NT - 20.09.1985, Blaðsíða 16

NT - 20.09.1985, Blaðsíða 16
sjónvarp Föstudagur 20. september 1985 16 Mánudagur 23. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Flóki Kristinsson, Hólmavik, flytur (a.v.d.v.). Morgunútvarpið - Guðmundur Arni Stefánsson og Önundur Björnsson. 7.20 Leikfimi. Jónína Benediktsdótt- ir (a.v.d.v.). 7.30 Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Þor- björg Daníelsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bleiki togarinn“ eftir Ingibjörgu Jónsdóttur Guðrún Birna Hann- esdóttir les (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Bunaðarþáttur Agnar Guðna- son ræðir um mat á kartöflum og verslun með þær. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugreinar landsmálablaða (út- dráttur). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liönum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Inn og út um gluggann Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.30 Útivist Þáttur í umsjá Sigurðar Siguröarsonar. 14.00 „Á ströndinni" eftir Nevil Shute Njörður P. Njarðvik les þýðingu sína (2). 14.30 „Miðdegistónleikar: Martin Berkovsky leikur tónverk eftir Franz Liszt a. „Heilagur Frans gengur á öldunum". b. „Dante- sónata" (Fantasia quasi sonata). c. Ungversk rapsódía. 15.15 Útilegumenn Endurtekinn þáttur Erlings Sigurðarsonar frá laugardegi. RÚVAK. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Popphólf ið - T ómas Gunnars- son. RÚVAK. 17.05 „Völvan“, saga úr „Sólskins- dögum" eftir Jón Sveinsson Ragnheiður Gyða Jónsdóttir byrjar lestur þýöingar Freysteins Gunn- arssonar. 17.40 Síðdegisútvarp - Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynning- ar. 19.35 Daglegt mál Guðvarður Már Gunnlaugsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Anna Maria Þórisdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Sagnir af bygg- ingu Ölfusárbrúar Þorbjörn Sig- urðsson les fyrri hluta frásagnar Jóns Gíslasonar. b. Farskóla- ganga og þorrablót Guðbjörg Aradóttir les endurminningaþátt eftir Hallveigu Guðjónsdóttur á Dratthalastöðum. c. Arnardalsför Sigtryggs Þorsteinssonar 1894 Óskar Þórðarson frá Haga flytur frumsaminn ferðaþátt. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Sultur“ eftir Knut Hamsun Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi þýddi. Hjalti Rögn- valdsson lýkur lestrinum (16). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Gamli Nói Þáttur um listir i skólum og menningarsamtök Norðlendinga. Umsjón: Örn Ingi. RÚVAK. 23.15 Frá tónlistarhátíðinni í Berg- en í vor Bach-kórinn í London syngur; David Willcocks stjórnar. John Scott leikur á oregl. a. „Singet dem Herren ein neues Lied“, mót- etta BWV 225 fyrir tvo kóra eftir Johann Sebastian Bach. b. „Sta- bat Mater", eflír Domenico Scar- latti. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 24. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi. Til- kynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Guðvarðar Más Gunnlaugsson- ar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Guð- mundur Hallgrímsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bleiki togarinn" eftir Ingibjörgu Jónsdóttur Guðrún Birna Hann- esdóttir les (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugreinar dagblaðanna (útdr.). Tónleikar. 10.45 „Ljáðu mér eyra“ Málmfríður Sigurðardóttir á Jaðri sér um þáttinn. RÚVAK. 11.15 i fórum mínum Umsjón: Ingi- mar Eydal. RÚVAK. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Inn og út um gluggann Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.40 Létt lög 14.00 „Á ströndinni" eftir Nevil Shute Njörður P. Njarðvik les þýðingu sina (3). 14.30 Miðdegistónleikar a. Sinfónía nr. 1 í D-dúr, „Klassiska sinfónían" eftir Sergei Prokofiev. St. Martin- in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marrinerstjórnar. b. Sinfón- ia nr. 2 i e-moll eftir Sergei Rakh- maninoff. Fílharmoníusveit Berlin- ar leikur; Lorin Maazel stjórnar. 15.15 Út og suður Endurtekinn þáttur Friðriks Páls Jónssonar frá sunnu- degi. