NT - 18.01.1985, Blaðsíða 14

NT - 18.01.1985, Blaðsíða 14
Föstudagur 18. janúar 1985 14 Mánudagur 21.janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn Séra Hreinn Hákonarson, Sööulsholti, tlytur (a.v.d.v.). Á virkum degi. Stefán Jökulsson, Maria Maríus- dóttir og Ólafur Þóröarson. 7.25 Leikfimi. Jónina Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorö - Rósa Björk Þorbjarnardóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlarnir á Titringsfjalli" eftir Irina Korschunow. Kristín Steins- dóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Bunaöarþáttur Óttar Geirsson sþjallar um fræöslustarfsemi Bún- aöarfélags íslands. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.) Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tiö“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Galdrar og galdramenn Endurtekinn þáttur Haralds I. Har- aldssonar frá kvöldinu áöur. (RÚVAK) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir. 13.30 Lög eftir Yoko One og David Bowie. 14.00 „Þættir af kristniboöum um víöa veröld“ eftir Clarence Hall Blóö píslarvottanna - útsæði kirkjunnar. Þislarvottar í Ecua- dor. (Fyrsti hluti). Ástráöur Sigur- steindórsson les þýöinu sína (14). 14.30 Miðdegistónleikar Útvarps hljómsveitin i Winnipeg leikur „Brúöarrósina", forleik eftir Galixa Lavallée og „Soulflé parfume", vals eftir Joseph Vézina; Eric Wild stj. 14.45 Popphólfið Siguröur Kristins- son. (RUVAK) 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Pianó- tónlist a. Ingrid Lindgren leikur „Erotikon" op. 10 og Serenöðu i d-moll eftir Emil Sjögren. b. Grant Johannesen leikur „Sous les Laur- iers Roses" eftir Deodat de Sever- ac, Þrja þætti op. 49 og „Bourrée" úr Svitu op. 14 eftir Albert Roussel. 17.10 Siödegisútvarp Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. 18.00 Snerting Umsjón: Gísli og Arnþór Helgasynir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunn- arsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jórunn Ólafsdóttir frá Sörlastööum talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Spjall um þjóð- fræði Dr. Jón Hnefill Aöalsteins- son tekur saman og flytur. b. Tvær slóðir í dögginni Sigríöur Schiöth les Ijóð eftir Valdimar Hólm Hallstað. c. Með Vestu til ísa- fjarðar Alda Snæhólm Einarsson flytur frumsaminn frásöguþáft. . Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Morgun- verður meistaranna" eftir Kurt Vonnegut Þýðinguna geröi Birgir Svan Simonarson. Gísli Rúnar Jónsson flytur (4). 20.00 „Þú gafst mér, drottinn, nokk- ur lítil ljóð“ Gunnar Stefánsson les úr síöustu Ijóðum Daviðs Stefánssonar frá Fagraskógi. 21.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá moraundagsins. Orð kvöldsins 22.35 I sannleika sagt Um vega og samgöngumál Umsjón: Önundur Björnsson. 23.15 íslensk tónlist Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einsöngvari: Sig- urður Björnsson. a. Islensk lög í útsetningu Karls O. Runólfssonar. b. Þrjú lög úr „Pilti og stúlku” eftir Emil Thoroddsen c.Ljóöræn svita eftir Pál Isólfsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 22. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdi- mars Gunnarssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorö - Eggert G. Þorsteinsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlarnir á Titringsfjalli" eftir Irina Korschunow. Kristín Steins- dóttir les þýðingu sina (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn Umsjón: Ingimar Eydal. (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. T ónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir. 13.30 Spænsk, frönsk og grisk lög sungin og leikin. 14.00 „Þættir af kristniboðum um víða veröld'1 eftir Clarence Hall Blóö pislarvotfanna - útsæöi kirkj- unnar. Píslarvottar í Ecuador. (Annar hluti). Ástráöur Sigur- steindórsson les þýöingu sína (15). 