NT


NT - 10.07.1985, Side 13

NT - 10.07.1985, Side 13
Miðvikudagur 10. júlí 1985 13 Frægur tískukóngur minnist mun- aðarleysingjahælis með þakklæti i. ■ Þá að enski tískukóngur- inn Bruce Oldfíeld hafi náð frægð og frama, hefur hann ■ Mcðal margra frægra gesta á góðgerðarsamkomu Bruce Oldfíelds til styrktar Bernardo- heimilinu voru Díana prinsessa, en hún er verndari stofnunar- innar sem rekur heimilið, og Joan Collins, sem margir eiga bágt með að setja í samband við góðgerðastarfsemi miðað við frammistöðu hennar sem illfygl- ið Alexis Carington í Dynasty. ekki gleymt uppruna sínum. Hann ólst upp á munaðarieys- ingjahæli á Bernardo-heimilinu í London, og þó að flestir setji slíkar stofnanir í samband við illa meðferð og eymd og volæði, hefur Bruce aðra reynslu. Hann vildi nú fyrir skemmstu sýna Bernardo-heimilinu þakk- Iæti sitt í verki og efndi í því tilefni til mikillar fjáröflunar- samkomu því til styrktar. Til hennar bauð hann ýmsu þekkt- asta fólki Lundúna og komust færri að en vildu, þó að aðgangs- eyririnn væri tæplega 5000 krónur. Afraksturinn varð u.þ.b. 3.375.000 krónur sem rann óskiptur til munaðarleys- ingjaheimilisins. ■ Bruce Oldfíeld er ekkert smámenni í tískuheiminum. M.a á hann heiðurinn af ýmsum fatnaði Díönu prinsessu, t.d. þessari léttu ullardragt sem hún klæddist i Ítalíuferð sinni fyrir skömmu, en ítölsku tískukóng- arnir voru lítið hrifnir af. drottningar. Hann kallaði myndaröðina „En kæra drottning, sagði ég nú einhverja dellu?“ Og þau orð lagði hann auðvitað í munn hermanninum sem starir á hina konunglegu hátign. hefur nú upplýst að hann fyrir haus af Þyrnifuglarnir enn ósýndir í Þýskalandi: ■ Enn sem komið er hafa Þjóðverjar ekki treyst sér til að sýna Þyrnifuglana í sjónvarpi, þar sem kaþólikkum þar í landi þykir óhugsandi að sýna á hvíta tjaldinu hvernig kaþólskur prestur fellur fyrir freistingum holdsins. Aðeins eru sjónvarps- menn þar þó farnir að linast í | andstöðunni gegn því að sýna þennan sjónvarpsmyndaflokk, sem hefur notið fádæma vin- sælda þar sem hann hefúr verið sýndur, og hafa boðað að sýn- ingar á honum muni hefjast með haustinu. En nú hefur enn eitt atriði komið upp á, sem eftir er að sjá hvernig siðferðispostular í ka- þólskum hlutum Þýskalands eiga eftir að bregðast við í sambandi við Þyrnifuglana. Það hefur nefnilega losnað um tunguhaftið hjá Richard Chamberlain allskyndilega um samband hans og mótleikkonu hans Rachel Ward. Hann lýsti því yfír í viðtali í Bandaríkjun- um að hann hafí orðið yfír sig ástfanginn af Rachel á meðan á upptökum á Þyrnifuglunum stóð. Það kann að vera skýring- in á því hvað ástríðufullu atríð- in, sem voru ófá, voru sannfær- andi og ekta! Richard til sárrar skapraunar varð hins vegar keppinautur hans um ástir Rachel, ástralski hafi haft ýmsa tilburði í þá átt. leikarinn Bryan Brown sem lék Það er ekki víst að heittrúaðir hinn ógeðfellda eiginmann kaþólskir sjónvarpsáhorfendur hennar í Þyrnifuglunum, hlut- í Þýskalandi geti með nokkru skarpari og hafa þau lifað saman móti sætt sig við að prestklæddi í sátt og samlyndi síðan og maðurinn sé í raun og veru að eignast barn. Richard hefur hins sýna sínar raunverulegu tilfínn- vegar átt erfítt með að fínna ingar þegar fýsnir holdsins yfir- staðgengil Rachel, þó að hann buga hann í Þyrnifuglunum! Rachel Ward á meðan á upptökum Þyrnifuglanna stóð! Ileg ást prestsins ifrir brjóstið á sumum Ný Miss Marple í góðum hóndum ■ Agatha Christie hefur átt sína staðföstu aðdáendur í marga áratugi, kynslóð eftir kynslðoð. Þeir láta sig engu skipta hvort það er hinn kyndugi belg- iski leynilögreglumaður Poirot eða sú gamla enska piparmær Miss Marple sem leysir gátuna. Ófáar kvikmyndir hal'a verið gerðar eftir bókum Agöthu og hafa vitaskuld allar notið vin- sælda. Misjafnlega mikilla að sjálfsögðu. Þar hafa ýmsir farið með aðalhlutverk, en ein ástsæl- asta Miss Marple á hvíta tjald- inu var í höndum bresku leik- konunnar Margaret Ruther- ford. Hún lést hins vegar 1972. En svo var ráðist í kvikmyndun sögunnar „The Mirror Cracked" og ákveðið að spara þar í engu. Þar var heil hrúga af stórstjörnum til að punta upp á, s.s. Elizabeth Taylor, Rock Hudson og Tony Curtis. En hver átti að fara með hlutverk fröken Marple? Fyrir valinu varð Angela Lansbury, en nú brá svo við að gantlir og grónir aðdácndur Agöthu Christie ráku upp ramakvein og sögðust alls ekki þekkja sína góðu gömlu vinkonu í túlkun Angelu Lansbury. Nú hefur verið ákveðið að gera bragarbót á og endurgera kvikmyndina. Eftir langa og mikla umhugsun hafa þeir vaiið ■ Engin lcikkona þykir hafa túlkað Miss Marple eins vel og Margaret Rutherford. Hér er hún í makki við Stringer Davis og á góðri leið með að leysa gátuna miklu. ástsæla bandaríska lcikkonu, Helen Hayes, til að fara með hlutvcrk hinnar vinsælu Miss Marple. Helen er orðin 85 ára en er síður en svo fariö að förlast og eftir langan leikfcril bæði á sviði og í kvikmyndum á hún sér tryggan aðdáendaskara, sem nú bíður spcnntur eftir að sjá hvemig til tekst rneð þessa nýju kvikmynd. Þar að auki eru svo setn engir aukvisar í öðrum hlutverkum í myndinni og ntá þar t.d. nefna Bette Davis og Liane Langland. ■ í nýrri útgáfu af „The Mirror Cracked" fer Helen Hayes (t.v.) með hlutvcrk Miss Marple, en þarmá líka sjá Bette Davis (fyrir ntiðju) og Liane Langland.

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.