NT - 11.09.1985, Blaðsíða 14
T P Miðvikudagur 11. september 1985 14
Bækur og rít Lesend uir hafa orðid
Fróðleikur um
mannslíkamann
Líkaniinn í máli ug niyndum
með læknisfrxðilcgu orðasafni
■ Út er komin hjá Erni og
Örlygi bókin MAÐURINN -
Líkaminn í máli og myndum -
með læknisfræðilegu orða-
safni, í þýðingu Stefáns B.
Sigurðssonar lífeðlisfræðings.:
Bókin er í tveimur hiutum.
Fyrri hlutinn er myndræn lýs-
ing á mannslíkamanum þar
sem nýtt er nútíma kennslu-
tækni með því að tengja saman
orð og mynd til að útskýra
starfsemi og þróun líkamans.
Þessi hluti er 110 blaðsíður að,
stærð með skýrum og vel gerð-'
um litmyndum sem sýna gerð
og starfsemi helstu líffæra og
líffærakerfa. Blandað er sam-
an teikningum, ljósmyndum
og línuritum svo að fram komi
auðskilinn, aðgengilegurog lif-
andi texti sem samsvarar nú-
tíma kröfum til fræði- og
kennslubóka. Síðari hluti
bókarinnar er 80 blaðsíður.
Það er að finna Iæknisfræðilegt
orðasafn með um 2000 upp-
sláttarorðum í stafrófsröð og um
2000 myndir auðvelda leitina
að upplýsingum varðandi
MAÐURINN
Ukaminn máli og ntyndum
heilsu, sjúkdóma og þroska.
Þar er gefin yfirsýn yfir al-
menna læknisfræði og einnig
er þar að finna orðaskrá yfir
myndræna hlutann.
Auk framangreindrar útgáfu
sem er 192 blaðsíðurogbundin
í harðband kemur samtímis út
í kiljuformi fyrri hluti bók-
arinnar án læknisfræðilega
orðasafnsins. Sú útgáfa er ætl-
uð til nota í kennslu í fram-
haldsskólum. Bókin er filmu-
sett hjá Prentstofu G. Bene-
diktssonar en prentun og bók-
band var nnnið á Ítalíú. Kápu-
teikningu geröi Sigurþór
Jakoþsson.
Ráðstefna
S.LLF.
Ráðstefna Sambands ungra framsóknarmanna um stefnu,
starfshætti og skipulag Framsóknarflokksins. Bifröst 14.-15.
sept 1985.
Dagskrá:
Laugardaginn 14. sept.:
1. Kl.13:00 Setning. Finnur Ingólfsson, formaður SUF.
2. Kl. 13:05 Samþykkt miðstjórnarfundar Framsóknarílokks-
ins er varðar SUF. Finnur Ingólfsson.
3. Kl.13:15 Hvernig koma stjórnmál og stjórnmálamenn
fólki á aldrinum 18-25 ára fyrir sjónir. Hverju þarf
að breyta?
a:
b: Hallur Magnússon.
4. Kl.13:30 Hvernig kemur Framsóknarflokkurinn ungu fólki
fyrir sjónir. Hverju þarf að breyta?
a: Guðrún Hjörleifsdóttir
• b: Þórður Ingvi Guðmundsson.
5. Kl.13:45 Stutlar fyrirspurnir og umræður.
6. Kl.14:15 Við hvaða breytingum má búast á næstu
kosningabaráttu með tilkomu nýrra útvarps-
laga?
Helgi Pétursson, ritstjóri.
7. Kl.14:25 Er æskilegt að náin tengsl séu á milli stjórnmá-
laflokkanna og hinna ýmsu félagsmálahreyf-
inga?
a: Unnur Stefánsdóttir
b: Bolli Héðinsson
c: Hilmar Þ. Hilmarsson
8. Kl.15:00 Stuttar fyrirspurnir og umræður.
9. KI.15:30 Kaffihlé.
10. Kl.16:00 Er skipulag Framsóknarflokksins í takt viö
tímann?
a: Drífa Sigfúsdóttir.
b: Niels Árni Lund.
