NT - 18.01.1985, Blaðsíða 16
IU
Föstudagur 18. janúar 1985 16
Gengisskráning nr.11 -17. janúar 1985 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar 40,930 41,050
Sterlingspund 46,067 46,202
Kanadadollar 30,938 31,029
Dönsk króna 3,5994 3,6100
Norsk króna 4,4523 4,4654
Sænsk króna 4,4963 4,5095
Finnskt mark 6,1567 6,1748
Franskur franki 4,2087 4,2211
Belgískur franki BEC 0,6441 0,6459
Svissneskur franki 15,3181 15,3630
Hollensk gyllini 11,4122 11,4457
Vestur-þýskt mark 12,8883 12,9261
ítölsk líra 0,02101 0,02107
Austurrískur sch 1,8358 1,8412
Portúg. escudo 0,2364 0,2371
Spánskur peseti 0,2332 0,2339
Japanskt yen 0,16104 0,16152
írskt pund 40,070 40,188
SDR (Sérstök dráttarréttindi)! 6/01 39,9101 40,0269
Belgískur franki BEL 0,6420 0,6439
Símsvari vegna gengisskráningar 22190
Nafnvaxtatafla
Alþ,- Bún.- Iðn,- Lands-
banki banki banki banki
24% 24% 24% 24%
27% + 27% + 27% + 27% +
30% + 31.5% + 36% +
32% + 34+ X 31,5% +
30% + 31,5% + 31,5% +
4% 2,5% ■ 0% 2,5%
6,5% 3,5% 3,5% 3,5%
22% 18% 19% 19%
16% 18% 19% 19%
31% 31% 31% 31%
32% 32% 31% 32%
34% 34% 34% 33%
34% 35% 34% 33%
32% 32% 32% 32%
Samv,- Útvegs- Versl,- Spari-
banki banki banki sjóðir
24% 24% 24% 24%
27% + 26% + 27% + 27% +
31.5% + 29% + 30% + 31,5% +
★ 31% + ★
31.5% + 30,5% + 31,5% +
1% 1% 1% 1%
3.5% 2% 2% 3,5%
19% 19% 19% 18%
12% 19% 19% 18%
31% 31% 31% 31%
32% 31% 32% 32%
34% 34% 34% 34%
35% 35% 35% 35%
32% var á ári 32% 32% 25%
Innlán
Sparisj.b.
Sparireikningar:
meðþriggjamán.
uppsögn
meðsexmán.upps.
með tólfmán.upps.
með átján m. upps.
Sparisjóðsskírteini
tilsexmánaða
Verðtryggðir reikn.:
þriggjamán.bind.
sexmán.binding
Ávisanareikn.
Hlaupareikningar
Útlán
Almennirvixlar, forv.
Viðskiptavíxlar, forv..
Almennskuldabréf
Viðskiptaskuldabréf
Yfirdrátturáhl. reikn.
Innlán
Sparisj.b.
Sparireikningar:
meöþriggjam. upps.
með sexm.upps.
með tólfmán.upps.
Sparisj.skirteini
til sex mánaða
Verötryggðir reikn:
þriggjamán. binding
sex mán. binding
Ávísanareikn.
Hlaupareikn.
Útlán
Alm.víxlar, forv.
Viðskiptavíxlar, fon/.
Almenn skuldabréf
Viðskiptaskuldabréf
Yfirdráttur á hlaupar.
* Gera má Hávaxtareikning Samvinnubankans og Trompreikninga
nokkurra sparisjóða, sem í raun eru óbundnir reikningar með
stighækkandi vöxtum, að 12 mánaða reikningum, og bera þá 32,5%
vexti. En að auki bera þessir reikningar eftir sex mánuði a.m.k.
jafnháa vexti og verðtryggðir reikningar samanlagða verðtryggingu
og vexti.
Kaskóreikningur Verslunarbankans er um þessar mundir verð-
tryggður reikningur með 2% vöxtum.
Stjörnureikningar Alþýðubankans, fyrir börn og lífeyrisþega, eru
verðtryggðir innlánsreikningar með 8% vöxtum.
Tilkynntir vextir Seðlabankans á verðtryggðum útlánum i allt aö
2,5 ár eru 4%, en til lengri tíma 5%.
Dráttarvextir eru 2,75% á mánuði. (Breyting í dagvexti mun verða
um mánaðamótin jan-feb.).
Lánskjaravísitala í janúar er 1006 stig.
