NT


NT - 11.09.1985, Síða 19

NT - 11.09.1985, Síða 19
 'v * u » 1 <. i ' JM i mv'JL % s mU » j ■ Ekki er að sjá nokkurn aldur á þessum köppum svo léttir eru þeir. NT-mynd Róbert. Meistaramót öldunga: Öflugiröldungar ■ Pað skein keppnisgleðin úr frjálsíþróttum á Valbjarnarvelli um. Við birtum hér fyrir neðan hverju andliti er eldri kynslóðin um helgina. Þátttakendur voru úrslit í þeim greinum er keppt keppti á meistaramóti öldunga í fjölmargir og árangur með ágæt- var í. Miðvikudagur 11. september 1985 19 Iþróttir Undankeppni HM í knattspyrnu: Walesbúum ýtt út í kuldann Skotar náðu að jafna tíu mínútum fyrir leikslok og nú er allt undir leik íslands og Spánar komið ■ Wales og Skotland áttust við í sjöunda riðli undankeppni HM í knattspyrnu í Cardiff í gær. Jafntelfi varð 1-1 og það dugar Skotum til að komast í það minnsta í annað sæti í riðlinum en Walesbúar verða að bíða eftir úrslitum í leik íslands og Spánar í Sevilla þann Nýr stjóri ■ Newcastle hefur ráð- ið Willie McFaul sem framkvæmdastjóra fé- lagsins. Hann mun taka við af Jackie Charlton sem sagði af sér fyrir mánuði síðan. McFaul, sem er 41 árs, er fyrrum landsliðsmark- vörður N-írlands. Hann hefur setið við stjórn hjá Newcastle að undanförnu og mun vera ráðinn út keppnistímabilið. 25. september næstkomandi. Jafntefli eða sigur íslands setur Wales í annað sæti í riðlinum en sigri Spánverjar er Wales úr leik. Það má segja að Skotar hafi sloppið með skrekkinn í gær. Þeir voru undir þar til um 10 mínútur voru til leiksloka en þá fengu þeir dæmda vítaspyrnu sem Cooper jafnaði úr. Áður hafði Mark Huges skorað fyrir Lokahóf1 ■ Lokahóf samtaka knatt- spyrnumanna í 1. deild verður haldið á Broadway næstkom- andi sunnudag. Eins og gert var í þessu hófi í fyrra þá kjósa leikmenn knattspyrnumann ársins. Þá verður mikið um uppákomur og byrjað verður á að fara í rútum um borgina og til þess félags er vinnur íslands- meistaratitilinn (ef það verður úr Reykjavík). í>á munu sam- Wales á 12.mín. og leit lengi út fyrir að það niark myndi duga heimaliðinu. Svo varð þó ekki. Skotar pressuðu mjög undir lok- in og uppskáru víti. Það lið sem lendir í öðru sæti í riðlinum spilar gegn liði úr Eyjaálfuriðli um sæti í Mexíkó. Staðan í riðlinum er þessi: Skotland ............. 6 3 1 2 8-4 7 Wales.................. 6 3 1 2 7-6 7 Spánn ................ 6 3 0 2 7-7 6 ísland ................5 1 0 4 3-8 2 . deildar tökin bjóða hingað til lands þekktu nafni úr knattspyrnu- heiminum og allt bendir til þess að það verði Dennis Law. Hann gerði garðinn frægan með Mancheser United á sínum tíma. Ef samkoma þessi lukkast eins vel og hún gerði síðastliðið ár þá mun hún eflaust festa sér góðan sess í íslensku íþrótta- og skemmtanalífi. Úrslit á meistaramóti öldunga i frjálsíþróttum á Valbjarnarvelli 110 m grindahlaup: 35-39:1. Trausti Sveinbjörnsson, UBK.............................. 16.9 40-44:1. Kjartan Guðjónsson, FH .................................. 17.2 50-54:1. Valbjöm Þorláksson, KR................................... 16.2(7) Ath. að tími Valbj. er óvís vegna mistaka í tímatöku! 100 m hlaup karla: 35-39: 1. Jóhann Bjarnason, UMSE ................................. 11-8 2. Jón Fr. Benónýsson, HSÞ ................................ 12.1 40-44: 1. Páll Ólafsson, FH ...................................... 12.8 2. Þorvaldur Benediktsson, HSS............................. 12.9 45-49: 1. Gudmundur Hallgrímsson, UÍA ............................ 12.3 50-54: 1. Valbjörn Þorláksson, KR ................................ 