14.30 Miðdegistónleikar Kammer- sveit Jean-Pierre Paillards leikur Brandenborgarkonsert nr. 2 i F- dúr eftir Johann Sebastian Bach. 14.45 Upptaktur - Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Sinfónia nr. 2 eftir Vaughan-Williams. Sinfón- íuhljómsveit Lundúna leikur; André Previn stj. 17.10 Síðdegisútvarp -18.00 Fréttir á ensku. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Landið gullna Elidor" eftir Alan Garner 2. þáttur: Leynidyrnar. Út- varpsleikgerö: Maj Samzelius. Þýöandi: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurösson. Tónlist: Lárus Grimsson. Eyjólfur Bj. Alfreösson leikur á víólu. Leikendur: Viöar Eggertsson, Emil Gunnar Guömundsson, Róberl Arnfinnsson, Kristján Franklin Magnús, Kjartan Bjargmundsson og Sólveig Pálsdóttir. 20.40 Forvigismaður i orði og verki Minnst Jónasar Þorbergssonar út- varpsstjóra á aldarafmæli hans. Baldur Pálmason tók saman dagskrána, þar sem borið er niður í útvarpsávörpum Jónasar og viö- tölum viö hann. Einnig lesiö úr ritum hans og minningarorðum, sem birtust aö honum látnum. Lesarar með Baldri: Jón Þórarins- son og Þorsteinn Hannesson. 21.35 Utvarpssagan: „Morgun- verður meistaranna" eftir Kurt Vonnegut Þýöinguna geröi Birgir Svan Simonarson. Gisli Rúnar Jónsson flytur (5). 22.00 Tónlist 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Frá tónleikum Tónlistarfé- lagsins í Austurbæjarbiói 5. janú ar sl. Edda Erlendsdóttir leikur pianóverk eftir Felix Mendelssohn, Robert Schumann, Claude De- bussy og Frédéric Chopin. Kynnir: Knútur R. Magnússon. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 23. janúar. 7.00 Veðurfregnir. Fréftir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sig- urðar G. Tómassonar frá kvöldinu áður 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorð - Steinunn Arnþrúöur Björnsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlarnlr á Titringsfjalli" eftir Irina Korschunow. Kristin Steinsdóttir les þýðingu sina (3). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veröurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.15 Úr ævi ogh starfi íslenskra kvenna Umsjón: Björg Einarsdótt- ir. 11.45 íslenskt mál Endurtekinn þátt- ur Guðrúnar Kvaran frá laugar- degi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir. 13.30 Amerísk og itölsk lög. Linda Ronstadt og Luciano Pavarotti syngja. Hljómsveit Mantovanis leikur. 14.00 „Þættir af kristniboðum um viða veröld" eftir Clarence Hall. Blóð píslarvottanna - útsæði kirkjunnar. Píslarvottar í Ecua- dor. (þriðji hluti). Ástráöur Sigur- steindórsson lýkur lestri þýöingar sinnar (16). 14.30 Miðdegistónleikar Los Indios Tabajaras leika lög eftir Chopin, Tsjaikovský og Tarrega. 14.45 Popphólfið - Bryndis Jóns- dóttir 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15. Veöur- fregnir. 16.20 Sungið af nýjum íslenskum hljómplötum. a. Páll Jóhannes- son syngur lög eftir Karl 0. Run- ólfsson og Sigvalda Kaldalóns. Jónas Ingimundarson leikur á pi- anó. b. Magnús Jónsson syngur lög eftir Sigurö Þórðarson, Emil Thoroddsen, Eyþór Stefánsson og Sigvalda Kaldalóns. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. c. Krist- inn Sigmundssn syngur lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Árna Thorsteinson, Karl 0. Runólfsson, Gunnar R. Sveinsson og Atla H. Sveinsson. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Ævintýri úr Eyjum" eftir Jón Sveinsson Gunnar Stefánsson les þýöingu Freysteins Gunnars- sonar (19). 20.20 Hvað vlltu verða? Starfskynn- ingarþáttur í umsjá Ernu Arnardótt- ur og Sigrúnar Halldórsdóttur. 21.00 „Let the People Sing“ 1984 Alþjóðleg kórakeppni á vegum Evrópusambands útvarpsstööva. 8. þáttur. Umsjón: Guðmundur Gilsson. Keppni kammerkóra. 21.30 Að tafli Guömundur Arnlaugs- son flytur skákþátt. 22.00 Horft i strauminn meö Auði Guöjónsdóttur. (Rúvak). