NT - 11.09.1985, Blaðsíða 6

NT - 11.09.1985, Blaðsíða 6
auglýsingar varahlutir Hedd hf. Skemmuvegi M-20 Kópavogi Varahlutir - ábyrgð - viðskipti Höfum 'fyrirliggjandi varahluti í flestar tegundir bifreiða, m.a. Galant 1600 árg 79 Volvo 343 árg 79 Subaru 1600 árg 79 Range Rover árg 75 Honda Civic árg 79 Datsun 120 Aárg 79 Mazda 929 árg 77 Mazda 323 árg 79 Mazda 626 árg 79 Mazda616árg75 Mazda 818 árg 76 Toyota M II árg 77 Toyota Cressida 79. Bronco árg 74 Wagoner árg 75 Scout II árg 74 Cherokee árg 75 Land, Rover árg 74 Villis árg '66 Ford Fiesta árg '80 Wartburg árg '80 Lada Safir árg '82 Toyota Corolla árg 79 Lada Combi árg '82 Toyota Carina árg 74** Lada Sport árg '80 Toyota Celica árg 74 Lada 1600 árg '81 Datsun Diesel árg '79 Volvo 142 árg '74 Datsun 120 árg 77 Saab 99 árg 76 Datsun 180 B árg '76 Saab 96 árg 75 Datsun 200 árg '75 Cortina 2000 árg '79 Datsun 140 J. árg '75 Scout árg '75 Datsun 100 A árg '75 V-Chevelle árg 79 Daihatsu A-Alegro árg '80 Carmant árg '79 Transit árg '75 Audi 100 LS árg 76 Skodi 120 árg'82 Passat árg '75 Fiat 132 árg 79 Opel Record árg'74 Fiat 125 P árg'82 VW 1303árg'75 F-Fermont árg'79 CVegaárg'75 F-Granada árg'78 Miniárg'78 Ábyrgð á öllu, allt inni þjöppumælt’ og guf uþvegið. Vélar yf irfarnar eða uppteknar með allt að 6 mánaða ábyrgð. ísetning ef óskað er. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs og jeppa. Staðgreiðsla. Opið virka daga frá kl. 9-19 laugardaga kl. 10-16. Sendum um land allt. Hedd h.f. síma 77551 og 78030 Reynið viðskiptin ökukennsla Kenni á Audi ‘82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misstj réttindi. Æfing í borgarakstri. Læriðí þar sem reynslan er mest. Greiöslu-i kjör, ennfremur Visa og Eurocard. Símar 27716 og 74923. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. til sölu Ullargólfteppi ca. 2x3 m til sölu og einnig 2ja sæta sófi, má breyta í rúm. Upplýsingar í síma 10899 eftir kl. 17. Barnagæsla Bamgóð 12-14 ára stúlka óskast til að gæta 3ja ára stelpu, einstaka kvöld og helgar. Er í Breiðholti III. Upp. í síma79371. bílaleiga BIIALEIGA REYKJAVÍK: AKUREYRl: BORGARNES: VÍÐIGERÐI V-HÚN.: BLÖNDUÓS: SAUÐÁRKRÓKUR: SIGLUFJÖRÐUR: HÚSAVÍK: EGILSTAÐIR: VOPNAFJÖRÐUR: SEYÐISFJÖRÐUR: FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: HÖFN HORNAFIRÐI: 91-31815/686915 96-21715/23515 93-7618 95-1591 95-4350/4568 95-5884/5969 96-71498 96-41940/41594 97-1550 97-3145/3121 97-2312/2204 97-5366/5166 97-8303 interRent varahlutir Aðalpartasalan Sími 23560 Autobianci 77 AMCHornet’75 Austin Allegro 78 AustinMini'74 •'ChevyVan'77 ChevroletMalibu’74 Chevrolet Nova 74 DodgeDart'72 Dodge Coronet 72 Ford Mustang 72 Ford Pinto'76 Ford Cortina'74 Ford Escort '74 Fiat 131 77 Fiat 132 76 Fiat 125 P 78 Lada1600 '82 Lada1500 78 Lada1200 80 Mazda323'77 Mazda929'74 Volvo145’74 VW1300-1303 74 VW Passat 74 Mgícury Comet 74 _ Ábyrgð á öllu, kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt. Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga frá kl. 10-16. Aðal- partasalan Höfðatúni 10, sími 23560. Endurskinsmerki öíjggu3 umferöinni. BuickAppalo'74 HondaCivic 76 Datsun100A’76 Simca1306'77 Simca1100 '77 Saab99 73 Skoda120L'78 Subaru4WD 77 Trabant 79 Wartburg '79 ToyotaCarina'75 Toyota Corolla'74 Renault4’77 Renault5'75 Renault 12 74 Peugout504'74 Jeppar Wagoneer 75 Range Rover 72 Scout 74 Ford Bronco 74 Cortina 1976 Til sölu Cortina 761600 tveggja dyra í mjög góöu lagi. Uppl. í síma 72032. Þetta umferðarmerki táknar að innakstur er öllum bannaður — einnig þeim sem hjólum aka. UMFERÐAR IX Miðvikudagur 11. september 1985 6 ■ Sænskir unglingar. Fá þeir kosningarétt? Sænskir barnasérfræðingar: Börnin fái að kjósa með aðstoð foreldra Stokkhólmur-Rcutcr: ■ Samtök um átta hundruð sænskra barnasérfræðinga krefjast þess að um l, 9 milljónir sænskra barna, sem eru undir 18 ára aldri fái ásamt foreldrum sínum að hafa meiri áhrif á sviði stjórnmála til að tryggja framgang hagsmunamála barna. Samtökin hafa m. a. lagt til að börnin fái kosningarétt þótt þau viðurkenni að líklega sé best að foreldrarnir aðstoði börn sín við að ráðstafa atkvæðunum. Clás Sundelin aðstoðarprófessor við Uppsalaspítala, sem er formaður samtakanna, segir að sérfræðingar telji að hagsmunir barnanna séu van- ræktir í samanburði við hagsmuni verkamanna og ellilífeyrisþega. Á fréttamannafundi nú í vikunni benti Sundelin á að framlag ríkisins • til að tryggja öryggi í umhverfi barna nemur aðeins um einu prósenti af þeirri upphæð sem veitt er til öryggis á vinnustöðum þótt slysatíðni sé síst minni meðal barna en verkamanna á Víetnamar lofa aðminnka kvenþrælkun Bangkok-Reutcr: ■ Samkvæmt tilkynningu frá sænska sendiráðinu í Hanoi hafa stjórnvöld í Vétnam sam- þykkt að bæta aðbúnað 17000 kvenna sem starfa við pappírs- verksmiðju er var byggð fyrir sænskt gjafafé. Verksmiðjan, sem er staðsett í Vinh Phu-hér- aði u.þ.b. 100 kílómetra fyrir norðan Hanoi, kostaði 10 mill- jarða ísl. kr. og var bygging hennar hluti af efnahagsstuðn- ingi Svía við Víetnam. Nú þegar kosningabaráttan er í algleymingi í Svíþjóð og utanríkisstefna stjórnarinnar er gagnrýnd, hefur stjórnarand- staðan þar haldið því fram að Vétnamar noti nauðungar- vinnuafl í verksmiðjunni og fréttir herma að Lennart Bodström, utanríkisráðherra Svía, hafi tekið málið upp er hann fór í opinbera heimsókn þangað. Að sögn var því hótað að efnahagsstuðningi yrði hætt ef aðbúnaður verkamannanna batnaði ekki. í tilkynningu sendiráðsins segir að víetnömsk stjórnvöld hafi samþykkt að greiða van- goldið kaup að jafnvirði 20 millj. ísl. kr., árlegt frí verði 20 dagar, og séð verði fyrir rúm- fatnaði, flugnanetum, vinnu- fatnaði, skóm, hreinlætisað- stöðu, svefnstæðum og eldunar- aðstöðu. vinnustað. Sundelin sagði að höfuðástæðan fyrir því að þjóðfélagið tæki ekki meira tillit til barna en raun bæri vitni væri sú að stjórnmálaflokkar sæju sér einfaldlega ekki hag í því þar sem þeir ykju ekki fylgi sitt með slíku. Hann sagði að það væri því rétt að velta fyrir sér leiðum tii að veita börnum og foreldrum þeirra stjórn- málaleg áhrif t.d. með því að láta þau hafa kosningarétt. Sundelin sagðist telja að rétturinn til