12.1 100 m hlaup kvenna: 55-59: 1. Ragnheiður Guðmundsdóttir............................... 19.9 200 m hlaup karla: 35-39: 1. Jóhann Bjarnason, UMSE ................................. 25.4 2. Skjöldur Vatnar Björnsson, HK........................... 25.6 45-49: 1. Guðmundur Hallgrimsson, UÍA ............................ 26.3 50-54: 1. Valbjöm Þorláksson, KR ................................. 26.4 400 m hlaup karla: 35-39: 1. Skjöldur Vatnar Björnsson, HK........................... 55.8 2. Trausti Sveinbjörnsson, UBK ............................ 56.5 45-49: 1. Guðmundur Hallgrímsson, UÍA ............................ 58.1 400 m hlaup kvenna: 55-59: 1. Ragnheiður Guðmundsdóttir...............................1:44.3 800 m hlaup: 35-39: 1. Halldór Guðbjörnsson, KR................................2:19.5 2. Halldór Matthiasson, KR ................................ 2:20.1 1500 m hlaup: 35-39: 1. Markús ívarsson, HSK....................................5:15.3 40-44: 1. Gunnar Snorrason, UBK ..................................4:41.6 2. Jóhann Heiðar Jóhannsson, IR............................4:46.2 55-59: 1. Jón Guðlaugsson, HSK....................................5:37.3 5.000 m hlaup kvenna: 35-39: 1. Fríða Bjarnadóttir, UMSK ...............................21:17.2 2. Björg Kristjánsdóttir................................... 22:42.4 10.000 m hlaup karla: 35-39: 1. Ægir Geirdal, Gerplu ...................................41:53.0 40-44: 1. Gunnar Snorrason, UBK................................... 36:40.6 2. Jóhann Heiðar Jóhannsson, ÍR............................ 36:46.6 55-59: 1. Jón Guðlaugsson, HSK.................................... 44.50.0 Langstökk karla: 35-39: 1. Jón Fr. Benónýsson, HSÞ ................................ 6.00 2. Ólafur G. Guðmundsson, KR............................... 5.43 40-44: 1. Páll Ólafsson, FH ...................................... 5.59 2. Kjartan Guðjónsson, FH.................................. 5.10 45-49: 1. Guðmundur Hallgrímsson, UÍA ............................ 5.20 2. Björn Jóhannsson, UMFK ................................. 4.43 50-54: 1. Valbjörn Þorláksson, KR ................................ 5.14 Langstökk kvenna: 35-39: 1. Laufey Torfadóttir, UMFA................................ 3.49 Hástökk: 35-39: 1. Halldór Matthíasson, KR ................................ 1.75 2. Jón Fr. Benónýsson, HSÞ ............................ .... 1.75 40-44: 1. Jón Þ. Ólaísson, ÍR..................................... 1.70 2. Sigurður Ingólfsson, Létti.............................. 1.60 45-49: 1. Björn Jóhannsson, UMFK ................................. 1.25 50-54: 1. Valbjörn Þorláksson, KR ................................ 1.55 2. Hreinn Erlendsson, HSK ................................. 1.35 55-59: 1. Sigurður Friðfinnsso, FH................................ 1.40 Stangarstökk: 35-39: 1. Halldór Matthíasson, KR ................................ 3.35 40-44: 1. Þórólfur Þórlindsso, UÍA................................. 2.50 50-54: 1. Valbjörn Þorláksson, KR .................................3.61 Kúluvarp karla: 35-39: 1. Stefán Líndal, KR ....................................... 11.15 2. Jóhann Bjarnason, UMSE ................................. 9.56 40-44: 1. Sigurþór Hjörleifsson, HSH............................... 12.32 2. Kjartan Guðjónsson, FH.................................. 11.19 45-49: 1. Ólafur Unnsteinsson, HSK................................. 11.72 2. Björn Jóhannsson UMFK .................................. 