NT - 27.08.1985, Page 20
Ferðir
Helgarferðir F.í.
1. Óvissuferð - óbyggðaferð,
óvenjuleg náttúrufegurð.
2. Hveravellir - Þjófadalir. -
Gist í húsi.
3. Landmannalaugar
uppselt.
4. Álftavatn - Gist í liúsi. Ekiö
um Fjallabaksleið
5. Þórsmörk - Gist í Skag-
fjörðsskála.
Brottför í allar ferðirnar kl.
20.00 á föstudag. Farmiðasala
og upplýsingar á skrifstofunni,
Öldugötu 3.
Ferðafélag íslands.
Sumarleyfisferðir
F.í.
29. ágúst - 1. sept. (4 dagar):
Norður fyrir Hofsjökul. Ekið til
Hveravalla, þaðan yfir Blöndu-
kvíslar norður fyrir Hofsjökul
og í Nýjadal. Gist cina nótt á
Hveravöllum og tvær nætur í
Nýjadal.
5.-8. sept. (4 dagar): Núps-
staðaskógur. Sérstæð náttúru-
fegurð, spennandi gönguferðir.
Gist veröur í tjöldum. Farmiða-
sala og upplýsingar á skrifstof-
unni, Öldugötu 3.
Ferðafélag Islands.
Útivistarferðir
Helgarferöir 30. ág.-l. sept.:
1. Haustferö á Kjöl. Gist í
góðu húsi. Farið verður á
Hveravelli, í Þjófadali, Kerl-
ingarfjöll, Beinahól og víöar.
2. Núpsstaðaskógur
Fjórða og síðasta ferðin í ár.
Einstök náttúrufegurð, gott
berjaland og veiði. Gönguferðir
að Tvílitahyl og Súlutindum.
Brottförkl. 18.00.
3. Þórsmörk-Góð gisting í
Útivistarskálanum Básum.
Gönguferðir við ailra hæfi.
Berjatínsla.
Upplýsingar og farnriðar á
skrifstofunni Lækjargötu 6a.
Símar eru 14606 og 23732.
Hana-núígöngutúr
Gönguklúbbur Frístunda-
hópsins Hana-nú í Kópavogi fer
í sína vikulegu göngu um Kópa-
vog og nágrenni á morgun,
laugardaginn 31. ágúst. Allir
Kópavogsbúar, yngri og eldri,
eru velkomnir í gönguna. Mætið
aö Digranesvegi 12 kl. 10.00.
Happdrætti
Vinningar í
Happdrætti Fáks
Dregið hefur verið í happ-
drætti hestamannafélagsins
Fáks, og komu vinningar á eftir-
talin númer:
1. 6803
2. 4342
3. 826
4. 4792
5. 3346
6. 7928
7. 8183
Nánari uppl. gefnar í síma:
84575.
Sýning:
Málverkasýning
í Slúnkaríki á
Ísafirði
Nú stendur yfir sýning á mál-
verkum Helga Viiberg í sýning-
arsalnum Slúnkaríki á ísafirði.
Helgi Vilbergerfæddur 1951.
Hann stundaði nám í Myndlista-
og Handíðaskóla íslands 1969-
‘73 og fór síðar námsferðir til
útlanda. Hann stofnaði Mynd-
listarskólann á Akureyri 1974
og hefur verið skólastjóri hans
síðan 1977 ogeinnig kennari við
Menntaskólann á Akureyri frá
‘78. Hann hefur haldið einka-
sýningar á Akureyri 1975 og ‘78
og tekið þátt í mörgum samsýn-
ingum. Helgi Vilberg er félagi í
FIM og hefur tvisvar hlotið
listamannalaun.
Sýning Helga Vilberg er opin
um helgar kl. 15.00-18.00, en
þriðjud. , fimmtud. og föstud.
kl. 17.00-19.00. Sýningin verður
opin til 5. september. Aðgangur
er ókeypis.
Málverkasýning í
Listasafni Alþýðu
Sigurlaugur Elíasson sýnir
málverk og grafík í Listasafni
Alþýðu, Grensásvegi 16. Sýn-
ingin er opin kl. 14.00-22.00
um helgar og kl. 16.00-20.00
virka daga.
