Morgunblaðið - 09.09.2004, Síða 42
ÚTVARP/SJÓNVARP
42 FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Kristinn Jens Sigurþórsson
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir. (Aftur á sunnudagskvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Plötuskápurinn. Umsjón: Lana Kolbrún
Eddudóttir. (Aftur á morgun).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Í fótspor hugsjónakonu. Þáttur um
leikrit eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur um Ólaf-
íu Jóhannsdóttur. Umsjón: Steinunn Anna
Gunnlaugsdóttir. (Aftur á laugardagskvöld).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Hundshjarta eftir
Mikhaíl Búlgakov. Ingibjörg Haraldsdóttir les
eigin þýðingu. (2)
14.30 Bíótónar. (5:8): Brúðkaup í kvikmynd-
um. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Frá því á
sunnudag)..
15.00 Fréttir.
15.03 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Úr sögu tangósins. Tangótónlist frá
ýmsum tímum. Umsjón: Helga Laufey Finn-
bogadóttir. (Frá því í gær) (2:5).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein útsending frá
viðhafnartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Ís-
lands í Háskólabíói. Á efnisskrá: Hrói höttur,
kvikmyndatónlist eftir Erich Wolfgang Korn-
gold. Kyndarasöngur eftir Maury Yeston, úr
kvikmyndinni Titanic. Þrír mansöngvar eftir
Jón Þórarinsson. Tam O’Shanter, forleikur
eftir Malcolm Arnold. Björn að baki Kára, úr
Sögusinfóníunni eftir Jón Leifs. Makki hnífur,
úr Túskildingsóperunni eftir Kurt Weill.
Broadway Baby eftir Stephen Sondheim. Till
Eulenspiegel, Ugluspegill, eftir Richard
Strauss. Einsöngvari: Maríus Sverrisson.
Stjórnandi: Rumon Gamba. Umsjón: El-
ísabet Indra Ragnarsdóttir.
21.55 Orð kvöldsins. Unnur Halldórsdóttir
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Kvöldsaga, Gangvirkið eftir Ólaf Jó-
hann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson les.
(Áður flutt 1974) (12:14).
23.10 Tónar Indlands. Umsjón: Ása Briem.
(Frá því á mánudag).
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Fræknir ferðalangar
(Wild Thornberries) (4:26)
18.30 Snjallar lausnir
(Way Things Work) e.
(17:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Átta einfaldar reglur
(28:28)
20.20 Nýgræðingar
(Scrubs III) . (48:68)
20.45 Hvað veistu? (Viden
om) Fyrsti þáttur í
danskri syrpu þar sem
fjallað er um ýmiss konar
vísindi og rannsóknir. Í
fyrsta þættinum er fjallað
um nýja tegund þrívídd-
arsjókorta sem vonast er
til að auki öryggi í sigl-
ingum. (1:20)
21.10 Málsvörn (Forsvar)
Danskur myndaflokkur
um lögmenn sem vinna
saman á stofu í Kaup-
mannahöfn og sérhæfa sig
í því að verja sakborninga í
erfiðum málum. Meðal
leikenda eru Lars Bryg-
mann, Anette Støvelbæk,
Troels Lyby, Sonja Richt-
er, Carsten Bjørnlund,
Jesper Lohmann, Birthe
Neumann og Paprika
Steen. (19:19)
22.00 Tíufréttir
22.20 Judy Garland - Skin
og skúrir (Me And My
Shadows: Life With Judy
Garland) Mynd í tveimur
hlutum um stormasama
ævi Hollywood-stjörn-
unnar Judy Garland. Leik-
stjóri er Robert Allan Ack-
erman og aðalhlutverk
leika Judy Davis, Victor
Garber og Hugh Laurie. e.
(2:2)
23.50 Kastljósið Endur-
sýndur þáttur
00.10 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi )
12.40 The Guardian (Vinur
litla mannsins 2) (19:23) (e)
13.25 Jag (Front and
Center) (5:25) (e)
14.10 Seinfeld (12:22) (e)
14.35 NCS Manhunt
(Rannsóknarlöggan) (2:6)
(e)
15.30 Tónlist
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons
(Simpson-fjölskyldan 11)
(17:22)
20.00 Jag (Mixed Mess-
ages) (5:24)
20.50 N.Y.P.D. Blue (New
York löggur 8) Bönnuð
börnum. (5:20)
21.35 Red Cap (Rauðhúf-
urnar 2) Bönnuð börnum.
(3:6)
22.30 Bugs (Risapöddur)
Aðalhlutverk: Antonio
Sabato Jr. og Angie Ever-
hart. Leikstjóri: Joseph
Conti. 2003.
