NT - 11.09.1985, Page 18

NT - 11.09.1985, Page 18
Tigana er enn mciddur og verða Frakkar að vera án hans. Evrópukeppni unglingalandslida í knattspyrnu: Miklar breytingar - er íslendingar mæta Englendingum í Laugardalnum í kvöld ■ „Bæði liðin breytast mikiö frá okkar fyrri viðureign í Man- chester því aldursskiptingin kemur hér inn í dæmið. Árgang- ur '66 dettur út og við munum því missa okkar sterkasta mann, Sigurð Jónsson,“ sagði Sveinn Sveinsson í Unglinganefnd KSÍ, í samtali við NT, en í kvöld eigast við á Laugardalsvelli lið íslands og Englands skipuð leik- mönnum 16-18 ára. Leikurinn er liður í síðari hluta Evrópukeppninnar en í fyrra töpuðu íslendingar fyrir Englendingum á Maine Road í, Manchester 5-3 í skemmtilegum leik. Staðan í riðli íslands er sú að írland og Skotland hafa hlot- ið fimm stig, England tvö cn ísland ekkert. Leikurinn í kvöld hefst kl. 17.30. Lárus Loftsson þjálfari hefur valið eftirtalda pilta í leikinn: ólaíurGottskálksson Í.B.K. Sveinbjörn Allansson Í.A. Hannes Smárason Fram Péturóskarsson Fram Þorsteinn Guðjónsson K.R. SigurdurValtýsson K.R. Bjarki Jóhannesson l.A. EinarPállTómasson Valur ÓlafurKristjánsson.fyrirl. F.H. Alexander Högnason l.A. Þórhallur Víkingsson Fram Kjartan Einarsson Heimir Guðjónsson Stefán Viðarsson Hlynur Birgisson Arnljótur Davíðsson Í.B.K. K.R. Í.A. Þór Ak. Fram íslenska liðið er talsvert breytt og enska liðið líka því aðeins tveir leikmenn frá í fyrra eru nú í þeirra hóp. Frægastir Tjalla eru sjálfsagt samherji Sig- urðar Jónssonar hjá Sheffield Wed., Tony Gregory og hinn stórefnilegi Daley hjá Aston Villa, - leikmenn sem gaman verður að fylgjast með á Laug- ardalsvelli. Eins og áður sagði er íslenska liðið talsvert breytt en með kappa á borð við Heimi Guðjónsson, Einar Pál Tómas- son og Arnljót Davíðsson í liðinu geta úrslit farið á báða vegu. Kóka Kóla tennismót ■ Um helgina var haldið fyrsta Kóka Kóla tennismótið á vegum TBR á völlum félagsins við Gnoðarvog. Skráðir keppendur voru 32 í einliðaleik karla og 4 í einliðaleik kvenna. Arnar Arin- bjarnar sigraði Kjartan Óskars- son í úrslitunum í karlaflokki. Hann vann fyrsta sett naumlega í oddalotu en sýndi mjög góðan leik í næsta setti og sigraði 6-0. Arnar er nýbakaður íslands- meistari í íþróttinni og bætti því þarna bikari við í safn sitt. í kvennaflokki sigraði Mar- grét Svavarsdóttir Piu Sörensen frá Danmörk örugglega 6-0 og 7-5. Þá var leikið í tvíliðaleik og þar sigraði Kjartan Óskarsson og Arnar Arinbjarnar þá feðga Árna Tómas og Ragnar Tómas 6-2 og 6-1 en þessir kappar áttust einnig við á síðasta ís- landsmeistaramóti. í kvenna- flokki sigruðu svo Pia Sörensen og Guðný Eiríksdóttir þær stöll- ur Margréti Svavarsdóttur og Steingerði Einarsdóttur 6-2 og 6-4. Einnig var keppt í aukaflokki og þar sigraði Reynir Óskarsson Hauk Margeirsson í spennandi leik 3-6, 6-4 og 6-2. Kóka Kóla mótið