NT - 20.09.1985, Blaðsíða 18

NT - 20.09.1985, Blaðsíða 18
■ Jimmy Connors er nú á niðurleið og orðinn hálf fúll á slæmu gengi sínu. Tennis: Evrópubúar sækja á - og einokun Bandaríkjamanna á verðlaunum virðist vera iokið ■ Tveir síðustu dagar Opna bandaríska meistaramútsins í tennis, sem haldið var fyrir skömmu, sýndu fúlki Ijóslega það sem sérfræðingar um tennis hafa haldiö fram að yfirburðir Bandaríkjamanna í íþróttinni eru liðin tíð og stjörnurnar í tennis koma nú sífellt meir frá Evrópulöndunum. Hana Mandlikova og Ivan Lendl frá Tékkóslóvakíu unnu Opna bandaríska meistaramótið og þar með hafði einokun Kana á sínu eigin móti verið rofin. Ef litið er á hverjir hafa unnið til helstu verðlauna á þessu ári Keppnir hjá GR ■ Það mun mikið ganga á í Grafar- holtinu um helgina. Á laugardaginn verða þar þrjú mót. Smirnoff-mót fyrir almenna spilara, Wildberry/ Kirchberry fyrir öldunga og Tia Mar- ia-mót fyrir konur. Bakhjarl þessara móta er Júlíus G. Guðjónsson. Á sunnudaginn er síðan styrktar- mót fyrir sveit GR sem fer á EM-mót á Spáni í nóvember og einnig verður september-mót fyrir 15 ára og yngri. Nánari upplýsingar um þessi mót fást í Golfskálanum Grafarholti. verður sannleikurinn skýr sem rigning í suð-vestan átt. I karla- flokki halda nefnilega evrópskir kappar öllum fjórum „Grand Slam“ titlunum. Þeir eru Mats Wilander sem vann bæði ástr- alska og franska meistaramótið, Boris Becker, sigurvegari á því fræga Wimbledon móti og Ivan Lendl sem, eftir að hafa tapað þrisvar sinnum í röð á US Open, sigraði loks á því móti á sannfærandi hátt. Það þarf að leita aftur til ársins 1973 til að finna hliðstæðu - velgengni Bandaríkjamanna virðist því vera á mikilli niðurleið, í bili að minnsta kosti. í keppni þjóða um Davis bikarinn urðu Bandaríkjamenn einnig fyrir áfalli er frændur vorir Svíar tóku þá á beinið. Stórstjörnurnar Jimmy Connors og sérstaklega John McEnroe höguðu sé þá eins og morgunillir sniglar og meira að segja forráða- menn bandaríska tennissam- bandsins voru hneykslaðir - eru þeir þó flestu vanir. Connors og McEnroe hafa ekki keppt fyrir þjóð sína síðan. NT-lið átjándu umferðar Stefán Jóhannsson, KR (2) Guðjón Þórðarson, ÍA (5) Guðni Bergsson, Val (7) Gunnar Oddsson, ÍBK (2) Sævar Jónsson, Val (6) ómar Torfason, Fram (7) Halldór Áskelsson, Þór (5) Guðmundur Þorbjörnsson, Val (5) Einar Ásbjörn Ólafsson, Víði (2) Kristján Kristjánsson, Þór Ragnar Margeirsson, ÍBK (7) Þessir tveir aðalmenn banda- rísks tennis eiga í raun báðir við erfiðleika að stríða. Connors sem er 33 ára er í 42 daga banni vegna refsistiga og McEnroe er einriig hættulega nálægt keppn- isbanni - verður að teljast lík- legt að hann afli sér þess mjög bráðlega. Connors er þegar byrjaður að tala um að minnka keppnisálag- ið og ótrúlegar setningar eru farnar að heyrast frá þeirn mikla keppnismanni John McEnroe s.s. „Það er fleira til í lífinu en tennis" og ,,..að vera ekki núm- er eitt er ekkert mál“. Það versta fyrir bandarískan tennis er að fáir efnilegir spilarar koma í gegnum þjálfunarkerfi þeirra um þessar mundir. Ef ekki eru taldir S-Afríku- mennirnir Kevin Curren og Joh- an Kriek, sem sigla undir fölsku flaggi, eru það Eliot Teltschen og Tim Mayotte, númer 13 og 14 á heimslistanum, sem helst koma til greina sem arftakar Connors og McEnroes. Tveir yngri menn, þeir Jimmy Arias og Aaron Krickstein hafa dott- ið niður á heimslistanum og er aðalástæðan einhæfni þeirra á öðrum völlum en leirvöllum. Þar