Morgunblaðið - 19.09.2004, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.09.2004, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 2004 9 Nýsköpun og tækniþróun Tækniþróunarsjóður styður forverkefni Rannís, Rannsóknamiðstöð Íslands, Laugavegi 13, 101 Reykjavík. www.rannis.is Tækniþróunarsjóður veitir stuðning til forverkefna. Tilgangurinn með forverkefnum er að þróa hugmyndir og meta hvort þær hafi hagnýtt gildi og gætu leitt til álitlegs ávinnings. Forverkefnin sem studd verða geta verið þrenns konar: · Til undirbúnings nýsköpunar og tækniþróunarverkefna. · Til könnunar á markaðslegu gildi uppfinninga og nýsköpunarverkefna. · Til öflunar erlendra samstarfsaðila. Umsóknir skal senda til Rannsóknamiðstöðvar Íslands, Laugavegi 13, 101 Reykjavík/ Tækniþróunarsjóðs á sérstökum eyðublöðum, sem unnt verður að fá á skrifstofu Rannís og eru aðgengileg á heimasíðu Rannís, www.rannis.is. Forverkefnisstyrkur getur numið allt að 600 þús. kr. Umsóknarfrestur um forverkefnisstyrki er opinn og mun stjórn Tækniþróunarsjóðs að jafnaði fjalla þrisvar á ári um forverkefnisstyrki. Árlegur umsóknarfrestur um verkefnisstyrki Tækniþróunarsjóðs verður 15. febrúar. Ítarlegar upplýsingar er að finna á heimasíðu rannis.is. Enska fyrir börn Barnanámskeið hefjast 25. september Það er leikur að læra 6-7 ára Talnanámskeið 8-9 ára, 10-12 ára Unglinganámskeið 13-14 ára Stuðningsnámskeið fyrir 10. bekk 588 0303 Það er leikur að læra  Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Heimsferðir selja nú síðustu sætin í haust og bjóða þér einstök tilboð í sólina á vinsælustu áfangastaði Íslendinga. Fáðu þér sumarauka á ótrúlegu verði og tryggðu þér eitt af síðustu sætunum í haust. Munið Mastercard ferðaávísunina Síðustu sætin í sólina í haust frá kr. 9.990 Verð kr. 9.990 Önnur leiðin til Alicante, 22. september með sköttum. Netverð. Verð kr. 19.990 Flugsæti, 2 fyrir 1, 22, 29. sept. Alicante, með sköttum. Netverð. Verð kr. 29.900 M.v. 2 í stúdíó/íbúð - 6. okt. - vikuferð. Benidorm Tryggðu þér sumarauka á ótrúlegu verði Verð kr. 19.990 Flugsæti, m.v. 2 fyrir 1. 23. sept. Verð kr. 39.990 M.v. 2 í herb. Hótel Ancla í Lloret de Mar 23. sept. Flug, hótel með fullu fæði og skattar. Barcelona Verð kr. 19.990 M.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, stökktutilboð, 22. sept. Netverð. Verð kr. 29.990 M.v. 2 í íbúð, stökktutilboð, 22. sept. Vikuferð, netverð. Mallorka Verð kr. 24.995 M.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, stökktutilboð, 22. sept. Netverð. Verð kr. 29.990 M.v. 2 í stúdíó, stökktutilboð, 22. sept. Vikuferð, netverð. Costa del Sol Grunnskóli - Framhaldsskóli - Háskóli NÁMSAÐSTOÐ - Flestar námsgreinar - Nýtt! Greining á lestrarerfiðleikum Nemendaþjónustan sf S. 557 9233www.namsadstod.is Viltu stofna fyrirtæki? Gagnlegt og skemmtilegt námskeið um félagsform, skattlagningu fyrirtækja, frádráttarbæran rekstrar- kostnað og réttarstöðu gagnvart skattyfirvöldum. Námskeiðið skiptist í þrjá hluta og verður kennt mánudagana 27. sept., 4. og 11. okt. kl. 16-19. Verð kr. 20.000. VR styrkir félagsmenn sína til þátttöku. Kennari verður Anna Linda Bjarnadóttir hdl. Kennslan fer fram í Húsi iðnaðarins, Hallveigarstíg 1. Sjá námskeiðslýsingu á www.isjuris.is (smella á nafn kennara). Nánari upplýsingar og skráning í símum 520 5580, 520 5588, 894 6090 eða á alb@isjuris.is ’Það er einstakt fyrir hvernmann að fá að gegna þessari stöðu.‘Davíð Oddsson lét þau orð falla er hann afhenti Halldór Ásgrímssyni lyklavöldin að Stjórnarráðinu. ’ Með þessu er stærsti þjóð-garðurinn í Evrópu að fæðast‘Siv Friðleifsdóttir , fráfarandi umhverf- isráðherra, undirritaði í vikunni vilja- yfirlýsingu um stækkun þjóðgarðsins í Skaftafelli sem verður 4.807 ferkílómetr- ar að stærð. ’ Okkur finnst það mikiðáhyggjuefni að dánartíðnin skuli enn vera svona há hálfu ári eftir að neyðarástandið skapaðist.‘David Nabarro , sem stjórnar hjálp- arstarfi Alþjóðaheilbrigðismálastofn- unarinnar, WHO, um þá staðreynd að 6 –10.000 manns deyja í hverjum mánuði af völdum sjúkdóma og átaka í flótta- mannabúðum í Darfur-héraði í Súdan. ’ Ég er nú stundum að montamig af því að vera líklega eini fjallkóngurinn sem er langamma.‘Valgerður Lárusdóttir , bóndi á Fremri- Brekku í Saurbæ í Dalasýslu, fjallkóngur og langamma. ’ Ísinn er farinn af stað ogþetta tókst mjög vel, miklu bet- ur en við þorðum að vona.‘Sigríður Snævarr , sendiherra Íslands í París, um 22 tonna ísjaka sem fluttur var úr Jökulsárlóni á dögunum og fluttur verður til Parísar í tengslum við viðamikla Íslandskynningu. ’ Ég hef mikinn áhuga á því aðleita til valinkunnra einstaklinga til að gefa mér ráð og aðstoða mig við hagstjórnina.‘Halldór Ásgrímsson lýsti því yfir að hann hygðist setja á fór ráðgjafahóp um efna- hagsmál, er hann tók við embætti for- sætisráðherra fyrr í vikunni. ’ Innrásin í Írak „ólögleg“‘Kofi Annan , framkvæmdastjóri SÞ, lýsti því yfir í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC, að innrásin í Írak hefði ekki farið fram í samræmi við forskriftir stofnsátt- mála SÞ og væri í því ljósi „ólögleg“. ’ Rosaleg lífsreynsla‘Berglind Guðnadóttir , starfsmaður Hót- els Skaftafells, um eignarspjöll sem urðu á hótelinu í óveðri sem gekk yfir landið að- faranótt föstudags þegar þakið fauk m.a. af einni álmu í heilu lagi. Ummæli vikunnar Morgunblaðið/Sverrir Davíð Oddsson skrifar nafn sitt í gestabók á Bessastöðum þar sem haldinn var ríkisráðsfundur. Á fundinum fóru formleg ráðherra- skipti fram. www.thjodmenning.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.