NT - 07.05.1984, Blaðsíða 17

NT - 07.05.1984, Blaðsíða 17
*► r r* Myndasögur Mánudag ■ Stærsta bridgemót sem haldið hefur verið á landinu var spilað á Hótel Esju um helgina, þegar 96 pör tóku þátt í undan- keppni íslandsmótsins í bridge. Það er óhjákvæmilegt að ým- islegt spaugilegt komi fyrir á svona stórum mótum. Þetta at- vik henti t.d. í 1. umferð motsins. Vestur S. AK962 H.1093 T. 5 L. 10754 1 Norður S. 874 H. G865 T. 4 L. AKDG8 V/Allir Austur S, - H.A72 T. DG10982 L.9632 Suður S. DG1053 H.KD4 T. AK763 L.- Við eitt borðið gengu sagnir þannig: Vestur Norður. Austur. Suður. 1S pass pass pass 1S pass pass pass Það er engin prentvilla í sögnum: Þær gengu svona. Suður var nefnilega svo hrifinn af spilunum sínum að hann opnaði í spilinu á l spaða, áður en vestur gat svo mikið sem sortérað. Keppnisstjórinn var auðvitað kvaddur til og hann tilkynnti að vestur ætti að hefja sagnir og norður yrði alltaf að segja pass, nema ef suður gæti komið sömu sögn að aftur. Suður tók því spaðasögn sína af borðinu og vestur byrjaði á passi, norður passaði og austur passaði. Suður var frekar feginn, því nú gat hann meldað spilið eðlilega og opnaði því aftur á 1 spaða sem var hart og örugglega passað út. „Þú niáttir segja núna“ sagði suður við félaga sinn. „Ha?! Hvað??!“ sagði norður sem hafði alveg misskilið kcppnis- stjórann. Þannig að spilið leit ekki vel út þangað til suður fór að spila það. Það var sama hvað hann reyndi: Það var ómögulegt að fá fleiri en 9 slagi. Og þegar blaðið var tekið upp fór 140 mjög vel við 100, 200 og 300 kallana sem AV höfðu fengið við hin boröin í vörninni gegn allt að 6 spöðum. Eftirmáli: Keppnisstjóri kom á eftir til spilaranna og viður- kenndi að hafa kveðið upp rang- an dórn: Norður niátti aldrei , segja í spilinu, Ef þetta liefði kornið frarn við borðið hefði suður líklega opnað 4 spöðuni uppá von og óvon. 4330 Lárétt 1) Höfuðborg. 5) Dýr. 7) Röð. 9) Bára. 11) Reipa. 13) Blöskrar. 14) Hænd að. 16) Varðandi. 17) Sára. 19) Karlfuglar. Lóftrétt I) Mótortegund. 2) Öfug 'röð, 3) Láta undan 4) Höfuðborg. 6) Syrgja. 8) Verkfæri. 10) Látin. 12) Örn. 15) Ástfólgin. 18) Tveir eins. Ráðning á gátu no. 4329 Lárétt 1) Kvarta. 5) Tár. 7) NM. 9) Kort. 11) Týs. 13) Góa. 14) Óska. 16) ln. 17) Ágang. 19) Granna. Lóðrétt 1) Kontór. 2) At. 3) Rák. 4) Trog. 6) Stanga. 8) Nýs. 10) Róinn. 12) Skár. 15) Aga. 18) An. - Fyrir verðið sem þú hefur í huga gxti ég kannski fundið handa þér einhvers- konar kofa. - í kynningarbæklingnum stóð „Með- ferð á heilsuhæli fyrir 50 sterlingspund á viku. Hættið að reykja og verðið grönn. Abyrgjumst árangur.“ C=3

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.