NT - 10.07.1985, Blaðsíða 20

NT - 10.07.1985, Blaðsíða 20
 ÍTTT Miðvikudagur 10. júlí 1985 20 IlL Útlönd NEWSIN BRIEF' TEL AVIV - Two cars driven by suicidc bombers 1 exploded at an enterance to Israel’s „Security Zone“ in South Lebanon, killing more than 10 pe- ople, military sources said SJJ most of the victims were OC Lebanese civilians and troops of the Israeli-back- 35 ed South Lebanon Army (/) (SLA), they said. ^ KWATHENA, South Africa - A teenager and a younger boy received I head wounds when South African police opened fíre I again on black crowds in I this township east of Jo- hannesburg where seven Imen have been killed by , police over the past 24 hours. HARARE - Zimb- abwean opposition leader 'joshua Nkomo said two loffícials of his PF-Zapu . party in Harare were mur- dered last night by supp- li. orters of the ruling Zanu- UJ PF party who have been QC ransacking houses of opp- ® osition members since last $ Saturday. t/> WASHINGTON - The S White House voiced grave Ul concern over Sudan’s new ■military pact with Libya. ■ President Reagan yester- 'day descriped Libya as Ipart of a confederation of .nations that supported 'terrorist actions against I the United States. DAMASCUS - Leban- ese Moslem leaders ann- ounced plans after Syrian- mediated talks to tighten security at Beirut Airport, and called for all non-state armed forces to disband and hand over their weap- ons to the Lebanese Army. LISBON - The Portug- uese parliament began a ^ two-day debate aimed at ratifying the treaty of acc- ession to the European Community before the ho- use is dissolved on Friday ahead of a general elect- ion. Ih' £ Ul ANKARA - West German Chancellor Hcl- mut Kohl, the first West- ern leader to visit Turkey since its 1980 Military coup, arrived for talks co- vering Turkish workers in West Germany and a poss- ible deal on battle thanks. ANKARA - Turkey ruled out the immediate extradition to Italy of Pap- al shooting plot defendant Bekir Celenk, the semi- U. official Anatolian news Uj Agency said. CQ WARSAW - Polish ^ Goverment Spokesman t/j Jerzy Urban accused ^ Western correspondents UJ of deliberately lying in reports about the response of workers to undergro- und strike calls on July 1 made in protest against meat price rises. TEL AVIV - Israel’s telephone, electricity, ra- dio and television services were disrupted and go- vernment offices closed for three hours as tens of thousands of workers stepped up protests ag- ainst government auster- ity mcasures. BAHRAIN - The 33- •man crew of the Turkish Isupertankcr M Vatan ■ abandoncd ship in the gulf 'after an apparent Iraqi | missilc strike set it ablaze, tshipping sources said. NEWSINBRIEFJ Shultz í Thailandi: „Bandaríkin best“ hrópa kambódískirskæruliðar Khao-I-Dang-Reuler ■ George Shultz utanríkisráð- herra Bandaríkjanna fékk hlýj- ar móttökur hjá kambódískum skæruliðum þegar hann heim- sótti búðir þeirra í Thailandi í gær. Skæruliðarnir hrópuðu „Bandaríkin best“ (America number one) þegar Shultz lýsti yfir áframhaldandi stuðningi Bandaríkjamanna við and- kommúníska heri Þjóðfrelsis- fylkingar Khmer-alþýðunnar, KPNLF, sem berjast gegn ví- etnamska setuliðinu í Kamb- ódíu. Shultz, sem nú er í opinberri heimsókn í Thailandi, flaug með þyrlu til búða skæruliða og kambódískra flóttamanna sem eru tíu kílómetra frá landamær- um Thailands og Kambódíu. Mörg þúsund manns tóku á móti Shultz og veifuðu spjöld- um sem á stóð „Guð blessi Bandaríkin“ (God Bless Amer- ica), „Bjargaðu Kambódíu“ og “Megi ferð þín vera ánægjuleg Mr. Shultz“. Um 55.000 kamb- ódfskir flóttamenn búa í búðun- g Skæruliðar Rauðra Khmera í Kambódíu. Þeir taka varla undir stuðningshróp andkommúnískra um- bandamanna sinna við Bandaríkin. Leiðtogar KPNLF skýrðu Shultz frá því að tillögur þær, sem nú liggja fyrir bandaríska