Morgunblaðið - 19.09.2004, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 19.09.2004, Blaðsíða 54
MENNING 54 SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Frumsýning fös. 8. okt. kl. 20 Sun. 10. okt. kl. 20 • fös. 15. okt. kl. 20 • sun. 17. okt. kl. 20 ATH. Allar sýningar hefjast kl. 20 Miðasala á Netinu: www.opera.is Símasala kl. 10-18 virka daga: 511 4200 Rakarinn morðóði Óperutryllir eftir Stephen Sondheim Saumastofan eftir Kjartan Ragnarsson í Félagsheimili Seltjarnarness Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson 10. sýning - sun. 19.09 kl. 15.00 Miðapantanir í síma 696 1314 Síðasta sýning. Fös . 24 .09 20 .00 AKUREYRI Fös . 1 .10 20 .00 NOKKUR SÆTI Lau . 2 .10 20 .00 LAUS SÆTI Fös . 8 .10 20 .00 LAUS SÆTI ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA „Fu l lkomin kvö ldskemmtun . Ó lýsan leg s temning f rá upphaf i t i l enda . Hár ið er mál ið ! “ - G ís l i Mar te inn Ba ldursson s jónvarpsmaður - CHICAGO Á LAUGARDAGINN! Stóra svið Nýja svið og Litla svið Opnunartími miðasölu: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00-18:00 Mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, Laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is GEITIN - EÐA HVER ER SYLVÍA? e. E. Albee Aðalæfing lau 25/9 kl 13 - Kr 1.000 Frumsýning su 26/9 kl 20 - UPPSELT Fi 30/9 kl 20 Fö 1/10 kl 20 PARIS AT NIGHT e. Jacques Prévert í samstarfi við Á SENUNNI Fi 23/9 kl 20 Fö 24/9 kl 20, Síðustu sýningar LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Í dag kl 14, Su 26/9 kl 14 Su 3/10 kl 14, Su 10/10 kl 14 CHICAGO e. Kender, Ebb og Fosse Tvenn Grímuverðlaun Lau 25/9 kl 20, Lau 2/10 kl 20, Lau 9/10 kl 20 Aðeins örfáar sýningar í haust KYNNINGARVEISLA - OPIÐ HÚS Við kynnum leikárið: Stutt atriði, dans, söngur, gleði og grín Allir velunnarar velkomnir! Í kvöld kl 20 - Aðgangur ókeypis ÁSKRIFTARKORTIN GILDA Á SEX SÝNINGAR: ÞRJÁR Á STÓRA SVIÐI OG ÞRJÁR AÐ EIGIN VALI - AÐEINS KR. 10.700 (Þú sparar 5.500) TÍU MIÐA AFSLÁTTARKORT - FRJÁLS NOTKUN - AÐEINS SELT Í SEPTEMBER - AÐEINS KR. 18.300 (Þú sparar 8.700) VERTU MEÐ Í VETUR Seljavegur 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 ✦ midasala@loftkastalinn.is Hræðilega fyndið, rokkað og flugbeitt: ELDAÐ MEÐ ELVIS eftir Lee Hall • Föstudag 1/10 kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS • Laugardag 2/10 kl. 20 Sýningin hlaut tilnefningu sem vinsælasta leiksýningin á Grímunni 2004. Aðeins nokkrar aukasýningar í haust. Tryggið ykkur miða! 552 3000 ☎ 552 3000 ☎ eftir Gunnar Helgason • Sunnudag 19/9 kl. 14 LAUS SÆTI • Sunnudag 26/9 kl. 14 ÖRFÁ SÆTI LAUS • Sunnudag 3/10 kl. 14 MIÐASALAN er opin á fame.is, á þjónustuborði Smáralindar og í síma 528 8008 JÓNSI SVEPPI ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Söngleikurinn FAME þakkar fyrir sig og kveður Smáralindina Sun. 19. sept. kl. 19.30 Fim. 23. sept. kl. 19.30 LOKASÝNING 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími SVIK e. Harold Pinter frumsýn. fös. 1/10 kl. 20 UPPSELT 2. sýn. sun. 3/10 kl. 20 ÖRFÁ SÆTI 3. sýn. fim. 7/10 kl. 20 UPPSELT 4. sýn. fös. 8/10 kl. 20 UPPSELT HÁRIÐ - sýnt í Íþróttahöllinni fös 24/9 kl. 20 - sala í fullum gangi 4 sýningar á aðeins 6.500 kr. Áskriftarkort! SUN. 19. SEPT. KL. 16 OG 20.30 REYKJAVÍK 5 og 4 manna hljómsveit Útsetningar Manhattan Transfer, New York Voices o.fl. Tónleikarnir verða hljóðritaðir. MIÐVIKUD. 22. SEPT. KL. 20.00 HARPA OG SELLÓ Elísabet Waage og Gunnar Kvaran leika verk af nýjum geisladiski. Útgáfutónleikar á vegum SONET. FIMMTUD. 