NT - 18.01.1985, Blaðsíða 22
■ Ruv Clemencc, inarkvörOur liittenliani í hálnl'tiiiiiiiii. Huim
hel'ur lundii') sill lyrru l'nrin n)> er einn uf lykilmi'miHiiii Spurs í
litilhuráltimni.
íslandsmótið í innanhúsbolta:
Fyrri hluti
um helgina
■ íslaiulsmótið í knnttspynui
innanluiss vcrður í ár eins og
síðastlióiO ár leikiO í tveinuu
hlutunV. ogert’yrri hluti mótsins
í Laugartlalshöll uni mestu
helgi. l’á verOur keppt í 2. og-1.
tleiltl karht. en helgina 15.-17.
I'ehrúar verOur leikiO í I. og 5.
ileild karla og í kvennaflokki.
Fjogur liO eru í hverjum
riOli. og fell.ur neOsta liO í
hverjum riOli í nteslu tleiltl l'vrir
neötin. og efsta liOiO í hverjum
riOli fer í luestu tleiltl fyrirofan.
AOeins er leikiO lil úrslita í I.
tleiltl ktirla og í kvennaflokki.
Sjö félög halá íills unniö
meistaratitilinn í karlaflokki frá
|rví keppnin liófst fyrir 17 árum.
Valnr hefur oftast unniö, 7
sinnum. ÍA. Víkingu r og
Breiöablik luilá unniö tvisviir
hvert. og KR. Fram. FH og
Þróttur Reykjiivík einu sinni
hvert. Núverantli meistari er
l’róttur Revkjavík.
Sex lélög hiil'a unniO
meistaratitilinn í kvennallokki.
en þar hefur veriO keppt 14
sinnum. Akranes Itefur oftast
orOiO meistiiri. sex sinnum og
er núverantli meistari. BreiOa-
hlik hefurorOiO fjórum sinnum
meistari. Árniiinn. Fram. FH
og Valur Reykjiivík einu sinni
livert.
Ármenningar byrja
með yngri flokka
■ Mikill hugur er nú í knatt-
spyrnuforkólfum í Glímufélag-
inu Ármanni. en þar hefur
knattspyrnustarf á undanförn-
um árum drabbast niöur liicgt
og sígandi. Nú hcfur veriö
Kvennabolti
í kvöld
■ í kvöld cru þrír lcikir
í I. dcild kvcnna í liand-
knattlcik; Þör mætir FH
á Akureyri, ÍBV mætir
Frani í Vestmannacyjum
og Víkingur og KR inæt-
ast í Seljasköla. Allir
lcikirnir hefjast klukkan
2«.
ákveöiö að félagiO byrji á ný aO
haltla úti yngri flokkum í knatt-
spyrnu. og mun verða hyrjaO
meO 4. og 5. flokk í sumar.
Ármenningar unnu sig upp í
3. tleild í meistaraflokki karla í
knattspyrnu utanhúss sl.
sumar. og hafa nú ráðiO þjálf-
tira fyrir næsta keppnistímahil.
Sá er Kjartan Sigtrvggsson.
scm þjálfaði hjá IBK. Víði
Garði og á IsaíirOi á árum
áOur, og hefur síðan komið við
þjálfun hæði í Færeyjum og í
Bandaríkjununt.
Stór hópur lcikmanna æfir
nú hjá Ármanni, en liðið mun
í sumar ltafa að heimavelli nýja
gcrfigrasvöllinn í Laugardtil í
staö Mclavallarins áöur, og
mun cinnig aö hluta æfa á
gcrfigrasinu.
Föstudagur 18. janúar 1985 22
íþróttir
Enska knattspyrnan:
Meiriháttar leikur
erfiða kafla á keppnistímabil-
inu.
Já, Evcrton er lið scm staðið
hefur sig frábærlega í vetur og
er nú líkt við Liverpool þ.c.a.s.
leikur og skipulag eru á köflum
dulítiö keimlík. Evcrton hrcin-
■ Sharp: Er skarpur.
íslandsmótið í innanhúsbolta:
Riðlaskiptingin
lega spilaöi Newkastle uppúr
skóm sínum um síðustu helgi
og samleikur liösins var mjög
góður. Mikiö fór fyrir cinni
sncrtingu á boltann sem er
einkcnni „klassískra" liða. Því
er ekki að neita að Peter Reid
er aðaldriffjööur liðsins. Geysi-
duglegur leikmaöur og góður
spilari. Kantmenn EvertonSte-
vens og Sheedy skapa einnig
hættu og fullt af færum fyrir
framherjana Sharp. sem sann-
arlcga cr skarpur fyrir frarnan
mark andstæðinganna um þessar
mundir, og Andy Gray, sem er
cinn sterkasti leikmaöur deild-
arinnar í loftinu. Þar skallar
hann yfirleitt bæði bolta og
menn framhjá, þar serh liann
hefur ekki náð aö skora nema
eitt mark síöan Itann kom inní
liðiö fyrir Adrian Heath sem
mciddist illa.
