NT


NT - 11.09.1985, Side 23

NT - 11.09.1985, Side 23
Sjónvarp, kl. 21.15 Sjónvarp Þjóðverjar og heims- styrjöldin síðari - nýr þýskur heimildaflokkur Umbrotatímar í rokkinu ’68 ■ „í þættinum núna ætla ég aö fjalla um hljómsveitir og spila lög frá árinu 1968,“ sagði Gunnlaugur Sigfússon, að- spurður um þátt sinn Tapað fundið sem er kl. 17.00 í dag. „Pá ætla ég ekki að einskorða mig við vinsældalista frá þcim tíma, heldur taka fyrir hvaða tónlistarhræringar áttu sér stað þá, ákveðin tónlistarþróun var að gerast, rokkið var að skipt- ast í það sem kallað er þróað rokk eða progressive rock og Iétt rokk eða commercial rock. Þátturinn mun fylgja þyngri línunni að þessu sinni, ég mun fjalla um hljómsveitir eins og Deep Purple, Cream og Fami- ly, en einnig mun ég slá á létta strengi og spila nokkur lög með Bítlunum og Rolling Stones.“ ■ Brúðhjónin J.R. og Sue Ellen. Það væri synd að segja að þau ljómuðu af hamingju á myndinni, ætli það líði á löngu þar til frúin fær sér í glas. ■ f þættinum Tapað fundið munu m.a. heyrast nokkur lög með Rolling Stones frá árinu 1968, en myndin sýnir einmitt þá félaga Keith Richard og Mick Jaggcr og er frá þessum tíma. Brúðkaup á Southfork ■ Dallasþátturinn í kvöld ber nafnið Brúðhjónin og ættu þeir sem eitthvað þekkja þarna til að sjálfsögðu að vita hverjir það eru sem ganga í það heil- aga. Nú auðvitað J.R. og Sue Ellen sem loks er búin að gera upp hug sinn eftir langan og erfiðan umhugsunarfrest. Ólíklegt er þó að hjónabandið verði farsælt ef menn þekkja hjónakornin rétt, enda varla um sanna ást að ræða þarna, öllu heldur atkvæði í Ewing olíufyrirtækinu. ■ í kvöld kl. 22.05 hefst nýr þýskur heimildaflokkur í sex 90mínútna lögum þáttum, sem heitir Pjóðverjar og heims- styrjöldin síðari. í mynda- flokknum er í fyrsta sinn lýst í sjónvarpi atburðarás Seinni heimsstyrjaldarinnar eins og hún var séð frá sjónarhóli Þjóðverja. Myndefni er sótt í sovésk, bresk, bandarísk og ekki síst þýsk kvikmyndasöfn, og gefur myndaflokkurinn ein- stæða mynd af gangi styrj aldar- innar 1939-1945. ‘ Þýðandi þáttanna er Vetur- liði Guðnason. ■ í þættinum Þjóðverjar og heimsstyrjöldin síðari fá áhorfendur að sjá atburðarásina frá sjónarhóli Þjóðverja. Miðvikudagur 11. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpið. 7.20. Leikfimi.Til- kynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Siguröar G. Tómassonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö - Inga Þóra Geirlaugsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Glatt er í Glaumbæ" eftir Guð- jón Sveinsson Jóna Þ. Vern- harösdóttir les (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugreinar dagblaöanna (útdr.). Tónleikar. 10.45 Hin gömlu kynni Þáttur Val- borgar Bentsdóttur. 11.15 Morguntónleikar Tónlist eftir Henry Purcell, Johann Sebastian Bach, Corelli/Kreisler og Ludwig 14.30 Islensk tónlist: Kórsöngur a. Kór Langholtskirkju syngur lög eftir Gunnar Reyni Sveinsson, Jón Ás- geirsson og Atla Heimi Sveinsson. Jón Stefánsson stjórnar. b. „Kant- ata IV, Mansöngvar" eftir Jónas Tómasson. Háskólakórinn syngur. Óskar Ingólfsson, Michael Shelton, Nora Kornblueh og Snorri Sigfús Birgisson leika á klarinettu, fiölu, selló og píanó. Hjálmar H. Ragnarsson stjórnar. 15.15 Lýtalækningar í fegrunar- skyni Umsjón: Asgerður J. Flosa- dóttir. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00"Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Poppþáttur 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Barnaútvarpið Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.45 Síðdegisútvarp - Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynning- ar. Málræktarþáttur Helgi J. Hall- dórsson flytur. 20.00 22.35 Svipmynd Þáttur Jónasar Jónassonar. RÚVAK. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 11. september 10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson 14:00-15:00 Eftir tvö Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15:00-16:00 Nú er lag Gömul og ný úrvalslög aö hætti hússins. Stjórn- andi: Gunnar Salvarsson. 16:00-17:00 Bræðingur Stjórnandi: Arnar Hákonarson. 