23. SEPT. KL. 20.30 BETRA EN BEST Hljómsveitin Mannakorn leikur nýjar perlur í bland við eldra efni, von er á óvæntum gestum. Útgáfutónleikar á vegum SONET TÓNLEIKASKRÁIN KOMIN! Kynntu þér málið á www.salurinn.is. Hollywood Rhapsody – kvikmyndatónlist HÁSKÓLABÍÓI, FIMMTUDAGINN 23. SEPTEMBER KL. 19.30 FÖSTUDAGINN 24. SEPTEMBER KL. 19.30 Græn áskriftaröð #1 Hljómsveitarstjóri ::: John Wilson Einsöngvari ::: Gary Williams Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is Það besta af hvíta tjaldinu Sinfóníuhljómsveitin býður nú upp á spennandi efnisskrá: Hollywood Rhapsody með breska söngvaranum Gary Willams, sem líkt hefur verið við ekki ómerkari menn en Nat King Cole og Frank Sinatra. Flutt verður m.a. tónlist úr Gone With The Wind, Star Wars, Uppreisninni á Bounty, Singing in the rain, More than you know og They can't take that away from me, svo fátt eitt sé talið. Komdu í magnað ferðalag um hvíta tjaldið! GUNNAR Guðbjörnsson tenór hélt tónleika ásamt Önnu Guðnýju Guð- mundsdóttur píanóleikara í Ými á miðvikudagskvöldið. Á efnisskránni voru lög og aríur úr ýmsum áttum, fyrst Þú eina hjartans yndið mitt eftir Sigvalda Kaldalóns. Gunnar söng það svo af svo mikilli hlýju og einlægni að það var eins og maður væri að heyra lagið í fyrsta sinn. Sömu sögu er að segja um Kvöldsöng Markúsar Krist- jánssonar og Vorgyðju Árna Thor- steinssonar, en því miður lá leiðin nið- ur á við eftir það. Lágvær söngurinn í Sofnar lóa eftir Sigfús Einarsson var heldur loðinn til að skila tilætluðum áhrifum og Sáuð þið hana systur mína eftir Pál Ísólfsson var ein- kennilega hranalegt. Skogen sover eftir Hugo Alfvén var að vísu bæði hástemmt og fagurt, og tvö sænsk þjóðlög voru sömuleiðis ágætlega sungin, en flest eftir hlé var engan veginn fullnægjandi. Gunnar náði ekki almennilega hæðinni í all- nokkrum atriðum; efstu tónarnir voru mattir og kraftlausir og kom það verulega niður á söngnum. Ýmislegt í túlkuninni orkaði líka tvímælis; Mus- ica proibita hefði vel mátt vera þýðari og afslappaðri og hvar voru hápunkt- arnir í Kuda, kuda, vy udalilis eftir Tcahikovsky? Auðheyrt var að Gunn- ar var ekki í sínu besta formi. Öðru máli gegnir um Önnu Guð- nýju, sem var með allt sitt á hreinu. Píanóleikurinn var tær og yfirveg- aður, kraftmikill þegar við átti og oft glæsilegur. Á söngtónleikum er það þó ekki nóg; vonandi gengur Gunnari betur næst. TÓNLIST Ýmir Gunnar Guðbjörnsson tenór og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari fluttu tónlist eftir ýmis tónskáld. Miðvikudagur 15. september. SÖNGTÓNLEIKAR Jónas Sen GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS mbl.is SAMNINGAR hljóðfæraleikara hjá fjórum af fimm virtustu sinfón- íuhljómsveitum Bandaríkjanna eru lausir um þessar mundir og eru við- ræður um endurnýjun þeirra í nokkru uppnámi. Hljómsveitirnar sem um ræðir eru New York Phil- harmonic, Cleveland Orchestra, Philadelphia Orchestra og Chicago Symphony, en auk þeirra er Boston Symphony í þessum hópi, sem kall- aður er Big Five. Frá þessu var greint í The New York Times í vik- unni. Sinfóníuhljómsveitin í Boston hef- ur haft lágmarkslaun síðan árið 2002 sem meðlimir hinna hljómsveitanna líta til og vilja tryggja í nýjum samn- ingum. Launin hljóða upp á 108.000 dollara á ári, sem gerir um 650.000 íslenskar krónur á mánuði. „Við hefjum nám við þriggja ára aldur, og vinnum að starfsgrein okk- ar í 25 ár áður en við fáum tækifæri til að vinna við hana. Við höfum eytt heilli kynslóð af tíma áður en við get- um náð því sem til þarf til að fá vinnu. Við fórum ekki út í þetta vegna peninganna, en erum samt sem áður ekki að fara að gera þetta fyrir ekki neitt,“ sagði Donald Mill- ar, stjórnarmaður í stjórn hljóm- sveitarmeðlima og slagverksleikari í Cleveland-hljómsveitinni. Þó er talið að lágmarkslaun hljóðfæraleikara við sinfóníuhljómsveitir í Bandaríkj- unum fari aldrei undir 100.000 doll- ara á ári, og sumir hljóðfæraleik- aranna, til dæmis konsertmeistarar og leiðarar, geti jafnvel þrefaldað þá tölu. Laun hljóðfæraleikara eru um helmingur af útgjöldum sinfón- íuhljómsveita í Bandaríkjunum. Framlög til þeirra hafa minnkað vegna ýmissa tilfallandi aðstæðna á undanförnum árum, til dæmis falls á hlutabréfamörkuðum. Einnig hafa hryðjuverkaárásirnar hinn 11. sept- ember 2001 dregið mjög úr aðsókn á sinfóníutónleika og aðra fjölmenna viðburði í Bandaríkjunum. Tónlist | Samningar um kjör hljóðfæra- leikara til umræðu í Bandaríkjunum Boston-sinfónían leiðandi í launum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.