að auki á Arias við „krónísk“ axlarmeiðsl að stríða. Hjá konum er ástandið jafn- vel alvarlegra. Þær Chris Lloyd og Martina Navratilova hafa verið nær einráðar á mótum fram til þessa, svo einráðar að haft hefur verið á orði að aðrir keppendur geti eins farið heim til sín og leyft þeim vinkonunum að spila um fyrsta sætið. En tímarnir eru að breytast - það sýndi sigur Mantlikovu á US Open. í raun er langur listi af konum sem eru tilbúnar að berjast um fyrsta sætið þegar Chris Lloyd fer að stofna fjöl- skyldu, sem hún er sífellt að tuða um, og þegar hátt verð- launafé er farið að skipta Navr- atilovu minna máli. Það ætti að vera bandaríska tennissam- bandinu höfuðverkur mikill að engin þessara kvenna er bandarísk. Firmakeppni ■ Firmakeppni IK í knattspyrnu utanhúss hefur verið seinkað um eina viku. Hún verður haldin á Vallargerðisvelli í Kópavogi helgina 5.-6. október. Leikið verður á tveim- ur völlum, 7 menn í liði, og leiktími er 2x15 mínút- ur. Þátttökugjald er 3.500 krónur á lið. Þátttaka tilkynnist til Sveins Kjartanssonar, sími 641103, eða til Víðis Sigurðssonar, símar 75209 og 81333, í síðasta lagi mánudaginn 30. sept- ember. Skólamót ■ íslandsmót fram- haldsskóla í knattspyrnu verður haldið í október og keppt verður í karla- jafnt sem kvennaflokki. Núverandi íslands- meistarar í kvennaflokki er Menntaskólinn Akur- eyri en í karlaflokki er Háskóli Islands meistari. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist á skrifstofu KSÍ fyrir 26. september n.k. Föstudagur 20. september 1985 18 Kraftlyftingar: Möguleikar - á verðlaunasæti hjá Torfa og „Úrsus“ ■ í gær hélt unglingalandslið- ið í kraftlyftingum til V-þýska- lands á heimsmeistaramótið sem haldið verður um helgina í borginni Soest. Eftirtaldir skipa liðið: 60 gk fl.GunnlaugurPálsson.Siglufirði 67.5 kg fl. Már Óskarsson, Fáskrúðsfirði 75 kg fl. Ólafur Sveinsson, Reykjavík 82.5 kg fl. Bjarni Jón Jónsson, Reykjavík 90 kg fl. Baldur Borgþórsson, Kópavogi 100 kg fl. Magnús V. Magnúss., Seyðisf. 100 kg fl. Magnús Steindórss., Reykjavík 110 kg fl. Matthías Eggertss., Reykjavík 125 kg fl. Hjalti „Úrsus" Árnason, R.vík 125 kg fl. Torfi Ólafsson, Reykjavík. Þjálfari er Halldór S. Sigur- björnsson og kvað hann hópinn vel stilltan til ágætra afreka á þessu mikla móti þar sem verða bæði Austantjaldsmenn og Kanar, en þeir eru líklegast fremstir í flokki í kraftlyftinga- íþróttinni (er þá ekki miðað við höfðatölu). Það verður að segjast eins og er, að tveir af okkar mönnum eiga mjög góða möguleika á verðlaunum og jafnvel heims- meistaratitli. Þetta eru þeir fé- lagar Hjalti „Ursus“ Arnason og Torfi Ólafsson sem keppa í þyngsta flokknum. Bandarískir sérfræðingar hafa einmitt til- nefnt þessa tvo sem væntanlega verðalaunahafa á þessu samein- aða Evrópu- og Heimsmeistara- móti í Soest. • Mótinu lýkur á sunnudag með átveislu en það verður gaman að fylgjast með hvernig okkar menn standa sig því eins og áður sagði eiga þeir töluverða möguleiíca, sérstaklega í þyngri flokkunum. Unglingamót UMSS Frá Emi Þórarinssyni í Skagafírði: ■ Síðasta frjálsíþróttamót UMSS á þessu suntri fór fram á Sauðárkróki fyrir skömmu og var það síðara unglingamót sumarsins. Keppendur voru fjölmargir og keppnin jöfn og spennandi í flestum greinum. Að venju fengu þrír fyrstu í hverri grein verðlaunapeninga. Áður en við vindum okkur í úrslitin þá eru hér skammstafanir fyrir íþróttafélögin er þátt tóku í mótinu. G1 = Glóðafeykir, Frf = Framför, Hof = Höfðstrendingur, Fr = Frant, T = Tindastóll, Flj = Fljótamenn, Hj = Hjalti og Gr = Grettir. 