Og hvaö segir þetta okkur.
Jú. ef einhver lofar aö éta hatt
sinn uppá aö ákveöiö liö vinni
deildarmeistaratitilinn ætti sá
hinn sami að setja hatt sinn á
Everton. Og hvaða lið er líklegt
til aö koma á övart og stela
sæmdarhcitinu I. deildarmeist-
ari ársins I985 í Englandi og
þar með neyða ákvcðinn mann
til ;iö éta hatt sinn. í þeim
efnum vcðja ég á Shcl'licld
Wednesday.
- þrjú sterk í sama riðli
■ Epple á fullri ferð.
Kempes atvinnulaus
- spilar innanhúsbolta
■ Mario Kernpes. marka-
hæsti leikmaðurinn í HM í
Argentínu árið 1978 og hetja
argentínska landsliðsins sem
varð heimsmeistari er nú at-
vinnulaus.
í dag. fimm mánuðum eftir
aö samningur hans við Valencia
á Spáni rann út. neyöist þcssi
síðhæröa knattspyrnuhetja að
fara aö leika innanhúsknatt-
spyrnu í Bandaríkjunum.
Þrátt fyrir aö Kempes hafi
verið látinn laus frá Valencia
og ekki sett nein stórupphæö á
hann. fékk liann ekki eitt ein-
asta tilboð frá evrópskum fé-
lögum.
Þessi þrítugi argentínumað-
ur var meö Tottenham í keppn-
isferð um Skandinavíu í sumar
cn Peter Shreevcs fram-
kvæmdastjóri liösins vildi ekk-
ert með hann hafa.
- er Tottenham og Everton mætast á White Hart Lane á morgun
- hvaða lið stendur uppi sem meistari í erfiðustu deild í heiminum?
Frá Heiini Hcrj>ss}ni fréttaritara NT i Knj>-
landi:
■ Fyrstudcildarkeppnin hér í
Englandi cr nú riiinlcga hálfn-
uð og þó kcppnin, jal'nt á botni
sem á toppi, sé hnífjöl'n og
spennandi eru þó línur aöcins
teknar að skýrast. Einn af
■nciriháttar leikjuin keppnis-
tíinabilsins fer fram uni næstu
helgi á White Hart Lane í
Lundúnum þar sem toppliöin
tvö Tottcnhain og Everton
leiða saman hesta sína.
Þó Tottcnham Itafi ckki náö
aö knýja fram sigur á QPR um
síöustu hclgi cr liö þcirra og
lcikmannahópur afar traust-
vckjandi svo ckki sé mcira
sagt. Framkvæmdastjóri Tott-
cnham. Peter Shreeves, hcfur
gcrt tvær „taktískar" brcyting-
ar scm báöar hafa gcfiö góöa
raun. Hann keypti Jolin Chic-
do/ic frá Notts County ogspilar
nú mcö tvo kantmcnn. þá Chi-
cdozic og Tony Galvin scm
báöir cru lljótir og afar hættu-
lcgir cl' þcim cr gcfinn tími til
athafna. Gary Stcvcns scm
áöur spilaöi scm miövöröur.
hcfur vcriö fluttur í stöðu tcngi-
liös og gcfur þaö liöinu aukið
jafnvægi á miöjunni þar scm
Stcvcns cr hörkuduglcgur jafnt
í vörn scm sókn. Einnig má
ncfna aö Ray Clemence, sá
frækni markvörður hcfur vcriö
í hörknstuði á þcssu kcppnis-
tímahili og lætur lítiö á sjá þó
hiliö í fcrtugsaldurinn fari liraö-
minnkaudi. Argentínumaður-
inn Ossic Ardilcs kom inná í
síöasta lcik Tottcnham cftir
langa fjarvcru vcgna mciösla
og þó hann liafi ckki sýnt mikiö
í þcim lcik scgja kunnugiraöcf
Ardilcs nær að komast í gott
kcppnisform á þcssu tímabili
gæti hann átt eftir aö spila stórt
hlutvcrk í komandi titilkapp-
hlaupi. Scm sagt í byrjun árs cr
lcikhópur Tottcnham í fínu
formi og virkar þaö öflugur aö
liöið cr víst til aö standa uppi
mcð cins og cinn stórtitil í lok
tfmabilsins þó ckki sctji ég
peningana mína á mcistaratitil-
inn í því cfni.
