NT - 11.09.1985, Side 1
NEWS SUMMARYIN ENGLISH SEEP. 7
Dráttarvélarslys:
Lenti í
tengi-
búnaði
■ Unglingspiltur slasað-
ist alvarlega við vinnu á
dráttarvél, í Aðaldal
skammt sunnan við Húsa-
vík, á milli kl. 17-18 í
gærkvöldi. Ekki er vitað
hver tildrög slyssins voru
þar sem pilturinn var einn
við vinnu, en talið er að
hann hafi farið í tengibún-
að í vélinni. Pilturinn var
fluttur á sjúkrahús á Akur-
eyri.
Páfaorð
fyrir hvert
tækifæri
■ Murdoch-blaðahringur-
inn, sem ræður yfir fjölda
stórblaða um allan heim,
hefur ráðið páfasérfræðing
til að semja vikulegar greinar
upp úr ræðum og yfirlýsing-
um Jóns Páls páfa um hin
ýmsu málefni. Greinarnar
eru merktar páfa eins og
hann sé höfundur þeirra.
Blaðafulltrúar páfastóls
hafa lýst yfir furðu og for-
dæmingu á þessu uppátæki.
Þeir segja að hinn heilagi
faðir sé enginn dálkahöf-
undur.
- sjá nánar bls. 7.
Eru bónussamninga
málin öll í molum?
Fiskifræðingar lítið hrifn-
ir af kvótaaukningu:
Fiskurinn er
jafn dauður
- hvort sem hann er veidd-
ur á línu eða í net
■ Þó svo að allt sé mor- Jakob Jakobsson, for-
andi í fiski fyrir Vestfjörð- stjóri Hafrannsóknarstofn-
um og Norðurlandi og ;unar, segir að millifærslu-
þorskur vaði í Húnaflóan- hugntyndin, sé kerfi sem
um, scm ekki hefur gerst
tuttugu ár, telja menn hjá
Hafrannsóknarstofnun
enga ástæðu til að auka
kvótann núna. Jafnfram
telja þeir að hugmyndir sjáv-
arútvegsráðherra um að
færa kvótann milli ára og
hugmynd forsætisráðherra
um að leyfa óhefta línuveiði
út árið, mjög varasamar.
enginn geti mælt með og
leiði okkur kannski í enn
verri ógöngur. Um línuna
segir hann að fiskurinn sé
jafn dauður hvort sem hann
er veiddur á línu eða í
vörpu.
Sjá viðtal við þá Jakob og
Hjálmar Vilhjálmsson,
fiskifræðing í blaðinu bls.
13.
Formaður VMSÍ leikur einleik,
að mati sumra samninganefndarmanna
Fiskverkunarfólk á Húsavík ánægt með fasta nýtingu:
Hámarksbónus við 93%
og flestir ná því takmarki
- segir Hólmfríður Sigurðardóttir, verkstjóri
■ „Þessi bónussamningamál
eru öll í molum - eiginlega lítið
annað en einleikur hjá for-
manninum. Það eina sem ég
held að vanti í kröfugerðina er
að VSÍ tryggi að Guðmundur J.
Guðmundsson verði endurkjör-
inn á þingi Verkamannasam-
bandsins," sagði einn þeirra sem
nú standa að hinum sundurlausu
bónussamningum. „Þetta er allt
þverklofið - enda aldrei verið
nein sérstök samstaða um
kröfugerðina. Norðlendingar
duttu út, Vestfirðingar ekki
nteð og Vestmannaeyingar sér á
báti - að tala um allt aðra hluti
heima hjá sér en í samninga-
nefndinni," sagði samninga-
maður úr öðrum landshluta.
Auk þess sem kröfugerðin
virðist í molum og ósamhljóða
frá einum stað til annars, gætir
gremju meðal sumra, sem farið
hafa í verkfall þar sem þeir telja
sig hafa verið blekkta, þ.e. að
þeim hafi verið sagt að þátttaka
yrði almenn þegar síðan allt
annað hafi komið í ljós.