Apótek og læknisþjónusta
■ Kvöld-, naetur- og helgidaga-
varsla apóteka í Reykjavik vikuna 18.
til 24. janúar er i Laugarnesapóteki.
Einnig er Ingólfs aptótek opið til kl. 22
öll kvöld vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Læknastofur eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er að
ná sambandi við lækna á Göngu-
deild Landspitalans alla virka daga
kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá
kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngu-',
deild er lokuð á helgidögum. Borgar-
spítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími:
81200) en slysa- og sjúkravakt
(Slysadeild) sinnir slösuðum og'
skyndiveikum allan sólarhringinn
(sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 ;
næsta morguns í síma 21230'
(læknavakt).Kvöldvakt er alla virka
daga frá kl. 19.30-22.00. Á laugar-
dögum, sunnudögum og almennum
frídögum er bakvakt frá 09.00-12.00
og frá 17.00-22.00 síðdegis. Sími
bakvaktar er 19600 (Landakoti).Nán-
ari upplýsingar um lyfjabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar í sim-
svara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags ís-
lands er i Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 10 til
kl. 11 f.h.
Heilsugæslustöðin á Seltjarnar-
nesi: Kvöldvaktir eru alla virka
daga frá kl. 19.30 til 22.00 og á
laugardögum og sunnudögum er
bakvakt frá 9-12 og frá 17-22. Sími
bakvaktar er 19600 á Landakoti.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek
og Norðurbæjar apótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til
skiptis annan hvern laugardag kl.
10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-
ingar í simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og
Stjörnu apótek eru opin virka daga á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast
á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin
er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum
er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga
kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu
milli kl. 12.30 og 14.
.. _ 19 OOO
’GNBOGtll
Frumsýnir:
Uppgjörið
IM
Afar spennandi og vel gerð og leikin
ný ensk sakamálamynd, frábær
spennumynd frá upphafi til enda,
með John Hurt, Tim Roth,
Terence Stamp, Laura Del Sol.
íslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Evrópufrumsýning:
Jólamynd 1984
í brennidepli
Hörkuspennandi og viðburðarík
alveg ný bandarísk litmynd, um tvo
menn sem komast yfir furðulegan
leyndardóm, og baráttu þeirra fyrir
sannleikanum. Kris Kristofferson
- Treat Williams - Tess Harper.
Leikstjóri: William Tannen.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05
Frumsýnir
Lassiter
Hörkuspennandi og skemmtileg ný
bandarísk litmynd, um
meistaraþjófinn Lassiter.
Tom Selleck, Jane Seymour,
Lauren Hutton
Leikstjóri: Roger Young
íslenskur texti
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11
Frumsýning:
Jólamynd 1984
Nágrannakonan
Frábær ný frönsk litmynd, ein af
síðustu myndum meistara Truffaut,
og talin ein af hans allra bestu.
Gerard Depardieu (lék I Síðasta
lestin) Fanny Ardant ein dáðasta
leikkona Frakka. Leikstjóri:
Francois Truffaut.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3.15,5.15, 7.15, 9.15 og
11.15
I blíðu og stríðu
Fimmföld Oscarsverðlaunamynd,
með toppleikurum Shirley
MacLaine - Debra Winger - Jack
Nicholson.
Sýnd kl. 9.
Fáar sýningar eftir.
Fundið fé
Sprenghlægileg og fjörug bandarisk
gamanmynd, með Rodney
Dangerf ield og Geraldine Chaplin.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10 og 11.20.
AIISTurbcjarRiíI
Simi 11384
★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★ ir-ýir ★
J Salur 1 *
★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★í ý
Frumsýning
eftir Águst Guðmundsson
Aðalhlutverk: Pálmi Gestsson, Edda
Björgvlnsdóttir, Arnar Jónsson, Jón
Sigurbjörnsson.
Sýndkl. 5,7,9 og 11
★ ★ ★ ★ ★ ý'k ★ ★ ★ ★; ★ k ★
★ Salur 2 *
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★.
Valsinn
Heimsfræg, ódauðleg og djörf
kvikmynd i litum.
Aðalhlutverk Gérard Depardieu,
Miou-Miou.
ísl. texti
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11
★★★★★★★★★★**★*****★
★ Salur 3 l
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
- 50 ára -
Elvis Presley
i tilefni 50 ára afmælis rokk-
kóngsins sýnum við stórkostlega
kvikmynd í íitum um ævi hans. -1
myndinni eru margar orginal-
upptökur frá stærstu hljómleikum,
sem hann hélt. -1 myndinni syngur
hann yfir 30 vinsælustu laga sinna.