þinginu, um 5 milljón dollara hernaðarstuðning við skæru- liða hefðu kveikt nýja von í brjóstum þeirra. Bandarískir embættismenn segjast hins veg- ar telja að KPNLF hafi nóg af vopnum fyrir hersveitir sínar. Flóttamennirnir báðu líka um aukinn bandarískan stuðning til að hjálpa 230.000 Kambódíu- mönnum sem neyddust til að flýja yfir til Thailands eftir að Víetnamar hófu mikla sókn við landamærin síðastliðið haust. KPNLF tekur þátt í samfylk- ingu með tveim öðrum skæru- liðasamtökum sem einnig berj- ast gegn 160.000 til 180.000 manna herliði Víetnama í Kambódíu. Öflugustu skæru- liðasamtökin, Rauðir Khmerar, eru undir stjóm kommúnista og njóta þau mikils stuðnings Kínverja. Banda- ríkjamenn hafa veitt KPNLF mikinn stuðning til að reyna að vega upp á móti áhrifum Rauðu Khmeranna. Ríki Suðaustur-Asíu: Vilja heimsstríð gegn eiturlyfjum Kuala Lumpur-Rcuter ■ Utanríkisráðherrar ríkja í Suðaustur-Asíu, sem eiga að- ild að ríkjabandalaginu ASE- AN, hvöttu í gær til heims- stríðs gegn eiturlyfjaverslun og fíkniefnaneyslu. Utanríkisráðherrarnir luku í gær tveggja daga árlegum fundi sínum þar sem þeir ræddu ýmis málefni banda- lagsins, sem Malaysía, Singa- pore, Indónesía, Thailand, Filippseyjar og Brunei eiga aðild að. Sívaxandi eiturlyfja- notkun er mikið vandamál í flestum þessara ríkja. Prátt fyrir strangar refsingar við eiturlyfjaverslun og eitur- lyfjanotkun hefur ríkisstjórn- um ASEAN-ríkjanna ekki tekist að stemma stigu við eiturlyfjafaraldrinum. Pað hefur jafnvel ekki dugað þótt þau hafi tekið upp dauðarefs- ingu fyrir eiturlyfjabrot. Eitt stærsta ópíumræktar- svæði heims, Gullni þríhyrn- ingurinn svokallaði er í Suð- austur-Asíu við landamæri Thailands, Burma og Laos. Paðan er ópíum og heróíni smyglað um Bangkok, Singapore og Penang-eyju á Malaysíu til Evrópu, Ástralíu og Bandaríkjanna. Samkvæmt upplýsingum frá eiturlyfjalög- reglunni hefur árleg ópíum- uppskera í Gullna þríhyrn- ingnum verið 600 til 700 tonn á síðustu árum. ■ Ungur heróínneytandi í Asíu. Fiji: Verkalýðsfélög stofna eigin stjórnmálaflokk Suva-Rcutcr ■ Verkalýðsfélög í Kyrra- hafsríkinu Fiji, þar sem 680.000 manns búa, hafa stofnað eigin verkalýðsflokk með það fyrir augum að hafa áhrif á stjórn ríkisins. Flokkur verkalýðsfélag- anna var stofnaður á fundi Verkalýðssambands Fiji síð- astliðinn laugardag en sam- tals eiga 35 verkalýðsfélög aðild að sambandinu. Verka- lýðsforingjarnir gáfu hinum nýja flokki að sjálfsögðu nafnið Verkamannaflokkur- inn. Dr. Timoci Bavadka for- seti Sambands opinberra starfsmanna var kosinn fyrsti formaður Verkamanna- flokksins. Flokkurinn stefnir að því að taka þátt í þing- kosningum sem eiga að fara fram á Fiji á miðju næsta ári. Hefðbundnir stjórnmála- flokkar á Fiji-eyjum sækja fylgi sitt til hinn ýmsu þjóð- ernisbrota en nýi flokkurinn gengur þvert á öll þjóðernis- brot og mun höfða til allra íbúa þeirra 106 byggðu eyja sem mynda ríkið. Japan: Látin kona sýknuð í 30 ára morðmáli Tokushima-Reuter ■ Japönsk kona, sem lést fyrir sex árum, var í gær sýknuð af því að hafa myrt eiginmann sinn árið 1953. Hún hafði verið 12 ár í fangelsi þegar hún lést úr krabbameini árið 1979. Konan, sem hét Shigeko Fuji, var dæmd sek um morð árið 1958 á grundvelli framburðar tveggja starfsmanna í útvarps- búð sem eiginmaður hennar rak. Ættingjar hennar og vinir hafa alla tíð neitað að trúa því að hún væri sek og bentu á að ekkert blóð fannst á náttslopp hennar og að óútskýrð blóðspor fundust í svefnherberginu. Dómarinn komst nú að þeirri niðurstöðu að framburður starfsmannanna tveggja hefði verið óáreiðanlegur og hreins- aði þannig nafn Shigeko Funji eftir 25 ára baráttu fjölskyldu hennar. Börn hjónanna geta nú sótt um bætur vegna fangelsisvistar móður sinnar sem gætu numið allt að fimm milljónum ísl. króna.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.