NT - 10.07.1985, Blaðsíða 12

NT - 10.07.1985, Blaðsíða 12
 Vísttakahúsverk mikinn tíma! ■ Hver kannast ekki við skri'tluna |>öiiilii <>g heiinsku- legu uin eiginnianninn sem keniur lieiin að vinnu- degi loknuin <><> spyr konu sína livað luin haií eiginlega verið að gera allan daginn? Nú liafa þýskir fræðingar tekið sig til og kannað h\að \esalings konan liefur verið að gera. Fræðingarnir koinust að þeirri niðurstöðu að vinnu- stundir húsmæðra í Vestur-Þýskalandi komist upp í u.þ.b. 50 milljarða klukkutiina á ári! Á sama tíma reiknast þeim til að á vinnuinarkaðnuin komist vinnu- stundirnar upp í 52 inilljarða! Þetta ætti að geta kveðið niður í eitt skipti fyrir öll þá firru að luisverk taki engau tíma. „Sólskin í hverjum dropa“ ■ Hún Lauren Bacall stóð sig vel á góðgerðarsamkomu í Hoilywood þar sem hún afgreiddi ávaxtasafa á bar. Ljósmyndarinn gekk auðvitað að borðinu til hennar, og til að ná af henni mynd við afgreiðslustörfin bað hann um glas af appelsínusafa. „Ja, allt getur nú skeð,“ sagði leikkonan sposk á svip. „En aldrei hef ég nú vitað fyrr að blaðaljós- myndari bæði um hreinan ávaxta- safa á bar! En verði þér að góðu, góurinn, það er sólskin í hverjum dropa, - segja þeir.“ ■ Lauren Bacall gaf ljósmyndaranum „pillu“ með ávaxtasafanum. Miðvikudagur 10. júií 1985 12 ■ Hvað er að ske? Það virðist svo sem Barbara sé að missa utan af sér kjólinn um leið og hún stígur út úr bflnum, og helst er að sjá að sandalarnir hennar séu samfastir, svo hún er eins og í hafti! Draumadísin Barbara Eden ■ Margrét Danadrottning var að ganga með- fram heiðursfylkingu hermanna, og þá náði ljósmyndari þessum myndum af svipbrigðum ■ Á fyrstu árum íslenska sjón- varpsins var sýndur vinsæll framhaldsþáttur sem nefndur var „DrautnadíáR" (éða eiti- hvað í þá áttina) - en á ensku „I Dream of Jeannie“. Leikkonan Barbara Eden lék þar einhverja „andapíku“ í flösku. Mótieikari hennar í þeim sjónvarpsþáttum var enginn annar en Larry Hagman (J.R. í Dallas). Barhara Eden fæddist i Tue- son í Arizona fyrir um 50 árum. Hún var ung poppsöngkona og „skrautpía“ hjá lúðrasveitum sem léku á íþróttaleikjum. Síð- an fékk hún vinnu við kvik- myndaleik og lék í nokkrum mvndum, aðallega léttmeti með söng- og dansívafi. Þekktust var hún fyrir „Draumadísina“. Barbara er enn hin glæsileg- asta, og þegar hún fer út að 1 skemmta sér klæðist hún tlegn- um kjólum og er með Ijósa lokka og „draumadísarleg“. Hún er injög vinsæl hjá Ijós- myndurum, sem eltast við að ná myndum af frægu fólki. Hér sjáum við tvær myndir sem Ijósmyndari nokkur tók af henni með viku millibili. í bæði skiptin var Barbara samkvæmisklædd á leið út að skcmmta sér. úti að skemmta sér ■ Barbara Eden horfir með aðdáun á ballherrann sinn, sem heitir Stanley Frellick og er lýtalæknir. Kannski er glæsi-. leiki hinnar fímmtugu drauma- dísar eitthvað honum að þakka? Stærsti túli í Hollandi ■ „Éttu ekki allan „pöhhinn" maður!“ gæti konan á myndinni verið að segja, en hún horfir með undrunarsvip á Hans Schroeder, sem er að setja met í að taka sem flestar bjórglasamottur í munninn í einu. Schroeder kom fram í sjónvarpsdagskrá í Rotterdam í Hollandi og tókst honum að troða 52 glasamottum í túlann á sér. Þetta var kallað hollenskt met, en hvort aðrir enn munnstærri koma nú og reyna að hnekkja nietinu er eftir að sjá!

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.