17:00-18:00 Tapað fundið Sögukorn um popptónlist. Stjórnandi: Gunn- laugur Sigfússon. Þriggja minútna fréttir sagðar klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. Miðvikudagur 11. september 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur meö innlendu og erlendu efni. Sögu- hornið — Guöbjörg Ólafsdóttir flytur þulu sína um stafrófið. Myndir: Maria Gísladóttir. Kanin- an með köflóttu eyrun og teikni- myndaflokkur frá Tékkóslóvakíu, Maður er manns gaman, um vinina Hlyn og Hlunk. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og Dagskrá. 20.40 Mozartættin 3. Sonarsonur- inn - Franz Xaverius Amadeus. Lokaþáttur frá tékkneska sjónvarp- inu um tónlist þriggja ættliða. 21.15 Dallas. Brúðkaupið. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Björn Baldursson. 22.05 Þjóðverjar og heimsstyrjöld- in síðari (die Deutschen im Zweit- en Weltkrieg). Nýr flokkur- Fyrsti þáttur. Nýr þýskur heimilda- myndaflokkur í sex 90 minútna löngum þáttum. I myndaflokknum er í fyrsta sinn í sjónvarpi lýst atburðarásinni i siðari heimsstyrj- öld frá sjónarhóli Þjóðverja. Mynd- efnið er sótt í sovésk, bresk, bandarísk og ekki síst þýsk kvik- myndasöfn og gefur flokkurinn ein- stæða mynd af gangi styrjaldarinn- ar 1939 til 1945. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.35 Fréttir i dagskrárlok van Beethoven. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Inn og út um gluggann Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.40 Létt lög 14.00 „Nú brosir nóttin“, Ævi- minningar Guðmundar Einars- sonar. Theódór Gunnlaugsson skráði. Baldur Pálmason les (11). 20.40 Hekla, samband norðlenska karlakóra 50 ára Frá söngmóti sambandsins í júní í sumar. Kynnir: Guðmundur Norðdal. 21.30 Flakkað um ítaliu Thor Vil- hjálmsson les frumsamda ferða- þætti (2). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins Miðvikudagur 11. september 1985 23 Ofmetin mordsaga Biood Simple Aðalhlutverk: John Getz, Frances McDormand, Dan Hedaya, Sammart Williams, M. Emmet Walsch Leikstjóri: Joel Coen Tími: U.þ.b. 90 mínútur ■ Marty rekur skemmtistað í Texas. Hann kemst að því að konan heldur framhjá honum með einuni starfsmanna hans og verður gífurlega svekktur, svo ekki sé meira sagt. Hann fær til liðs við sig einkaspæjara nokkurn, heldur hvimleiðan og felur honum að myrða skötuhjúin. Einkaspæj- arinn fær betri hugmynd og út frá henni þróast síðan maka- laus söguþráður. Sannarlega niögnuð flækja sem breytir söguhetjum í harðsvíraða morðingja á mettíma. Leikur er framúrskarandi og myndin er unnin af mikilli þekkingu og ímyndunarafli. Ég minnist sérstaklega ýniissa „effekta“, t.d. hjartsláttarins þegar verið er að myrða Marty. Reyndar var „hjartslátturinn" hljóðið í letilegri viftu sem gekk í gegnum drjúgan hluta myndarinnar án þess að eftir því væri sérstaklega tekið. Slík list er fágæt nú á tímum sjón- rænu tæknibrellanna og ber vott um sálfræðilega þekkingu. Vinsældalistar Myndin heillar því ekki aðeins augu og eyru heldur læðist hún inn í vitundina bakdyramegin, eins og kók-auglýsingarnar á hvíta tjaldinu gerðu, áður en þær voru bannaðar. Sum atriöin eru nær ógleym- anleg samanber upprisuatriðiö og myndin er í heild rnjög góð, en hún er líka verulega ofmet- in. Það er stíll yfir henni og handbragð meistara, en það vantar eitthvaö. E.t.v. tengsl við raunveruleikann. Að minnsta kosti við íslenskan veruleika. MJA NT-Listinn Myndir 1. (-) Dalalíf 2. (1) KarateKid 3. (2) Nýttlíf 4. (-) TheFalconandtheSnowman 5. (6) TheTerminator 6. (-) MissinginAction 7. (7) BloodSimple 8. (3) Romancing the Stone 9. (5) Bermudaþríhyrningurinn 10. (-) Sheena Þættir 1. (1) Deceptions 2. (4) Gloria litla 3. (3) PowerGame 4. (2) Lace2 5. (-) Falcon Crest Bretiand 1. (1) KarateKid 2. (2) PoliceAcademy 3. (4) Tightrope 4. (3) TopSecret 5. (5) RomancingtheStone 6. (17) First Blood 7. (10) PartyAnimal 8. (6) RedDawn 9. (7) A Private Function 10.(14) Trading Places Bandaríkin 1. (1) Karate Kid 2. (2) TheFalconandtheSnowman 3. (5) A Soldiers Story 4. (4) TheFlamingoKid 5. (6) ANightmareon ElmStreet 6. (3) Starman 7. (7) Runaway 8. (13) Micki&Maude 9. (10) Pinocchio 10. (8) TheTerminator

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.