NT - 07.05.1984, Blaðsíða 15

NT - 07.05.1984, Blaðsíða 15
 á sem ekki sáu VINNUBILAR OG JEPPAR FRA ______INIISSAN Nissan Patrol station Patrol er 7 manna fjórhjóladriíinn jeppi knúinn öflugri 6 strokka, 3300 cc, díeselvél með 24ra volta raíkerfi í starti. Patrol er 5 gíra meó aflsýri og mörgu íleira. Nissan Patrol Hardtop Patrol Hardtop er 5 manna fjórhjóladrifinn jeppi knúinn öflugri 6 strokka, 3300 cc díeselvél meö 24ra volta raíkerfi í starti. Patrol Hardtop er 5 gíra meö aílstýri og mörgu íleira. Nissan King Cab 4WD Fjórhjóladrifinn pallbíll. VéL 4ra strokka, 2200 cc, bensínvél eöa 2500 cc, díeselvél einnig 4ra strokka, 5 gíra. King Cab er einnig íóanlegur einungis meö afturhjóladriíi og 1800 cc, bensínvél eöa 2300 díselvél. Nissan Prairie Framhjóladriíinn íeröa- og fjölskyldubíll meö 1800 cc, og 1500 cc, (84 hestöfl) bensínvél, 5 gíra eöa sjdlískiptur. Nissan Urvan Afturhjóladriíinn sendibiíreiö með 2300 cc. 74ra hestafla, díeselvél eöa 2000 cc ÍOO hestaíla, bensínvél. Urvan fœst meö gluggum eöa gluggalaus og meö hœkkuöu þaki. Nissan Vanette Afturhjóladrifinn sendibifreiö meó hóu þaki. Vélin er 1500 cc, bensínvél. Nissan Pick-up Afturhjóladrifinn pallbifreiö meö 1800 cc, 105 hestafla bensínvél. eöa 2300 cc, 77. hestaíla díeselvél. Nissan Cabstar Fluttur inn palllaus (grind). Buröargeta 2 tonn. VéL 2300 cc, díselvél. ELGASON HF. sími 33560.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.