Mynd sem allir Presleyaðdáendur
verða að sjá.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LAUGARÁ
Jólamyndin 1984
Eldstrætin
Myndin Eldstrætin hefur verið kölluð
hin fullkomna unglingamynd.
Leikstjórinn Walter Hill (48 HRS,
Warriors og The Driver) lýsti þvi yfir
að hann hefði langað að gera mynd
„sem hefði allt sem ég hefði viljað
hafa í henni þegar ég var unglingur,
floltir bílar, kossar í rigningunni,
hröð átök, neon Ijós, lestir um nótt,
skæra liti, rokkstjörnur, mótorhjól,
brandara I alvarlegum klípum,
leiðurjakka og spurningar um
heiður." Aðalhlutverk: Michael
Paré, Diane Lane og Rick
Moranis. (Ghostbusters).
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
HASKOLABIO
SÍMI22140
Jólamyndin 1984.
Indiana Jones
Umsagnir blaða:.Þeir Lucas og
Spielberg skálda upp látlausar
mannraunir og slagsmál, eltingaleiki
og átök við pöddur og beinagrindur,
pynlingatæki og djöfullegt hyski af j
ýmsu tagi. Spielberg hleður hvern '
rammamyndrænu sprengiefni, sem
örvar hjartsláttinn en deyfir
hugsunina, og skilur áhorfandann
eftir jafn lafmóðan og
söguhetjurnar." Aðalhlutverk:
Harrison Ford, Kate Capshaw.
Leikstjöri: Steven Spielberg. '
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
w
Rauð dögun
j*
Heimsfræg, ofsaspennandi og
snilldarvel gerð og leikin, ný,
amerísk stórmynd I litum.
Innrásarherirnir höfðu gert ráð fyrir
öllu - nema átta unglingum sem
kölluðust „The Wolverines". Myndin
hefur verið sýnd allstaðar við
metaðsókn - og talin vinsælasta
spennumyndin vestan hafs á
síðasta ári. Gerð eftir sögu Kevin
Reynolds.
Patrick Swayse
C. Thomas Howell
Lea Thompson
Leikstjóri: John Milius
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.20
Tekin og sýnd i Dolby. - Hækkað
verð.
Bönnuð innan 16 ára
isl. texti
ÞJÓDLEIKHÚSID
Gæjar og píur
I kvöld kl. 20.00 uppselt.
Miðvikudag kl. 20.00
Kardimommubærinn
Laugardag kl. 14.00 uppselt.
Sunnudag kl. 14.00 uppselt.
Þriðjudag kl. 17.00.
Skugga-Sveinn
Sunnudag kl. 20.00
Milli skinns og hörunds
Laugardag kl. 20.00
Næst siðasta sinn
Miðasala 13.15-20.00 Sími 11200.
c=™„
Laugardag 19. janúar kl. 20.00
Sunnudag 20. janúar kl. 20.00
Föstudag 25. janúar kl. 20.00
Aðalhlutverk: Anna Júlíana
Sveinsdóttir, Garðar Cortes,
Sigrún V. Gestsdóttir, Anders
Josephsson.
Miðasala opin kl. 14-19 nema
sýingardaga til kl. 20.00 siml
11475.
Simi 11544
Dómsorð
Bandarísk stórmynd frá 20th.
Century Fox. Paul Newman leikur
drykkfelldan og illa farinn lögfræðing
er gengur ekki of vel I starfi. En
vendipunkturinn í lífi lögfræðingsins
er þegar hann kemst i óvenjulegt
sakamál. Allir vildu semja jafnvel
skjólstæðingar Frank Galvins en
Frank var staðráðinn í að bjóða öllum
bi rginn og færa málið fyrir dómstóla.
ísienskur texti
Aðalhlutverk: Paul Newman,
Charlotte Rampling, Jack
Warden, James Mason.
Leikstjóri: Sidney Lumet
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
A-salur
Ghostbusters
Kvikmyndin sem allir hafa beðið
eftir. Vinsælasta myndin vestan
hafs á þessu ári. Ghostbusters
hefur svo sannarlega slegið í gegn.
iTitillag myndarinnar hefur verið
ofarlega á öllum vinsældarlistum
undanfarið. Mynd, sem allir verða
að sjá. Grinmynd ársins.