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Tfmamót Þáttur í tali og tónum. Umsjón: Ævar Kjartansson. 23.15 Nútímatónlist Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 24. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurð- ar G. Tómassonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá 8.15 Veður- fregnir. Morgunorö - Sigurður Heiöarsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Tritlarnir á Titringsfjalli" eftir Irina Korschunow. Kristín Steins- dóttir les þýðingu sina (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Fyrrverandi þingmenn Vest- urlands segja frá Eövarö Ingólfs- son ræðir viö Ásgeir Bjarnason. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir. 13.30 Tónleikar 14.00 „Ásta málari" eftir Gylfa Gröndal Þóranna Gröndal byrjar lesturinn 14.30 Á frívaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar a. Diverti- mento í A-dúr eftir Joseph Haydn. Concentus musicus kammersveit- in í Vin leikur; Nikolaus Harnon- court stj. b. Strengjakvartett í a- moll op. 41 nr. 1 eftir Robert Schumann. ítalski kvartettinn leik- ur. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Siguröur G.Tóm- asson flytur þáttinn. 19.50 Tónlist 20.00 Hviskur Umsjón: Hörður Sig- urðarson. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar fslands í Háskóla- bíói (Beint útvarp frá fyrri hluta tónleikanna). Stjórnandi: Jean-Pi- erre Jacquillat. Einsöngvari: Nico- lai Gedda. Kynnir: Jón Múli Árna- son. 21.25 „Löngum er ég einn á gangi" Dagskrá um Örn Arnarson skáld á aldarafmæli hans. Helgi Már Baröason tók saman. Lesari ásamt honum Gyöa Ragnarsdóttir. (Áöur flutt 29. des. 1984). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morqundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Milli stafs og hurðar Umsjón: Hilda Torfadóttir og Ólafur Torfa- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 25. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurð- ar G. Tómassonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð - Hafdis Hann- esdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 „Morgunstund barnanna: „Tritlarnir á Titringsfjalli" eftir Irina Korschunow. Kristín Steins- dóttir les þýöingu sína (5). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundar- felli sér um þáttinn. (RÚVAK) 11.15 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Asta málari" eftir Gylfa Gröndal Þóranna Gröndal les (2). 14.30 Á léttu nótunum Tónlist úr ýmsum áttum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.10 Siðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Valdimar Gunn- arsson flytur þáttinn. 19.50 „Orð elta fugla" Nína Björk Árnadóttir les úr nýrri Ijóðabók Árna Larssonar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Frá safnamönn- um b. Af Árna Grimssyni Bene- dikt Sigurösson tekur saman og flytur þátt af sakamanni. (Annar þáttur). c. Þættir af Guðmundi Hjörleifssyni á Starmýri Helga Einarsdóttir les frásögn eftir Guömund Eyjólfsson frá Þvottá. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Hljómbotn Tónlistarþáttur i umsjón Páls Hannessonar og Vals Pálssonar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Ur blöndukútnum - Sverrir Páll Erlendsson. (RÚVAK). 23.15 Á sveitalinunni Umsjón: Hilda Torfadóttir. (RÚVAK). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Mánudagur 21. janúar 10:00-12:00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Einar Gunnar Einarsson 14:00-15:00 Út um hvippinn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15:00-16:00 I hringnum. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason 16:00-17:00 Nálaraugað. Reggitón- list. Stjórnandi: Jónatan Garöars- son. 17:00-18:00 Rokkrásin. Kynning á þekktri hljómsveit eða tónlistar- manni. