NT - 10.07.1985, Blaðsíða 18
~1
fc 'í *■
atvinna í boði
Grunnskóli
Njarðvíkur
auglýsir lausar kennarastöður:
1. Almenn kennsla og danska.
2. Líffræði og eðlisfræði.
Upplýsingar gefur Gylfi Guðmundsson
skólastjóri í síma 92-4380.
Skólastjóri.
flokksstarf
Vorhappdrætti Framsóknar-
flokksins 1985
Vinningaskrá
Nr. 1-10. Ferö í leiguflugi meö Samvinnuferöum-Landsýn
1985. Kr. 30. þús. hver vinningur:
23358, 55846, 47138, 47234, 50826, 22584, 46163, 36555,
7616 og 3463.
Nr. 11-20. Sólarlandaferð með ferðaskrifstofunni Útsýn
sumariö 1985. Kr. 25 þús. hver vinningur:
48441, 36204, 49407, 25542, 39177, 32288, 34921,45064,
33387 og 15237.
Nr. 21-60. Sportvörur frá versluninni Sportval, Laugavegi 116,
Rvk. Kr. 4 þús. hver vinningur:
43949, 52588, 14403, 48172, 27583, 49996, 5745, 34924,
34437, 26215, 5138, 3464, 15236, 38944, 16325, 46800,
49316, 49909, 31084, 33948, 7356, 57246, 30215, 45186,
37065, 4832, 39799, 13585, 5392, 3324, 41108, 38072,
44162, 5249, 17642, 48484, 44927, 21029, 13454, 31637.
Nr. 61-100. SEIKO úr frá Þýsk-ísl. verslunarfélaginu. Kr. 3
þús. hver vinningur:
48785, 14406, 24196, 36850, 33825, 26746, 13111,39138,
57334, 32176, 16425, 15043, 57327, 47623, 50214, 36939,
50782, 15603, 13517, 38911, 38596, 18467, 873, 42001,
16667, 1654, 40597, 33646, 20050, 37879, 23694, 21228,
19838, 5005, 29128, 20879, 6782, 22435, 53419, 33410.
Sumarferð
framsóknarfélaganna í Reykjavík, 13. júlí 1985.
Eldgjá - Ófærufoss
Hin árlega sumarferð framsóknarfélaganna verður farin
laugardaginn 13. júlí n.k. Farið verður í Eldgjá um Lands-
sveit, framhjá Heklu. Síðan verður farin hin þekkta Dóma
dalsleið, framhjá Landmannahelli, að Frostastaðahálsi. Síðan
um Landmannalaugar og áð í Eldgjá við Öfærufoss. Á
heimleið verður ekið um Skaftártungur og síðan sem
.leið liggur um Mýrdalssand og Vík til Reykjavíkur.
Steingrímur Hermannsson flytur ávarp á áningastað. Aðalfar-
arstjóri verður Heimir Hannesson.
Farið verður frá Rauðarárstíg 18 kl. 8 stundvíslega. Fargjald
er kr. 650 fyrir fullorðna og kr. 450 fyrir börn 12 ára og yngri.
Þátttakendur taki með sér nesti.
Allar nánari upplýsingar og sala farmiða verður við Rauðarár-
stíg 18, sími 24480.
Fulltrúaráð framsóknarfélaganna í Reykjavík.
FRAMURAKSTUR
Framúrakstur á vegum uti krefst kunnáttu og skynsemi. Sá sem ætlar
framúr þarf aö gefa ótvirætt merki um vilja sinn. og hinn sem á undan
ekur þarf aö hægja ferö Stefnuljósin er sjálfsagt aö nota. Minnumst
þess aö mikil inngjóf leiöir til þess aö steinar takast á loft. og ef hratt
er fariö ökum viö á þá i loftinu.
UMFEROAR
RÁD
Varahlutir
Hedd hf.
Skemmuvegi M-20 Kópavogi
Varahlutir - ábyrgð - viðskipti
Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar
tegundir bifreiða, m.a.
Galant 1600 árg '79 ■ yolvo 343 árg 79
Subaru 1600 árg 79 Range Rover árg 75
Honda Civic árg 79 Bronco árg 74
Datsun 120 A árg 79 Wagoner árg 75
Mazda 929 árg 77 Scout II árg 74
Mazda 323 árg 79 Cherokee árg 75
Mazda 626 árg 79 Land Rover árg 74
Mazda 616 árg 75 Villis árg '66
Mazda 818 árg 76 Ford Fiesta árg '80
Toyota M II árg '77 Wartburg árg '80
Toyota Cressida árg 79 Lada Safir árg '82
Toyota Corolla árg 79^ Landa Combi árg '82
Toyota Carina árg 74 ’ Lada’Sport árg '80 ;
Toyota Celica árg 74 Lada 1600 árg '81
Datsun Diesel árg '79 Volvo 142 árg '74
Datsun 120 árg 77 Saaþ 99 árg '76
Datsun 180 B árg 76 Saáb 96 árg '75
Datsun 200 árg 75 Cortina 2000 árg '79
Datsun 140 J. árg 75 Scout árg 75
Datsun 100 A árg 75 V-Chevelle árg 79
Daihatsu A-Alegro árg '80
Carmant árg 79 Transit árg 75
Audi 100 LS árg 76 Skodi 120 árg '82
Passatárg’75 Fiat 132 árg 79
ópel Reeerd árg '74 Fiat 125 P árg '82
VW1303árg’75 F-Fermont árg'79
CVegaárg'75 - -F-Granada árg'78
Migi átg 78
Ábyrgð á öllu, allt inni þjöppumælt
og gufuþvegið. Vélar yf irfarnar eða
uppteknar með allt að 6 mánaða
ábyrgð. ísetning ef óskað er.
