NT - 18.01.1985, Blaðsíða 23
■ Árni Lárusson leggur hér knöttinn í körfuna án þess að nafni hans Guðmundsson komi
vörnum við. NT-mynd: Sierrir
4$KÓLAN$
Hárfínn sigur hjá UMFN
- á Stúdentum í gær
■ íslandsmeistarar Njarð-
víkur í körfuknattleik máttu
liafa sig alla við til að sigra
Stúdenta í úrvalsdeildinni í
körfuknattleik í gærkvöldi, 82-
74.
Stúdentar veittu íslands-
meisturunum harða keppni all-
an leikinn og voru mjög nálægt
sigri. Njarðvíkingar voru hins
vegar ekki í sínu besta skapi -
og fyrst rnaður nefnir skap þá
var leiðinlegt að heyra í og
fvlgjast með hegðun þeirra
Njaðvíkinga. Sífellt nöldur út
í dómarana og andstæðingana
jafnt sem samherja. Þannig
var Valur Ingimundar stál-
heppinn að fá ckki rauða
spjaldið er hann viðhafði slík
orð um dómarann að ekki
tekur að hafa þau eftir. Þá var
Tciti Örlygss. hjá UMFN vísað
úr húsinu, sanngjárnt.
Stig gerðu: ÍS;Gudmundur og Eiríkur
18, Ragnar 19, Árni 7, Helgi og Karl 6.
Njarðvik: Valur 20, Jónas 19, Árni 15,
Hreiðar 10, ísak 8, Gunnar 6 og Ellert 4.
Heimsbikarkeppnin á skíðum:
Loksins vann Enn
■ Austurríkismaöurinn Hans
Enn sigraði í stórsvigi í Adelbo-
den í Sviss í heimsbikarkeppn-
inni á skíðum í fyrradag. Þetta
er fyrsti sigur Enn í langan
tíma. Landi hans, Strolz. varð
annar, en Pramotton frá ftalíu
þriðji.
Marc Girardelli frá Lúxemb-
org féll í síðari feröinni í þessu
stórsvigi og datt þar með úr
leik. IngemarStenmark fráSví-
þjóð varð níundi.
Girardelli gekk betur í stór-
svigi í Kitzbúhl á sunnudag.
Bragi í ÍR
■ Knattspyrnumaður-
inn efnilegi, Bragi
Björnsson, hefur gengið
til liðs við 4. deildarlið
ÍR, en Bragi hefur sem
kunnugt er leikið með
Fram í 1. deildinni sl. tvö
ár.
Bragi er vafalaust góð-
ur fengur fyrir ÍR-inga,
sem hafa misst aðal-
markaskorara sinn,
Tryggva Gunnarsson, til
KA á Akureyri næsta
keppnistímabil.
IR vann glæsilega í sín-
um riðli í 4. deild i sumar,
en tapaði hreinum úr-
slitaleik uni 3. deildarsæti
gegn Arinanni í haust.
mjög óvænt.
Þar sigraði hann, en Austurrík-
ismaðurinn Tötsch varð annar.
Bojan Krizaj frá Júgóslavíu
varð þriðji. Þar varð Stenmark
áttundi, en Zurbriggen mætti
ekki vegna meiðslanna sem
hann hlaut í bruninu í Kitzbúhl
á laugardag.
Leikir—Leikir
■ Italska félagið Juventus
sigraði Liverpool í meistarai-
keppni meistaranna í knatt-
spyrnu „SuperCup" í fyrradag.
2-0. Leikið var á Ítalíu og gerði
Boniek bæði mörk Juventus...
...Leicester sigraöi Burton
Aibion í ensku bikarkeppninni
en þessi leikur var leikinn aftur
vegna þess að markvörður
Burton varð fyrir hnjaski í fyrri
leik liðanna og var því ákveðið
að leika leikinn aftur. Leicester
sigraði með eina marki leiksins
sent Ramsey gerði á fyrstu
mínútum hans...
...Norwich komst í undan-
úrslit í deildarbikarkeppninni
með sigri á Grimsby, 1-0. John
Deehan gerði mark'ið eina...
Föstudagur 18. janúar 1985 23
Franskar knattspyrnufréttir:
Racing Club Paris
skiptir um þjálfara
- Bordeaux er efst í Frakklandi ásamt Nantes
■ Racing Club Paris, sem sit-
ur nú eitt og yfirgefiö á botni
frönsku 1. deildarinnar í knatt-
spyrnu, hefur ráöið nýjan þjálf-
ara. Sá nýi er reyndar ekki nýr
hjá félaginu því liann var
leikmaöur með liðinu fram að
þessu, heitir Victor Zvunka og
er 33 ára varnarmaður. Zvunka
tekur við af Alain de Martigny,
sem hefur verið hækkaður í
tign, og kallast nú íþróttaráð-
gjafi félagsins. Forseti Racing
Club sagði að ekki væri uin það
að ræða að þjálfarinn hefði
verið rekinn, lieldur verið á-
kveðið að gefa liöinu „sálræna
innspýtingu“.
De Martigni var sjálfur fylli-
lega sammála þessari akvörð-
un. „Það eru þrír og hálfur
mánuður síðan við unnum lcik
síðast. Við erunt á hægri cn
stöðugri niðurleið. Ég er al-
gjörlega sammála þessari
lausn, en markmið hennar er
að reyna að bjarga félaginu frá
algjöru hruni," sagði hann.
Racing er annað félagið í
Frakklandi sem skiptir um
þjálfara á þcssu tímabili; hitt
liðið er Marseilles.
Racing hefur nú 12 stig eftir
21 leik og er á botninum í
frönsku 1. deildinni eins og
áður sagði.
