NT - 10.07.1985, Blaðsíða 23

NT - 10.07.1985, Blaðsíða 23
Drengjalandsliðið á æfingu í gær ásamt þjálfara sínum Lárusi Loftssyni. NT-mynd: Sverrir Miðvikudagur 10. júlí 1985 23 Ísland-Færeyjar U-16 ára: I Sandgerði - í kvöld og á KR-velli á föstudag ■ Drengjalandslið íslands og Færeyja leika tvo landsleiki nú í vikunni. Fyrri leikurinn verður í Sandgerði í kvöld kl. 17.00 en sá síðari á KR-velIi á föstudag- inn kl. 18.00. Lárus Loftsson hefur valið 21 pilt til að taka þátt í undirbúningnum og eru þeir: Markverdir: Karl Jónsson Þrótti Orri Ýrar Smárason Selfoss Kjartan Gudmundsson Þór Ak. Aðrir leikmenn: Gísli Björnsson Selfoss Tryggvi G. Tryggvason ÍA Haraldur Ingólfsson ÍA Bjarni Benediktsson Stjarnan Sigurður Bjarnason Stjarnan Páll V. Gíslason Þór Ak. Árni Þ. Árnason Þór Ak. Hólmsteinn Jónasson Fram Steinar Adolfsson Víking ÓL. Sverrir Sverrisson Tindastól Rúnar Kristinsson KR Þormóður Egilsson KR Haraldur Haraldsson Víking Egill Öm Einarsson Þróttur Magnús Gunnarsson Þróttur Gunnlaugur Einarsson Valur Ásgeir Guðmundsson |K Ólafur Viggósson Þróttur Nes. Ísland-Færeyjar: Tveir leikir íslandsmótið 2. deild: í Keflavík og á Akranesi getur þú verið viss um að varan er vönduð. Við bjóðum þér og þínum mikið úrval af Molar ■ Dömumar frá Grundarfirði máttu þola tvö 7-2 töp í röð. Þessi mynd er frá síðar tapleiknum, gegn FH. NT-mynd: Ámi Bjama 2. deild kvenna: FH efst í A-riðli - eftir tvo sigurleiki í röð ■ FH er komið í efsta sæti A-riðils 2. deildar kvenna í knattspyrnu eftir tvo stgra í röð. Á sunnudag sigruðu stúlkurnar úr Hafnarfirðinum Grundar- fjörð 7-2 og þar áður höfðu þær borið sigurorð af stúlkunum í Aftureldingu 2-0. Sigrún Skarphéðinsdóttir skoraði bæði mörk FH gegn Mosfellingunum, en um marka- skorarana gegn Grundarfirði vitum við eigi. Fyrir Grundar- fjörð skoruðu aftur á móti Gunnhildur Kjartansdóttir og Hugrún Elísdóttir. Par varstað- an 2-2 þegar 20 mínútur voru eftir af leiknum, en þá hrundi allt hjá Grundfirðingunum og þær hafnfirsku skoruðu fimm mörk í röð. Daginn áður, á iaugardag, hafði Grundarfjörður einnig tapað 7-2. Þá léku stúlkurnar við þær í Grindavík og eftir aðeins 20 mínútna leik var stað- an orðin 5-0. Erla Jóna Hilmars- dóttir og Guðný Halla Frí- mannsdóttir skoruðu tvö mörk hvor, og Dagmar Marteinsdótt- ir, Marta Guðmundsdóttir og María Jóhannesdóttir eitt hver. Fyrir gestina skoruðu þær Gunnhildur og Hugrún. í B-riðli var einn leikur fyrir skömmu. Hveragerði og Hauk- ar gerðu jafntefli 2-2. Elín Wiium kom Hveragerði í 1-0, en Helena Önnudóttir jafnaði metin, hennar fimmta mark í sumar. Þórdís Brynjólfsdóttir kom heimamönnum aftur yfir en Hrafnhildur jafnaði aftur og þar við sat. Staðan í riðlunum tveimur er þá þessi. A-riðill: FH .................. 