NT - 18.05.1984, Blaðsíða 19

NT - 18.05.1984, Blaðsíða 19
© 1982 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Föstudagur 18. maí 1084 19 ■ Peter Weichsel, sá sem til skamms tíma spilaði við Alan 'Sontag og vann með honum heimsmeistaratitilinn í bridge s.l. haust, spilar nú við Mike Lawrecne. Weichsel hefur löngurn verið talinn glúrinn úrspilari. Þetta spil kom fyrir í stórum tvímenn- ing í Ameríku í vor. Norður 4 G1064 4 62 4 A2 V/Allir Vestur 4 KDG64 Austur 4 AK752 4 D82 4 AK5 4 G9843 4 KG3 4 10986 4 93 4 2 Suður 4 9 4 D107 4 D754 4 A108 775 Weichsel og Lawrence sátu NS og sagnir gengu: Vestur Norðuf Austur Suður 14 pass pass dobl redobl 3 ♦ 3 4 pass pass dobl pass 4 4 dobl Dobl Weichsel á 3 spaða var býsna hart enda hefðu 3 spaðar líklega unnist. Og þegar austur spilaði út tígultíunni í 4 lauf doblðuðum, blasti 200 kallinn, við, sem ekki hefur þótt góð latína í tvímenning. En Weichsel sá leið, sern að vísu var hæpin: hann ákvað að notfæra sér að andstæðingarnir spiluðu öflug köll, þ.e. lág spil voru hvetjandi. Hann lét því lítið í blindum og þegar vestur lét tígulþristinn lá. tígultvistur- inn á borðinu. Austur hélt auðvitað að vest- ur ætti AKG í tígli og spilaði því meiri tígli. En það dugði Weichsel. Hann tók á ás, spilaði trompi á ásinn og spilaði tígli. Þegar kóngurinn kont frá vestri trompaði hann hátt heima. Spil- aði trompi á tíuna og henti hjarta í tíguldrottningu. Hann átti enn eftir tvö tromp heima til að trompa 2 hjörtu þannig að spilið var sleft unnið. Krossgáta Eg bjóst ekki við svo stóru og fínu rskipi. r Gerðu það sem ég segi.. Flyttu tígurinn til hans. peningana til mín og vertu tilbúinn til brottferðar fyrir dögun ErþettáV Egsagðiþer skemmti+að það væru skip? /miklirpeningar í rnn7/rrrT þessu. Þarna bíður kaupandinn Buils 4340. Lárétt 1) Dansar. 5) Hulduveru. 7) Eins. 9) Slys. 11) Urskurð. 13) Óhreinka. 14) Kjaftæði. 16) Keyr. 17) Hoppaði. 19) Klampi. Lóðrétt 1) Kosinna. 2) Féll. 3) Barði.4) Veiða. 6) Tali. 8) Fiskur. 10) Skorpu. 12) Snarl. 15) Leikur. 18) Þröng. Ráðning á gátu no. 4339 Lárétt 1) Undrun. 5) Don. 7) Lá. 9) Knár. 11) Una. 13) USA. 14) Naga. 16) Ós. 17) Trekk. 19) Limina. Lóðrétt Og hver veit; hversu mörgum tlóm. Látum okkur sjá... okkur tókst að koma sex krökkum og einum hundi fyrir J hérna. - / &Jf7 FS/Distr. BULLS 1) Ugluna. 2) DD. 3) Rok. 4) Unnu. 6) Braska. 8) Ána. 10) Ásókn. 12) Agti. 15) Arm. 18) Ei. — Jú, jú ég skal verða fjórði maður, - komið með borðið til mín... - Ósköp er að sjá hæfíleikana fara svona til spillis...þú gætir svo vel málað hús.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.