Kaupum nýlega bila til niðurrifs og
jeppa. Staðgreiðsla. Opið virka
daga frá kl. 9-19 laugardaga kl.
10-16. Sendum um land allt.
Hedd h.f. síma 77551 og 78030
Reynið viðskiptin
Varahlutir
Aðalpartasalan
Sími 23560
Autobianci '77
AMC Hornet 75
AustinAllegro'78
AustinMini'74
'Chevy Van 77
ChevroletMalibu'74
Chevrolet Nova '74
Dodge Dart'72
Dodge Coronet '72
Ford Mustang '72
Ford Pinto '76
Fórd Cortina'74
Ford Escort '74
Fiat 131 77
Fiat 132 76
Fiat 125 P '78
Lada 1600 '82
Lada 1500 '78
Lada1200 '80
Mazda323'77
Mazda929’74
Volvo 145 74
VW1300-1303'74
VW Passat 74
Mercury Comet 74
Ábyrgð á öllu, kaupum bíla til
niðurrifs, sendum um land allt.
Opið virka daga frá kl. 9-19,
laugardaga frá kl. 10-16. Aðal-
partasalan Höfðatúni 10, sími
23560.
BuickAppalo’74
HondaCivic'76
Datsun100A'76
Simca1306 77
Simca1100 '77
Saab 99 73
Skoda 120 L '78
Subaru4WD '77
Trabant 79
Wartburg'79
Toyota Carina'75
ToyotaCorolla’74
Renault4'77
Renault5’75
Renault12'74
Peugout 504 '74
Jeppar
Wagoneer 75
RangeRover'72
Scout '74
Ford Bronco '74
til sölu
Til sölu Land Rover diesel árg. '68.
Upplýsingar í síma 42578.
l'W
Kenni á Audi '82. Nýir nemendur
geta byrjað strax og greiða aðeins
tekna tíma.
/Efingatímar fyrir þá sem hafa misst
réttindi. Æfing í borgarakstri.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Greiðslukjör, ennfremur Visa og
Eurocard
Símar 27716 og 74923.
ökuskóli Guðjóns Ó. Hannesson-
ar.
UX3**R
bílaleiga
BÍIALEICA
REYKJAVÍK:
AKUREYRI:
BORGARNES:
VÍÐIGERÐl V-HÚN.:
BLÖNDUÓS:
SAUÐÁRKRÓKUR:
SIGLUFJÖRÐUR:
HÚSAVÍK:
EGILSTAÐIR:
VOPNAFJÖRÐU R:
SEYÐISFJÖRÐUR:
FÁSKRÚÐSFJÖRÐU R:
HÖFN HORNAFIRÐI:
91-31815/686915
96-21715/23515
93-7618
95-1591
95-4350/4568
95-5884/5969
96-71498
96-41940/41594
97-1550
97-3145/3121
97-2312/2204
97-5366/5166
97-8303
interRent
Miðvikudagur 10. júlí 1985 18
styrkir
Auglýsing um styrki úr
Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur
og Sigurliða Kristjánssonar
Stjórn Minningarsjóös Helgu Jónsdóttur og
Sigurliða Kristjánssonar, kaupmanns, aug-
lýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr
sjóðnum. Styrkirnir eru ætlaðir nemendum í
verkfræði- og raunvísindanámi.
Umsóknareyðublöð fást á aðalskrifstofu Há-
skóla íslands og ber jafnframt að skila
umsóknum þangað. Umsóknarfresturertil 6.
september n.k. og er fyrirhugað að tilkynna
úthlutun fyrir 20. sama mánaðar. Lágmarks-
upphæð hvers styrks mun væntanlega nema
kr. 60 þúsund.
til söiu
Til sölu jarðýta BTD-8
Einnig bíll til flutninga fyrir jarðýtu.
Seist saman eða sitt í hvoru lagi.
Getum tekið bíl upp í greiðslu.
Sími 32101.
Á AKREINA-
SKIPTUM
VEGUM
n°
□
□
□
□
á jafnan að aka
á hægri akrein
^ llUfgFBTOAR ^