23.55 Suspicion (Illur
grunur) Bönnuð börnum.
(2:2)
01.05 Brown’s Requiem (
Brown spæjari) Aðal-
hlutverk: Michael Rooker,
Selma Blair o.fl. Leik-
stjóri: Jason Freeland.
1998. Bönnuð börnum.
02.50 Sjálfstætt fólk (Jón-
ína Benediktsdóttir) (e)
03.20 Neighbours
03.45 Ísland í bítið (e)
05.15 Fréttir og Ísland í
dag
06.35 Tónlistarmyndbönd
17.55 Olíssport
18.20 David Letterman
19.05 Inside the US PGA
Tour 2004
19.35 European PGA Tour
2003 (Omega European
Masters)
20.30 All Strength Fitness
Challenge (Þrauta-fitness)
Íslenskar fitness-konur
kepptu á alþjóðlegu móti á
Aruba í Karíbahafi síðasta
sumar og stóðu sig frá-
bærlega. Sif Garð-
arsdóttir, Heiðrún Sigurð-
ardóttir, Freyja
Sigurðardóttir og Lilja
Þórðardóttir skipuðu okk-
ar lið en á meðal þrauta
var að klifra upp kaðla og
net og draga báta. Magnús
Ver Magnússon var einn
dómara keppninnar sem
eru gerð góð skil í þessari
mögnuðu þáttaröð. (2:13)
21.00 Playmakers (NFL-
liðið) Leikmenn í NFL-
deildinni eru sveipaðir
dýrðarljóma. Í þessari
leiknu þáttaröð er kast-
ljósinu beint að einu lið-
anna í ameríska fótbolt-
anum. (2:11)
22.00 Olíssport
22.30 David Letterman
23.15 Boltinn með Guðna
00.15 Næturrásin - erótík
07.00 Blönduð innlend og
erlend dagskrá
18.30 Fréttir á ensku
19.30 Í leit að vegi Drott-
ins
20.00 Kvöldljós
21.00 Um trúna og til-
veruna
21.30 Joyce Meyer
22.00 700 klúbburinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
00.00 Kvöldljós
01.00 Nætursjónvarp
Stöð 2 kl. 14.10 Seinfeld er farsæll einhleypur uppi-
standari sem býr í New York og þarf dag hvern að bjarga
vinum sínum þremur, þeim Kramer, George og Elaine út úr
hinum ótrúlegust klípum – gjarnan tengdum hinu kyninu.
06.00 Scooby-Doo
08.00 Crossfire Trail
10.00 Scorched
12.00 Shallow Hal
14.00 Scooby-Doo
16.00 Crossfire Trail
18.00 Scorched
20.00 Shallow Hal
22.00 They
00.00 Lovely and Amazing
02.00 Leon
04.00 They
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Ljúfir
næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar.
05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. 06.05 Einn og hálfur
með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórn-
andi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00
Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur
með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir.
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón:
Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30
Íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádeg-
isútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland.
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már
Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir.
15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg-
urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00
Fréttir. 17.30 Bíópistill Ólafs H.Torfasonar.
18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26
Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarps-
fréttir og Kastljósið. 20.00 Ungmennafélagið
með unglingum og Ragnari Páli Ólafssyni. 22.00
Fréttir. 22.10 Óskalög sjúklinga með Bent.
00.00 Fréttir.
Af Ólafíu
Jóhannsdóttur
Rás 1 13.05 Guðrún Ásmunds-
dóttir hefur vakið athygli á störfum
Ólafíu Jóhansdóttur með því að setja
upp leikrit um ævi hennar. Ólafía, var
þekktust fyrir störf sín í þágu vænd-
is- og drykkjukvenna í Osló fyrir
hundrað árum, var ein mesta kven-
réttindakona landsins á sínum tíma.
Fjallað verður um ævi og baráttumál
Ólafíu.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
17.00 17 7
19.00 Íslenski popplistinn
Alla fimmtudaga fer Ás-
geir Kolbeins yfir stöðu
mála á 20 vinsælustu lög-
um dagsins í dag. Þú getur
haft áhrif á íslenska Popp-
listann á www.vaxta-
linan.is.
21.00 Ren & Stimpy
21.30 Stripperella
22.03 70 mínútur 70 mín-
útur er endursýndur virka
morgna klukkan 7:00.