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Upptaktur - Guðmundur Benediktsson. 17.05 „Völvan", saga úr „Sólskins- dögum" eftir Jón Sveinsson Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les þýðingu Freysteins Gunnarssonar (2). 17.40 Síðdegisútvarp - Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynning- ar. Daglegt mál Sigurður G. Tóm- asson flytur þáttinn. 19.50 Spánn - ísland Samúel Örn Erlingsson lýsir knattspyrnuleik þessara liöa sem skipuð eru leik- mönnum 21 árs og yngri. 20.15 Sviti og tár Guðrún Jónsdóttir stjórnar þætti fyrir unglinga. 20.55 Samtimaskáldkonur. Birgitta Trotzig. Dagskrá I tengslum við þáttaröð norrænu sjónvarpsstöðv- anna. Umsjón: Álfheiður Lárus- dóttir. 21.25 Leikið á orgel og blásturs- hljóðfæri a. Partíta nr. 1 í C-dúr fyrir orgel, óbó, og fagott eftir Johann Wilhelm Hertel. b. Fanta- sía í f-moll fyrir orgel og óbó eftir Johann Ludwig Krebs. André Luy leikur á orgel, Jean-Paul Goy á óbó og Grant McKay á fagott. 21.45 Utvarpssagan: „Einsemd langhlauparans" eftir Alan Sil- litoe Kristján Viggósson byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.15 Veðurfregnir. Frétfir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Jón Leifs og þjóðleg tón- menntastefna Dr. Hallgrímur Helgason flytur síðara erindi sitt. 23.30 Tómstundaiðja fólks á Norðurlöndum. Svíþjóð,Síðastur fimm þátta á ensku sem útvarps- stöðvar Norðurlanda hafa gert. Umsjónarmaður: George Varcoe. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Miövikudagur 25. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpið. 7.20. Leikfimi. Tilkynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Sigurðar G. Tómassonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð - Inga Þóra Geirlaugsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bleiki togarinn" eftir Ingibjörgu Jónsdóttur Guðrún Birna Hann- esdóttir lýkur lestrinum (7). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugreiniar dagblaðanna (útdr.). Tónleikar. 10.45 Hin gömlu kynni Þáttur Val- borgar Bentsdóttur. Morguntónleikar Tónlist eftir Pagan- ini, Grieg, Chopin, Weberog Beet- hoven. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Inn og út um gluggann Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 „Á ströndinni" eftir Nevil Shute Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína (4). 14.30 íslensk tónlist a. „Úr Ljóða- Ijóðum Salómons", lagaflokkur eft- ir Pál ísólfsson. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur; Olafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Þrjú íslensk þjóðlög í raddsetningu Jóns Ásgeirssonar. Kammersveit Reykjavíkur leikur. c. „Á krossgöt- um“, svita eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Karsten Andersen stjórnar. 15.15 Alviðra, miðstöð umhverf- isverndar Umsjón: Þorlákur Helgason. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Poppþáttur. 17.05 Barnaútvarpið Sjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.45 Síðdegisútvarp - Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.40 Tilkynning- ar. Málræktarþáttur Sigrún Helga- dóttir flytur. 20.00 Undankeppni heimsmeist- aramótsins í knattspyrnu Sam- úel Örn Erlingsson lýsir leik Spánar og íslands í Sevilla. 20.40 Tónlist eftir sænska tón- skáldið Adolf Wiklund a. Konsert nr. 1. í e-moll op. 10 fyrir píanó og hljómsveit. b. „Sumarnótt og sólar- upprás" op. 19. Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leikur; Jorma Panula stjórnar. Einleikari: Ingemar Edgren. 21.30 Flakkað um l'taliu Thor Vil- hjálmsson les frumsamda ferða- þætti (4). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Ðagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Svipmynd Þáttur Jónasar Jón- assonar. Rúvak. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 26. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpið. 7.20. Leikfimi. Tilkynningar. 