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. Þriðjudagur 22. janúar 10:00-12:00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Páll Þorsteinsson. 14:00-15:00 Vagg og velta. Stjórn- andi: Gísli Sveinn Loftsson. 15:00-16:00 Með sfnu lagi. Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjórn- andi: Svavar Gests. 16:00-17:00 Þjóðlagaþáttur. Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson 17:00-18:00 Frístund. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. Miðvikudagur 23. janúar 10:00-12:00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson. 14:00-15:00 Eftir tvö. Létt dægurlög. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15:00-16:00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög. Stjórnandi: Gunnar Sal- varsson. 16:00-17:00 Vetrarbrautin. Stjórn- andi: Júlíus Einarsson. 17:00-18:00 Úr kvennabúrinu. Hljómlist flutt og/eöa samin af konum. Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. Fimmtudagur 24. janúar 10:00-12:00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Kristján Sigurjónsson og Siguröur Sverrisson. 14:00-15:00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15:00-16:00 í gegnum tíðina. Stjórn- andi: Ragnheiöur Daviösdóttir. 16:00-17:00 Bylgjur. Framsækin rokktónlist. Stjórnendur: Ásmund- ur Jónsson og Árni Daníel Júl- íusson. 17:00-18:00 Einu sinni áður var. Vinsæl lög frá 1955 til 1962 - Rokktimabilið. Stjórnandi: Bertram Möller. Hlé 20:00-24:00 Kvöldútvarp Föstudagur 25. janúar 10:00-12:00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson og Sig- urður Sverrisson. 14:00-16:00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdis Gunnarsdóttir. 16:00-18:00 Léttlr sprettir. Stjórn- andi: Jón Ólafsson. Hlé 23:15-03:00 Næturvaktin. Stjórn- endur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Rásirnar samtengd- ar aö lokinni dagskrá rásar 1. Laugardagur 26. janúar 14:00-16:00 Léttur laugardagur. Stjórnandi: Ásgeir Tómasson. 16.00-18.00 Milli mála Stjórnandi: Helgi Már Baröason. Hlé 24:00-24:45 Listapopp. Endurtekinn þáttur frá rás 1. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 24:45-03:00 Næturvaktin. Stjórnandi: Margrét Blöndal. Rásirnar samtengdar aö lokinni dagskra rásar1. Sunnudagur 27. janúar 13:20-15:00 Krydd i tilveruna. Stjórnandi. Ásta Ragnheiöur Jó- hannesdóttir. 15.00-16.00 Tónlistarkrossgátan. Hlustendum er gefinn kostur á aö svara einföldum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráöa krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16:00-18:00 Vinsældalisti Rásar 2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórn- andi: ÁsgeirTómasson. Mánudagur 21. janúar 19.25 Aftanstund Barnaþáttur meö innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Sögurnar hennar Siggu, Bósi, Sigga og skessan. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Með grimmdina í klónum. Fálkar Áströlsk náttúrulífsmynd um sex tegundir fálka, sem heim- kynni eiga i Ástralíu, og lifnaðar- hætti þeirra. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.05 Heimkoman Norsk sjónvarps- mynd eftir Ivar Enoksen. Leikend- ur: Odd Furöyog Hanne Roaldsen. Maður nokkur strýkur af spitala og leitar heim til átthaga sinna i norska skerjagarðinum. Þar finnur hann fyrir óboöinn gest. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir (Nordvis- ion - Norska sjónvarpið). 21.40 Nýir tímar á Grænlandi. Bresk fréttamynd um þau umskipti sem oröiö hafa á atvinnuháttum og þjóölifi Grænlendinga síðustu ára- tugi. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.55 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 22.35 Fréttir í dagskrárlok. Þriðjudagur 22. janúar 19.25 Sú kemur tið Níundi þáttur. Franskur teiknimyndaflokkur i þrettán þáttum um geimferða- ævintýri. Þýöandi og sögumaöur Guöni Kolbeinsson. Lesari meö honum Lilja Bergsteinsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Heilsað upp á fólk. 6. Þórunn Elriksdóttir. Ingvi Hrafn Jónsson spjallar viö Þórunni Eiriksdóttur, húsfreyju á Kaðalstöðum II i Staf- holtstungum i Borgarfiröi. 