NT - 18.05.1984, Blaðsíða 16

NT - 18.05.1984, Blaðsíða 16
IU' Föstudagur 18. maí 1984 16 Sjónvarp sunnudag kl. 18.35: Veiði- menná hjara veraldar ■ Sænsk heimildarmynd er á dagskrá sjónvarpsins kl. 18.35 á sunnudag. Hún nefnist Veiðimenn á hjara veraldar, og segir frá lífi eskimóa á Norður-Grænlandi. Pýðandi og þulur í myndinni er Bogi Arnar Finnbogason. Thule-eskimóarnir eiga heima í Norður-Grænlandi. í gegnum aldrinar hafa þeir orð- ið að miða lífshætti sína við hið óblíða veðurfar norðursins, enda búa þeir í um 150 mílna fjarlægð frá Norðurpólnum. Fyrir ári dvöldust bræðurnir Erik og Staffan Svedberg um tíma í eskimóabyggðinni Siorapaluk. Þeir bjuggu hjá innfæddu fólki og fylgdust með því í veiðiferðum. Þá voru teknar þær myndir sem sjónvarpsáhorfendur fá nú að sjá. Hundar cskimóanna í Thule er álitnir bestu sleðahundar í heimi. Hér sjáum við einn að hvfla sig eftir veiðiferð. NT-mynd Árni Sæberg. Sjónvarp sunnudag kl. 18.10: Afi og bíllinn hans ■ Eftir sunnudaghugvekju í börnin í stað „Stundarinnar jnn er frá Tékkóslóvakíu og sjónvarpinu á sunnudaginn, okkar" sem er komin í sumar- heitir Afi og bíllinn hans þetta sem sr. Pjétur P. Maack flytur frí. er 6. þáttur. koma þrjár teiknimyndir fyrir Fyrsti teiknimyndaflokkur- Sjónvarp sunnudag kl. 21.45: Lokaþáttur Nikulásar Nickleby ■ Nú er komið að niður- laginu á sjónvarpsþáttun- um Nikulás Nicleby, sem sýndir hafa verið að undanförnu á sunnudags- kvöldum Nú fá sjónvarpsáhorf- endur að sjá hvernig fer fyrir söguhetjunum, - en allt er gott þá endirinn allra bestur verður. Kór Landakirkju í Vcstmannaeyjum fyrir framan kirkju sína. Útvarp sunnudag - kl. 9.05: Kór Landakirkju syngur „Nelson-messu“ Haydns Afi i bflnum sínum góða. ■ Á morguntónleikum sunnudagsmorgunsins 20. maí kl. 9.05 er flutt Tónlist úr „Rósamundu" eftir Franz Schubert. Concertgebouw- hljómsveitin í Amsterdam leikur, Bernard Haitink stjórnar. Seinni hluti morguntónleik- anna er flutningur kirkjukórs Landakirkju í Vestmanna- eyjum á Nelson-messu eftir Joseph Haydn. Þetta er hljóð- ritað á tónleikum kórsins í Háteigskirkju. Með kórnum syngja fjórir einsöngvarar, þau Sigríður Gröndal, Anna J úlíana Sveins- dóttir, Sigurður Björnsson og Geir Jón Þórisson. Einnig leika með félagar í Sinfóníuhljómsveit íslands. Guðmundur H. Guðjónsson stjórnar. Sunnudagur 20. maí 8.00 Morgunandakt Kristinn Hóseasson prótastur, Heydölum, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (Otdr.). 8.35 Létt morgunlög Fílharmóniu- sveitin í Vínarborg leikur, Rudolf Kampe stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Tónlist úr „Rósmundu" eftir Franz Schubert. Concertgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur, Bernard Haitink stj. b. „Nelson-messa" eftir Joseph Haydn. Sigríöur Gröndal, Anna Júlíana Sveinsdóttir, Siguröur Björnsson og Geir Jón Þórisson syngja meö Kór Landakirkju og félögum í Siinfóníuhljomsveit Isiands, Guðmundur H. Guðjóns- son stj. (Hljóöritaö á tónleikum í Háteigskirkju 8. okt. í fyrra). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Samkoma hjá Hjálpræðis- hernum á Akureyri. Kapteinn Daníel Óskarsson prédikar. Jó- steinn Nielsen og Óskar Einarsson leika á pianó. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.45 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 14.15 Rakarinn Fígaró og höfundur hans, seinnl hluti. Um franska rithöfundinn og ævintýramanninn Beaumarchais og leikrit hans, „Rakárann frá Sevilla" og „Brúö- kaup Fígarós". Umsjón: Hrafnhild- ur Jónsdóttir (RÚVAK). 15.15 í dægurlandi Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. I þessum [rætti: íslenskir söngkvartettar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bókmennt- ir. Umsjónarmenn: órnólfurThors- son og Árni Sigurjónsson. 17.00 Frétlir á ensku 17.10 Frá lokatónleikum Sinfóniu- hljómsveitar íslands i Haskola- biói 17. þ.m., síðari hluti Stjórn- andi: Jean-Pierre Jacquillat. Söng- sveitin Fílharmónia. Kórstjóri: Guömundur Emilsson. Kórfanta- sía í c-moll op. 80 eftir Ludwig van Beethoven. - Kynnir: Jón Múli Árnason. 17.40 „Klukkan hálf þrú“, smásaga eftir Sólveigu von Schultz Her- dis Þorvaldsdóttir les þýöingu Sig- urjóns Guöjónssonar. 18.00 Við stýrið Umsjónarmaður: Arnaldur Árnason. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftlr fréttir. Þáttur um fjölmiðl- un, tækni og vinnubrögð. Umsjón: Helgi Pétursson. 19.50 Ljóð eftir Grétar Fells Guörún Aradóttir les. 20.00 Útvarp unga fólksins Stjórn- andi: Margrét Blöndal (RÚVAK). 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.40 Utvarpssagan: „Þúsund og ein nótt“ Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr safninu i þýðingu Steingríms Thorsteins- sonar (13). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Páls- dóttir (RÚVAK). (Þátturinn endur- tekinn í fyrramálið kl. 10.30). 23.05 Djassþáttur -Jón Múli Árna- son. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 20. maí 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Pjetur Þ. Maack flytur. 18.10 Afi og bílinn hans 6. þátlur Teiknimyndaflokkur frá Tékkóslóvakíu. 18.15 Tveir litlir froskar 6. þáttur Teiknimyndaflokkur frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaöur Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Nasarnir 3. þáttur Sænsk teiknimyndasaga um .kynjaverur, sem kallast nasar og ævintýri þeirra. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir (Nordvision - Sænska sjón- . varpið) 18.35 Veiðimenn á hjara veraldar Sænsk heimildamynd um líf eskimóa á Norður-Grænlandi. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finn- bogason. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku. Um- sjónarmaður Magnús Bjarnfreös- son. 20.55 Nóttlaus voraldar veröld...“ Þýsk heimildamynd um norska tónskáldið Edward Grieg (1843 - 1907) og verk hans. Með tónlist eftir Grieg er brugðið upp svip- myndum af Noregi, iandi og þjóðlífi sem var uppspretta margra verka tónskáldsins. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.45 Nikulás Nickleby Lokaþáttur. Breskt framhaldsleikrit gert eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Þýðandi Kristmann Eiösson. 22.55 Dagskrárlok

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.