NT - 20.09.1985, Blaðsíða 13

NT - 20.09.1985, Blaðsíða 13
Föstudagur 20. september 1985 13 ■ Finnarnir Peter Geitel og Erkki Vanhanen hafa forystu eftir fyrsta keppnisdag Ljómarallsins. Hér eru þeir á sérleið í Kópavogi þar sem margmenni fylgdist með. Eftir fyrsta keppnisdag Ljómaralisins: FINNARN- IR FYRSTIR Launavonin hefur áhrif í framhaldsskólum: Um helmingur nema á viðskiptabrautum ■ Eftir fyrsta dag Ljómaralls- ins eru tvær finnskar áhafnir í efstu sætunum. Peter og Erkki á Nissan hafa ekið nokkuð greitt aðrir eru Saku og Tapio á Opel, en Chris Lord og Birgir Viðar Halldórsson á 360 ha Audi Ou- attro hafa tekið því rólega. Aðal keyrslan og baráttan byrj- ar fyrst á laugardag segja efstu menn. Nartandi í hæla þeirra eru Jón Ragnarsson og Rúnarsonur hans, og virðist eiga möguleika á efstu sætunum. Ríkharður og Atli töpuöu mörgum mínútum við að villast á Reykjanesi en væru annars mun ofar en í 6. sæti. Margir, eða 6 bílar eru þegar dottnir úr. Prír Fordar vegna vélarbilana mismunandi alvar- legra. Einn valt og braut reglur, og tveir eru úr eftir útafaksturs. Fóru stórir steinar illa með framenda bíla þeirra Sigmars og Ingu, og Hermanns og Ragnars, Ökumenn sáu lítið í kvöldsólinni og olli það mörgum útafökstrum. Múgur og margmenni horfðu á rallið í gær, og var fyrsta sérleiðin í Kópavogsgryfjunum sérlega vinsæl. Hún verður aftur ekin á laugardag kl. 19.20. Leiðabækur og allar upplýs- ingar um keppnina eru veittar í Uxanum. Glæsibæ, þaðan sem ræst var í annan áfanga af fjórum klukkan 7 í morgun. 1 ——■ Víkurfréttir: Kærðar til siðanefndar ■ Grindvíkingar hafa ákveðið að kæra ritstjóra Víkurfrétta fyrir siða- reglunefnd Blaðamannafé- lags íslands fyrir skrif þau sem birst hafa í blaðinu um málefni í Grindavík. Þar er sérstaklega tekið til forsíðufréttar blaðsins 12. september s.l. sem hafði fyrirsögnina: Rotinn hugs- unarháttur foreldra og lögreglu í Grindavík. Vegna þessarar fréttar var haldinn borgarafundur í Grindavík og samþykkt ályktun þar sem þess var krafist að ritstjórar Vík- urfrétta. bæðust afsökun- ar á skrifunum. í næsta tölublaði Víkurfrétta, sem kom út í gær, voru síðan birtar frásagnir af ýmsum málum sem að sögn blaðs- ins sanna fyrri frétt þess. Staðan eftir fyrsta dag: Áhöfn Tími 1. Peter/Erkki. Nissan 240 RS .. 21.05 2. Saku/Tapio. Opel Manta .... 22.17 3. Chris/Birgir V., Audi Ouattro. 23.05 4. Jón RI Rúnar, Ford Escort... 23.33 5. Þorsteinn/Sighvatur. Toyota C . 24.37 ■ Hafa íslendingar fundið hráolíuna sem Bobby Ewing er að leita að í Dallas þáttunum? Svör fást við því í næsta þætti Dallas. En í gær kom til landsins tuttugu þúsund tonna olíuskip ■ Stöðugt fleiri nentendur stunda nám á viðskiptabrautum fjölbrautáskólanna og hefur sú þróun veriö stöðug undanfarin ár. Samtímisfækkarnemendum á uppeldis- og heilsugæslubraut- um mikið. Rúmlega fimmtíu prósent ný- nema við Flensborgarskólann í haust völdu sér viðskiptabraut, að sögn Jóhanns Guðjónssonar aðstoðarmanns skólameistara. Sagði hann að þarna hefðu orð- ið snögg umskipti á undanförn- um árum en fjöldinn í ár væri þó algjört met. Nú eru um 33% nemenda í Flensborg á við- skiptabraut. en voru fyrir þrem árum um fjörðungur nemenda. Aðeins löprósent nemenda hófu nám á uppeldisbraut, sem til skantms tíma var lang fjölmenn- asta brautin. „Pað er líkast til frá Texas. Hvort það er á vegum J.R. skal látið ósagt en skipið losar hér hluta af sínum farmi og heldur síðan til Noregs, þar sem það losar afganginn. Það er óneitanlega J.R. stíll yfir skip- launavónin, sent veldur því að nentendur sækja í þetta nánt. Þetta endurspeglar bara ástand- ið í þjóðfélaginu," sagði Jóhann. Ingólfur A. Þorkelsson, skólameistari Menntaskóla Kópavogs, sagði að það væri áberandi að nemendur streymdu inná viðskiptabraut- ina. Hjá fyrsta