Unt næstu helgi hefst keppni
aftur eftir vetrarfrí í deildinni
og er Bordeaux í efsta sæti með
jafn mörg stig og Nantes en
hagstæðari markatölu.
Punktar
Portúgal
■ Portó nádi i fyrradag tveggja
stiga forskoti i portúgölsku 1.
deildinni í knattspyrnu með
sigri á Portimonense, 4-1. Þad
var markakóngurinn mikli,
Gomes, sem gerdi 2 markanna.
Hann er nú markahæstur i Portú-
gal med 20 mörk í 15 leikjum.
Hann er einnig markahæstur i
Evrópu og þykir liklegastur sig-
urvegari i keppninni um „Gull-
skóinn". Pacheco og Futre gerðu
hin. Sporting Lisbon er í öðru
sæti i Portúgal.
Fatlaðir
■ Stjórn íþróttasambands fatl-
aðra heldur útbreiðslufund fyrir
Austfirðx til kynningar á íþrótt-
um fatlaðra og annarri starfsemi
Í.F. á Egilsstöðum laugardaginn
19. janúar. Útbreiðslufundur
þessi er haldinn i samráði við
U.Í.A., sem annast hefur kynn-
ingu og undirbúning fundar
þessa á Austfjörðum.
Á fundinum verður farið yfir
flestar þær íþróttagreinar sem
fötluðum stendur til boða að
stunda. ásamt fyrirlestrum um
gildi iþrótta fyrir fatlað fólk.
Vonast stjórn t.F. til þess að
fundurinn verði til að efla skiln-
ing fólks á nauðsyn iþrótta fyrir
fatlaða og verði e.t.v. til þess að
aðildarfélögum þess fjölgi. Fólk
er áhuga hefur á málefni þessu
er þvi hvatt til að koma á
fundinn.
Benoit ætlar að hvíla sig í bili.
Meiðsl og fjölskylduáætlanir:
Benoit hættir
■ Ólympíumeistarinn í mara-
þonhlaupi kvenna sl. suinar,
Joan Benoit frá Bandaríkjun-
um, inun ekki hlaupa mara-
þonhlaup á þessu ári, sökum
meiösla og áætlana um að
koma sér upp fjölskyldu.
Bcnoit, sem gifti sig í scpt-
ember sl., sagði á blaðamanna-
fundi á laugardag að hún liti
ekki á sig sem maraþon-
hlaupara. Hún sagðisl hafa
keppt í þremur stórmótum í
maraþonhlaupi á síðasta ári,
og í þremur stórmótum í 10 km
| hlaupi. „Ég hef áhuga á að
bæta tíma niinn í 10 km hlanpi,
og ég hcf líka áhuga á að
eignast börn." sagði Bcnoit.
Benoit sagðist ekki hafa get-
áð æft að undanförnu vegna
| hnémeiðsla. „Ef ég fer af stað á
; árinu í hlaupunum verður það
í 10 km hlaupi, og ef ég kemst
i á Ólympíuleikana 1988 verður
það að líkindum í 10 km hlaupi.
Ég cr ckki að segja aö ég niuni
ekki hlaupa maraþónhlaup í
Sepul, en önnur gullverðlaun í
maraþon frcista mín ekki eins
og gull í 10 km. En væntanlega
gct ég ekki heldur unnið rnarti-
þonhlaupið þá hvort scm er,"
sagði Benoit.
V-Þýskaland
Frá Gudmundi Karlssyni frétta- Gummersbach
inanni NT i Þýskalandi: Dússeldorf
Húttenberg
■ Staðan í v-þýsku 1. deildinni i Dankersen
handbolta: Schwabing
(leikir — töpud stig - markatala - stig) Reinfuchse
Essen 12 7 224-190 17 Bergkamen
Kiel 11 6 253-219 16 Lemgo
Grosswalistadt 12 8 244-225 16 Machenheim
Hofweier 11 8 240-227 14 Handewitt
11 9
10 8
10 8
11 12
11 12
12 14
10 13
11 15
11 16
11 16
236-221 13
199- 185 12
227-238 12
200- 200 10
196-206 10
251-244 10
199-213 9
187-219 7
183-202 6
204-247 6
Punktar
■ ...Saudi-arahíska
knattspyrnufélagiö Al
Ahli hefur ncitað að láta
Tele Santana lausan und-
an samningi við félagiö í
tæka tíð þannig að hann
geti undirbúiö brasilíska
landsliöið fyrir leikina
gegn Bolivíu og Paraguay
í undankeppni heinis-
mcistarakcppninnar.
Santana er á saniningi við
arabana til loka mars. Nú
er taliö líklegt að Brassar
rcyni að fá einhvern ann-
an til að taka viö liöinu...
...Udo Lattek, þjálfari
Bayern Munchen í v-
þýsku Búndeslígunni,
ákvað á 50 ára afmælis-
degi sínum, sem var um
daginn, að hann myndi
ekki bragða bjór þar til
Baycrn væri orðið v-
þýskur meistari. „Þetta
er alveg hrikalcg fórn fyr-
ir mig,“ sagði Lattek.
Bayern er nú tveimur
stigum á undan Bremen í
baráttunni uin titilinn...
...Ivan Lendl, tennis-
kappi, hefur ákveðið að
laka ekki þátt í banda-
rísku mcistarakcppninni
í tcnnis innanhúss vcgan
ineiðsla. Hann tognuði
nokkuð illa í „Masters“
keppninni fyrir nokkru...
■ Hér má sjá ánægða leikmenn Juventus með „Super-Cup“
skjöldinn eftir sigurinn á Liverpool. símam.vnd-POLFOTO.