var sjötta tennismót sumarsins og góð þátttaka hefur verið í þeim öllum, eða um 40-50 manns og stundumfleiri. Þeir Arnar Arin- bjarnar, Kjartan Óskarsson, Christian Staub og Árni Tómas Ragnarsson eru líklega okkar sterkustu tennisspilarar í dag en breiddin er sífellt að aukast í þessari ungu íþróttagrein sem á vaxandi fylgi að fagna hér á landi. Miðvikudagur 11. september 1985 18 Iþróttir Knattspyrna: Barist um miða - til Mexíkó að ári - Fjöldi leikja í kvöld og allt mikilvægt ■ Englendingar leika við Rúmena á Wembley í kvöld og hafa stillt upp afar sannfærandi liði. Marceau Lucesu, þjálfari rúmenska liðsins segir Englend- inga nú vera með sterkasta lið í Evrópu ásamt V-Þjóðverjum en vonast samt til að lið sitt nái að halda jöfnu á Wembley. Þó Lucesu sé sjálfsagt að reyna að draga úr ákveðni enska liðsins með þessum hrósyrðum er byrjunarlið Englendinga sterkt á pappírum, en það lítur annars svona út: Shilton, Stevens, Wright, Fenwick, Sansom, Hoddle, Robson, Reid, Leineker, Hatel- ay, Waddle. Englendingar eru efstir í sín- um riðli með 8 stig og geysigóða markatölu, 15-1. Rúmenar, N- írar og Finnar hafa allir hlotið 6 stig en Finnar hafa leikið tveim- ur leikjum meira en hin liðin. Rúmenar gætu vel sett strik í reikninginn í kvöld því þeir hafa í sínu liði einn efnilegasta, ef ekki efnilegsta, leikmann evr- ópskrar knattspyrnu í dag sem er hinn tuttugu ára gamli stú- dent Ghenrghe Hagi. í Tyrklandi mæta heimamenn N-írum og er sá leikur ákaflega mikilvægur fyrir gestina sem hafa ekki efni á að missa stig. Óvíst er hvort Sammy Mcllroy og Mal Donaghy geti leikið með vegna meiðsla. A-Þjóðverjar mæta Frökkum í Leipzig og skiptir sá leikur ákaflega miklu máli fyrirFrakka sem ekki mega tapa. Þeir eru á eftir Búlgörum og Júgóslövum í sínum riðli eftir frekar óvænt tap í Sofia gegn Búlgörum. Margir þekktir leikmenn hjá Frökkum hafa verið meiddir og í kvöld munu þeir sakna Jean Tigana og Manuel Amoros. Eric Gerets, fyrrverandi fyrir- liði belgíska landsliðsins, hefur verið valinn til að íeika með Belgum í hinum mikilvæga leik gegn Pólverjum sem fram fer í Katowice í kvöld. Sigurvegari úr þeirri viðureign hefur unnið sér rétt til Mexíkófarar næsta ár. Guy Thys, þjálfari belgíska liðsins, vaídi Gerets í lið sitt eftir að hafa séð hann leika með liði sínu PSV Eindhoven í Rott- erdam á sunnudaginn. Eins og margir muna sjálfsagt var Ger- ets flæktur í mútumál og dæmd- ur í leikbann vegna þess. Leik- bann hans náði yfir 15 mánuði en FIFA leysti kappann úr landsleikjaánauð í mars. Gerets mun koma inn í liðið fyrir Georges Grun frá Ander- lecht sem þykir ekki vera í góðu leikformi þessa dagana. Gerets kominn inn á ný. Sókrates heim ■ Brasilíska liðið Flam- engo vinnur að því þessa dagana að fá til sín fyrirliða liðsins sem skemmti aðdá- endum knattspyrnu á Spáni 1982 þ.e.a.s. Socrates, fyrirliða brasilíska lands- liðsins