4 3 0 1 13- 6 9 Afturelding.............. 4202 9- 56 Víkingur............. 320 1 4- 1 6 Grindavík............ 42 0 2 11- 9 6 Grundarfj............ 3 0 0 3 5-21 0 B-riðill: Stjarnan ........... 5 4 0 1 9- 4 12 Haukar.............. 5 3 2 0 10- 2 11 Fram ............... 5 3 11 6- 3 10 Hveragerði ......... 5 2 1 2 10- 7 7 ÍR.................. 5 1 0 4 2-11 3 Selfoss............ 5 0 0 5 2- 13 0 ■ Fylkir vann sinn fyrsta sigur í 2. deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi, er liðið vann Breiða- blik 2-0. Svo sannarlega óvænt úrslit, því Blikarnir höfðu að- eins tapað einum leik í deildinni til þessa. Ánnars var fátt sem gladdi augað í Árbænum í gærkvöldi. Gífurleg barátta setti mark sitt á leikinn, einkanlega börðust Fylkismenn vel. Þannig náðu þeir að drepa niður allt spil hjá Blikunum, sem geta miklu meira en þeir sýndu í þessum leik. Fyrra markið gerði Anton Jakobsson úr víti á 60. mín eftir að Magnús Magnússon ýtti í bakið á Jóni Bjarna Guðmunds- svni. Dulítið harður dómur hjá Ásbirni Sveinbörnssyni dóm- ara. Jón Bjarni skoraði síðara markið á 80. mínútu eftir skyndisókn. Vörn Blikanna var komin of framarlega, Sveinn Skúlason markvörður missti af knettinum á miðjum vellinum og Jón Bjarni skoraði örugg- Þorsteinn Bjarnason.ÍBK (2) Dýri Guðmundsson, FH (2) Guðjón Þórðarson, ÍA. (3) Árni Stefánsson, Þór Kristján Jónsson, Þrótti (2) Júlíus Ingólfsson, ÍA Grétar Einarsson, Víði Pótur Arnþórsson, Þrótti Árni Sveinsson, ÍA Sigurjón Kristjánsson, ÍBK Valgeir Barðason, ÍA niðursoðnum matvælum og ymiss konar álegg - svo ekki sé minnst á hangikjötið! >*\ Kjötiðnaðarstöð KEA Akureyri ■ ... Kraftlyftingasamband íslands hélt mið- sumarmót í kraftlyftingum í Garðaskóla um síðustu helgi. Átta kraftlyftingamenn og tvær kraftlyftingakonur tóku þátt í mótinu, sem var vel heppnað. Kári Elísson náði besta árangri á mótinu samkvæmt stigatöflu. í kvennaflokknum var Sigurbjörg Kjartans- dóttir í sérflokki og setti 3 íslandsmet. bau voru í hnébeygju, bekkpressu og saman- lögðu. Úrslit: Karlar líkamsþ hnéb. bekkp i.rétts . samt. stig KáriEIiasson 67,3 220 155 260 635 462 HörðurMagnúss. 109,4 320 195 325 840 451,2 Víkingur Traustas. 124,8 340 195 330 865 450,9 HalIdórEyþórss. 81,5 262,5 135 270 667,5 416,8 Torfiólafsson. 165 330 190 335 855 410,5 FlosiJónsson 89,9 257,5 150 260 667,5 390,9 Alfreð Bjömsson 83,1 240 140 220 600 369,2 MagnúsMagnúss 97,1 225 127,5 240 592,5 332,5 Konur: Sigurbjörg Kjartansd. 67,1 112,5 77,5 115 305 238,7 Kristbjörg Steingr.d. 67 105 47,5 115 267,5 209,2 ■ Vestur-þýski landsliðsmaðurinn í knatt- spyrnu, Dieter Miiller, sem leikið hefur með Bordeaux í Frakklandi undanfarin þrjú ár hefur gert samning við svissneska meistaralið- ið Grasshopper frá Zurich til skamms tíma... Þar til gerð nefnd hefur ákveðið að Totten- ham verði að greiða Newcastle 590 þúsund sterlingspund fyrir landsliðsútherjann Chris Waddle. Newcastle vildi fá 750.000 fyrir hann en tilboð Tottenham hljóðaði upp á 500.000... ■ Árlegar æfingabúðir Go-ju-Ryu sam- bandsins fara fram um næstu helgi, 12.