23.10 Sjáðu (e)
23.30 Meiri músík
Popp Tíví
18.30 Fólk - með Sirrý (e)
19.30 According to Jim -
gamall og góður (e)
20.00 Malcolm In the
Middle Hal og strákarnir
lækka verðið á jólatrján-
um sem þeir selja til að
hafa betur í samkeppninni
við sölubás kirkjusafn-
aðarins. Ættingjar Otto
koma í heimsókn á búgarð-
inn og eru til svo mikilla
leiðinda að Francis fær
heimþrá.
20.30 Everybody loves
Raymond Margverðlaunuð
gamanþáttaröð um hinn
nánast óþolandi íþrótta-
pistlahöfund Ray Romano.
Ray og fjölskylda hans eru
áhorfendum Skjáseins að
góðu kunn enda hefur
þátturinn verið á dagskrá
svo gott sem frá upphafi.
21.00 The King of Queens
21.30 Will & Grace Banda-
rískir gamanþættir um
skötuhjúin Will og Grace
og vini þeirra Jack og Kar-
en. Jack fær hlutverk í
leikriti og leikur þar með
James Earl Jones. Leik-
stjóranum finnst Jack
standa sig mun betur en
Jones og skipar leik-
aranum gamalreynda að
láta Jack kenna honum
hvernig eigi að leika. Will
og móðir hans búa enn
saman þrátt fyrir að bæði
vilja komast í burtu.
22.00 CSI: Miami Í
spennuþáttunum CSI:
Miami er fylgst með rétt-
arrannsóknardeild lög-
reglunnar í Miami, sem
undir forsæti Horatios
Cane leysir erfið og ógeð-
felld mál.
22.45 Jay Leno
23.30 America’s Next Top
Model (e)
00.15 L Word (e)
01.00 Óstöðvandi tónlist
Danski þátturinn Hvað veistu?
Á fimmtudagskvöldum í vet-
ur verða sýndir danskir
þættir þar sem fjallað er um
ýmiss konar vísindi, rann-
sóknir og nýjungar á tækni-
sviðinu.
Í fyrsta þættinum er
fjallað um nýja tegund þrí-
víddarsjókorta sem vonast er
til að auki öryggi í siglingum.
Upp er velt þeirri spurningu
hvort norðurpóllinn eigi eftir
að heyra undir danska ríkið
og hvort Grænlendingar geti
fært út landhelgi sína.
Sýnt er hvernig hafsbotn-
inn er kortlagður með nýj-
ustu mælitækni, hvernig sjó-
kort verður til, bæði á pappír
og í tölvu og hvernig þau eru
notuð.
Þættirnir eru endursýndir
klukkan 10.50 á sunnudags-
morgnum.
Morgunblaðið/Einar Falur
Eiga Danir eftir að eigna
sér norðurpólinn hans Har-
aldar?
Hvað veistu? er í Sjón-
varpinu kl. 20.45.
Nýjasta tækni og vísindi
Í KVÖLD hefjast nýjar þátta-
raðir af þremur af vinsælustu
sjónvarpsþáttum sem Skjár-
Einn hefur sýnt; Malcolm in
the Middle, Everybody Loves
Raymond og Will & Grace.
Allir hafa þeir skipað sér á
lista með þeim þáttum sem
mesta áhorf hafa fengið og
þarf heldur engan að undra
því þeir eru dæmi um það
besta sem gerist í bandaríska
sjónvarpsgeiranum.
Hafa þættirnir líka hlotið
fjölda verðlauna í gegnum tíð-
ina, einkum þó Raymond og
Will & Grace sem sópað hafa
að sér Emmy- og Golden
Globe-sjónvarpsverðlaunum.
Í nýju þáttaröðunum verð-
ur þráðurinn tekinn upp þar
sem frá var horfið. Francis er
ennþá á búgarðinum en er
kominn með mikla heimþrá,
Raymond er enn að reyna lifa
með því að foreldrar hans búa
í næsta húsi og Will býr ennþá
með móður sinni og er ekki
par hrifinn af því búsetufyr-
irkomulagi.
Þættirnir þrír verða frum-
sýndir á fimmtudögum í vetur
á SkjáEinum en verða svo
endursýndir að morgni
sunnudags en sú nýbreytni
hefur átt sér stað að Skjár-
Einn er farinn að hefja út-
sendingar á morgnana um
helgar.
…nýjum þáttaröðum
Malcholm er á SkjáEinum kl.
20.
Raymond kl. 20.30 og Will &
Grace kl. 21.30.
EKKI missa af …
Malcolm er ennþá í miðju gegndarlausra erja innan skraut-
legrar fjölskyldu sinnar.
STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir frá fréttastofu
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Kvöldfréttir og Ísland í dag
19.30-01.00 Rúnar Róbertsson
Fréttir: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
14, 15, 16, 17 og 19.