Morgunblaðið - 20.07.2004, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ 2004 39
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 10.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára.
ÓÖH
„Tvímælalaust besta
sumarmyndin...“
SV MBL
"Afþreyingarmyndir gerast
ekki betri."“
ÞÞ.FBL.
„Geðveik mynd.
Alveg tótallí brilljant“
Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. ísl tal.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. enskt tal.
STÆRSTA
MYND ÁRSINS Í
BANDARÍKJUNUM.
STÆRSTA TEIKNIMYND ALLRA
TÍMA.
STÆRSTA GRÍNMYND
ALLRA TÍMA.
Sýnd með íslensku
og ensku tali.
Kvikmyndir.is
Allt er vænt
sem vel er grænt.
KD. Fréttablaðið.
SV.MBL H.K.H.
kvikmyndir.com
29 þúsund gestir á 11 dögum
www .regnboginn.is
Hverfisgötu 551 9000 Nýr og betri
ÓÖH
„Tvímælalaust besta
sumarmyndin...“
SV MBL
"Afþreyingarmyndir gerast
ekki betri."“
ÞÞ.FBL.
„Geðveik mynd.
Alveg tótallí brilljant“
Sýnd kl. 5.40 og 8. Sýnd kl. 8.
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 10.20. B.i. 16.
SV Mbl
Sýnd kl. 5.40 og 10.30.
SV Mbl
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 10.30. B.i. 12 ára.
29 þúsund gestir á 11 dögum
Saknað
(Missing)
Vestri
Bandaríkin 2003. Skífan. VHS/DVD
(136 mín.) Bönnuð yngri en 16 ára. Leik-
stjóri: Ron Howard. Aðalleikarar: Tommy
Lee Jones, Cate Blanchett, Evan Rachel
Wood, Aaron Eckhart
VESTRINN er útundan um
þessar mundir, gott dæmi þess er
nýja stórmyndin hans Rons How-
ards, sem er jafnframt hans fyrsta
sem fær ekki bíódreifingu hérlend-
is. The Missing er efnislega sígild-
ur vestri, byggður á sögu sem
svipar til The Searchers eftir
meistara John Ford. Maggie
(Blanchett), er bóndi og læknir í
afskekktu héraði í Nýju Mexíkó
upp úr miðri 19.
öld. Hún á tvær
dætur og heldur
ráðsmann. Um-
hverfið er erfitt og
fjandsamlegir
frumbyggjar ógna
tilverunni.
Þegar eldri
dótturinni er rænt
af indjánum kem-
ur faðir hennar (Jones) skyndilega
á vettvang en hann hafði fyrir
margt löngu yfirgefið fjölskyldu
sína og lagst út meðal frumbyggja.
Maggie er nauðbeygð til að taka
hann í sátt, hann er eini maðurinn
sem mögulega getur bjargað lífi
stúlkunnar þegar riddaraliðið og
fógeti halda að sér höndum.
Svipmikil mynd og afburða vel
leikin, einkum af Jones og Blanch-
ett, auk þess sem Eric Schweig er
magnaður sem illmennið, fyrirliði
mannræningjanna sem hyggjast
selja feng sinn í Mexíkó. Efnið er
hádramatískt en samband feðgin-
anna er í eðli sínu ótrúverðugt, að-
eins stórleikur bjargar því frá
hruni. Hins vegar er ýmislegt bet-
ur gert í textanum, einkum þekk-
ing og virðing fyrir lífsskoðunum
og trúarbrögðum frumbyggjanna
og hatrið og vantraustið sem ríkir
á milli kynþáttanna er sannfær-
andi áleitið. Howard er mistækur
leikstjóri þrátt fyrir velgengnina,
hér nýtur hann hins vegar aðstoð-
ar James Horners, tónskáldsins
góða, og frábærs tökumanns þann-
ig að myndin er (langdregið)
augnakonfekt vestraunnendum.
Myndbönd
Svipmikill
vestri
Sæbjörn Valdimarsson
Dómari í LosAngeles í
Bandaríkjunum hef-
ur skipað söngkon-
unni Courtney Love
að koma aftur fyrir
rétt til að hlýða á
dómsuppkvaðningu
í máli hennar, eigi síðar en sólar-
hring eftir að hún útskrifast af
sjúkrahúsi í New York. Love, sem
er fertug, átti að koma fyrir dóm á
föstudag eftir að hafa játað sig seka
um að hafa verið undir áhrifum
fíkniefna 25. maí. Hún gat hins veg-
ar ekki mætt í dómssal þar sem hún
hafði þá verið færð á sjúkrahús
vegna „alvarlegs kvensjúkdóms“,
að sögn lögmanns Love.
Dómari í máli Love samþykkti að
fresta dómsuppkvaðningu, en skip-
aði Love a ð mæta í réttarsal innan
sólarhrings eftir að hún losnaði af
sjúkrahúsi.
Fjögur mál, þar sem Love kemur
við sögu, eru nú fyrir dómi. Fyrir ut-
an það sem að ofan var rætt, er Love
ákærð fyrir að hafa með ólögmætum
hætti haft í fórum sínum lyfseð-
ilsskyld lyf, fyrir árás og kæruleys-
islega hegðun og fyrir árás með
hættulegu vopni …
Heimildir herma að bandarískasöngkonan Beyoncé Knowles
hafi hug á að kaupa hús í London og
feta þar með í fótspor bæði Mad-
onnu og Gwyneth Paltrow. Í breska
dagblaðinu The Mail on Sunday
kemur fram að söng-
konan hafi þegar
skoðað fimm hæða
hús í Chelsea hverf-
inu í London, sem
hún sé tilbúin að
borga fyrir sem sam-
svarar um 340 millj-
ónum íslenskra króna, segir á frétta-
vef Ananova.
Talsmaður Knight Frank fast-
eignasölunnar segist hins vegar ekki
geta tjáð sig um hvort þessar sögu-
sagnir séu sannar, þar sem hún sé
bundin trúnaði við viðskiptavini sína.
Fólk folk@mbl.is