7.55 Málræktarþáttur Endurtekinn þáttur Sigrúnar Helgadóttur frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð - Ragnar Snær Karlsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnana: „Sætukoppur" eftir Judith Blume Bryndís Víglundsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugreinar dagblaðanna (útdr.). Tónleikar. 10.45 Málefni aldraðra Þáttur í umsjá Þóris S. Guðbergssonar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „A ströndinni“ eftir Nevil Shute Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína (5). 14.30 Miðdegistónleikar a. Sónata í A-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit op. 100 eftir Johannes Brahms. Pinc- has Zukerman og Daniel Barenbo- im leika. b. Oktett í Es-dúr op. 103 fyrir blásturshljóðfæri eftir Ludwig van Beethoven. Hollenska blsara- sveitin leikur. 15.15 Af Austurlandi Umsjón: Einar Georg Einarsson. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Á frívaktinni Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 17.05 Barnaútvarpið Sjórnandi: Kristin Helgadóttir. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.45 Tilkynning- ar. Daglegt mál Sigurður G. Tómas- son flytur þáttinn. 19.55 Leikrit: „Kisuleikur" eftir Istv- an Örkený Þýðandi: Karl Guð- mundsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Herdís Þor- valdsdóttir, Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir, Þorsteinn Hannesson, Bryndís Pétursdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Sigríður Hagalín, Jón Gunnarsson og Andri Clausen. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Kynjaveröld Umsjón: Anna Ólafdóttir Björnsson. 23.00 Kvöldstund í dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 27. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Sigurðar G. Tómassonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Ásdís Emilsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sætukoppur" eftir Judith Blume Bryndis Viglundsdóttir les þýðingu sína (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugreinar dagblaðanna (útdr.). Tónleikar. 10.45 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar. Sönglög og aríur eftir Brahms, Schumann, Schubert, Dvorák og Verdi. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Á ströndinni11 eftir Nevil Shute. Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína (6). 14:30 Miðdegistónleikar Fiðlukons- ert nr. 4 í d-moll og Kaprísa í Es-dúr fyrir einleiksfiðlu eftir Nicc- olo Paganini. Salvatore Accardo og Fílharmóníuhljómsveit Lund- úna leika. Charles Dutoit stjórnar. 15.15 Létt lög. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Á sautjándu stundu. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir og Þor- steinn J. Vilhjálmsson. 17.05 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.35 Frá A til B. Létt spjall um umferðarmál. Umsjón: Björn M. Björgvinsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynning- ar. Daglegt mál. Guðvarður Már Gunnlaugsson flytur þáttinn. 19.55 Lög ungafólksins. ÞóraBjörg Thoroddsen kynnir. 20.35 Kvöldvaka. a. Hlekkur sem ekki mátti bresta Þorsteinn Matthiasson flytur þátt sem hann skráði eftir samtölum við Svan- laugu Danielsdóttur frá Dalgeirs- stöðum i Miðfirði. b. Kórsöngur Karlakór Akureyrar syngur undir stjórn Áskels Jónssonar. c. Ég hélt ég væri kvæði Böövar Guð- laugsson fer með gamanmál tengd kveðskap. Umsjón Helga Ágústs- dóttir. 21.25 Frá tónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnir píanóverk Þor- kels Sigurbjörnssonar. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr blöndukútnum Þáttur Sverris Páls Erlendssonar. RÚVAK. 23.15 Vínartónleikar Sinfóníu- hljómsveitar fslands 26. janúar sl. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einsöngvari: Michael Pabst. Kynnir: Ýrr Bertelsdóttir. 00.50 Frettir.Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Mánudagur 23. september 10.00-12:00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Ásgeir Tómasson. 