stjórnmálastarfsemi byrjaði við fæðingu. Öll börn ættu að hafa at- kvæðisrétt en það væri eðlilegt að foreldrar aðstoðuðu þau við að kjósa þar til þau væru nægjanlega gömul til að móta sér sjálfstæðar skoðanir. Foreldrarnir myndu ræða við börnin og greiða atkvæði í samræmi við hagsmuni þeirra. En eftir 18 ára aldur gætu börnin sjálf greitt atkvæði. Forystumenn sænskra stjórnmála- flokka hafa enn sem komið er ekki Bonn-Reuter: ■ Fyrrverandi liðsmenn í SS-Ge- birgsjaegerdivision Nord ætla að hitt- ast á ókunnum stað í V-Þýskalandi í þessum mánuði. Það er ekki óvenju- legt að hermenn er börðust í síðari heimsstyrjöldinni haldi mót af þessu tagi og rifji upp gamlar minningar. Pað vekur hins vegar athygli að í þetta skiptið verða endurfundirnir sameiginlegir með Waffen-SS mönn- um og fyrrverandi bandarískum hermönnum. Það er Wilhelm Gottenstroeter, fyrrverandi undirliðþjálfi, sem er skipuleggjandi mótsins. Hann neitaði viljað tjá sig um þessar hugmyndir. Embættismaður hjá dómsmálaráðu- neyti Svíþjóðar segir að stjórnin muni taka til athugunar hvort rétt sé að stofna nefnd til að kanna þetta mál að loknum kosningunum um næstu helgi. Samtök barnlausra einstaklinga hafa lýst yfir eindreginni andstöðu við allar hugmyndir um aukið at- kvæðavægi barnafjölskyldna. Barn- lausir einstaklingar segjast nú þegar greiða allt of mikið með börnum sem fá ókeypis menntun og benda á að barnafjölskyldur njóti ýmissa fríð- inda umfram barnlausar fjölskyldur. Inga-Maja Eriksson formaður Samtaka barnlausra bendir á ýmsa erfiðleika við framkvæmd á kosninga- rétti fyrir börn. Hvað ef foreldrarnir eru ósammála í pólitík eða ef þau eru skilin? Væntanlega yrði að semja um yfirráðarétt yfir kosningaréttinum við skilnað um leið og samið yrði um yfirráðarétt yfir barninu. að staðfesta fregnir um að hóparnir tveir ætli að heimsækja í sameiningu hermannagrafreiti í Þýskalandi og Frakklandi. Hann sagði að blaða- menn yrðu óvelkomnir því ef fyrr- verandi handarískir hermenn yrðu til staðar þá væri það til þess gert að sættast án ásakana. Þegar fyrrverandi SS-menn hafa haldið svipuð mót áður, þá hefur oft komið til mótmæla og óeirða. Fyrir skömmu vakti einnig mikla athygli er Reagan Bandaríkjaforseti heimsótti hermannagrafreitinn í Bitburg þar sem 49 SS-menn voru grafnir hér á árurrt úður. Soldáti með ónæmistæringu Bonn-Reuter: ■ Vamarmálaráðuneytið í V-Þýska- landi hefur tilkynnt að ónæmistæring hafi verið greind í hermanni þar í landi og er það fyrsta tilfellið sem vitað er um innan hersins. Fjórir aðrir eru undir eftirliti lækna vegna gruns um sýkingu. í tilefni af þessu tilkynnti ráðuneyt- ið ennfremur að héðan í frá yrðu þeir 200.000 nýliðar sem koma til herþjón- ustu árlega látnir gangast undir blóð- prufu til þess að ganga úr skugga um að allt væri með felldu. Frá áramótum mun þessi regla einnig gilda um atvinnuhermenn. Hingað til hafa greinst 250 tilfelli af ónæmistæringu í V-Þýskalandi og alls hafa 100 manns látist af fylgikvillum sýkingarinnar. Fornir fjendur hittast aftur

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.