11. Kl.16:15 HvernigáFramsóknarflokkurinnaðhagavinnu-
brögðum sínum í næstu framtíð?
a: Magnús Ólafsson.
b: Bjarni Hafþór Helgason.
12. Kl.16:30 Hvernig á ungliðahreyfing innan stjórnmála-
flokks að starfa?
a: Jón Sigfús Sigurjónsson.
b: Haukur Þorvaldsson
c: Þórður Æ. Óskarsson.
13. Kl.16:45 Almennar umræður og fyrirspurnir.
14. Kl.19:00 Kvöldverður.
Sunnudagur 15. sept.:
1. Kl.10:00 Ber að taka upp nýtt stjórnunarfyrirkomulag á
íslandi í formi sjálfstæðra fylkja?
a: Þórður I. Guðmundsson.
b: Ásmundur Jónsson
2. Kl. 10:30 Almennar umræður og fyrirspurnir.
3. KI.12:00 Fundarslit.
Ráðstefnan er öllum opin, ungt framsóknarfólk er sérstaklega
hvatt til að mæta.
Kostnaður er kr. 1400.-
Innifaliö er kaffi, kvöldmatur, morgunmatur og gisting.
Þátttaka og nánari upplýsingar í sima 24480.
Hópferðir frá BSÍ laugardaginn 14. sept. kl. 10.00. Verð kr.
200,00.
S.U.F.
Mótmælin bundin skilyrðum
Hr. ritstjóri.
■ í framhaldi af þcirri um-
ræðu um væntanlegt dvalar-
heimili Verndar að Laugateigi
19, sem oröið liefur í fjölmiðl-
unr undanfarnar vikur og nú
síðast frétt í blaði yðar, NT. í
gær undir fyrirsögninni: 450
íbúar í Laugarneshverfi mót-
nuela, teljum við ástæðu til að
koma á framfæri stuttri athuga-
semd og væntum að þér birtið
hana góðfúslega í blaði yðar
hið t'yrsta.
Nú vill svo til að við tvö
Fyrirspurn til
borgarfógcta-embættisins.
■ Ástæðan fyrir fyrirspurn
þessari er sú að fyrir ári síðan
keypti ég íbúð, eins og gengur
og gerist. Seljandi íbúðarinnar
benti nrér á að þinglýsa þegar
í stað kaupsamningi, til að fá
ekki sektargjald á þinglýsing-
una, þar eð hann hafði sjálfur
orðið fyrir því.
Eitthvað var lítið um pen-
inga á bænum, svo þinglýsing
kaupsamningsins dróst hjá
mér, en ég hafði þó þann
varnagla á að hringja í embætti
borgarfógeta og spyrja hvort
skylt væri að þinglýsa kaup-
samningi og hvort rétt væri að
sekt kæmi á gjaldið ef ekki
væri þinglýst innan ákveðins
tíma. Viðmælandi minn kvað
munum vera í hópi þeirra 450
er um getur í ofangreindri
frétt. Eigi að síður teljum við
okkur cngan veginn hafa mót-
mælt fortakslaust fyrirhuguðu
endurhæfingarheimili að
Laugateigi 19 eins og ætla
mætti af fyrstu málsgrein frétt-
arinnar: „450 íbúar í Laugar-
neshverfi hafa mótmælt fyrir-
huguðu heimili Verndar".
Samkvæmt tcxta undirskrifta-
listans eru mótmælin bundin
tveim skilyrðum. í fyrsta lagi
cr þar vísað til „samhljóöa
nei viö því, þetta væri ekki
skylda og misskilningur að fólk
væri sektað fyrir að draga þing-
lýsingu. Hins vegar væri venj-
an sú að fólk léti þinglýsa fyrir
1. desember, því þá hækkaði
fasteignamat íbúða, sem væri
sú viömiðunartala sem þinglýs-
ingargjald væri reiknað út frá.
Því miður láðist mér að
biðja um nafn þessarar konu,
enda vön að geta treyst orðunt
opinberra starfsmanna, og
gerði svo í þetta sinn sem
önnur. Tveimur mánuðum síð-
ar fór ég og lét þinglýsa kaup-
samningnum og fékk á hann
sekt sem nam þá 1258krónum.
