Morgunblaðið - 09.09.2004, Síða 41

Morgunblaðið - 09.09.2004, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2004 41 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.20 AKUREYRI Sýnd kl. 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.50 og 6. Ísl tal. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. B.i 14 ára. Þeir hefðu átt að láta hann í friði. i l í i i. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. S.V. Mbl.  HP. Kvikmyndir.com Kemur steiktasta grínmynd ársins KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10.20. KRINGLAN sýnd kl. 6, 8 og 10. b.i. 14 ára Julia Stilesli il ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. The KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. B.i 14 ára. KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. B.i 14 ára.  Ó.H.T Rás 3. AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i 14 ára. KRINGLAN Sýnd kl. 6 og 8.15. Kemur steiktasta grínmynd ársins leikunum. Hann er trúbador og seg- ir að fólk sem hafi heyrt tónlist hans hér hafi líkt henni við tónlist Dyl- ans. „Ég er mikill aðdáandi en þetta var alls ekki ásetningur minn. Og nokkrir hafa minnst á Tom Waits,“ segir hann til að gefa fólki einhverja hugmynd um við hverju það megi búast í kvöld. Á tónleikunum verður John einn með gítarinn og býst við að vera með um tveggja tíma prógramm. Sérstakur gestur verður Michael Pollock og ætla þeir að taka sex eða sjö lög undir lokin. „Þegar ég var krakki hérna, 14– 15 ára, og Utangarðsmenn voru að NÝSJÁLENDINGURINN John Michaelz heldur tónleika á Café Ro- senberg í kvöld en sérstakur gestur verður Michael Pollock. Aðgangur er ókeypis en tónleikarnir hefjast um kl. 22. John er alls ekki ókunnugur á Ís- landi. „Ég kom hingað þegar ég var fimm ára og var í Kársnesskóla. Ég bjó hérna í sautján ár og er núna búinn að vera á Nýja-Sjálandi í sautján ár,“ segir John sem er hérna í meira en mánaðar heim- sókn. John er nýbúinn að gefa út fjórða disk sinn, sem ber nafnið Some Songs, og verður hann til sölu á tón- byrja var ég mesti aðdáandi þeirra. Svo það er sérstaklega gaman að spila með Mike í kvöld,“ segir hann. „Það eru svo mörg tré hérna núna,“ segir hann um hvað hafi breyst síðan hann kom til landsins síðast. „Og veðrið, hitabylgjan í ágúst kom mér virkilega á óvart. Ég hef alltaf verið stoltur af Íslandi og Íslendingum og aldrei að vita nema maður flytji aftur til landsins.“ John hvetur alla sem voru með honum í Kársnesskóla eða æfðu fót- bolta með honum í Breiðabliki að mæta í kvöld. Tónlist | John Michaelz ásamt Michael Pollock á Café Rosenberg í kvöld Trúbador frá Nýja-Sjálandi Morgunblaðið/Sverrir Nýsjálendingurinn og Íslandsvinurinn John Michaelz verður með tónleika á Café Rosenberg í kvöld.ingarun@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.