Aðalhlutverk: Blll Murray, Dan
Aykroyd, Sigourney Weaver,
Harold Ramis, Rick Moranis
Leikstjóri: Ivan Reitman
Handrit: Dan Aykroyd og Harold
Ramls.
Titillag: Ray Parker Jr.
DOLBYSTEREO
Hækkað verð
Bönnuð börnum innan 10 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
SalurB
The dresser
Búningameistarinn - stórmynd I
sértlokki. Myndin var útnefnd til 5
Óskarsverðlauna.
Tom Courtenay er
búningameistarinn. Hann er hollur
húsbónda sinum. Albert Finney er
stjarnan. Hann er hollur sjálfum sér.
Tom Courtenay hlaut Evening
Stardar-verölaunin og Tony-
verðlaunin fyrir hlutverk sitt i
„Búningameistaranum".
Sýnd kl. 5,7.05 og 9.15.
<9j<9
I.KiKFHIAC
RKYKIAVÍKIIR
SÍM116620
Agnes - barn Guðs
7. sýning I kvöld. Uppselt
Hvit kort gilda.
8. sýning þriðjudag kl. 20.30
Appelsínugul kort gilda
Dagbók Önnu Frank
Laugardag kl. 20.30
Miðvikudag kl. 20.30
Gísl
Sunnudag kl. 20.30
Fimmtudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30 simi
16620
Félegt fés
Miðnætursýning i Austurbæjarbíó
Laugardag kl. 23.30
Næst siðasta sinn,
Miðasala f Austurbæjarbiói kl.
16-23 simi 11384.
SALUR 1
Frumsýning á
Norðurlöndum
Stjörnukappinn
(The Last Startighter)
Splunkuný stórskemmtileg og
jafnframt bráðfjörug mynd um
ungan mann með mikla
framtiðardrauma. Skyndilega er
hann kallaður á brott eftir að hafa
unnið stórsigur I hinu erfiða
video-spili „Starfighter". Frábær
mynd sem frumsýnd var í London
nú um jólin.
Aðalhlutverk: Lance Guest, Dan
O’Herlihy, Catherine Mary
Stewart, Robert Preston
Leikstjóri: Nick Castle
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
Hækkað verð
Myndin er i Dolby sterio og sýnd
14ra rása Starscope
SALUR2
Sagan endalausa
(The Never Ending Story)
Splunkuný og stórkostleg
ævintýramynd full af tæknibrellum,
fjöri spennu og töfrum. Sagan
endalausa er sannkölluð
jólamynd fyrir alla fjölskylduna.
Bókin er komin út i islenskri þýðingu
og er jólabók ísafoldar I ár.
Hljómplatan með hinu vinsæla lagi
The Never Ending Story er komin og
er ein af jólaplötum Fálkans í ár.
Aðalhlutverk: Barret Oliver, Noah
Hathaway, Tami Stronach,
Sydney Bromley.
Tónlist: Giorgio Moroder, Klaus
Doldinger
Byggð ásögueftir: Michael Ende
Leikstjóri: Wolfgang Petersen
Hækkað verð
Dolby sterio
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
SALUR3
Rafdraumar
(Electric Dreams)
Splunkuný og bráðfjörug grinmynd
sem slegið hefur í gegn í
Bandaríkjunum og Bretlandi en
ísland er þriðja landið til að
frumsýna þessa góðu grínmynd.
Hann EDGAR sópar af sér
bröndurunum og er einnig mjög
stríöinn, en allt er þetta meinlaus
hrekkur hjá honum.
Titillag myndarinnar er hið
geysivinsæla lag Together in
Electric Dreams
Aðalhlutverk: Lenny von Dohlen,
Virginia Madsen, Bud Cort.
Leikstjóri: Steve Barron. Tónlist:
Giorgio Morader
Sýnd kl.5,7,9 og 11
Hækkað verð
Myndin er i Dolby Stereo, og 4ra
rása scope
SALUR4
Yentl
Heimsfræg og frábærlega vel
gerð úrvalsmynd sem hlaut ■
óskarsverðlaun í mars s.l.
Barbara Streisand fer svo
sannarlega á kostum i þessari
mynd, sem allsstaðar hefur
slegið í gegn.
Aðalhlutverk: Barbara Streisand,
Mandy Patinkin, Amy Irving.
Sýnd kl. 9
Hetjur Kellys
(Kellys heroes)
Frábær grínmynd með úrvals
leikurum, Clint Eastwood, Telly
Savalas, Donald Sutherland
Sýndkl. 5
Metropolis
Sýndkl. 11.15.’