NT - 21.08.1984, Blaðsíða 18

NT - 21.08.1984, Blaðsíða 18
 Þridjudagur 21. ágúst 1984 Ij JJ Raðauglýsingar; til sölu Túnþökur -Túnþökur. Mjög góöar túnþökur úr Rangárvallasýslu. Kynnið ykkur verð og kjör. Upplýsingar í símum 99-4491, 99-4143 og 91-83352. Túnþökur Til sölu mjög góðar túnþökur úr Rangárþingi. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Landvinnslan sf. Upplýsingar í síma 78155 á daginn og 45868 á kvöldin. Veiðimenn Góður laxa- og silungsmaðkur til sölu. Upplýsingar í síma 40656. Geymið auglýsinguna. Húseigendur - Framkvæmdamenn Fjölbreytt úrval af vönduðum hellum í gangstéttir og bílaplön ásamt 2 gerðum af kantsteinum. Einnig brothellur í veggi og ker. Splittsteinar úr rauðamöl til notkunar innanhúss og utan í stærðunum 40X10x10 og 30x10x7. Hagstæð greiðslukjör. Fjölritaðar leiðbeiningar. Opið laugardaga til kl. 16. HELLU OG STEINSTEYPAN VAGNHÚFÐ117 SÍMI 30322 REYKJAVÍK Kranabifreið Til sölu nýlegur vökvakrani, 30 tonna, lyftigeta, á fjórum öxlum. I góðu ástandi. Hugsanlega gæti fylgt langtíma vinna. Upplýsingar í síma 91-687522 og 91-35684 (kvöld og helgarsími). Líkamsrækt Áður Sól Saloon Sólbaðsstofa Laugavegi 99 Andlitsljós og sterkar perur Opið: mánud.- föstud. 8-23 laugardaga kl. 9-21 Sími 22580; Eftir v I t: su^A) T\\ SUNNA SÓLBAÐSSTOFA Laufásvegi 17 Sími 25-2-80 Við bjóðum upp á djúpa og breiða bekki, innbyggt, sterkt andlitsljós, músík, mæling á perum vikulega, sterkar perur og góð kæling, sérklegar og sturtur, rúmgott. Opiö mánud.-föstud. kl. 8-23, laugard. kl. 8-20, sunnud. kl. 10-19. Verið velkomiri. flokksstarf Héraðsmót framsóknarmanna Skagafirði verður í Miðgarði laugardaginn 1. sept. og hefst kl. 21.00 Dagskrá: Ræða: Halldór Ásgrímsson, sjávarút- vegsráðherra. Einsöngur: Páll Jóhannesson tenór- söngvari frá Akureyri. Skemmtiþáttur: Hinn landskunni skemmtikraftur Ómar Ragnarsson skemmtir. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Nefndin. S.U.F. þing í Vestmannaeyjum Dagskrá SUF-þings í Vestmannaeyjum 31. ágúst til 2. september 1984. FÖSTUDAGUR 31.ÁGÚST kl. 16:00 Komið til Vestmannaeyja kl. 17:30 Kvöldverður kl. 18:30 Þingsetning kl. 18:40 Kosning starfsmanna þingsins a) Þingforseta (2) b) Þingritara (2) c) Kjörnefndar (8) kl. 18:45 Ávörpgesta kl. 19:15 Skýrsla stjórnar a) skýrsla formanns b) skýrsla framkvæmdastjóra c) skýrsla gjaldkera kl. 20:00 Atvinnumál framtíðarinnar Ingjaldur Hannibalsson, iðnaðarverkfræðingur Þorsteinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Kjaramál Þóra Hjaltadóttir, forseti Alþýðusamb. Norðurl. kl. 21:15 Kaffihlé kl. 21:30 Almenpar umræður kl. 22:30 Kvöldvaka/nefndarstörf LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER kl. 8:00 Morgunverður kl. 9:00 Stefnuskrá SUF. Skipulagsmál SUF kl. 10:00 Almennar umræður (framhald) kl. 10:45 Nefndarstörf kl. 12:00 Hádegisverður kl. 13:00 Nefndarstörf kl. 15:00 Afgreiðsla mála, lagabreytingar kl. 15:30 Kaffihlé kl. 16:00 Kosningar kl. 16:30 Afgreiðsla mála kl. 18:45 Önnurmál kl. 19:15 Þingslit kl. 20:00 Kvöldskemmtun SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER kl. 9:30 Morgunverður ki. 10:30 Skoðunarferð um Vestmannaeyjar kl. 14:00 Lagt af stað frá Vestmannaeyjum kl. 17:00 Komið til Þorlákshafnar Sumarferð Framsóknarfélaganna í Skagafirði verður farin sunnudaginn 26. ágúst n.k. Farið verður í Laugarfell og komið niður í Eyjafjörð. Lagt verður af stað frá Sauðárkróki kl. 9 f.h. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist til Guð- rúnar Sighvatsdóttur í síma 95-5200 (9-17 að deginum) fyrir miðvikudaginn 22. ágúst. Félagar fjölmennið. Allir velkomnir. Hafið með ykkur nesti. Undirbúningsnefnd Kjördæmisþing Framsóknar- félaganna í Vestfjarða- kjördæmi verður í félagsheimilinu í Bolungavík föstudaginn 24. og laugardaginn 25. ágúst. Þingiö stendur frá kl. 17-23 föstudag og 9-18 á laugardag. Ávörp og ræður flytja: Steingrímur Hermannsson, Ólafur Þ. Þórðarson og Haukur Ingibergsson. Borðhald hefst kl. 19 á laugardag. Skemmtidagskrá við borðhald. Matur og kaffi verður framreitt á staðnum. Boðiö verður upp á skoðunarferð í Skálavík og um Bolungavík fyrir gesti. Sundlaug verður einniq opin.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.