Sigurlaugur er fæddur 1957.
Hann lauk námi frá málunar-
deild Myndlista- og handíða-
skóla Islands 1983.
Sýningunni lýkur 1. septem-
ber.
Helstu vextir banka og sparisjóða
(Allir vextir merktir X eru breytir brá síðuslu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár)
I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir:
Dagsetning síðustu breytingar: ............................................................ 1/81985
Sparisjóðsbækur ...............................................................................22.0
Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað................................ 26.25
Afurðalán, tengd SDR ......................................................................... 9.75
Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár.........................................4.0
Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minst 2,5 ár ..........................................5.0
Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 ....................... 31.4 (þ.a. grunnvextir 9.0)
Dagvextir vanskila, ársvextir..................................................................42.0
Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð ............................3.5
II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka:
Lands-1 Utveqs-l Búnaðar- Iðnaöar- Verzl- Samvinnu- Alþýðu- Spari-
banki bankl banki banki banki banki banki sjóðir
Dagsetning
Síðustubreyt. 1/8 21/7 11/8 11/7 21/7 11/8 11/8 11/8
Innlánsvextir:
Óbundiðsparifé 7-34.0 22.-34.6 734.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.0'1
Hlaupareikningar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 ait m 10 n
Ávisanareikn. 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 170 líLfl.
Uppsagnarr. 3mán. 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25J1 25 0
Uppsagnarr. 6mán. S5T5 28.0 32.0 31.0 2QJ2 30 0 28.Q1
Uppsagnarr. 12mán. —3nr 32.0 32.0.
Uppsagnarr. 18mán. Safnreikn.ömán. 36 0
23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25ÍL
Safnreikn.6mán. 23.0 29.0 26.0 o có C\J
Innlánsskírteini. 28.0 280
Verðtr. reikn.3mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0
Verðtr. reikn.6mán. 3.0 3.0 3.5 3.5 3.5 3.0 3.5 3.0
Stjörnureikn I, II og III 8-9 0
Sérstakar verðb.ámán 1.83 1.83 2.0 2.0 2,0 2J1 L82.
Innlendir gjaldeyrisr.
Bandaríkjadollar 7.5 7.5 7.5 8.0 7.5 7.5 O CC 8.0
Sterlingspund , 11.5 11.0 11.0 11.0 11.5 11.5 11.5 115.
V-þýsk mörk !T5- T5 4.25 5.0 5.0 4.5 4.5 5.0
Danskarkrónur 9.0 9.0 8.0 8.0 10.0 2JI 9.5 9.0
Útlánsvextir:
Víxlar (forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0
Viðsk.víxlar
(forvextir) 31.0 3) 31.0 ...3) 3) 3) 31.0 31.03'
Hlaupareikningar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5
Þ.a. grunnvextir 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0
Almennskuldabréf 32.04' 32.04’ 32.041 32.04* 32.0 32.04) 22H 3? n4>
Þ.a.grunnvextir 5TT 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9 0
Viðskiptaskuldabréf 33.5 3) 335 3) 3) 3) 33 5 3>
1) Trompreikn. sparisj. er verðtryggöur og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnaríjarðar er með 32.0% vexti. 3)
Útvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar- og Samvinnubanka, Sp. Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavíkur og í Keflavík eru
viðsk.vixlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 4) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilaláns er
2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf.
Óður til íslands
Gunnar Karlsson sýnir í
Salnum.
Laugardaginn 24. ágúst var
opnuð sýning á verkum Gunn-
ars Karlssonar í gallerí Salur-
inn, Vesturgötu 3. A sýningunni
eru olíumálverk og skúlptúr
unnið hér á landi og erlendis á
þessu ári og því liðna.
Gunnar lauk námi í Mynd-
lista- og handíðaskólanum ‘79
og stundaði nám við konung-
legu Listaakademíuna í Stokk-
hólmi ‘80-‘82. Hann hefur tekið
þátt í sýningum víðsvegar á
Norðurlöndum hvar sem hann
hefur verið búsettur, fengið
styrki og selt sæmilega.
