Morgunblaðið - 19.09.2004, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.09.2004, Blaðsíða 25
fingrum fram. Ég kallaði bara tón- tegund og öskra eitthvað á borð við ,,Get ready for love“ og svo byrj- uðum við að hamast á hljóðfær- unum. Og eftir fimm mínútur af ka- otísku rugli virtist yfirleitt einhverskonar lag skríða undan lát- unum. Við tókum upp efni sem myndi nægja á tíu geisladiska, sumt af því var hreinasti hryllingur og sumt var virkilega gott. Þarna voru hlutir sem voru eins og tært þunga- rokk. Korterslöng lög sem hljómuðu eins og trommuleikarinn ætti að vera með víkingahjálm, ég vona að það dót sleppi ekki út á veraldarvef- inn. Eftir þessa sessjón gat ég síðan farið með góðu lögin á skrifstofuna til að semja texta við þau. Það er nefnilega erfitt að semja hávær rokklög á píanó inni á skrifstofu, það þarf mikið sjálfsöryggi til þess, því þau hljóma svo veikburða við þær aðstæður. Þannig er auðveldara að humma fram hægar ballöður.“ Nick lætur sem borðið sem við sitjum við sé flygill og gefur mér tóndæmi um það hvað „Get ready for love“ hljómar aumingjalega þeg- ar einn maður raular það fyrir munni sér. Hann hristir hausinn og tekur svo nokkur hæg ballöðustef sem henta sólóraularanum mun bet- ur, raulið deyr út og við kinkum báð- ir kolli íhugulir í sinni. Nógu gott fyrir Gainsbourg Nú var platan tekin upp í París, veitti borgin þér listrænan inn- blástur? „Já, það má segja að borgin hafi haft töluverð áhrif, til dæmis hvern- ig við unnum plötuna. Við bókuðum tvær vikur í upptökur, það er yf- irdrifið nægur tími fyrir okkur til að taka upp eina plötu, en til að taka upp tvær var tíminn naumur og við unnum yfirleitt fram á kvöld. Það er sama hvenær ég fer að sofa, ég vakna alltaf fyrir allar aldir og á hverjum morgni dreif ég mig út í Tuleries-garðinn sem var skammt frá hótelinu mínu. Þar átti ég yfir- leitt þrjár stundir útaf fyrir mig þar sem ég gat farið yfir stöðuna og verkefni dagsins. Þetta virkaði vel á mig. Ef maður tekur upp í hljóðveri í London þá vaknar maður bara í and- skotans London... Ég er ekkert voðalega hrifinn af London, en þarna vorum við í París í vorblóm- anum. Við vorum í Ferber- hljóðverinu sem er gamalt og gróið. Serge Gainsbourg tók upp þar og ef það var nógu gott fyrir hann þá er það er nógu gott fyrir mig. Útbún- aðurinn er gamall og stemmningin er í gamla djass stílnum og það hjálpaði sándinu, því margt af því sem við gerum er að miklu leyti spil- að af fingrum fram á svipaðan hátt og djass. Við gerðum kannski þrjár upptökur af sama laginu og þær reyndust allar vera gjörólíkar. Við byrjuðum að nota þessa aðferð fyrir síðustu plötu, Nocturama. Við förum í hljóðverið án þess að gjörþekkja lögin og bandið fær frelsi til að prófa sig áfram. Þannig fær hljómsveitin stærra hlutverk í lagasmíðinni. Þetta er góð aðferð, ég passaði líka upp á að söngröddin yrði ekki yf- irgnæfandi á nýju plötunni, heldur hvíli betur í tónlistinni. Röddin er svo yfirgnæfandi á No More Shall We Part, er eins og veggur og Hinn djúpt þenkjandi og rokkaði síðpönkari Nick Cave er að senda frá sér nýjan geisladisk, Abattoir Blues, sem er tvöfaldur og svolítið sögulegur. Af því tilefni fór Dagur Gunnarsson til Brighton og náði tali af kappanum. kara MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 2004 25                    !  "#  $  % &&&%  %               !" # $" %&     '(  ' ( )( *!+ '  &  ,    -  &    (   ( ( (   )   (   '( '    .   .                      /        %01   '% ( )*  +   ,- 2 (  . (      ( ) 3    .*   +             /    ( . (      (           / / 0        %  1 2 3   3    +     /     /   (      4%  4  .* 5*6  +     6  6 7 '  (  . (      ( .*    *  +  *  706   8   2%/  (   !*    / 3  +     9(7'  )  . (      ( .*  8/ +           7'   ./  9 2%  %  ,- / 2:    /  9  /    6/     ,- 9   !9  "# ;0*  9  $  % Hádegisverðarfundur ÍMARK um mikilvægi innri markaðssetningar verður haldinn miðvikudaginn 22. september kl. 12.00–13.30 á Nordica hotel. Framsögumenn: Kristján Schram, markaðsráðgjafi hjá Íslensku auglýsingastofunni „Að sá fræum innri markaðssetningar“. Herdís Pála Pálsdóttir, sérfræðingur hjá starfsmannaþjónustu Íslandsbanka „Samstarf markaðs- og fræðsludeilda varðandi innri markaðssetningu“. Jensína K. Böðvarsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri mannauðssviðs IMG „Frá svartsýni til sigurs – hvernig innri markaðssetning skilar árangri“. Fundarstjóri er Helga Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri smásölusviðs hjá Olís. Þátttökugjald er 3.000 kr. fyrir félagsmenn ÍMARK, 4.000 kr. fyrir aðra. Innifalið er léttur hádegisverður og kaffi. Nánari upplýsingar og skráning er á www.imark.is og einnig má skrá þátttöku með tölvupósti á imark@imark.is. Mikilvægi innri markaðssetningar! - SPENNANDI VALKOSTUR Stangarhyl 3, 110 Reykjavík, sími 591 9000 www.terranova.is Akureyri, sími 461 1099 Kýpur - Jólaferðir 17. og 22. desember frá kr. 85.233 Kýpur, eyjan fyrir botni Miðjarðarhafsins, þar sem er að finna minjar frá árdögum evrópskrar hámenningar. Sólríkar strendur ylja fölum frónbúum og furuvaxin fjöllin eru ævintýri líkust. Afslappað andrúmsloft, góðir veitingastaðir, spennandi skemmtistaðir, glæsileg hótel, góðar gönguleiðir, íþróttir í úrvali jafnt á sjó sem landi. Kýpverjar eru heiðarlegt og vingjarnlegt fólk sem dáir börn og fjölskyldan er í fyrirrúmi. Hér geta allir aldurshópar sameinast í fullkomnu fríi og fyrir þá sem þess óska eru siglingar til Egyptalands rúsínan í pylsuendanum. 17 des. - 3. jan. 17 dagar 22. des - 3. jan. 12 dagar Verð kr. 85.233 á mann Miðað við 2 fullorðna og 2 börn í 12 nætur í íbúð m/1 svefnh. á Atlantica Balmyra Beach. Innifalið: flug, flugvallarskattar, gisting og íslensk fararstjórn. Verð kr. 89.990 á mann Miðað við 2 í stúdíó í 12 nætur á Estella Hotel Apartments. Innifalið: flug, flugvallarskattar, gisting og íslensk fararstjórn. Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.