iVIanchester United var talið
liöa líklcgast til aö hrcppa
mcistaratitilinn í crfiöustu
dcildarkcppni i heiminum. En
cftir hin slæmu meiðsl fyrirliða
liösins Bryan Rohson. sem cinn-
ig cr ‘aöaldriffjööur liösins
vcröur aö tcljast ólíklcgt aö
liðiö nái þeim áfanga. Þaö sem
hclst hcfur hrjáö lið í vctur cr
AIDS scm nær á cnsku yfir
„Atkinsou's indccisions on a
defencive, sct-ups" (rangar
ákvaröanir Atkinsons í varnar-
lcik). Atkinson iicfur þó það
sér til varnar aö varnarmcnn
liösins Itafa vcriö að mciöa sig
í tíma og ótíma. Til dæmis
stígur Kevin IVIoran sjaldan
inná knattspyrnuvöll án þcss
að vcra borinn út af honum í
miöjum lcik. mcö skaddað höf-
uð og brákaöa leggi. Enginn
skyldi þó afskrifa Manchcstcr
Unitcd. því eins og mcnn muna
þá cr budda liösins fcit og fallcg
og kaup á stcrkum miðverði.
cins og Terry Bulcher frá
Ipswich, gætu gcrt kraftavcrk í
varnarlcik liösins. Þaö scm vcrra
verður aö tcljast cr aö liöiö
hcfur grcinilcga skort þann
krafl og andakt scm íleytt hcfur
Tottcnham og Evcrton yfir
A-ridill: Valur, FH, Víkingur, KA.
B-riðill: Keílavik, Breidablik, HSÞ b, Fylkir.
C-riðill: Þróttur R, Fram, KR, Viöir Garði.
D-riðill: ísafjörður, Akranes, Þór Ak, Skallagr.
2. deild:
A-riðill: Léttir, Njarðvik, Grótta, Austri.
B-riðill: Leiftur, Týr, Selfoss, Bolungarvik.
C-riðill: Grindavík, Haukar, ÍR, Afturelding.
D-riðill: Þróttur N, Siglufj., Ármann, Árroðinn.
■ Þrjú stcrk liö lcnda saman
í riöli í I. dcild karla í íslands-
mótinu í innanhúsknattspyrnu.
þrátt fyrir aö samkvæmt rcglu-
gcrö mótsins sé stcrkustu liðum
ársins áöur skipt niöur í riöla
og síöan drcgið í þá.
í C-riöli mætast íslands-
mcistarar Þróttar. nýbakaöir
Rcykjavíkurmcistarar Fram og
stórmótsmcistarar KR. KR og
Fram léku til úrslita í Rcykja-
víkurmótinu nýlcga og þar
vann Frarn. cn KR vann cr
|rcssi sömu liö lcku til úrslita í
stórmóti íþróttaíréttamanna.
Þá mætast Valur og FH í
A-riöli cn bæði liö cru mjög
stcrk um þessar mundir.
Brciðablik og Kcflavík mætast
í B-riöli og Isfiröingar. ÍA og
Akureyrarmeistarar Þórs í D-
riöli.
Riölaskiptingin cr þcssi;
B-riðill: Hafnir, Sindri, Efling, Mýrdælingur.
C-riðill: Hvöt, Vikverji, Hverageröi, Ösp.
D-riðiU: HSS, Þór Þ, Leiknir R, Vaskur.
Kvennaflokkur:
A-riðill: Breiðablik, Stokkseyri, Afturelding,
Vikingur.
B-riðill: Fram, Stjarnan, Valur, Kaflavik.
C-riðill: Fylkir, KA, ísafjörður, Akranes.
D-riðill: Þór Ak, Hveragerði, KR, Selfoss.
3. deild:
A-riðill: HV, Víkingur Ól, Súlan, Árvakur.
B-riðill: Þór V, Tindastóli, Neisti, Leiknir F.
C-riðill: Reynir S, Reynir Á, Augnablik, Einherji.
D-riðiU: Magni, Stjarnan, ÍK, Valur Rf.
4. deild:
A-riðill: Geislinn, Eyfeliingur, Stokkseyri, Vor-
boðinn.
■ Mario Kempcs á gullárum
sínuiii að fagna einu af mörkun-
um sem hann gerði í Argentínu.
Nú er hann gleyindur.
Skíðaíþrottir:
Epple hættir
■ Þegiir kcppni iirn hcimsbik-
arinn á skíðum hættir í vor.
mun Irenc Epplc. skíöadrottn-
ingin frá Vcstur-Þýskalandi.
cinnig hætta kcppni.
Eftir slæma frammistööu á
vctrarólympíulcikunum í Sara-
jcvo á síöasta vctri þurfti hún
aö gangast undir skuröaðgerö á
hné á sjúkrahúsi í Bandaríkj-
unum.
Þctta var mjög mikil og flók-
in aðgerö og í framhaldi af
hnjámeiöslum þcssum hcfur
hún scm sagt ákveðiö aö
smeygja kcppnisskíðaútbúnaö-
inum upp á hilluna ntargfrægu
eftir þctta kcppnistímabil.