en hann leikur með ítalska liðinu Fiorentina. „Við erum ekki í að- stöðu til að gefa út yfirlýs- ingar en við vonumst til að geta upplýst málið innan tveggja sólarhringa,“ sagði formaður brasilíska félags- ins, George Helal í gærdag. •Víst er að Socrates getur komið til með að styrkja, ekki aðeins Flamengo, heldur einnig Iandslið Brassanna sem svo sannar- lega þarf á styrk að halda, eigi ekki að fara illa í Mexíkó. ísrael vann aftur - sigur á Taiwan - Hondúras á möguleika ■ ísrael vann sinn annan sigur á flmm dögum á liði Taiwans um síðustu helgi. Fyrri leikinn unnu þeir 6-0 en voru heldur vingjarnlegri í þeim síðari og settu aðeins inn flmm mörk. Miðherjinn Eli Ohana var í góðu formi í leiknum og skoraði þrennu í síðari hálfleik. Hin tvö mörkin gerðu Avi Cohen, áður varnarmaður hjá Liverpool, og Ziya Armeli. ísrael á eftir að leika bæði við Nýja-Sjáland og Ástralíu en er þegar komið með sterka stöðu í þessum riðli. Fari svo að ísrael vinni mæta þeir því landsliði er verður í öðru sæti í riðli okkar íslendinga, og sigurvegari úr þeirri viðureign fer til Mexíkó að ári. Honduras á ennþá möguleika á sæti á úrslitakeppninni eftir sigur á Costa Rica-búum 3-0 í Tegucigalpa. En til þess að svo geti orðið verða þeir að vinna síðasta leik sinn sem er gegn Kanadamönnum í Toranto næstkomandi laugardag. Jón og „Úrsus“ út ■ Þeim Jóni Páli Sigmarssyni og Hjalta „Úrsus" Árnasyni hef-, ur verið boðið að taka þátt í aflraunamóti er fram fer í Kan- ada um næstu helgi. Mót þetta er minningarmót um kanadískan. aflraunamann er hét Lois Cyr. Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS mun vera með sýningar frá þess- ari keppni en hún er nokkuð i likingu við keppnina „World Strongest Man“, „Sterkasti mað- ur heims". Getraunir1x2 Getraunir1x2 Getraunir1x2 Geiraunir1x2 Getraunir1x2 Getraunir1x2 ■ Ekki tókst okkur NT-mönn- um of vel upp í síðustu viku. Aðeins sex réttir og virkaði það nokkuð ósanngjarnt. Þorstcinn G. Gunnarsson spámaður síð- ustu viku reyndist líka vera með ■ Steinþór Guðbjartsson. sex rétta og fær því bara skamm- QnÓmoAlir Tvær raðir komu fram með W|vQI I laUUI 12 rétta og gaf það 224.145 kr. í a _ hvorn vasa um helgina. Margir lfl MI mnar voru með 11 rétta fengu fyrir VlrkUIIIIQI það rúmar 2000 krónur. Nú ■ Sá er nú skal spá er Steinþór voru Það Fr"r sem voru Guðbjartsson, framkvæmda- s.efkasíir , solu seðla a Reykja- stjóri KR (knattspyrnudeildar) *rsvf'nu. e”. Keflvíkmg.ar og íþróttafræðingur að mennt. ®™nhvað sterkast,r 1 soluuui ut' Steinþór er Leedsari í báða skó en heldur líka uppá Liverpool M er bgst að yinda $ér - ,ejkj vegna þetrra goðu samskjpta næstuhelgarogvonaaðútkom- sem KR hefur att v.ð l.ð.ð, Her an verði betrjen f siðustu viku. er þa spa Steinþors: Arsenai-Sheff. w®d.........x Arsenal-Sheff. Wed...........X Aston Villa-Coventry .......1 , Cheisea-Southampton.........x A litla vellinum Hignbury Everton-Luton ..............i munu baráttuglaðir leikmenn mZ. c“fluh.r„uginanna- ná.