21.15 Derrick 2. Um nótt í ókunnu húsi. Þýskur sakamálamynda- flokkur i sextán þáttum. Aðalhlut- verk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýöandi Veturliöi Guðna- son. 22.15 Kastljós Þáttur um erlend mál- efni. Umsjónarmaöur Einar Sig- urðsson. 22.50 Fréttir i dagskrárlok. Miðvikudagur 23. janúar 19.25 Aftanstund Barnaþáttur meö innlendu og erlendu efni: Sögu- hornið - Helga Karlsdóttir Sögu- maöur Sigurður Snorrason. Tobba, Litli sjóræninginn og Högni Hinriks. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Meginland í mótun 3. Gjaldlð fyrlr gullið. I þessum lokaþætti er rakin saga Kaliforniurikis i Ijósi jarðsögunnar og vikiö er aö hætt- unni af nýjum náttúruhamförum vegna San Andreas misgengisins. Þýöandi og þulur Jón 0. Edwald. 21.35 Saga um ást og vináttu Fjóröi þáttur. Italskur framhaldsmynda- flokkur í sex þáttum. Þýöandi Þur- íður Magnúsdóttir. 22.35 Úr safni Sjónvarpsins. í Reykholti. Þáttur frá 1970 um Reykholt í Borgarfirði, Séra Einar Guönason, prófastur, segir frá staönum og sögu hans, auk þess sem sýndar eru myndir frá Snorra- hátiö áriö 1947. Umsjónarmaöur Ólafur Ragnarsson. 23.20 Fréttir í dagskrárlok. Föstudagur 25. janúar 19.15 Ádöfinni UmsjónarmaðurKarl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfs- dóttir. 19.25 Krakkarnir í hvefinu 6. Soffia sér um búðina Kanadiskur myndaflokkur í þrettán þáttum, um atvik i lifi nokkurra borgarbarna. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaöur Ólafur Sigurösson. 21.10 Grínmyndasafnið Leiksýn- ingin Skopmyndasyrpa frá árumi þöglu myndanna. 21.25 Hláturinn lengir lífið Ellefti þáttur. Breskur myndaflokkur í þrettán þáttum um gamansemi og gamanleikara i fjölmiölum fyrr og síðar. ÞýöandiGuöniKolbeinsson. 21.55 Lára (Laura). Bandarísk bíó- mynd frá 1944. s/h Leikstjóri Otto Preminger. Aðalhlutverk: Gene Tierney, Dana Andrews, Clifton Webb, Judith Anderson og Vincent Price. Ung kona finnst myrt og lögreglan hefur rannsókn málsins. Beinist grunurinn fljótlega að nokkrum nánum vinum hinnar látnu. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 23.20 Fréttir í dagskrárlok Laugardagur 26. janúar 16.30 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.15 Enska knattspyrnan 19.00 Skonrokk Endursýndur þáttur frá 4. þessa mánaðar. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.215 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Við feðginin Annar þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur i þrettán þáttum. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Ökuþórinn (The Last Americ- an Hero). Bandarisk bíómynd frá 1973. Leikstjóri Lamont Johnson. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Valerie Perrine, Geraldine Fitzgerald, Ned Beatty. Heimihsfaöir í Suðurríkjun- um er hnepptur i fangelsi fyrir brugg og leynivinsölu og veröur þá sonur hans aö sjá fjölskyldunni farboröa. Hann afræður aö leggja stund á kappakstur og nær góðum árangri á þvi sviöi. Þýöandi Krist- mann Eiðsson. 22.35 Ástarsaga frá Shanghai Kin- versk bíómynd frá 1982. Leikstjóri Ding Yinnan. Aðalhlutverk: Guo Kaimin, Wu Yuhua, Xu Jinjin og Xiao Xiong. Myndin er um ungt fólk í Kína á okkar dögum, ástamál þess og framtiðardrauma. Aöal- söguhetjan er þó ungurverkamað- ur í skipasmiðastöð sem fæst við ritstörf i tómstundum. Þess vegna fá vinnufélagarnir hann stundum til aö skrifa fyrir sig ástarbréf. Dag nokkurn sér ungi maöurinn eina stúlkuna, sem hann hefur skrifað, og verður sjálfur ástfanginn af henni. Þýöandi Ragnar Baldurs- son. 00.20 Dagskrárlok. Dagskrárkynning föstudags og laugardags er í ábót á bls. 8-9

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.