fjórðu deildinni með 1-0 sigri á Mansfield, og vantar nú aðeins 4 stig úr síðustu tveimur leikjunum til að ná 100 stigunum. Þrjú félög aðallega berjast um hin tvö þriðjudeildarsætin, Doncast- er, Bristol City og Reading, en Aldershot á fjarlægan mögu- leika. Staðan: 1. deild: Liverpool............39 Uan. Utd.............39 aP.H.................40 Southampton .........38 NotUorest............39 Anenal...............40 Tottenham ...........40 Aíton Villa.........40 WestHam..............39 Watiord..............40 Everton..............39 Leicester............40 Luton................40 Norwich..............39 Sunderland..........40 Ipswich..............40 W.B.A................39 Coventry.............40 Birmingham..........40 Stoke................40 Notts C........ Wulves...............40 ) 21 12 6 67 31 75 ! 20 13 6 69 36 73 ) 22 6 12 65 33 72 119 10 9 56 37 67 I 19 8 12 67 43 65 8 14 70 56 62 9 14 63 59 60 9 14 58 57 60 8 14 56 4 9 59 ) 15 9 16 65 71 54 I 13 14 12 38 4 1 53 ) 13 12 15 65 65 51 I 14 9 17 53 62 51 I 12 13 14 45 45 49 I 12 12 16 40 63 48 I 13 8 19 51 55 47 I 13 8 18 44 59 47 I 12 11 17 55 71 47 I 12 10 18 38 49 46 I 11 11 18 39 63 44 110 9 20 49 69 39 5 11 24 26 76 26 2. deild: ShettWed.............40 Chelsea..............40 Newcastle............40 Grimsby .............40 Man City.............40 Blackbum.............40 Carlisie.............40 Shrewsbury ..........40 Brighton ............40 Charlton ............40 leeds................40 Huddersfield.........40 Fulham ..............40 Cardiff..............40 Barnsley.............40 Middlesbr............40 Portsmouth...........40 Crystal Pal .........40 Oldham...............40 Ðerby................40 Swansea..............40 Cambridge ...........40 25 9 6 70 34 84 23 13 4 86 39 82 23 7 10 80 50 76 19 13 8 59 44 70 19 9 12 61 48 66 16 15 9 54 45 63 16 15 9 45 37 63 16 10 14 46 52 58 16 9 15 65 57 57 16 9 15 50 5 9 57 15 11 14 52 54 56 14 13 13 54 47 55 13 12 15 53 50 51 15 5 20 52 63 50 14 7 19 54 49 49 12 12 16 41 44 48 13 7 20 68 62 46 12 10 18 40 48 46 12 8 20 45 69 44 10 9 21 34 69 39 7 7 26 34 78 28 3 12 25 27 72 21

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.