NT - 21.08.1984, Blaðsíða 15
Mynd;
Sjáum til, teboö hjá Englandsdrottn v
ingu á morgun, en ekkert í dag.
Þriðjudagur 21. ágúst 1984 15
■ Björn Eysteinsson og
Guðmundur Hermannsson hafa
náð forustunni í landsliðs-
keppninni þegar einni umferð
er ólokið af fjórum. Sú forusta
er að vísu naum því aðeins
munar tveim stigum á þeim og
næsta pari, Jónasi P. Erlingssyni
og Hrólfi Hjaltasyni.
Átta pör taka þátt í mótinu
og er því spilað á fjórum
borðum. 1 þriðju urnferð keppn-
innar kom þetta spil fyrir:
Vestur Noröur 4 A964 ¥ D74 ♦ AD864 4 D Austur
4 D1083 ♦ -
¥ A963 4» G10
♦ G10 ♦ K9753
A K86 4 G107532
Suöur 4» KG752 ¥ K852 ♦ 2 4* A94
Við öll borðin fjögur voru
spilaðir 4 spaðar í NS. Við eitt
borðið sat Björn Eysteinsson í
suður og fékk út tígulgosa.
Hann stakk upp ás í borði,
spilaði laufdrottningu á ás og
trompaði lauf í borði. Síðan
trompaði hann tígul heim og
trompaði síðasta laufið í borði.
Nú spilaði hann hjarta á kóng
sem vestur tók á ás og spilaöi
meira hjarta sem drottningin
átti. Þá loks lagði Björn niður
spaðaásinn og sá leguna. En nú
kom sér vel að hafa hreinsað
upp laufið því staðan var þessi:
Norður ♦ 9 ¥ 7 ♦ D86 4 -
Vestur Austur
4 D108 4 -
¥ A96 ¥ -
♦ - 4 K97
4 - Suður 4 KG7 ¥ K85 4 - 4 - 4 G10
Björn spilaði nú hjartasjö-
unni sem vestur tók á níuna.
Hann spilaði sig út á hjarta en
Björn trompaði í borði rneð
níunni og spilaði tígli og tromp-
aði með sjöunni. Vestur yfir-
trompaði með áttu en varð síð-
an að spila uppí spaðagaffalinn.
4 spaðar töpuðust við öll hin
borðin þegar sagnhafi reyndi að
trompa tvo tígla heim. Þá gat
vestur yfirtrompað og átti þá
enn eftir lauf til að spila sig út á
og fékk því tvo slagi á spaða og
tvo á hjarta.
4418.
Lárétt
I) Land. 6) Slæm. 7) Rödd.
9) Á. 11) Andvana kropp.
12) Stafrófsröð. 13)Gyðja.
15) Æti. 16) Hás. 18) Or-
rustuna.
Lóðrétt
1) Klettur. 2) Óþrif. 3)
1050. 4) 100 ár. 5)
Tónverk. 8) Happ. 10)
Mjólkurmat. 14) Tímabil-
is. 15)Tunnu. 17)Borðaði.
Ráðning á gátu No. 4417
Lárétt
1) Samskot. 6) Ósa. 7) Eta. 9) Ljá. 11) Ló. 12) Ón. 13) Tal. 15)
Ani. 16) Ans. 18) Rigning.
Lóðrétt
1) Sveltur. 2) Móa. 3) SS. 4) Kal. 5) Tjáning. 8) Tóa. 10) Jón. 14)
Lag. 15) Asi. 17) NN.
- Ég les hann eins og opna bók.
En satt best að segja vildi ég
heldur lesa spennandi rcyfara.
- Spyrðu mig ekki hver þetta eigi að vera. H ann hefur alltaf
verið langt á undan sinni samtíð.