14:00-15:00 Út um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15:00-16:00 Sögur af sviðinu Stjórnandi: Sigurður Þór Salvars- son. 16:00-17:00 Nálaraugað Reggitón- ist. Stjórnandi: Jónatan Garðars- son. 17:00-18:00 Taka tvö Lög úr kvik- myndum. Stjórnandi: ÞorsteinnG. Gunnarsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. Þriðjudagur 24. september 10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Páll Þorsteinsson. 14:00-15:00 Vagg og velta Stjórn- andi: Gísli Sveinn Loftsson. 15:00-16:00 Með sínu lagi Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjórn- andi: Svavar Gests. 16:00-17:00 Þjóðlagaþáttur Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson 17:00-18:00 Frístund Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. Miðvikudagur 25. september 10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson. 14:00-15:00 Eftir tvö Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15:00-16:00 Nú er lag Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 16:00-17:00 Bræðingur Stjórnandi: Arnar Hákonarson. 17:00-18:00 Tapað fundið Sögu- korn um popptónlist. Stjórnandi: Gunnlaugur Sigfússon. 18:00-20:00 Spánn-ísland Bein út- sending frá knattspyrnulandsleik Spánverja og fslendinga i Sevilla. Þriggja minútna fréttir sagðar klukkan 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. Fimmtudagur 26. september 10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn- endur: Kristján Sigurjónsson og ÁsgeirTómasson. 14:00-15:00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15:00-16:00 Ótroðnar slóðir Kristi- leg popptónlist. Stjórnendur: Andri Már Ingólfsson og Halldór Lárus- son. 16:00-17:00 Jazzþáttur Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17:00-18:00 Gullöldin Lög frá 7. áratugnum. Stjórnandi: Þorgeir Ástvaldsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. HLÉ 20:00-21:00Vinsældalisti hlust- enda Rásar 2 10 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. 21:00-22:00 Gestagangur Stjórn- andi: Ragnheiður Davíðsdóttir. 22:00-23:00 Rökkurtónar Stjórn- andi: Svavar Gests. 23:00-00:00 Kvöldsýn Stjórnandi: Július Einarsson. Föstudagur 27. september 10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson og Ásgeir Tómasson. 14:00-16:00 Pósthólfið Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16:00-18:00 Léttir sprettir Stjórn- andi: Jón Ólafsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. HLÉ 20:00-21:00 Lög og lausnir Spurn- ingaþáttur um tónlist. Stjórnandi: Sigurður Blöndal. 21:00-22:00 Bögur Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. 22:00-23:00 Á svörtu nótunum Stjórnandi: Pétur Steinn Guð- mundsson. 23:00-03:00 Næturvaktin Stjórn- endur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Rasirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. Laugardagur 28. september 10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Ragnheiður Davíðsdóttir. 14:00-16:00 Við rásmarkið Stjórn- andi: Jón Ólafsson, ásamt Ingólfi Hannessyni og Samúel Erni Erlingssyni, íþróttafréttamönnum. 16:00-17:00 Listapopp Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 17:00-18:00 Hringborðið Hring- borðsumræöur um músik. Stjórn- andi: Sigurður Einarsson. HLÉ 20.00-21:00 Línur Stjórnandi: Heið- björt Jóhannsdóttir. 21:00-22:00 Milli stríða Stjórnandi: Jón Gröndal 22:00-23:00 Bárujárn Stjórnandi: Sigurður Sverrisson. 23:00-00:00 Svifflugur Stjórnandi: Hákon Sigurjónsson. 00:00-03:00 Næturvaktin Stjórn- andi: Margrét Blöndal. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. Sunnudagur 29. september 13:30-15.00 Krydd í tilveruna Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 15:00-16:00 Dæmalaus veröld Þáttur um dæmalausa viðburði liðinnar viku. Stjórnendur: Þórir Guðmundsson og Eiríkur Jónsson. 16:00-18:00 Vinsældalisti hlust- enda Rásar 2 20 til 30 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaug- ur Helgason. 