árs nemum eru nú tvær dcildir á viðskiptabraut með 45 nemendur en í fyrra hófu 25 nám á viðskiptabraut og nægði 1 deild þá. Alls voru nýnemar 145 í ár. sem er tölu- verð fjölgun frá í fyrra þcgar þeir voru um 100 talsins. Þórir Ólafsson, skólameistari Fjölbrautaskólans á Akranesi, sagði að það væri greinilegt að viðskiptanám væri í ntikilli upp- sveiflu, og hefði verið merkjan- inu. Það keinur frá Texas, er skráð í Líbcríu en í eigú norsks fyrirtækis. NT-mynd: Róbert. leg fjölgun bæði í fyrra og í ár. Samtímis. dregur mjög úr að- sókn í uppeldisbrautina, sem ItefðL verið mjög vinsæl fyrir þrent árum. „Það er ekkert skrítið við þaö að ungt fólk líti ■ Mál og menning gefur út fimm nýjar íslenskar skáldsögur fyrir næstu jól. Verður hafður sami háttur á og í fyrra, að gefa flestar bækurnar út bæði sem kiljur og í hörðum spjöldum, en að sögn útgefenda gafst það mög vel. Frá Einari Kárasyni kemur skáidsagan „Gullevian," sem er sjálfstætt framhald bókarinnar „Þar sent Djöflaeyjan rís.“ „Sóla, Sóla" hcitir stór skáld- saga eftir Guðlaug Arason, en um fimm ár eru síðan bók hefur komið frá honum. í Sólu rekur Guðlaugur sögu einnar ættar frá 17. öld frani á okkar dag. Fjórða bindið í uppvaxtarsögu Sigurðar A. Magnússonar nefn- ist „Skilningstréð" og greinir það frá menntaskólaárum Jakobs. „Leitin aö landinu fagra", heitir ný skáldsaga eftir ■ „Til þessa höfum við hjá Sláturfélagi Suðurlands ekki haft meira af nautakjöti en við höfum getað selt nokkurnveg- inn jafn óðum. En verði frant- leiðsluaukning, eins og nú virð- ist nokkur a.m.k. á Suðurlandi, þá er auðvitað gott ef hægt er að stækka markaðinn með sölu til varnarliðsins," sagði Jón H. Bergs, forstjóri Sláturfélags Suðurlands spurður álits á möguleikum á nautakjötssölu á Keflavíkurvöll, í framhaldi af frétt NT um það mál í gær. En í heimsókn ritstjóra NT og forystumanna kúabænda á Suðurlandi á Völlinn kom fram að íslenskt nautakjöt er veru- lega ódýrara en innflutt frá Bandaríkjunum. Spurður hvort SS hafi reynt að selja varnarliðinu nautakjöt viðskiptabrautina hýru auga. Eins og ástandið er í þjóðfélag- inu núna er mjög auðvelt að fá vinnu í þjónustugreinum og er borgað þokkalegt kaup í þeim greinum," sagði Þórir að lokum. Guðberg Guöbergsson, sem fjallar um útópíudrauminn. Fimmta skáldsagan er „Okta- vía" eftir Véstein Lúðvíksson, sem mun ólík öllu öðru sem Vésteinn hefur áður sent frá sér. Þá sendir MM frá sér tvær stórar þýðingar á erlendum skáldverkum, það eru skáldsag- an „Memed mjói" eftir tyrkn- eska höfundinn Yassar Kemal, en hún er þýdd beint úr tyrk- nesku af Þórhildi Ólafsdótt- ur, og „Ástkona franska lautin- ansins" eftir John Fowles í þýðingu Magnúsar Rafnssonar. MM hélt blaðamannafund í ga;r og kynnti haustbækurnar, en 14 bækur eru að koma út hjá forlaginu þessa dagana, 10 kennslubækur, tvær handbækur og tvær uglur. Verður gerð nánari grein fyrir þeim síðar í NT. sagði Jón svo vera. Síðast fyrir einu ári eða svo hafi þeir átt viðræður við fulltrúa frá varnar- liðinu, en þá hafi þeir ekki haft áhuga. En þetta verði nú athug- að betur. Hvað kindakjötið snertir sagði Jón að áhuginn virðist fara vaxandi, síðan farið var að selja það í verslun syðra í fyrra. Þar sem SS framleiðir hinar fjölbreytilegustu tegundir af unnum kjötvörum - pylsum og áleggi t.d. - var Jón spurður hvernig væri með sölu á þeim vörum á Keflavíkurvöll. - Hér hjá Sláturfélaginu höf- um við oft og tíðum ekki haft undan að framleiða fyrir innan- landsmarkaðinn og höfum því ekki sérstaklega sótt á um að komast inn á þennan markað rneð unnar vörur. Bobby Ewing á villigötum? Jólabókavertíðin nálgast: 5 nýjar íslenskar skáldsögur frá MM Ahugi fer vaxandi - segir Jón H. Bergs, forstjóri Sláturfélagsins

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.