NT - 09.01.1985, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 9. janúar 1985 1 3
^wraft^ í Suðcif.^
Uerða 1 j áta1 ia^
■ í janúarmanuði 1974 fædd-
ust Rosenkowitz sexhurarnir í
Höfðaborg í Suður-Afríku, og
í fyrsta sinni í sögunni þá lifðu
öll börnin. en þangað til var
ekki vitað til þess að fleiri en
fimmburar hefðu haldið lífi.
Fleirburafæðingar eru orðn-
ar algengari í sambandi við
frjósemislyf, sent konum hafa
verið gefin til þess að ráða bót
á barnleysi þeirra. Síðan Ros-
enkowitz-sexburarnir fæddust
hafa fæðst sexburar í Ítalíu og
Belgíu og Janet Walton í Bret-
landi fæddi árið 1983 sexbura,
sem allt voru stúlkur og döfn-
uðu vel.
Rosenkowitz-hjónin í
Höfðaborg áttu tvö börn, en
höfðu löngun til þess að eignast
þriðja barnið. Pað vildi þó
ekki takast, svo frúin fór til
læknis og hann gaf henni frjó-
semislyf nteð þeim afleiðingum
að í janúar 1974, eins og áður
segir, fæddust þeint hjónunt
sexburar og lifðu öll börnin og
heilsaðist þeim vel.
Það einkennilega er, að
engin börnin eru sameggja,
heldur hafa frjógvast sex'egg.
Börnin eru því alls ekki cins.
þó þau séu auðvitað lík eins og
venjuleg systkini.
„Fyrstu þrjú árin eru erfiö-
ust", segir móðirin, „en svo fer
þetta að smáskána, þó auðvit-
að sé alltaf fullt að gera. Aðal-
vandamálið þegar börnin eru
lítil er hvernig liægt er að fá
nægan svefn til að halda
hcilsu".
Það kentur ekkert annað til
greina en vaktaskipti. og fengu
þau hjónin aðstoð við það
fyrstu árin. Þau eru svo heppin
að vera vel stæð og eiga nú gott
einbýlishús í stórum garði í
Constantia, sem er fínasta-
hvert'i Höfðaborgar. Þará m.a.
hinn frægi hjartaskurðlæknir
Chris Barnard stórhýsi.
Susan Rosenkowitz segir að
þess misskilnings gæti hjá
mörgum. að „ríkið" sjái alger-
r%
\
lega fyrir þeim. T.d. sagðist
hún liata vcrið að versla í
stórmarkaði nýlega og þá
hcyrði hún á tal tveggja
kvenna. Önnur sagði: „Ekki
vildi ég þurfa aö borga matar-
reikninginn hjá þeim." I>á
sagði hin: „Uss. ríkið borgar
þetta allt".
Susan sagðist liafa látið sem
^ ,hún heyrði ekki til þeirra, cn
orðið svolítið ergileg, því að
ekkert slíkt væri satt. Auðvitað
fáum við frádrátt til skatts
samkvæmt barnafjölda,
ekkert fram yfir það, sagði
hún. Fvrir utan venjulcgar
áhyggjur foreldra af heilsufar-
á barnntörgu heimili,
sagðist Susan hafa miklar
iíhyggjur af því, að henni tækist
ekki aö sinna hverju þeirra
sem einstaklingi eins vel og
skyldi. - En börnin cru kát og
glöö, og þeim kemurgeysilega
vel saman, og það er mikill
léttir, scgir mamma þeirra.
Það væri ekki gott, ef allt
logaði sífellt í rifrildi á svo
fjöímennu hcimili. Miglangaði
alltaf að eignast stóra fjöl-
skyldu.og það má áreiöanlega
segja að mér Itafi oröiö að ósk
i tini i
■ Sexburarnir er hressir krakkar /
og hafa mjög gainan af að ka-öa sig L
í húninga og leika leikrit og finna ,
upp á ýmsu skemmtilegn . /
"VJ"
A' i'» <>»''»
„atón', V" ' *—•
liala fyrirlæki fengið þau til að sitja fyrir á augl.vsingamynduni. Hér sjáuni
við krakkana og möminu þcirra í íþróllaliúningum, en fjöLskyldan er mjög
áhugusöni um fótlmlta.