- stig geg„ „Bar- Newcastie-WÐA..............i ónunum“. Það er auðveldara að Nott. Forest-Tottenham .....i verjast á litlum velli. Oxford-Liverpool............2 Leeda'sundor.and \ Aston Villa-Coventry .... 1 Portsmouth-stoke ..........i Ekki spurning. Coventry er búið að vera í fallbaráttu í áratug og verður enn. Chelsea-Southampton .... 1 Dixon er búinn að finna net- möskvana og hann mun gera út um „Dýrlingana". Everton-Luton ........... 1 Þennan leik gulltryggjum við. Meistararnir tapa ekki á Goodi- son. Ipswich-Birmingham .... 1 Heimaliðið skal hafa þennan leik af. Man. City-Man. Utd....... 2 Þrátt fyrir að City hafi ekki látið sig í þessum nágrannaslag þá er United einfaldlega of gott lið um þessar mundir. Newcastle-WBA............ 1 Newcastle hefur byrjað vel en WBA á sér varla viðreisnar von um þessar mundir. Nott.Forest-Tottenham ... 2 Tottenham hefur gengið vel að eiga við Forest undanfarin ár og verður svo (vonandi) áfram. f á 'il«v Oxford-Liverpool ......... 2 Það er erfitt að spila á Manor Ground en Liverpool hefur reynsluna til að vinna sigur. Watford-QPR............... 1 Markaleikur. Elton John mun verða ánægður eftir þenn- Leeds-Sunderland......... 1 Leeds er að ná sér á strik en Sunderland er í lægð og tapar enn. Portsmouth-Stoke......... 1 Portsmouth heldur efsta sæt- inu í deildinni og ekkert stoppar an leik. það í bráð. Heimasigur. mm** wi Kerfishaninn ■ Hanatetrið skellir okkur út í ódýrt kerfi aðra vikuna í röð. Þetta er kerfi sem sett Seðill 1 Seðill2 Seðill3 er á 3 seðla (24 raðir). Kerfið býður uppá 5 heiltryggða og 3 hálftryggða leiki, það eru sem sagt fjórir leikir sem þarf að festa. Ódýrt kerfi - kr. 90.-. Úr því að við erum að Heiltr. A: 11111111 B: xxxxxxxx C: 22222222 llllxxxx xxxxllll 2 2 2 2 x x x x x x 2 2 2 2 2 2 1 1 2 2 2 2 2 2 x x 1 1 1 1 1 1 Heiltr. x 2 1 1 x 2 x 2 1x21x211 x 2 x 2 1 2 1 x Heiltr. 2 1 x 2 1 x x 2 12 1x1x21 x 2 1 1 x 2 1 x Heiltr. 1 x 2 1 x 2 1 x 2 2 1x1x21 x 2 1 x 2 2 1 x velta okkur uppúr kerfum þá væri vel til fundið hjá þeim er lunia á slíku eða einhverju öðru að spjalla við okkur hér á NT (s. 686495) og segja frá árangri sínum með hin og þessi kerfi. Þá væri gaman að heyra í fé- lögunum varðandi „get- raunakaffi“ og annað er þeir gera sér til gamans. Heiltr. 2 1 x 1 x 2 1 x 2 1x221x1 x 2 1 x 2 1 x 2 Hálftr. a: 1111112 2 b: 1 1 1 1 1 1 x x c: xxxxxx22 22222222 xxxxxxxx 22222222 2 2 111111 x x 1 1 1 1 1 1 22xxxxxx Hálftr. a: 1 1 1 2 2 2 1 1 b: 1 1 1 x x x 1 1 c: xxx222xx 1 2 2 2 2 2 2 1 lxxxxxxl x 2 2 2 2 2 2 x 1 1 2 2 2 1 1 1 1 1 X X x 1 1 1 xx222xxx Hálftr. a: 1 1 1 2 2 2 2 2 b: lllxxxxx c: x x x 2 2 2 2 2 2 1 1 1 2 2 2 1 X 1 1 1 XXX 1 2 x x x 2 2 2 x 111112 2 2 1 1 1 1 1 X X X xxxxx222

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.