NT - 20.09.1985, Blaðsíða 20

NT - 20.09.1985, Blaðsíða 20
gbók Föstudagur 20. september 1985 20 80 ára afmæli ■ Sigurður Tómasson, vél- stjóri, Grundarbraut 11, Ólafs- vík verður 80 ára á morgun, laugardaginn 21. september. Kona hans er Guðríður Hans- dóttir og eiga þau 4 börn. Sigurður tekur á móti gestum að heimili sonar síns og tengda- dóttur að Lindarholti 1, Ólafs- vík, eftir kl. 15.00 á afmælisdag- inn. Fyrirlestur Háskóli sameinuðu þjóðanna Jarðhitaskóli: ■ Fyrirlestrar um jarðhita á Filippseyjum Gestafyrirlesari Jarðhita- skóla Háskóla Sameinuðu þjóð- anna 1985 er Bernardo S. Tol- ■ Friðrik Jónsson, tónlistar- maður og bóndi frá Halldórs- stöðum í Reykjadal á 70 ára afmæli í dag, föstudaginn 20. september. Undanfarin 40 ár hefur Frið- rik verið organisti við fjölmarg- ar kirkjur í S-Þingeyjarsýslu og er nú organisti við. 6 kirkjur. Hann hefur mikið látið söngmál til sín taka og er einnig þekktur harmonikkuleikari, en nú eru 55 ár síðan hann hóf að leika á dansleikjum norðanlands. Friðrik lét af búskap fyrir 10 1 árum og fluttist til Húsavíkur, þar sem hann býr nú á Höfða- vegi 5. Kona hans er Unnur Sigurðardóttir frá Grímsstöðum á Fjöllum. Friðrik er að heiman. entino, framkvæmdastjóri jarð- hitadeildar Olíufélags Filipps- eyja. Hann mun flytja fimm fyrirlestra í sal Orkustofnunar. Grensásvegi 9, Reykjavík. Dagskrá fyrirlestranna er sem hér segir: Föstudagur 20. sept. kl. 14.00 The rationale behind the PNOC-EDC's training program in geothermal technology. Mánudagur 23. sept. kl. 09.00 Geothermal development in the Philippines - update and program. Þriðjudagur 24. sept. kl. 09.00 Strategies relating to geot- hermal exploration and devel- opment: A case for the Bacon- Manito geothermal project, Al- bay/Sorsogon provinces, Luzon, Philippines. Miðvikudagur 25. sept. kl. 09.00 The Palinpinon geot- hermal field: A case for a com- pact development scheme, So- uthern Negros, Philippines. Fimmtudagur 26. sept. kl. 09.00 Non-electric applications - a new frontier in geothermal energy utilization in the Philipp- ines. Fyrirlestrarnir eru fluttir á ensku og eru öllum opnir. Kirkja Gestir í Hrunakirkju - frá Bústaðakirkju ■ Á sunnudaginn kemur verða góðir gestir í Hrunakirkju í Árnesþingum. Þá predikar séra Ólafur Skúlason vígslu- biskup og organisti hans, Guðni Þ. Guðmundsson leikuráorgel- ið og stýrir söng Bústaðakórs- ins. Messan hefst kl. 14.00. Seltjarnarnessókn Aðalsafnaðarfundur skv. nýj- um lögum um sóknarnefndir o.ll. verður haldinn þriðjudag 24.9. kl. 20.30 í sal Tónlistar- skólans. Sóknarnefndin. Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir X eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning síðustu breytingar: 1/9 1985 Sparisjóðsbækur 22.0 Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað 26.25 Afurðalán, tengd SDR 9.75 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár 4.0 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár 5.0 Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0) Dagvextir vanskila, ársvextir 45.0 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75 II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- Útvegs- Búnaðar- Iðnaðar- Verzl- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Dagsetning banki banki banki banki banki banki banki sjóðir Síðustubreyt. 1/9 21/7 1/9 1/9 21/7 11/8 1/9 1/9 Innlánsvextir: Óbundiðsparifé 7-34.0 22.-34.6 734.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.01) Hlaupareikningar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0 Ávísanareikn. 10.0 fTOj 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0 Uppsagnarr.3mán. 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0 Uppsagnarr.6mán. 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.02) Uppsagnarr. 12mán. 31.0 32.0 32.0 Uppsagnar. 18mán. 36.0 Safnreikn.5. mán. 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 Safnreikn.6.mán. 23.0 29.0 26.0 28.0 Innlánsskírteini. 28.0 28.0 Verðtr. reikn.3mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0 Verðtr. reikn.6mán. 3.0 3.0 3.5 3.5 3.5 3.0 3.5 3.0 Stjörnureikn I, og III Sérstakar verðb. á mán 1.83 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 8-9.0 2.0 1.83 Innlendir gjaldeyrisr. Bandaríkjadollar 7.5 7.5 7.5 8.0 7.0 7.5 8.0 8.0 Sterlingspund 11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5 V-þýskmörk 4.5 4.5 4.5 5.0 4.01 4jSJ 4.5 5.0 Danskar krónur 9.0 9.0 8.75 8.0 10.0 9.0 9.5 9.0 Útlánsvextir: Víxlar (forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 Viðsk. víxlar (forvextir) 32.5 3) 32.5 ...3) ...3) ...3) 32.0 31,03) Hlaupareikningar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 Þ.a. grunnvextir 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 Almennskuldabréf 32.04* 32.04) 32.041 32.04) 32.0 32.04) 32.0 32.04) Þ.a.grunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 Viðskiptaskuldabréf 33.5 ...3) 33.5 ...3) 3) .. 3) 33.53) . 1) Trompreikn. sparisj. er verðtryggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjarðar er með 32.0% vexti. 3) Útvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar- og Samvinnubanka, Sp. Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavíkur og í Keflavík eru viðsk.víxlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 4) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilaláns er 2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf. ■ Nokkrar konur að hefja vetrarþjálfunina Nýir eigendur að Orkubankanum, Vatnsstíg 11 ■ Nýir eigendur, Guðni Þór Sigurjónsson og Anna Helga Gylfadóttir, hafa tekið við lík- amsræktinni Orkubankanum, Vatnsstíg 11. Orkubankinn, Vatnsstíg 11 býður konum upp á líkamsrækt þriðjudaga - fimmtudaga - laug- ardaga. Líkamsrækt karla er mánudaga - miðvikudaga - Ljósritun Skrifstofuvélar halda sýningu á U-Bix ljósritunarvélum ásamt öðrum tækninýungum í Krist- alssal Hótel Loftleiða 18.-20. september. Sýningin opnar kl. 15.00 þann 18. en 12.00 hina dagana, og stendur til 18.00 alla daga. Heilsugæsla Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka í Reykjavík vik- una 20.-26. september verður í Vesturbæjar Apóteki og Háa- leitis Apoteki. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apó- tek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Áöðrumtímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upp- lýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgi- daga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Læknavakt Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspifalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virkadaga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags Is- lands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Sálræn vandamál Sálfræöistöðin: Ráögjöf I sál- fræðilegum efnum. Sími 687075. föstudaga og sunnudaga. Boðið er upp á vatnsgufu og ljósabekki. Einnig er hin vin- sæla aerobic-leikfimi kvenna, en hana kennir Erla Ólafsdóttir. Orkubankinn er opinn frá kl. 12-22 virka daga, en laugardag kl. 10-18 og sunnudaga kl. 11- 16. Hið flotta Gallerí Salurinn - Vesturgötu 3 ■ Þar hefur Gunnar Karlsson tekið niður sýninguna „Óður til íslands“ og sett upp myndir málaðar í Finnlandi í heitum litum og miklum kulda. Opið 1-6 alla daga nema mánudaga. Bilanir Rafmagn, vatn, hitaveita Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópa- vogi og Seltjarnarnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Kefla- vík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarfjörður 53445. Símabilanir: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist I síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofn- unum er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ymislegt Árbæjarsafn ■ Sumarstarfsemi Árbæjar- safns lauk laugardaginn 31. ágúst. Safnið var opnað 1. júní að venju. Frá 1. september er safnið opið eftir samkomulagi. Hægt er að hringja í síma 84412, mánudaga - föstudaga milli kl. 9 og 10 og panta tíma. Kvennaathvarf ■ Opið er allan sólarhringinn, síminn er 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan er að Hallveigar- stöðum og er opin virka daga kl. 14.00-16.00, sími á skrifstofu er 23720. Pósthólf 1486 121 Reykjavík. Póstgírónúmer samtakanna er 44442-1. Styrkur til háskólanáms I Noregi Brunborgar-styrkur ■ Ur Minningarsjóði Olavs Brunborg verður veittur styrkur að upphæð sjö þúsund norskar krónur á næsta ári. Tilgangur sjóðsins er að styrkja íslenska stúdenta og kandídata til háskólanáms í Noregi. (Samkvæmt skipulags- skrá sjóðsins er styrkurinn aðeins veittur karlmönnum.) Umsóknir um styrkinn. ásamt námsvottorðum og upplýsing- um um nám umsækjenda, send- ist skrifstofu Háskóla íslands fyrir 1. okfóber 1985. (Frá Háskóla íslands). Pennavinir Pennavinur í Ghana ■ Borist hefur bréf frá 22ja ára manni í Ghana, sem leitar eftir pennavini á íslandi. Hann hefur áhuga á íþróttum, tónlist, póstkortasöfnun og myndsöfnun og að skiptast á smágjöfum. Utanáskrift hans er: Prince Tony Armstrong P.O. Box 278, Oguaa, Ghana, West Africa Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliðogsjúkrabifreiðsími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið ogsjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörilur: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Kcflavík: Lögrcglasími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkra- bifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, hrunasími og sjúkrabifreið 3333, lög- reglan 4222. Gengisskráning nr. 175-17. september 1985 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......................42,210 42,330 Sterlingspund..........................56,722 56,883 Kanadadollar...........................30,677 30,764 Dönsk króna............................ 4,0557 4,0673 Norskkróna............................. 5,0163 5,0306 Sænsk króna............................ 4,9791 4,9932 Finnskt mark........................... 6,9373 6,9570 Franskur franki ....................... 4,8171 4,8308 Belgískur franki BEC................... 0,7269 0,7289 Svissneskur franki.....................17,8007 17,8513 Hollensk gyllini....................... 13,0610 13,0982 Vestur-þýskt mark......................14,6856 14,7273 ítölsk líra............................ 0,02187 0,02193 Austurrískur sch....................... 2,0903 2,0962 Portúg. escudo......................... 0,2468 0,2475 Spánskur peseti........................ 0,2476 0,2483 Japanskt yen........................... 0,17504 0,17553 írskt pund.............................45,673 45,803 SDR (Sérstök dráttarréttindi) 30.4.....43,1408 43,2627 Belgískur franki BEL................... 0,7226 0,7246 Símsvarl vegna gengisskráningar 22190, Sýning

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.