Gellerí Salurinn, Vesturgötu
3, er opinn 13-18 alla daga og til
kl. 22 fimmtudaga. Lokað er
mánudaga. Sýningin stendur til
13. september. Verið velkomin.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkviliö og sj úkrabifreiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögregla sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími
3333 og í símum sjúkrahússins 1400,
1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið
1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,
23223 og 23224, slökkvilið og sjúkra-
bifreið sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300,
brunasími og sjúkrabifreið 3333, lög-
reglan 4222.
Heilsugæsla
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka i Reykjavík vikuna 23.-29. ágúst er i
Reykjavíkur Apóteki. Einnig er Borgar
Apótek opið kl. 22 öll kvöld vikunnar
nema sunnudagskvöld.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apó-
tek og Norðurbæjar apótek eru
opin á virkum dögum frá kl. 9 til kl.
19 og á laugardögum frá kl. 10 til
14.
Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15.
Akureyri: Akureyrar apótek og
Stjörnu apótek eru opin virka daga
á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið i því
apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19. Á helgidögum er opið frá
kl. 11 -12, og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræöingur á bakvakt. Upp-
lýsingar eru gefnar i síma 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka
daga kl. 9-19. Laugardaga, helgi-
dagaog almennafrídagakl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið
virka daga frá kl. 8-18. Lokað í
hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Læknavakt
Læknastofur eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er
að ná sambandi við lækna á
Göngudeild Landspitalans alla
virka daga kl. 20 til kl. 21 og á
laugardögum frá kl. 14 til kl. 16.
Sími 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt
(Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn
(sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga
til klukkan 8 að morgni og frá
klukkan 17 áföstudögum til klukkan
8 árd. Á mánudögum er læknavakt
í sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar i símsvara 18888
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram í Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk
hafi með sér ónæmisskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafélags ís-
lands er í Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 10
til kl. 11 f.h.
Heilsugæslustöðin á Seltjarnar-
nesi: Kvöldvaktir eru alla virka
daga frá kl. 19.30 til 22.00 og á
laugardögum og sunnudögum er
bakvakt frá 9-12 og frá 17-22. Sími
bakvaktar er 19600 á Landakoti.
Þriðjudagur 27. ágúst 1985 20
Fyrirlestur
H.Í.K. og Haskólinn:
Námskeið um
friðarfræðslu
Hið íslenska kennarafélag
mun dagana 29. og 30. ágúst
gangast fyrir námskeiði í sam-
vinnu við endurmenntunardeild
Háskóla íslands um friðarfræðslu
á kjarnorkuöld.
I lýsingu á efni námskeiðsins
segir meðal annars: „Rannsókn-
ir víða erlendis hafa sýnt að
kjarnorkuvígbúnaður og mögu-
leikar á notkun hans hafa vakið
talsverðan ótta meðal barna og
unglinga. Sú staðreynd kallar
óhjákvæmilega á viðbrögð
þeirra er umgangast börn og
unglinga, ekki síst kennara. A
námskeiðinu verða þessar rann-
sóknir kynntar og fjallað um
sálræn áhrif þessarar hræðslu
bæði á einstaklinga og þjóðfé-
lög.“
Námskeiðið fer fram í hús-
næði Háskóla fslands og umsjón
með því hefur Guðríður Sigurð-
ardóttir kennari. Hún kynnti
sér þessi mál sérstalega í fram-
haldsnámi sínu við Harvard há-
skólann í Boston. Auk hennar
munu Hans Kr. Guðmundsson
eðlisfræðingur, Guðjón Magn-
ússon aðstoðarlandlæknir,
Gunnar Gunnarsson stjórn-
málafræðingur, Högni Óskars-
son geðlæknir, Páli Bergþórs-
son veðurfræðingur, Sigurður
Björnsson læknir og Sigurður
Pálsson námstjóri flytja erindi.
Að auki verður kynnt erlent
námsefni bæði myndbönd og
Iesefni úr þeirri námsgrein sem
kölluð hefur verið friðarfræðsla.
Skráning þátttakenda á nám-
skeiðið fer fram á aðalskrifstofu
Háskóla íslands í síma 25088.
