NT - 07.05.1984, Blaðsíða 7

NT - 07.05.1984, Blaðsíða 7
■ „Þegar við fáum hina vélina aftiir úr viðgerð verðum við með tvær vélar af þessari sömu tegund og teljum það bæði mjög góðan og arðbæran flota“, sagði Sigurður Aðalsteinsson, framkvæmdastj. Flugféiags Norðurlands, sem stendur til vinstri á myndinni. Til hægri er Jónas Finnbogason, flugstjóri, en þeir standa við hina nýju Piper Chieftain vél sem félagið keypti nýlega. ■ „Það fer vart hjá því að allir brjóti heilann um peninga hvort sem þeir eiga þá mikla, litla eða jafnvel enga“, sagði Magnús Hreggviðsson, sem ásamt Gunnar Heiga Hálfdánarsyni og Gunnar J. Friðrikssyni kynntu útkomu nýrrar Fjárfestingarhandbókar. NT-mynd Sverrir og fremst ætlaða þeim sem hafa miklar fjárhæðir handa á milli, heldur sé hún sniðin við hæfi alls almennings og eiga að vera auðskilin öllum. Bókin sé fyrst og fremst uppflettirit og mikil- vægt að hún nái til sem flestra. Kaflafyrirsagnir segja töluvert um efni bókarinnar, en þær eru: Að fjárfesta; Fjármagn á ís- landi;Vá- og lífeyristryggingar; Varðveisla fjár í innlánsstofn- unum; Spariskírteini ríkissjóðs; Happdrættisskuldabréf ríkis- sjóðs; Veðskuldabréf; Hluta- bréf; Fasteignir; Bílaviðskipti; Smáfy rirtækj arekstur; Ýmsir munir; Heimilisbókhald; Áætl- anagerð og eftirlit. Gunnar benti á að grundvall- arbreytingar hafi átt sér stað í íslensku þjóðfélagi á síðustu 5-6 árum, m.a. í skattamálum og með verðtryggingu fjárskuld- bindinga. í hinum miklu efna- hagsumbrotum hafi fjölmargir einstaklingar staðið hálfvegis ráðþrota og alkunna sé að spari- fé fjölmargra hafi „brunnið upp“. Fjárfestingarhandbók- inni ætla útgefendur að veita fólki svör við spurningum um ávöxtun sparifjár og fjárfesting- ar. ■ Þyrla landhelgisgæslunnar, sem verið hefur alhvít að lit, hefur nú verið máluð rauð og hvít. Auk þess ber þyrlan svo- kallaðan „rescue-lit“ eftir endurbæturnar, sem á að auð- velda leit að þyrlunni ef þörf krefur. Hér má sjá hvar flug- virkjar draga nýmálaða þyrluna að skýli á Reykjavíkurflugvelli. NT-mynd Árni Sæberg Mánudagur 7. maf 1984 7 Sunnlendingar Rangœingar Sumarhjólbarðar komnir — gerið verðsamanburð Dæmi um verð Fólksbílahjólbarðar (Sólaðir) 155x13............. kr. 165x13............. kr. 175x14............. kr. 185x14............. kr. 165x15............. kr. Dráttarvélahjólbarðar 1.255.- 10x28 .............. 1.350,- 11x28 .............. 1.520,- 12x28 .............. 1.800.- 13x28 .............. 1.510.- 14x28............... kr. kr. kr. kr. kr. 9.800. 11.290. 12.660. 14.200. 17.300. GREIÐSLUKJÖR HJOLBARÐAC' VERKSTÆÐI Björns Jóhannssonar, Lyngási 5, Rangárvallasýslu. Sími 5960 Opiþ kl. 8.00-22.00 sunnudaga kl. 13-18. Örugg þjónusta 4?----* VISA HOLTADEKK SF. Sími 66401 V/BJARKARHOLT, MOSFELLSSVEIT Heimasími 668 58 ■ Þegar um rallakstur er að ræða, beita menn ýmsum brögðum. Sumir aka í loftinu. Mynd: A.S. mark, en auk þess munu keppa þarna ýmsar skærustu stjörnur heims. Bragi kvað því engar líkur til að íslensku keppendurnir næðu neinu af efstu sætunum en taldi dágott að verða meðal 15-20 bestu. „Engu að síður er þetta senni- lega sú íþróttagrein þar sem íslendingar ættu að eiga einna auöveldast með að eignast heimsmeistara", sagði Bragi. „Það kemur til af því að við erum aldir upp á þessum skíta- vegum, sem hinir fá sjaldan eða aldrei tækifæri til að æfa sig á.“ Bragi kvað hins vegar kostn- aðinn við þátttöku í þessari íþrótt svo gífurlegan að ein- staklingarættu þar nánast enga möguleika, enda væri atvinnu- mennska á þessu sviði kostuð erlendis af bílaframleiðendum og auglýsendum í sameiningu. Þeir félagar, Jón og Bragi, munu undir mánaðamótin fara til Þýskalands og sækja þangað Opel Ascona, sem þeir ætla að aka í keppninni. Bragi sagði að þeir hefðu valið þennan bíl vegna þess að hann væri sterkur og öruggur, en auk þess munu Opel verk- smiðjurnar veita þeim nokkurn stuðning. Alhliða hjólbarðaþjónusta Sala á nýjum og sóluðum hjólbörðum FULLKOMIÐ ÖRYGGI ALLSSTAÐAR * IJppfylla ströngustu kröfur sem gerðar eru. * Þeir eru sérstaklega hannaðar til aksturs á malarvegum. * Þeir grípa vel við erfiðar aðstæður og auka stórlega öryggi þitt og þinna í umferðinni. Er komin með öll fullkomnustu tæki sem vöi er á 50 tonna lofttjakkur fire$tone $

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.