21.00 Tónlistarkvöld Rikisútvarps- ins. Flutt verður Pólsk sálumessa fyrir fjóra einsöngvara kór og hljómsveit eftir Krzysztof Pender- ecki. Mánudagur 23. september 19.25 Aftanstund Barnaþáttur. Tommi og Jenni, Hananú, brúðu- mynd frá Tékkósalóvakíu og Strákarnir og stjarnan, teikni- mynd frá Tékkóslóvakíu, sögu- maður Viðar Eggertsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Hunangsilmur (En doft av honung) Leikrit eftir bresku skáld- konuna Shelagh Delaney I upp- færslu sænska sjónvarpsins. Leik- > stjóri Gun Jönsson. Aðalhlutverk: Claire Wikholm, Inga-Lill Anders- son, Kjell Bergqvist og Per-Erik Liljegren. Mæðgurnar Helen og Jo eru einar í heimili og er samband þeirra oft stormasamt. En Helen finnur sér ríkan mann, flyst til hans og skilur dótturina eina eftir. Jo verður vanfær eftir sjómann sem siðan hverfur á brott. Þegar fram líða stundir eignast hún þó sam- býlismann. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 23.10 Fréttir i dagskrárlok. Þriðjudagur 24. september 19.25 Ævintýri Olivers bangsa Fimmti þáttur. Franskur brúðu- og teiknimyndaflokkur I þrettán þátt- um um víðförlan bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, lesari með honum Bergdís Björt Guðnadóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Með augum dýranna (Thro- ugh Animals Eyes) Bresk heim- ildamynd. Hvernig sjá dýrin veröld- ina? Greina hundar liti? Sér nautið rautt og hvernig kemur kötturinn auga á bráðina í myrkri? Svo mikiö er víst að sjón ýmissa dýra er mjög frábrugðin sjón manna. í myndinni er sjónvarpstækni beitt til aö sýna hvernig dýrin sjá umhverfi sitt sam- kvæmt niðurstöðum nýjustu rann- sókna. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.40 Dáðadrengir (The Glory Boys) Annar hluti. Bresk sjónvarpsmynd í þremur hlutum, gerð eftir sam- nefndri skáldsögu eftir Gerald Seymour. Aðalhlutverk: Rod Steiger og Anthony Perkins. Tveir hryðjuverkamenn sitja um líf vís- indamanns frá (srael sem flytja á fyrirlestur í Lundúnum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Nokkrir þankar Eysencks ög- mundur Jónasson fréttamaður ræðir við sálfræðinginn H.J. Ey- senck. Hann flutti hér nýlega nokkra fyrirlestra um kenningar sínar og rannsóknir sem vakið hafa heimsathygli. 22.55 Fréttir í dagskrárlok Miðvikudagur 25. september 18.55 Spánn - ísland. Bein útsend- ing frá Sevilla. Landsleikur Is- lendinga og Spánverja I Heims- meistarakeppninni i knattspyrnu. Bjarni Felixson lýsir leiknum frá Spáni. 20.50 Fréttir og veður 21.20 Auglýsingar og dagskrá 21.30 Erró Aðalsteinn Ingólfsson ræðir við Erró I tilefni af málverka- sýningu hans i Norræna húsinu. 22.00 Dallas Garðveislan Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Björn Baldursson. 22.45 Þjóðverjar og heimsstyrjöld- in síðari (Die Deutschen im Zweit- en Weltkrieg) 3. Strfð á austur- vigstöðvunum Nýr þýskur heim- ildamyndaflokkur í sex þáttum sem lýsir gangi heimsstyrjaldarinnar 1939-1945 af sjónarhóli Þjóðverja. Þýðandi Veturliði Guðnason. Þulir: Guðmundur Ingi Kristjánsson og María Maríusdóttir. 00.10 Fréttir í dagskrárlok Föstudagur 27. september 19.15 Á döfinni 19.25 Svona byggjum við hús (Sá gör man - Bygge) Sænsk fræðslu- mynd fyrir börn. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. (Nord- vision - Sænska sjónvarpið) 19.35 Kínverskir skuggasjónleikir (Chinesische Schattenspiele) 1. Meistari Dong og úlfurinn 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrokk Umsjónarmenn Har- aldur Þorsteinsson og Tómas Biarnason. 21.20 Á óskastund (A Dream of Change) Áströlsk heimildamynd. í myndinni er fylgst með fjölbreyttri leiksýningu fatlaðra og þroska- heftra í Melbourne og undirbúningi hennar. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.00 Morð samkvæmt áætlun (The Parallax View) Bandarísk bíó- mynd frá 1974. Leikstjóri Alan J. Pakula. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Paula Prentiss, William Daniels, Hume Cronyn og Walter McGinn. Frambjóðanda til þing- kosninga er ráðinn bani. Frétta- maður sem fylgist með málinu, uppgötvar að vitni að morðinu verða ekki langlif. Eftirgrennslanir hans beina honum að stofnun sem þjálfar leigumorðingja. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.40 Fréttir i dagskrárlok.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.