Morgunblaðið - 04.09.2004, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 04.09.2004, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2004 57 ÞAÐ VAR margt kunnuglegra and- lita á sérstakri forsýningu sem haldin var á kvikmyndinni Dís á fimmtudag í Smárabíói. Leikstjóri myndarinnar Silja Hauksdóttir var vitanlega á staðnum ásamt meðhöf- undum sínum Birnu Önnu Björns- dóttur og Oddnýju Sturludóttur og hefur tilfinningin vafalaust verið svolítið undarlega að sjá skáldsög- una sem þær skrifuðu saman vakna til lífsins á hvíta tjaldinu. Auk þeirra voru á sýningunni flestir þeirra fjölmörgu íslensku lista- manna sem að gerð myndarinnar komu og fór þar fremst í flokki Álf- rún Örnólfsdóttir sem fer með hið vandasama hlutverk Dísar. Almennar sýningar á myndinni hófust í gær og er myndin sýnd í Smárabíói, Regnboganum, Laug- arásbíó og Borgarbíói Akureyri. Fagra litla Diskó-Dís Vigdís Finnboga- dóttir kemur nokk- uð við sögu í Dís en hún er hér ásamt Agnesi Johansen, framleiðslustjóra myndarinnar. Dís er hugarfóstur Silju Hauks- dóttur, Birnu Önnu Björnsdóttur og Oddnýjar Sturludóttur sem allar voru á forsýningunni. Morgunblaðið/Golli Helstu leikarar í myndinni. F.v. Ilmur Kristjánsdóttir, Gunnar Hansson og Álfrún Örnólfsdóttir lengst til hægri. Við hlið hennar er Friðrik Frið- riksson leikari, unnusti Álfrúnar. Kvikmyndir | Íslenska kvikmyndin Dís frumsýnd ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.20 KRINGLAN Sýnd kl. 12 og 2. Ísl tal. KRINGLAN sýnd kl. 5.50 8 og 10.20. KRINGLAN Sýnd kl. 3.45 KRINGLAN Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. b.i. 12 ára KEFLAVÍK Sýnd kl. 6. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i 14 ára. Þeir hefðu átt að láta hann í friði. ir f tt l t í fri i. Sló rækilega í gegn í USA ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 3.50 og 6. Ísl tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 5.50, 8 og 10.20. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 4. KRINGLAN Sýnd kl. 12, 2, 4, 6 og 8. AKUREYRI Sýnd kl. 6. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. B.i 14 ára. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6, 8 og 10. b.i. 12 ára AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10.b.i. 12 ára MEÐ ÍS LENSKU TALI Jason Bourne er kominn aftur og leitar hefnda í frábærum hasartrylli. Meiri hraði, meiri spenna og ofsafengin átakaatriði. HÁDEGISBÍÓ MIÐAVERÐ KR. 400 Á ALLAR MYNDIRKL. 12 Í SAMBÍÓUM, KRINGLUNNI S.V. Mbl.  HP. Kvikmyndir.com Kemur steiktasta grínmynd ársins Kemur steiktasta grínmynd ársins Julia Stilesli il The  Ó.H.T Rás 3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.