■ „Þetta fyrirkomulag (föst
nýting) gengur mjög vel. Þetta
einfaldar bónusinn mikið og
nýtingin í húsinu er yfirleitt
góð. Eg verð ekki vör við annað
en að fólk sé yfirleitt ánægt með
þetta enda virðist það mjög
hagstætt fyrir konurnar á borð-
unum. Það næst toppnýtingar-
bónusfyrir93% flakanýtingu og
er auðvelt fyrir flesta að ná því
marki“, sagði Hólmfríður Sig-
urðardóttir, verkstjóri hjá Fisk-
Hvað kröfugerðina og mark-
miðin snertir virðist sitt á hvað
vera uppi á teningnum eftir því
við hvern er rætt. Þrjátíu króna
bónusálagið, sem formaðurinn
nefndi sem höfuðkröfu í blaða-
viðtali, mætir t.d. andstöðu
meðal margra Suðurnesja-
manna, og er ekki inni í mynd-
inni hjá Vcstmannaeyingum,
sem,kærasig heldur ekkert um
fasta nýtingu -þó hún sé önnur
helsta krafa VMSÍ íbónussamn-
ingunum. Aðrir vilja athuga
þetta atriði nánar áður en þeir
semja um ákveðna breytingu.
í sambandi við bónusinn hef-
ur sem kunnugt er mikið verið
rætt um að stefna að því að
hækka fasta kaupið á kostnað
bónusins, þar sem hann sé í
mörgum tilfellum orðinn pf
stórt hlutfall af laununum. Bæði
30 króna bónusálagið og hækk-
un bónusgrunnsins, sem Vest-
mannaeyingar vilja ná fram,
virðast ganga þvert á áðurnefnt
stefnumið.
iðjusamlagi Húsavíkur. En þar
hefur í mörg ár tíðkast að miða
nýtingarbónus við fasta nýtingu,
sem er einmitt ein af höfuðkröf-
unum í yfirstandandi bónus-
samningum, a.m.k. hjá sumum
verkalýðsfélaganna.
Flestir sem verið hafa í fiski
kannast við að erfiðara er að ná
góðri nýtingu í smáum og léleg-
um fiski heldur en stórum og
góðum og var Hólmfríður spurð
hvort slíkt yili engum erfiðleik-
um á Húsavík.
„Þetta er nú svo staðlað hjá
okkur, vegna þess að við vinn-
um varla nokkuð í bónus nema
þorsk. Þegar hann er bestur nær
megnið af konunum kannski
94-95% nýtingu, þó ekki sé
greitt fyrir hærra en 93%. Það
kemur að vísu fyrir að við
vinnum ýsu og ufsa og þá er
miðað við sömu nýtingu. Þá eru
þessi viðmiðunarmörk kannski
aðeins of lág, þ.e. gerir konun-
um ennþá auðveldara að ná
hámarksnýtingu. Raunar hefur
verið talað um að viðmiðunin
mætti vera um stigi hærri (94%)
yfir línuna, vegna þess hve auð-
velt er að ná hámarkinu," sagði
Hólmfríður.
Lágmarksnýtingu sagði hún
87%, sem gefur margföldunar-
stuðulinn 1. Síðan hækkar sá
margföldunarstuðull um 0,1 við
hvert prósent upp í 93%, sem
gefur margföldunarstuðulinn
1,6, en ekki er greitt fyrir nýt-
ingu umfrarn þau mörk, sem
fyrr segir.
Hvað bónusverkfall snertir
sagði Hólmfríður fiskvinnslu-
fólk á Húsavík alveg standa þar
utan við. Hins vegar hafi verið
unnið að endurskoðun á öllu
bónuskerfi hússins nú í sumar
og beðið sé eftir að útkoman úr
því líti dagsins Ijós. „En það
virðast allir mjög rólegir yfir
þessu.“
■ Talað fyrir tómum
húsum. Vinnuaflsskortur
er nú víða í fiskvinnslunni
mcðan mikil umræða er
um kaup og kjör starfs-
fólks í þeirri atvinnugrein.
Þessi mynd af auðum
vinnsluborðum var tekin í
gær í frystihúsinu Kirkju-
sandi.
Skriða
afkærum
eftir
spreng-
ingu
- Sjá bls. 4