Morgunblaðið - 09.09.2004, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 09.09.2004, Blaðsíða 39
Í tilefni Hollenskra daga sem hefj-ast í dag kemur út hjá Vöku- Helgafelli bókin Ástaraldin eftir Karel Glastra van Loon í þýðingu Þorgeirs Guðlaugssonar. Ennfremur verður haldin í tengslum við Hollensku dagana kvikmyndahátíð sem hefst í dag í Regnboganum. Ástaraldin hefur selst í hundr- uðum þúsunda eintaka og útgáfu- rétturinn verið seldur til yfir 20 landa. Karel Glastra van Loon fékk hollensku bókmenntaverðlaunin, General Bank Literary Prize, þegar bókin kom út árið 1999. Þá hefur verið gerð kvikmynd eftir bókinni en hún verður einmitt opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Regnbog- anum. Í bókinni – og myndinni – er sagt frá því hvernig faðir þrettán ára drengs bregst við þeirri uppgötvun að hann hafi alla tíð verið ófrjór. Í leit sinni að hinum líffræðilega föður tekur sögumaður okkur með sér í ótrúlegt ferðalag, þar sem hann er knúinn til að endurmeta fortíðina og allt sem hann hafði trúað á fram að því. Sagan er hjartnæm og spenn- andi, og einkennist af erótík og gáskafullum húmor. Aðrar myndir á sem sýndar verða á hollensku hátíðinni í Regnbog- anum eru De Trip van Teetje sem tilnefnd var til Gullkálfsins hollenska 1998, De Poolse bruid sem vann Gullkálfinn sama ár og var tilnefnd til Golden Globe-verðlauna, hin margverðlaunaða Karakter frá 1997 sem vann m.a. Óskarinn sem besta erlenda myndin sem og Gullkálfinn, heimildarmynd um Evrópumeist- aralið Ajax 1999–2000, Ajax: Daar hoorden zij engelen zingenThe Other Final (2003) sem er heimild- armynd um hinn úrslitaleikinn, milli liða í lægsta styrkleikaflokki knatt- spyrnunnar, De Tweeling frá 2002 sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna og vann Gullkálfinn og svo að lokum safn hollenskra stuttmynda. Hollenskir dagar |Hollensk metsölubók á íslensku og kvikmyndahátíð í Regnboganum Saga af ófrjóum föður Karel Glastra van Loon. Laugardaginn 11. september áritar höfundurinn bókina í Bókabúð Máls og menningar á Laugavegi 18, klukkan 13. Auk þess verða hol- lenskar bækur á tilboði í bókabúð- um Máls og menningar og Penn- ans-Eymundssonar á hollenskum dögum. www .regnboginn.is Hverfisgötu  551 9000 Nýr og betri Mjáumst í bíó! Sýnd kl. 6. ísl tal.  SV MBLÓÖH DV Sýnd kl. 10.30. B.i. 12 ára. Síðasta sýning. YFIR 40000 GESTIRYfir 25.000 gestir! SÝND UM HELGAR. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 6 og 8. Yfir 25.000 gestir! „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ „Drepfyndin“ Ó.Ö.H. DV S.K., Skonrokk Ó.H.T Rás2 Nicole Kidman The Stepford Wives Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 6. ísl tal S.V. Mbl.  Ó.H.T Rás 3.  HP. Kvikmyndir.comNý íslensk mynd gerð eftir samnefndri metsölubók, í leikstjórn Silju Hauksdóttur, með Álfrúnu Helgu Örnólfsdóttur í titilhlutverkinu. Stórskemmtileg nútímasaga úr Reykjavík sem tekur á stöðu ungs fólks í íslenskum samtíma með húmorinn að vopni. Ný íslensk mynd gerð eftir samnefndri metsölubók, í leikstjórn Silju Hauksdóttur, með Álfrúnu Helgu Örnólfsdóttur í titilhlutverkinu. Stórskemmtileg nútímasaga úr Reykjavík sem tekur á stöðu ungs fólks í íslenskum samtíma með húmorinn að vopni. óvenjulega venjuleg stelpaóvenjulega venjuleg stelpa NOTEBOOK NOTEBOOK hollenskir kvikmyndadagar 10-16 sept. GIRL NEXT DOOR FORSÝND Í KVÖLD KL. 10:15 Sýnd kl. 10.15.Sýnd kl. 5.40, og 8. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2004 39 Brautarholti 4 48. starfsár Keppnisdansar Hinir frábæru danskennarar Svanhildur Sigurðardóttir og Ingibjörg Róbertsdóttir sjá um þjálfunina. 14 vikna námskeið, mæting 1x, 2x eða 3x í viku. Freestyle/Hipp hopp 10 vikna námskeið, mæting 2x í viku. Erla Haraldsdóttir sér um kennslu. Brúðarvalsinn Einkatímar fyrir verðandi brúðhjón. Fyrir þá sem vilja skella sér í dansinn þá hringið í síma 551 3129 milli klukkan 16 og 22 daglega fram til laugardagsins 11. sept. Kennsla hefst í Reykjavík mánudaginn 13. sept. Einnig fer fram kennsla í Mosfellsbæ. Erla Freestyle Hipp Hopp Salsa Harpa og Heiðar kenna ekta KÚBU-SALSA Samkvæmisdansar Barnadansar Áratuga reynsla og þekking tryggir bestu fáanlega kennslu. 14 vikna námskeið fyrir fullorðna og börn, yngst 4 ára. Dansleikur í lokin. Samkvæmisdans 5x1 tími í senn fyrir þá sem lítinn tíma hafa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.