Ég var ekki fullkomlega sátt
við þetta og bað um skýringu á
máli þessu en fékk enga. Þó
fékk ég þær upplýsingar aftur
álits sálfræðinga, lækna og fé-
lagsráðgjafa um að óhæfilegt
sé að reka stærra hcimili en
fyrir 8 manns..." eins og segir
í frétt blaðsins. í annan stað
segir svo í texta undirskrifta-
listans: „Því viljum við undir-
ritaðir íbúar Laugarneshverfis
mótmæla fyrirhuguðum rekstri
á 23 manna heimili á Laugateig
19...“ Af framanrituðu má
augljóst vera að „mótmælin"
eru einungis bundin við „23
manna heimili" og þó méð
þeim fyrirvara að rétt sé skýrt
að ekki væri skylda að þinglýsa
kaupsamningi. Mér leikur
mikil forvitni á að vita. Iivar sé
til lagabókstafur fyrir því að
sekta fólk fyrir að vanrækja
atriði sem samt sem áður er
ekki skylda, og hvaða rök-
semdir sé hægt að gefa fólki
sem verður fyrir svona fram-
komu af hálfu opinberra
starfsmanna.
Ég vona að umsjónarmaður
þessa dálks geti fengið svör við
þessu atriði fyrir mig, með
fyrirfram þökk.
Ólögfróð
Þessari fyrirspurn er hér
nteð komið á framfæri og er
blaðið opið fyrir svari frá emb-
ættinu, sem spurningunni er
beint að.
frá áliti þeirra manna, er best
mega vita, hvað snertir hæfi-
lega stærð slíks heimilis.
í umræöum um þetta mál
hefur það komiö fram opinber-
lega að forsvarsmenn Verndar
hugsa sér ekki að hafa 23
vistmenn á heimilinu heldur
miklu færri. Þar með er brottu
fallið annað þeirra skilyrða er
„mótmælin" byggðust á. Og í
raun réttri eru undirskrifendur
þá ekki lengur bundnfr af
undirskrift sinni fremur en þeir
sjálfir kjósa.
Um liitt skilyrðið, hæfilegan
fjölda vistmanna á slíku
heimili, hefur hins vegar ekk-
crt komið fram. Óneitanlega
væri þó fróðlegt að vita hvcrjir
úr hópi hinna tilgreindu sér-
fræðinga eiga þar hlut að máli
og hvaða rök þeir færa fyrir
áliti sínu. Vonandi reynist
þessi fullyrðing undirskrifta-
textans haldbetri en hin.
En livað sem því líður telj-
um við að undirskriftir skjals-
ins séu úr gildi fallnar cins og
að framan greinir og hefði
forsvarsmönnum söfnunarinn-
ar mátt vera þaö Ijóst. Það er
því meira en hæpin ráðstöfun
af þeirra hálfu að senda undir-
skriftask j a I ið borgarráði
Reykjavíkur eins og málum er
komið. Reyndar er vandséð
hvaða erindi skjal þetta hefði
átt við þá virðulegu stofnun.
Ekkert í texta þess bendir í þá
átt enda er hann að öllu leyti
stílaður til stjórnar Verndar
eins og eðlilegt var.
Um þetta mál hefurýmislegt
verið rætt og ritað á undan-
förnum vikum, sumt þarft,
annað óþarft. Okkur grunar
að upphafsmenn andspyrn-
unnar gegn heimilinu að
Laugateigi 19 hafi verið eilítið
fljótir til og ekki gætt þess að
kynna sér málavöxtu til hlítar.
Er nú mál að við, Laugarnesbú-
ar, slíðrum sverðin og,bjóðum
heldur fram krafta, ervið eig-
um aflögu, til stuðnirtgs því
hugsjónafólki sem við höfum
lent í andstöðu við um sinn.
Reykjavík,5.sept. 1985
Margrét Jakobsdóttir
Kristinn Gíslason
Hofteigi 52
Fyrirspurn
til embættis
borgarfógeta
/r
c