10 ára og yngri: 60 m hlaup. 1. Sæmundur Sæmundss. G1 .. 9,5 1. Jóna K. Árnad. T...... 10,0 2. Birkir Árnason Fr...............9,7 2. Ólöf Sigfúsdóttir Hof. 10,2 800 m hlaup: 1. Halldór Stefáns. Frf. 3:03,9 Jóna K. Arnad. T...............3:15,6 2. Róbert Runólfs Hof.. 3:07,0 2. Sonja Jóhannsd. Hof ....3:17,1 Langstökk: 1. Sæmundur Sæmundss., G1 . 4,06 1. Helga M. Pálsd., T. 3,37 2. Halldór Stefánss., Fr. 3,73 2. Sigriður Hjálm., T........ 3,30 Hástökk: 1. Sæm. Sæmundss., G1 .... 1,18 1. Sigríður Hjálmars., T.. 1,03 2-3. Theodór Karlss. Frm .... 1,13 2. Valgerður Sverris., T..... 0,98 2-3. Birkir Árnason, Fr...1,13 3. Eygló Hauksdóttir, Ho .... 0,92 60 m hlaup: 1. Atli Guðmundss., Fr.............8,6 1. Sigurlaug Gunnarsd., T .... 9,5 2. Arnar Sæmundss., G1 ....8,6 2. Heba Guðmundsd., T........ 9,6 800 m hlaup: 1. Kristján Sigurb. Frf.2:37,0 1. Heba Guðmundsd., T .... 3:08,9 2. Friðrik Stefánss., Frf .... 2:51,3 2. Ingilín Kristm., Hj ....3:10,0 Langstökk: 1. Arnar Sæmundss., G1 ...4,58 1. Sigurlaug Gunnarsd., T ... 4,12 2. Lárus D. Pálsson, Fr . 4,40 2. Þórhildur Jónsd., Frf..... 3,79 Hástökk: 1. Pótur V. Sigurðss., T.1,42 1. Sigurlaug Gunnarsd., T ... 1,22 2. Arnar Sæmundss., G1 .. 1,38 2. Rakel Ársælsd., T........... 1,17 Kúluvarp: 1. Pótur V. Sigurðss., T..8,45 1. Rakel Ársælsd., T............ 5,53 2. Friðrik Stefánss., Frf. 7,94 2. Þórunn Sveinsd., T........ 5,49 13-14 ára 100 m hlaup: 1. Grótar Karlss., T..........13,7 1. Berglind Bjarnad., T... 13,3 2. Ágúst Andréss., Gr..........13,7 2. Sigrún Bjarnad., G1...... 14,5 800 m hlaup: 1. Grótar Karlss., T... 2:51,0 1. Sigrún Bjarnad., G1...3:08,1 2. Þorgils Pálss., Hof.. 2:53,5 2. Sigrún Snorrad., T .....3:09,8 Langstökk: 1. Ágúst Andréss, Gr..........4,78 1. Berglind Bjarnad., T......... 4,82 2. Þorgils Pálss., Hof.....4,10 2. Sigrún Bjarnad., G1.... 4,54 Hástökk: 1. Ágúst Andróss., Gr.........1,50 1. Berglind Bjarnad., T......... 1,48 2. Þorgils Pálss., Hof.... 1,25 2. Sigrún Bjarnad.,Gl .... 1,38 Kúluvarp: 1. Agúst Andróss., Gr.... 9,33 Berglind Bjarnad., T..... 6,49 2. Hafsteinn Hilmarss., Hj ... 7,78 2. Heiðrún Kristinsd., Flj .... 5,64 Spjótkast: 1. Agúst Andréss., Gr....... 36,53 1. Berglind Bjarnad., T .... 25,70 2. Þórarinn, Flj..............25,91 2. Heiðrún Kristinsd., Flj ... 16,97 15-16 ára: 100 m hlaup: . 1. Helgi Sigurðss., G1...12,4 1. Þuríður Þorsteinsd., Flj ... 13,5 2. Borgþór Borgarss., Frf......15,3 2. Ragna Hjartard., T ...... 14,6 800 m hlaup: 1. Helgi Sigurðss., G1..... 2:41,3 1. Ragna Hjartard., T .........2:46,6 Langstökk: 1 1. Helgi Sigurðss., G1........5,80 1. Þuríður Þorsteinsd., Flj ... 4,51 j 2. Björn Jónsson, Gr .....5,18 2. Ragna Hjartard., T ... 3,84 Hástökk: 1. Björn Jónsson, Gr .............1,70 1. Þuriður Þorsteinsd., Flj ... 1,43 í 2. Helgi Sigurðss., G1...1,60 Kúluvarp: 1. Karl Jónsson, T ......10,98 1. Þuríður Þorsteinsd., Flj ... 7,26 , 2. Helgi Sigurðss., G1 .. 8,96 2. Ragna Hjartard., T ....... 5,44 Spjótkast: 1. Karl Jónsson, T ..... 40,60 1. Þuríður Þorsteinsd., Flj .. 21,70 2. Helgi Sigurðss., G1...38,64 17-18 ára: 800 m hlaup: 1. Bergur Aðalsteinss., T ... 2:45,0 SpjÓtkaSt* Kúluvarp. l. Haukur Þórðarss., Geisla . 32,90 1. Haukur Þórðarss., Geisla . 11,10 2. Bergur Aðalsteinss., T.32,50 2. Bergur Aðalsteinss., T .... 9,83

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.