NT - 20.09.1985, Blaðsíða 15
IU'
Kirkja
Guðsþjónustur í Reykjavíkur-
prófastsdæmi sunnudaginn 22.
sept. 1985:
Árbæjarprestakall
Guðsþjónusta í safnaðarheim-
ili Árbæjarsóknar kl. 11 árdeg-
is. Organleikari Jón Mýrdal.
Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
Áskirkja
Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr.
Árni Bergur Sigurbjörnsson.
Breiðholtsprestakall
Messa í Breiðholtsskóla kl.
14.00. Athugið messutímann.
Sr. Lárus Halldórsson.
Bústaðakirkja
Guðsþjónusta kl. 10.00. Mun-
ið sumartímann. Lesari Guð-
mundur Karlsson. Organleik-
ari Guðni Þ. Guðmundsson.
Sr. Ólafur Skúlason.
Dómkirkjan
Messa í kapellu Háskólans kl.
11.00. Dómkórinn syngur.
Organleikari Marteinn H.
Friðriksson. Sr. Hjalti Guð-
mundsson.
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 10.00. Sr.
Lárus Halldórsson.
Fella- og Hólakirkja
Guðsþjónusta kl. 11.00. Org-
anisti Guðný Margrét Magnús-
dóttir. Haustfermingarbörn
beðin að koma. Sr. Hréinn
Hjartarson.
Fríkirkjan í Reykjavík
Barnaguðsþjónusta kl. 11.00.
Guðspjallið í myndum. Barna-
sálmar og smábarnasöngvar.
Sunnudagspóstur. Afmælis-
börn boðin sérstaklega vel-
komin. Framhaldssaga. Við
píanóið Jakob Hallgrímsson.
Sr. Gunnar Björnsson.
Grensáskirkja
Messa kl. 11.00. Altarisganga.
Organisti Árni Arinbjarnar-
son. Sr. Halldór S. Gröndal.
Hallgrímskirkja
Messa kl. 11.00. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson. Þriðjudag
24.9. - fyrirbænaguðsþjónusta
kl. 10.30 beðið fyrir sjúkum.
Landspítalinn
Guðsþjónusta kl. 10.00. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson.
Háteigskirkja
Messa kl. 11.00. Sr. Arngrím-
ur Jónsson.
Kópavogskirkja
Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
Langholtskirkja
Guðsþjónusta kl. 14.00.
Fermd verður Guðlaug Þóra
Kristjánsdóttir Tunguvegi 7,
Rvk. Prestur Sr. Sigurður
Haukur Guðjónsson. Organ-
isti Jón Stefánsson. Sóknar-
nefndin.
Laugarneskirkja
Messa kl. 11.00. Þriðjudag
24.9. - bænaguðsþjónusta kl.
18.00 og tónleikar kl. 20.30.
Flutt verður kirkjutónlist eftir
Gunnar Reyni Sveinsson.
Neskirkja
Guðsþjónusta kl. 11.00. Kór-
stjórn og orgelleikur Reynir
Jónasson. Sr. Guðmundur
Óskar Ólafsson. Miðvikudag
25.9. - fyrirbænamessa kl.
18.20. Haustfermingarbörn
komi til kirkjunnar fimmtudag
26.9. kl. 16.30. Sr. Guðmund-
ur Óskar Ólafsson.
Seljasókn
Guðsþjónusta í Ölduselsskóla
kl. 11.00. Fyrirbænasamvera
er í Tindaseli 3, þriðjudag 24.
sept. kl. 18.30. FunduríÆsku-
lýðsfélaginu Sela, þriðjudag
24.9. kl. 20.00 í Tindaseli 3.
Hólafarar segja frá ferð sinni.
Sóknarprestur.
Fríkirkjan í Hafnarfírði
Barnasamkoma kl. 10.30.
Guðsþjónustakl. 14.00. Fund-
ur með fermingarbörnum og
foreldrum þeirra verður í
kirkjunni að guðsþjónustu lok-
inni. Sr. Einar Eyjólfsson.
Kirkja Óháða safnaðarins
Guðsþjóhusta verður í kirkju
Óháða safnaðarins sunnud. 22.
sept. kl. 11.00. Organisti er
Heiðmar Jónsson. Sr. Þórste-
inn Ragnarsson.
Föstudagur 20. september 1985 15
Helgin framundan
UTlVISTARf f RtIIR
Rétt og jöfn
loftþyngd eykur öryggi,
bætir aksturshæfni,
minnkar eyöslu eldsneytis
og
• nýtir hjólbaröana betur.
pkki þarf fleiri orö um þetta
-NEMA-
slitnir hjólbaröar
geta orsakaö alvarlegt
umferöarslys.
Félagsstofnun stúdenta:
Upplyfting Félagsstarf
í Keflavík aldraðra
■ Hljómsveitin Upplyfting
leikur í unglingastaðnumGróf
in í Keflavík í kvöld, föstu-
dagskvöldið 20. sept. Hljóm-
sveitin hefur verið á tónleika-
ferðalagi um landið og þetta
er lokapunkturinn á því
ferðalagi.