Ráðstefna:
Sjávarstrendur,
ár og aurburður
■ Dagana 2.-4. september
verður á Hótel Loftleiðum al-
þjóðleg ráðstefna um áhrif aur-
burðar á þróun stranda og
árfarvega, með sérstaka
áherslu á suðurströnd íslands
með tilliti til jökuláa og elds-
umbrota. Ennfremur verður
fjallað um áhrif á mannvirkja-
gerð, bæði við strendur og ár,
í nútíð og framtíð. Að ráð-
stefnunni standa Háskóli
íslands, Vita- og hafnarmála-
skrifstofa ríkisins, Orkustofn-
un, Landsvirkjun, Hafrann-
sóknarstofnun og Vegagerð
ríkisins.
Aðalhvatamaður ráðstefn-
unnar er dr. Peter Bruun, en
hann er þekktur vísindamaður
á þessu sviði og rekur nú
ráðgjafastofu í strandvirkja-
gerð í Kaupmannahöfn. Fyrir
tilstilli hans sækja ráðstefnuna
ýmsir þekktir vísindamenn frá
ll löndum.
Nánari upplýsingar hjá
Guttormi Sigurbjarnasyni,
deildarstjóra hjá Orkustofnun.
Sími 83600.
Sundstaðir
Sundhöllin: Lokuð til 30. ágúst.
Sundlaugarnar í Laugardal og Sund-
laug Vcsturbæjar eru opnar mánu-
daga-föstudaga kl. 7.00-20.30. Laug-
ardaga kl. 7.30-17.30 og sunnudaga
kl. 8.00-17.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin
mánudaga - föstudaga kl. 7.20-20.30
og laugardaga kl. 7.30-17.30. Sunnu-
daga kl. 8.00-17.30. Lokunartími er
miðaður við þegar sölu cr hætt. Þá
hafa gestir 30 mín. til umráða.
Varmárlaug í Mosfellssveil: Opin
mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00
og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl.
10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30.
Sundhöll Kcflavíkur cr opin mánu-
daga-fimmtudaga: 7-9,12-21. Föstu-
daga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12.
Kvennatímar þriðjudaga og fimmtu-
daga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga
- föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30.
Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
8-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og
miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er
41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin
mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laug-
ardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá
kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og
17-21. Á laugardögum kl. 8-16.
Sunnudögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7.10-20.30. Laug-
ardaga kl. 7.10-17.30. Sunnudaga kl.
8-17.30.
Bilanir
Rafmagn, vatn,
hitaveita
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitu-
kerfi vatns og hitaveitu, sími 27311,
kl. 17 til kl. 08. Sami sími á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230.
NT tilkynnir
■ í dagbók NT er kjörið tækifæri til að vekja
athygli á fundahöldum, sýningum, tónleikum og
Óðrum uppákomum. Einnig verða birtar fréttir af
stórafmælum og myndir af afmælisbörnum.
Efni í dagbók þarf að berast blaðinu í síðasta lagi
fyrir hádegi daginn fyrir birtingu.
Vinsamlegast hafið tilkynningar stuttorðar.
Gengisskráning nr. 158 - 23. ágúst 1985 kl. 09.15
Bandaríkjadollar................
Sterlingspund ..................
Kanadadollar....................
Dönsk króna.....................
Norsk króna ....................
Sænsk króna.....................
Finnskt mark....................
Franskur franki.................
Belgískur franki BEC............
Svissneskur franki .............
Hollensk gyllini................
Vestur-þýskt mark...............
ítölsk líra.....................
Austurrískur sch ...............
Portúg. escudo..................
Spánskur peseti.................
Japanskt yen....................
írskt pund......................
SDR (Sérstök dráttarréttindi) 22.8.
Belgiskur franki BEL............
Kaup Sala
40,840 40,960
57,147 57,315
30,164 30,252
4,0698 4,0817
4,9911 5,0058
4,9482 4,9627
6,9303 6,9506
4,8414 4,8559
0,7297 0,7318
18,0568 18,1099
13,1371 13,1759
14,7864 14,8298
0,02202 0,02209
2,1042 2,1104
0,2468 0,2475
0,2509 0,2516
0,17265 0,17316
45,986 46,121
42,3085 42.4332
0,7209 0,7230
Símsvari vegna gengisskráningar 22190