NT - 09.01.1985, Blaðsíða 12

NT - 09.01.1985, Blaðsíða 12
Miðvikudagur 9. janúar 1985 12 . • . -,.y\ . ' ■ Koo Stark legg- ur ekki lítið á sig til að þóknast manni sínum. Það tók 8 klst. að flétta 50 fléttur og kostaði listaverkið 10.000 kr! Z'PWish ásamt brúðguma sínum, millj- ónamæringnum Tim Jeffcries, frá Barbados, að hún hafði heldur betur breytt um hár- greiðslu. Áður hafði hún boriö sítt, slegið hár, sem hún virtist lítið þurfa að hafa fyrir. En nú brá svo viö, að hún hafði lagt það á sig að láta flétta hár sitt í ótal tíkarspena. rétt eins og Bo Derek hcr um áriö í kvik- myndinni „10". I enda hverrar fléttu, en þær reyndust 50 talsins, var brugði perlu, ýmist hvítri eða rauðri. Alls hafði þaö tekið 8 klst. að vinna þetta listaverk og kostnaðurinn numið sem svarar 10.000 krónunt! Brúðguminn var hinn harð- ánægðasti nteð árangurinn, cnda var hugmyndin hans, því að hann getur ekki hugsað sér að Koo láti klippa hár sitt. „Og það allra besta er að það er enginn vandi að rekja flétturn- ar upp, þegar maður er orðinn leiður á þeitn!" sagði hann. ■ Alkunna er að konur hafa tilhneigingu til að skipta urn hárgreiðslu ef stórvægilegar breytingar verða í lífi þeirra. Koo Stark er þar engin undan- tekning. Athygli vakti þegar Koo kont úr brúðkaupsferðinni ■ Fyrir rúmum 20árum var nafn Mandy Rice-Davis á hvers manns vörum, enda átti hún, í slagtogi við Christine Keeler. sinn stóra þátt í stærsta hneykslismáli þeirra tímá, sem leiddi til afsagnar breska hermálaráðherrans Joltns Profumo. Þaðkom sem sagt i Ijós að þær. og þó einkum og sér í lagi Christine Keeler. áttu vingott við þá báða samtímis breska hermálíiráöherrann og rússneskan ráðunaut i hermálum við sovéska sendiráðið og þótti það ekki góð blanda. Siðan hcfur mikiö vatn runnið til sjávar. Báðar hafa þær stöllurnargifst.óg það reyndar tvisvarhvor um sig.en hjónabimdin hafa endað meðskilnaði. Christine h.eft rátt erfitt með að fóta sig í borgariegu lífi og hefur oft orðið að leita til hins opinbera um framfærsiu, en ölíka sögu er að segja at' Mandy. Mandy tókst ólíkt bettír aðgera sér mat úr frægðinni. Hún leitaöi fráma á leiksviðinu og tókst ban vel aö koma undir sig íótunum þar. Og nú, þegar hún er 39 ára að aldri, hel'ur henni tekist að koma ár sinni svo vel fyrir borð, að til stendur að taka upp sjónvarpsmynd urn ævj og feril Mandy Rice-Davis og með aðalhlutverkið fcr cngin önntir en hún sjáif, enda hefur hún þegar leikið sjálfa sig á sviði við I göðan orðstír. Spurð um feril sinn. svarar hún snögg í bragðj: - Mér finnst Itann ekkert óvenjulegur!. ! OgMandy hefur tekist vel uppá fleiri sviðum. Henni hefur verið lagið að maka krókinn og er nú orðinn eigandi fjölmargra luisa. suttt þeirra eru á strönd Miðjarðarhafsins, og þykir það góð ( fjárfesting. ■ Mandy Rice-DavLs varð lyrst fræg sem rándýr skyndikona; sem aðeins þeir ríku og voldugu höfðu efni á að kalla lil þjónustu. Síðan hefur heiini tckist að halda vel á spöðunum og sýnt mikið fjánnálavit, svo að hún er orðin vellauðug.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.