10.37 50-54: 1. Ingvi Guðmundsson, UMSK ................................. 11.17 2. Valbjörn Þorláksson, KR ................................ 10.72 55-59: 1. Hallgrímur Jónsson, Á.................................... 11.59 60-64: 1. Marteinn Guðjónsson, ÍR.................................. 9.51 Kúluvarp kvenna: (5 kg kúla) 35-39: 1. Vilborg Guðmundsdóttir, HK .............................. 7.66 40-44: 1. Frjður Guðmundsdóttir, ÍR ............................... 8.31 2. Ragnheiður Pálsdóttir HSK .............................. 8.21 Kringlukast karla: 35-39: 1. Halldór Matthíasson, KR ............................... 35.40 2. Trausti Sveinbjörnsson, UBK .......................... 31.82 40-44: 1. Sigurþór Hjörleifsson, HSH............................. 38.94 2. Jón Þ. Ólafsson, ÍR................................... 36.18 45-49: 1. Ólafur Unnsteinsso, HSK................................ 36.40 2. Bogi Sigurðsson, KR................................... 34.38 50-54: 1. Valbjörn Þorláksson, KR ............................... 35.88 55-59: 1. Hallgrímur Jónsson, Á.................................. 37.02 2. Sigurður Friðfinnsson, FH............................. 29.96 (1.5 kg) 60-64: 1. Marteinn Guðjónsson, ÍR.............................. 31.30 (1 kg kringla) Kringlukast kvenna: 35-39: 1. Laufey Torfadóttir, UMFA................................. 20.46 40-44: 1. Fríður Guðmundsdóttir, ÍR ............................... 29.12 2. Ragnheiður Pálsdóttir, HSK ............................. 28.88 Paramót í keilu ■ Um næstu helgi, laugardag og sunnudag, verður parakeppni í keilu í Keilusalnum í Oskjuhlíð. Fyrirkomulag keppninnar er þannig að öll þau pör er skrá sig fá þrjá leiki en síðan komast 16 pör áfram í úrslit. Keppnin er opin öllum keilurum og er þátttökugjald 1200 kr. á par. Áhorfendur eru velkomnir í Keilusalinn og er enginn aðgangseyrir. Veitingastaðurinn í Kvosinni mun bjóða sigurvegurunum til matarveislu til að halda uppá sigurinn. MOLAR MOLAR MOLAR ■ ...Á sunnudaginn kemur mun J.C. Hafnarfjörður í samráði við Hjólreiðafélag Reykjavíkur halda hjólreiðakeppni á götum Hafnarfjarðar. Keppnin hefst kl. 13:00 en keppendur skulu mæta kl. 12:00 við Lækjarskóla. Keppt verður í þremui flokkum og er um að ræða keppnisflokk og almenningsflokk eldri og yngri. Þá verður líka keppni á svokölluðum BMX hjólum og verður hún sama dag á bak við ESSO v/Reykjavíkurveg. Hefst BMX keppnin kl. 16 en keppendur skulu mæta kl,15. Þátttaka í keppnunum skal tilkvnnast í síma 54455 milli kl. 20 og 22 fimmtudaginn 12. september... ■ ...Nú hafa verið gefnar út leikreglur í handknattleik og er um nýja útgáfu að ræða. Einnig hafa orðið nokkrar breytingar á reglum sem dómarar munu kynna á fundi með forráðamönnum félaganna, þjálfurum, leikmönnum og öðrum í Gerðubergi í Reykjavík á morgun (fimmtudag) kl. 19:00. Þá eru allir dómarar boðaðir til fundar í Gerðubergi á föstudaginn kl. 19 um reglurnar. Loks má geta að landsdómaranámskeið hefst á laugardaginn en nánari upplýsingar um það má fá á skrifstofu HSÍ í síma 91-685422... hitablásararnir hafa í 20 ár yljað landsmönnum, bæði til lands og sjávar við öll möguleg störf og aðstæður. Þeir henta allstaöar og eru þeir hljóðlátustu á markaðnum. Fáanlegir í eftirtöldum stærðum: 2250 k.cal., 5550 k.cal., 8050 k.cal., 11740 k. cal., 15380 k. cal. og 29600 k. cal., miðaö við 80°/40° C. Afköstin eru frábær, enda sérbyggöir fyrir hitaveitu. Wesper umboðið Sólheimum 26,104 Reykjavík, sími 91 — 34932 ■J&

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.