-14. júlí. Búðirnar verða að Heimalandi undir Eyjafjöllum. Allir Go-ju-Ryu karateiðkend- ur eru velkomnir. Aðalkennarar verða lands- liðsmennirnir Atli Erlendsson og Árni Einars- son. Farið verður frá Ármúla 36, kl. 18:00 á föstudaginn 12. júlí. Verð er kr. 1500. Fréttatilkynning. ■ íslendingar og Færeyingar leika tvo landsleiki í knatt- spyrnu í þessari viku. Fyrri leikurinn verður í kvöid í Kefla- vík en sá síðari verður á Akra- nesi á föstudaginn. Leikurinn í Keflavík hefst kl. 18:30 en á Akranesi verður byrjað kl. 18:00. Þetta er í fyrsta sinn sem A-landsleikir fara fram á þess- um stöðum. Færeyingar og ísiendingar hafa spilað 10 landsleiki og hefur ísland unnið þá alla utan einn. Það var sá síðasti, sem endaði með jafntefli. Það er Guðni Kjartansson sem hefur valið landsliðið fyrir þessa leiki og eru eftirtaldir leikmenn í því. Markmenn: Þorsteinn Bjarnason, ÍBK (25 landsleikir) Halldór Halldórsson, FH (nýliði) Aðrir leikmenn: Árni Sveinsson, ÍA (48 landsleikir) Guðmundur Steinsson, Fram (4 lands- leikir) Guðmundur Torfason, Fram (nýliði) Guðmundur Þorbjörnsson, Val (34 lands- leikir) Guðni Bergsson, Val (4 landsleikir) Gunnar Gíslason, KR (14 landsleikir) Kristján Jónsson, Þrótti (14 landsleikir) ómar Torfason, Fram (18 landsleikir) Pótur Arnþórsson, Þrótti (2 landsleikir) Ragnar Margeirsson, ÍBK (16 landsleikir) Sigurður Björgvinsson, ÍBK (2 landsleik- ir) Sveinbjörn Hákonarson, ÍA (2 landsleik- ir) Sævar Jónsson, Val (23 landsleikir) Þorgrímur Þráinsson, Val (11 landsleikir) í síðari leiknum á Akranesi, 12. júlí, koma eftirtaldir ieik- menn inn í stað Guðmundar Torfasonar, Guðmundar Þor- björnssonar, Kristjáns Jónsson- ar, Péturs Arnþórssonar, Sig- urðar Björgvinssonar og Þor- ríms Þráinssonar: rsæll Kristjánsson, Þrótti (1 landsleik- ur) Bjami Sveinbjörnsson, Þór (nýliði) Guðjón Þórðarson, ÍA (nýliði) Halldór Áskelsson, Þór (3 landsleikir) Hörður Jóhannesson, ÍA (nýliði) Pétur Pétursson, Antverpen (24 lands- leikir) Fyrri leikinn dæmir: Guðmundur Har- aldsson. Línuverður: Eysteinn Guðmundsson og Kjartan ólafsson. . Síðarí leikinn dæmir: Óli Olsen. Línuverður: Þorvarður Bjömsson og Magnús Theodorsson. Leiðrétting ■ Sú meinlega villa slæddist inn í frásögnina af leik KR og Vals á mánudagskvöld, að Magnús Theó- dórsson var sagður Pétursson. Magn- úsarnir báðir eru beðnir vel virðingar á þessum mistökum. Blikarnir lágu í Árbænum - Fylkir sigraði UBK 2-0 í baráttuleik

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.