í Neskirkju
■ Haustlita- og réttarferð
verður farin mánudaginn 23.
september. Ekið í Nesjavalla-
rétt og komið við á Þingvöll-
um. Lagt af stað frá kirkjunni
kl. 11.00. Nánari upplýsingar
gefur kirkjuvörður í síma
16783 kl. 17.00-18.00.
Gallerí Salurinn
Vesturgötu 3
■ Jón Axel Björnsson
opnar sýningu á málverk-
um sínum í Gallerí Salnum
laugardaginn 21. sept.
Jón Axel hefur áður
haldið tvær einkasýningar
og tekið þátt í nokkrum
samsýningum hér heima
og erlendis.
Sýningunni í Salnum
lýkur 6. okt.
FERDAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
Ferðafélag
islands:
Helgarferðir
20.-22.sept.
■ 1) Landmannalaugar -
Jökull. Nú er rétti tíminn til
þess að fara í Jökulgilið og inn
í Hattver. Gist verður í Sælu-
húsi F.í. í Laugum (hitaveita
og góð aðstaða).
2) Þórsmörk - haustlitir,
Haustlitir í Þórsmörk er sjón
sem vert er að sjá. Gist í
Skagfjörðsskála.
Upplýsingar og farmiðasala
á skrifstofu Ferðafélagsins,
Öldugötu 3.
Ferðafélag íslands.
Dagsferðir sunnu-
daginn 22. sept.
■ 1. Kl. 10.00 Lyngdalsheiði
- Þrasaborgir - Drift. Ekið að
Reyðarbarmi, gengið þaðan á
Þrasaborgir og síðan niður
Drift að Kaldárhöfða.
Kl. 13.00 Þingvellir - Tin-
tron - Eldborgir. Falleg haust-
litaferð.
Brottför frá Umferðarmið-
stöðinni austanmegin. Farmið-
ar seldir við bíl. Frítt er fyrir
börn í fylgd fullorðinna.
Ath. Gönguhúsin eru lokuð
ennþá. Lyklar á skrifstofu FÍ:
Ferðafélag íslands.
Útivistarferðir
Haustlita- og grill-
veisluferð í Þórsmörk
■ 20.-22. sept. Gist í skálurn
Útivistar í Básum meðan pláss
leyfir, annars í tjöldum. Far-
arstjórar verða Ingibjörg S.
Ásgeirsdóttir, Fríða Hjálmars-
dóttir og Kristján M. Baldurs-
son. Gönguferðir við allra
hæfi. Vinsamlegast takið far-
miða á skrifstofunni sem fyrst.
Dagsferðir
sunnudaginn 22. sept.
Göngum,
göngum...
með Hana-nú!
■ Vikuleg gönguferð Frí-
stundahópsins Hana-nú í
Kópavogi um bæinn og næsta
nágrenni, verður á morgun,
laugardaginn 21. september.
Lagt verður af stað frá Digra-
nesvegi 12, kl. 10.00. Allir
Kópavogsbúar eru velkomnir í
þessara vikulegu heilsubótar-
göngur Hana-nú. Gengið er
hvernig sem viðrar!
Kukl • Purrkur Pillnikk
Inferno 5 - The Voice
■ Rokk-Sjokk kallast tón-
leikar sem haldnir verða í Fé-
lagsstofnun stúdenta í kvöld,
föstud. 20. september. Fjórar
hljómsveitir kveðja sumarið:
Kukl, en þetta verða þeirra
síðustu tónleikar hér áður en
þau halda til vetrarstarfa í
Evrópu. TheVoice - ung
hljómsveit, sem heldur sig við
rætur rokksins, Inferno 5 -
sem kemur fram í fyrsta skipti
á þessu ári og Pprrkur Pillnikk
sem kemur nú fram eftir 3ja
ára „þyrnirósarsvefn".
Skáldin Sjón, Þór, Eldon og
Jóhamar munu hafa uppákom-
ur og Ijóðalestur á milli hljóm-
sveitar-atriða.
Tónleikarnir hefjast kl.
21.00 í kvöld í Félagsstofnun
stúdenta.
CUCULUS-nefndin
1) kl. 08.00 Þórsmörk - haust-
litaferð. Nú er besti tími haust-
litanna: Stansað í 3-4 tíma í
Mörkinni.
2) kl. 09.00 Hlöðufell - Brúar-
árskörð - Ekinn Línuvegurinn
á Hlöðuvelli og gengið á fellið.
Brúarárskörð skoðuð.
3) Kl. 13.00 - Þingvellir,
haustlita- og söguskoðun.
Leiðsögumaður Sigurður
Líndal prófessor. Einstakt
tækifæri til að kynnast mesta
sögustað okkar. Brottför frá
BSÍ bensínsölu. Frítt f. börn
með fullorðnum.
Útivist